Morgunblaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 18
18 MOBG-UNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970
Atvinna óskast
Óska eftir atvinnu í landi. Hef próf frá Vélskóla Islands og
rafmagnsdeild. Hef góða starfsreynslu á sjó og í landi.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Reglusemi — 4495'*.
Skrifstofuhúsnœði
1 eða 2 herbergi óskast á leigu frá næstu áramótum.
Tilboð merkt: „4494" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
1. nóvember n.k.
Sendisveinn
Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast, hálfan eða allan
daginn. Ekki yngri en 14 ára. Upplýsingar á skrifstofunni.
SKRIFSTOFUVÉLAR HF„
Hverfisgötu 33 — Sími 20560.
BLADBURDARFOLK
ÓSKAST
3ja-4ra herb. íbúð óskost
Ung hjón óska eftir að taka íbúð á leigu í Hafnarfirði
eða Garðahreppi.
Upplýsingar í sima 42730 eftir kl. 7 á kvöldin.
Aðstoðarfœknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við endurhæfingardeild Landspítalans
er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur og
stjórnamefndar ríkisspitalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri
störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26,
fyrir 20. nóvember 1970.
Reykjavik, 20. október 1970.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
í eftirtolin hverfi
Hávallagata - Stórholt
Sóleyjargötu — Háteigsveg
Hverfisgötu 63-125 — Laugaveg 114-171
Laufásveg 58-79 — BarÖavog
Freyjugötu II — Meðalholt
Seltjn - Skólabraut
Höfðahverfi — Vesturgötu II
Eskihlíð I — Skipholt I
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
/ Wv,/, s „y,/.yi'„Æ.
'
í ,, ■■
,
I' aííra Lvimna
bómullar-
■i
m nærfatnaður
"t......:
LITAVER
EKKI mm SUMT - HELDUR AEET
GRENStóVtS 22-24
SJMAR30280-322E2
sem þarf til að gera íbúðina fallegri og verðmætari, m. ö. o. til að gera fjóra veggi að íbúð, fæst í LITAVERI. Nú i október viljum
við minna á að viðskipti við LITAVER eru yður hagkvæm vegna þ ess að LITAVER leggur áherzlu á MAGNINNKAUP, sem lækkar
vöruverð allverulega. T. d.:
GÓEFTEPPI
allir gæðaflokkar — allar breiddir — margar tegundir. Verð frá 298,— til 881,— hver fermetri.
pappir — plast — vinyl — silkidamask. Fjöidi nýrra lita. Verð og gæði við allra hæfi.
■i parket- vinyi-gólfdúkur, á lækkuðu verði, að auki fjöldi annarra tegunda.
Hvað um allt hitt? Jú málning, málningarvörur, sparstl, lim, límbönd, jú allt sem með þarf.
LÍTTU VIÐ í LITAVERI
LITAVER ER AÐ GRENSÁSVEGI 22 OG 24.