Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBBR 1970 MÁLMAR Kaupi aWan brotamálrn, nema jám, altra hæsta verði. Stað- greitt. Opið alla virka daga kl. 9-12 og 1-5, nema laug- ard. kl. 9-12. Arimco, Skólag. 55, símair 12806 og 33821. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar. Harvgikjötið Ijúffenga, diikatifur, ný egg, gott með stelkionii. Sláturhús Hafnarfjarðar Sími 50791, heima 50199. INNRÉTTINGAR Vanti yður vándaðar innrétt- ingar í hýbýfi yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN HF. er rvú í Auðbrekku 63. Sími 42244. Var áður að La'uga- vegi 178. rAðskona óskast á lítið 'henm'iil'i. Upplýsingar sendist Morguniblaðinu fyrir laugardag merkt „A + B — 4463". ÞRJAR ungar og .regil'usaimair st'úlikur ó'S'ka eftir tveggija iherberg'ja ?búð flijótt. Upplýsiingar í síma 38709 eftir kl. 6. HAFNARFJÖRÐUR Ung tvjón með eitt barn óska eftir að taika á lieigiu 2ija'—3ja herb. fbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 51706. TVÆR UNGAR KONUR óska eft'ir atvinnu 5 daga vikuinnar. Margs konar vinna kemur ti'l greina. Uppl. ! sím- um 12498 og 12227. VÖN AFGREIÐSLUSTÚLKA óskar eftit starfi. Meðmaefi fyrir hen'di. Uppl. í S'íma 33890. MIÐSTÖÐ Þriggja fermetira keTilil ásaimt öWiu tifheyrandi ós'kast Uppl. í síma 19251 mifti 'k'l. 8—10. KEFLAVlK Ungur regfu'samuir pi'ltur ósikar eft'ir 'herbergi. Upp'lýs'ingar í síma 1103. HERBERG! TIL LEIGU fyrir regilusa'ma konu. Sími 1894. KEFLAVlK Ti'l sölu 7 tonina tri'Hubétuir í góðu ásigtkomuilagi. Engar á- hvílandi Skuld'i'r. Fasteignasalan Hafnarg 27, Keflawík, sími 1420. HARMONÍKA ÓSKAST Er kau'paindii að ha*rmonílku. Sími 26386 kl. 14—18. RÖSKUR SENDISVEINN óskast 'hálfan eða alten dag- inn. Cudo-gler hf, Skúlagötu 26. Einyrkinn Inn mlili f jallanna hann á nú heima og hýrist í fátækt við ömurle.gt strið. Hann huigsar víst lítið um heima og geima. Hann hu.gsar þvi meira um kulda og hríð. Hann bjó þama lengi og byiggði upp staðinn. Hann bjó þama í hálfa öld — fiimmtiu ár. Og engin var tæknin og enginn var hraðinn, og oft var á göngumni fóturtmn sár. Hann ól þar upp bömin sín átta að tölu, og oft var þar lítið um gnægtir og föng. Og lítið var oft þá til láns eða sölu, og löngum var kuildi og vetrarnótt löng. DAGBÓK Legg kapp á að sýna sjálfan þig fullreyndan fyrir Guði, verka- mann, er eltki þarf að skammast sín, sem fer rétt með orð sannleikans. (II. Tím. 2.15). í dag er fimmtudagnr 15. október og er það 288. dagur árs- ins 1970. Eftir lifa 77 dagar. 26. vika sumars byrjar. Árdegis- háflæði kl. 6.18. (Úr íslands almanakinu). AA- sa.mtökin. '’iðtalstími er í Tjarnarjötu 3c aHa virka daga frá kl. 6—7 e.h. Slmt •Ö373. Hann þraukar þar ennþá, þó þrekið sé búið og þverrandi sjónin og heymin sé dauf. Hann æðrast nú eigi þó ei verði flúið og ekkert til gleði, sem þögnina rauf. Eysteinn Eymimdsson. Almemnar npplýsingar nm læknisþjónustu í borginnft eru geifnar símsvara Læknaféiags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur ero lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Gí.rðastræti 