Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 26
Danskir handknattleiks menn í góðri æfingu en mikið um félagaskipti leikmanna DANSKA 1. deildarkeppnin í handknattleik er nú hafin, og hafa orðið miklar breytingar á félagavistun leikmanna frá þvi á síðasta keppnistímabili, og nokkrir þeirra leikmanna, sem gert hafa „garðinn frægan“ hjá Dönum eru nú að leggja skóna á hilluna. Verður fróðlegt að fylgjast með dönskum hand- knattleik í vetur, ekki sízt fyrir þá sök, að Danir munu koma hingað í vetur og leika lands- Ieik við íslendinga. Munu marg- ir af beztu leikmönnum Dana nú vera í sérstaklega góðri æf- ingu, og þegar vera famir að undirbúa sig fyrir ÓL í Miinch- en 1972, en Danir gera sér mikl- ar vonir um að komast þar í verðlaunasæti. Einnig hefur dönsku blöðunum orðið tíðrætt um þær breytingar, sem kunni að verða á handknattleiknum, eftir að hann hefur verið gerður að Ólympíuíþrótt, og telja lík- legt að það eitt muni auka út- breiðslu hans mjög verulega, en hingað til hafa það verið mest Evrópuþjóðir, sem stundað hafa handknattleik. Er nefnt sem dæmi, að Bandaríkjamenn hafi nú fullan hug á að komast í fremstu röð í þessari íþrótt, og veiti til hennar miklu fjár- magni. Fyrstu leikimir í dönsku 1. deildinni vnru um síðustu heligi. >á sigraði HG, meistaraliðið frá í fyrra, Stjemen með 21 gegn 16. HG hefur misst nokkra aif sínuim beztu leikmönnum í önn- ur félög og meðal þeirra er Jörg en Petersen, sem við köllum oft „íslandsbainka“ og Daniir segja að sé bezti handknattleiksmaður í heimi. Bezti maður í liði HG í fyrmiefndum leik vair hin;n víð- frægi Pal'le Nielsen, sem skoraði 9 mörk, og kvað vera í sérstak- lega góðri æfingu niúna. Lið það sem Jörgen Peterse<n gekk í, Helsingör IF, tapaði sínum fyrsta leik á móti Árhus KFUM, með 14 mörkum gegn 16. Kvað lítið að Petersen í þessum leik og skoraði hann ekki nema 3 mönk. Sá leikmaður sem þótti standa GOLFKEPPNI á vegum Sam- bands veitinga- og gistihúsaeig- enda er árlegur atburður og fer keppnin fram á golfvelli Golf- klúbbsins Nes. Upphafsmaður þessarar keppni var Sigurjón Ragnarsson, veitingamaður, sem skipulagt hefur keppni þessa ásamt Pétri Bjomssyni fram- kv.stj. Veitt eru þrenn verðlaun, 1., sig bezt í fyrstu leikjunum var Hans Jörn Graversen, sem sagð- MBL. hefur í hyggju að halda uppi sjálfstæðri getraunaspá í hverri viku og byggja hana á „hyggjuviti sérfræðinga“. Slíka spá skal þó varast að taka of há- tíðlega, því að engum heila hef- ur enn tekizt að segja fyrir um úrslit ensku knattspymunnar svo að mark sé á takandi nema til komi hæfilegur skammtur af happa- og glappaaðferðinni. Sú mikla óvissa og spenna, sem jafnan einkennir ensku knatt- spyrnuna, hefur hins vegar gert hana að skemmtilegustu keppni veraldar og milljónir manna um allan heim sitja vikulega með sveittan skallann við að spá um rétt úrslit. Mbl. vonar, að les- endur hafi af þessari spá ein- hvern fróðleik og gaman og að baki þeirri von lúrir sá draumur, að einhverjir geti haft gagn af henni við sína eigin getraunaspá. Svo undarlega vill til, að allir leikir í 31. leikviku getrauna em gagnstæðir leikjunum í 1. um- ferð ensku deildakeppninnar, sem fram fór 15. ágúst sl., þannig að þau lið, sem nú leika heima, léku að heiman gegn sömu and- stæðingum í 1. umferð. Arsenal — Everton 1 Ansienial hefur geinigið mjög vel á hieiimiaivelli í 'hiaiuist, aðeÍTiis tap- alð eiiniu sitiigi gieigtn Leeds og aðeiins W.B.A. hiefur tekizt a'ð sikora giegn þeim. Bvertion hefur áitt misjiafna leilki til iþessia og til þess að ráða bót á því keyptiu þeir 2. og 3. verðíaun, sem eru árit- aðir bikairar. Sigurvegari fær hverju sinni verðlaunaauka, sem er 1. fl. kvöldverður ásamt maka á ein- hverju vínveitingahúsi höfuð- borgarinnar. Fyrstu verðlaun í S.V.G.-golf- keppnni hlaut að þessu sinni Komráð Bjamason frkvstj. ur er nú vera betri en nokkru sinni fyrr. Leikur hann með Skovbakkein, en þrátt fyrir að fraimvórðiinn Henry Newton frá Nott. Foreisit fyrir 150.000 pund nú í vilkiumimi. Þnátt fyrir þenmian liðlsiaiuika Everton rteálknium við mieð siigri Arsenal. (Fyrri leilkiur liðanna: Bventon — Arsemial 2:2). Blackpool — Huddersfield X Bæði liðiiin ummu sáig upp í 1. dieiid sl. vor. Bladkpool er í öðru rueðsta sæti í 1. dieild mieð 7 stig, hafa hlotið 4 stilg hiedama en 3 að heiman. Huiddiersffiield hafur hlot- ilð 10 stig til þessa, þar af að- eáinis eitt að hieknan. Spá oíkíkar er j-afntefli, en þó væri freiist- airudi að veðijia á Blackpool. (Fyrri leákur liiðanmia: Húiddieristfieild — B'lacikpoal 3:0). Coventry — Nott. Forest 1 Coven/try hefur sótit sig mjög eftir silafoa byrjium, en Nott. For- est hiefur hinis vegiar dialað mjöig eftir góða byrjum í ha/uHt. Cov- emltry hiefur styrkt mjag lið sitt með kaupuim á vamarimiömmonium Smith frá Shieff. Wed. oig Stromig frá Liverpioiol. Nott. Fbirest hefur niú selt fyrirliða simm Newtom og þar að aiuiki er driffjöðUr fram- líniuniniar, Moorie, frá foeppni vegmia medðlsla. Covemtry ætti að eigia sigiur vísain, þó alð Fomest taafi j'atfniam áður reynzt þeim erfið'ir viðureilgmiar. Crystal Palace — W.B.A. 2 Crysfiai Paiaoe hietfur staðdð sdig frábærlegia vel í hiaiuist með til- foomu þeirra Birdhiemiall og Taimblimig fró Ghelsea. I fyrra börðuist þeir í fallbaráittu allt foeppm'istímialbiilið. W.B.A. betfur elkfoi ummáð ledk að hiedmiam tál þessa, en umidianfarmia leálkii hetfur iiðdð sótt sig mjög og 'áitt ágiætia leifoi, t.d. igeigin Leieds sl. iaugiar- diag. Þ'að er spá olklkiar, að Crystal Palaoe þoli ekki þá pressu að vera topplifð og vlð töfoum siigur W.B.A. fram yfir jiafntetfli. (Fyrri leifour ldðammia: W.B.A. — Crystal Palace 0:0). Derhy — Chelsea X Der'by hetfur ekiki giemigið einis vel oig í fyrra, ©r það vann hivem sigurimin á fætur öðrum. Þeir tefla nú fraom fullstaipuðú liðl, em miiðvörðurinm, McFarlamd, hetfur orðdð að siitjia hjó umidia’nfarmia ieiki