13. sllmi 16195. frá kl. 9-11 á laugardagsraorgnum ÁRNAÐ HEILLA Gullbrúðkaup eiga í dag hjón in Valgerður Brynjólfsdóttir og Ingvar J. Björnsson húsasmíða meistari Hverfisgötu 9, Hafnar- firði. Þau verða stödd i dag að heimili dóttur sinnar og tengda sonar að Móabarði 14 Hafnar firði. Valgerður varð 70 ára28. september s.l. 5. september voru gefin sam an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni, Þór hildur Þórhallsdóttir og Frank Donovan, og Ingibjörg Björns- dóttir og Arnór Þórhallsson. Blöð og tímarit Úrval, októberheftið, er ný- komið út. Meðal greina í heft inu eru: Ný vitneskja umtungl ið, eftir Fred Warshofsky, Marg aret Mead — hinn umdeildi spá maður, Gjafir Gregory Menn, eftir Joseph P. Blamk, Kynferð- isleg vangeta og lækning henn ar, eftir Wxll Bradbury, Fátœlkt in við landamærin, eftir Lest- er Velie, Bíllinn í ánni, eftir E.D. Fales, Fangahjálp, sem ber árangur, eftir Arthur Gordon, Læminginn er furðuskepna, eft ir Ola og Enily D'Aulaire, Reyndu að gefa hluta af sjálf- um þér, eftir David Dunn og Vatnsdalsá i augum erlends ferðamanns. —• Úrdráttur er úr bókinni KGB — Svöluhreiðrið, eftir John Barron og margt fleira til fróðleiks og skemmt unar. „Mænusóttarbólusetning, fw- ir fullorðna, fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna.“ Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Tannlæknavaktin ÁRNAD HEILLA 50 ára er i dag Jón ÓlafBson, bóndi í Eystra-Geldingaholti í Gnúpverj ahreppi. Teitur Guðmundsson, málara- meistari er sextugur í dag. Hann er búsettur hjá syni sLnum, Guð mundi Teitssyni bakarameistara i Styk'kishólmi. 50 ára er í dag Magnús J. Kristinsson, rafvirkjameistari oig rafmagnseftirlitsmaður, Fjarðar- stræti 57, Isafirði. 17.5. ’70 voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Grími Grímssyni Kristín Arngrímsdóttir og Erlingur Thoroddsen. Heimili þeirra er Laufásv. 54. Ljósm.st Asis tók myndina. VÍSUKORN 1 ungum hjörtum eldar brunnu, örlaga, sem þráðinn spunnu, sálir beggja saman runnu sælabrosum sikipzt var á og uppfyllt lífsins ástarþrá. Giuiniaiigur Giuiniaugsson. er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 15.10 Kjartan Ólafsson. 16., 17. og 18.10. Arnbjörn Ólafss. 19.10 Guðjón Klemenzson. Ráðgjafaþjónusta Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bimi Jóns- syni i Keflavík, ungfrú Gunn- hildur Ólafsdóttir Ásabraut 10, Keflavik oig Sigurður Brynjölfs son Helilum Vatnsleysuströnd. Ljósm. Brynjólfiur Brynjólfsson Þann 15. ágúst voru gefin sam an í hjónaband í Hvalsnes- kirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Sigríður Árnadóttir og Sigurður Guðjónsson. Heimili þeirra er á Suðurgötu 25 Sand- gerði. Studio Guðmundar Garðastr 2. FIIÉTTIR Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 19. október kl. 8.30. 39 hjúkrunarkonur teknar inn i félagið. Rædd fé- lagsmál. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði heldur aðalfund í Sjálfstæðis-: húsinu mánudaginn 19. október kl. 8.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.