veigm® meiðsla. Cheisiea imuin haifia fullam huig á öðrnu stig- inu og þedr eru liða smjialiastiir í þeirri list að nó jiatfnitefli, hafla gert jiafntefli í öðruim hverjuim leik að j'afmiaði til þessia. (Fyrri ieifaur ldðiammia: Chelsiea — Derby 2:1). Ipswich — Stoke 1 Ipswiöh hetfur miáð öliuim stig- uim sínum miema eimu á heiima- velli og þeir muinu öruigiglega tafoa á öllu sínu til að hirða bæði stigin í þetæiuim leilk, emida er staða þeirna heldur bágbordin. Stofoe er dæmiigerf heknialið og hietfur ekiki uinmdið leiik að hedmain til þessa. Við teljuim sdigur Ips- wich líklagastan, þó að Stioikle með Biamtos í martai reymd hwað þedr igeta til alð hialda jiatfntefli. (Fyrri iedkur liðiammia: Stoikle — Ipswich 0:0). Graversen skoraði nú 11 mörk tapaði samt lið hans með 18 mörk um gegn 23 fyrir Eftirslægten, en með því liði lék nú í fyrsta sinn Max Nielsen, sem áður var með MK 31 og kom m.a. hingað með því. Þó'tti Nielsem stamda sig vel í þessum fyrsta leik sínum með nýja félaginu. Þá sigraði einnig Fredericia KFUM Stadion með 29 mörkum gegn 20. Leeds — Manchester Utd. 1 Leedis hefur mú aftiur á að sfcipa sama liiði oig í sáigurgöng- uinmi í 1. deild, bitoarkeppniiinind og Evrópuibitaartaeppm'inini í fyrra. Paiul Reamey, batavörður, sem fót- brotnlaðd í ledlk glegm West Ham í marz si., hefur mú emdurheiimt stöðu síinia. Mamohester Utd. má miumia fífil siinm feigri og er mú mieðarlega í 1. deild. Spá oiktaar er öruigigur sdigur Leedis. (Fyrri leiikur liðamina: Manchiesiter Utd. — Laedis 0:1). Liverpool — Bumley 1 Liverpool hetfur mú ynigt lið sitt mjög upp oig stjörmuir eiinis og Yeats, St. John og Lawmemce taomaist eiktai eimu siiinmá á varia- mainmiabekteinia. Þróitt fyrir fjiar- vemu Gralhiam, miðherjia, ætti Liverpood að ediga sigur vístam geign Burnley. Bumiley hetfur erugan ledik umnið til þesisia og er lamgiweðst í 1. diedld og varla bæta þeir sitöðu siíinia í Liverpool. (Fyrri leikur liðainmia: Bumieiy — Liverpoiod 1:2). Manchester C. — Southampton 1 Mamich. City þytair allra lilða staemmtdleigaist tataiisit þeim vel upp. Þeir eru miú í öðru siæti ag verða að vimma þenmiam ledk til að fylgja Leeds eftir á ’toppnum. Southaimptom er oft óútreilkmiam- ieigt lið og er staemnmist að mimm- ast sigiurs þeirra yfir Leieds á úitáivelli sl. vor. Mamch. City mium öruigglega hiafa stramigar gætur á Roin Davies, miðherja Soiutbamp- tom, og ef þeirn tefost það eru bæðd stigin þedrra. (Fyrri leitour leiðammia: Souithampton — Mamoh. Cilty 1:1). West Ham — Tottenham X Þeasi ledkur stemidur illileiga í isþámömmiumum. West Ham hefur ekki gemigið sem skyldd umidam- farið, urnindð eimm leik, en gert sex jiatfnteifli. Tottenham hefur hdmis veigar eiklki tapalð niemia edinu stigi sdðam þeir töpoðu fyrir Arsanial í þyrjiuin sept. og eru mú í þriðjia sæti í 1. deáild. Það er ætlium olkfaar, að þeiir Greiaives og Húirist hjá Weist Ham olg Peters oig Múllery Ihijá Tottemham sjái um það, að leitaurimm endi jiatfn- tefli. (pyrmi ieátaur liðammia Tott- enhlam — West Ham 2:2). Wolves — Newcastle 1 Þesisd ieilfour lítur í fljótu bragði úit stem jiafmtefli, en þagar betur •er að gáð, er siigur Últfammia lík- lagri. Úifarmdr hafa verið siiigur- sælir að umidamiförnu og það væri etataá ráðlegt <alð spá því, að þedr ryflu sdigurgömigu sínia í heámialeilk. Newoastle eru ekki vamdr því að vimma miarga útileiki í röð og sam tovæmt því tap'a þeár þessum ieáta, (PVrrl ieitaur liðaminia: Newoaisitle — Wolves 3:2). Cardiff — Leicester X Oardiff vakti mikla athyglá í hauist, er þedr uinmu Leicester á útiveíli í fyrstu umtferð. Leioest- er er nú efst í 2. deild og reynia nú öruiggleiga að hefinia þass ta.ps. Oarddtff er dœmiigert úitdlið; þeir hatfa ummið f jióra leitoi af siex að hedmiain, en aðedmis eimm leik af firnm heirnia. Það er spá oktaar, að bæði liðiln lóti sér lymida jatfn- tefli. Myndin hér að ofan er af Erlingi Aspelund, hótelstjóra (lengst t.h.) bjóða velkominn Konráð Bjamason í „golfdinnerinn“ á Hó- tel Loftleiðir og óska honum til hamingju með sigurinn í S.V.G. golfkeppninni. Kona Konráðs, Halldóra Guðmundsdóttir, heldur á blómvendi frá S.V.G. Veizla í aukavinning Getraunaþáttur Morgunblaðsins: Við spáum sjö heima- sigrum og 4 jafnteflum á getraunaseðli vikunnar Hans Jörn Graversen var meðal beztu leikmanna danska liðsins í síðustu heimsmeistarakeppni, en sagt er að hann hafi aldrei verið betri en nú. Fimmtudagsmót FIMMTUDAGSMÓT verður haldið á Melavellinum í kvöld kl. 17,30. Keppt verðuir í kringlu kasti, 600 m og 2000 m hlaupi. Byrjenda- námskeið í golfi UM HELGINA fór friam síðasta keppni hjá G.R., sem gefin er upp í kappleikjaskránni 1970. Það er hin árlega Jason G. C'lark- keppni, sem er höggaleikur með forgjöf. Leiknar voru 24 holur, 12 á laugardag og 12 á sunmudag. Leikar fóru þannig, að sigur- vegari varð Garðar Halldórsson með 85 högg rnettó (125 / 40). í öðru sæti varð Þórir Arinbjarn- arson með 90 högg nettó (120-b 30) í þriðja sæti Karl Hólm með 91 högg nettó (115-^24). Nú stendur yfir námskeið fyr- ir byrjendur í golfi. Er þetta síð asta námskeið á þessu starfsári, og lý'kur því í lok þessa mánað- ar. Ennþá geta nokkrir nemend- ur komizt að. Kennari er Þor- valdur Ásgeirsson. Upplýsingar í síma Golfskálans 84735, daglega eftir hádegi. Mark- hæstir í Englandi ÞAÐ er alltaf mikið metnaðar- mál innan ensku knattspyrnunn- ar, hverjir skora flest mörkin. Listimn yfir markhæstu memn kemur snemma fram í dagsljós- ið, og er nú þannig: Ray Kennedy, Arsenal 9 Jeff Astle, WBA, 8 H. Curron, Wolves, 8 A. Evanis, Liverpool 8 Tony Brown, WBA, 7 M. Chivers, Tottenham, 7 Ron Davies, Southamton, 7 G. Hurst, West Ham, 7 G. Green, Crystal P., 7 J. Ritchie, Stoke, 7 í 2. dei'ld er staðan þessi með- al markhæisitu mamnia: MacDonald, Luton, 13 Hickton, Middelsbiro, 12 Hatton, Cair'Iisle, 8 Partridge 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.