Morgunblaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970 7 DAGBÓK Hatnr vekur illdeilur en kærleikurinn breiðir yfir alla bresti. (Orðskv. 10.12). í dag er fimmtudagur 22. október og er það 295. dagur ársins 1970. Eftir lifa 70 dagar. Tungl á síðasta kvarteli. Veturnætur. Árdegisháflæði kl. 12.07 (Úr Islands almanakinu). AA- samtökin. VjStalstími er í Tjarnarfe'ötu 3c aila virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sim< «1373. Almeouiar npplýsingar nm læknisþjónustu í borginnl eru gefnar simsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina Tckið verður á mótí beiðnum um lyfseðla og þess báttar að Garðastræti 13. sími 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum. Mænusðttarbólusetning fyr- ir fullorðna, fer fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavikur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstig, yfir brúna.“ Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavik 22.10 og 21.10 Kjartan Ólafsson. 22.10 Arnbjörn Ólafsson. 23.10, 24.10 og 25.10 Guðjón Klemenzson. 26.10 Kjartan Ólafsson. Ráðgjafaþjónusta Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Arnad heilla Sextugur er i dag Guðjón Mýrdal, Silfurteigi 6, Rvik. Hann verður að heiman í dag. FRETTIIT Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði hefur kaffisölu i Alþýðuhúsinu sunnudaginn 25. okt. kl. 3. Eélagskonur og aðrir velunnarar félagsins, sem vildu gefa kökur og annað til kaffi- sölunnar, komi með það á sunnu dagsmorgun. Kvenfélagið Hrönn heldur kökubasar laugardaginn 24. okt. kl. 2 að Bárugötu 11. Úrval af heimabökuðum kökum. Allir velkomnir. Kvenfélag Langholtssafnaðar hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk alla þriðjudaga frá kl. 8.30 —12 árdegis í Safnaðarheimili Langholtssóknar. Sími 33115. Blöð og tímarit Faxi, 8. tbl., okt. blað, XXX. árg. 1970 er nýkomið út og hef- ur verið sent blaðinu. Af efni þess má nefna: Ný og vönduð dráttarbraut i Ytri-Njarðvíkum. Frá Berlin til Búðardals. Viðtal við dr. Fridu Sigurðsson. Guðni Magnússon skrifar um Bindind- ishreyfinguna á Suðurnesjum og er það 10. grein. Nýr bæjar- stjóri ráðinn í Keflavik. Faxi vakti áhuga minn til ritstarfa, heitir viðtal við Skúla Magnús- son, ungann mann, sem vinnur að Sögu Keflavíkur. Ný glæsi- leg útflutningsverzlun með inn- lendum iðnaðarvarningi. Bréf frá Kóreu frá Keflvíkingi. Minningargrein um Erlend Sig- urðsson skipstjóra. Handbolta- grein. Ný nefnd — barnavernd- arnefnd. Úr flæðarmálinu, ýms- ar fréttir frá Suðumesjum. Blað ið er prentað í Alþýðu- prentsmiðjunni á vandaðan pappír, og fjöldi mynda prýðir það. Ritstjóri er Hallgrimur Th. Björnsson yfirkennari, en útgef andi er Málfundafélagið Faxi, Keflavik. 9. tölublaó Sjóniannablaðsins Víldngs er komið út. Áf efni þess má nefna: Hjalti Einarsson verkfræðing ur skrifar greinina: Bókvitið verður látið i askana. Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóri: Siglingamálastofnun rikisins. Þá eru í blaðinu frúmsamdar og þýddar greinar: Hafrannsóknir. Vísindalegar aðferðir við fisk- veiðar i Sovétrikjunum. Suez- skurðurinn 100 ára. Sjómanna- menntun í Vestmannaeyjum. Merkur uppfinningamaður. Langskólanám. Heldur ísbjörn- inn vel'li? Jules frændi, eftir Guy de Maupassant. Skipun frá London. Vanræktur atvinnuveg- ur. South Street 25. Taugastyrk kona. Framhaldssagan Mary Deare. Frívaktin o.m.fl. Ritstjór ar eru Guðm. Jensson og örn Steinsson. VÍSUKORN Aldrei höfðum á þvi mætur, á öllu varð að hafa gætur, þegar reiðar ránardætur reistu falda um dimmar nætur. Giinnlaugur Gunnlaugsson. Haustið kallar Vorhret spjallar vaxtarhring veiklast blómasjóður. Haustið kallar, samt ég syng, sölnar vallargróður. I>ó er ennþá indæl tíð ársól kyndir k>ga, glitrar lind í grænni hlíð, geislar um tind og voga. Sigríðiir Jónsdóttir frá Stöpum við Reykjanesbraut. Olafur K. rak upp stór augu 1 gamla daga var það siðtir að segja þá gamansögu af Færey- ingum, sem hér komu í Anstur- strætið, skömmu eftir að Nathan og Olsen-húsið var byggt, þar sem nú eru Borgar skrifstofur og Reykjavíkur- apótek, að þeir hefðu staðið þar og starað í „forundran“ upp eft- ir þessu risaháa húsi, og annar hefði sagt við hinn: „Allan andsk . , . geta íslend- ingar.“ Ólafur K. Magnússon var um daginn á ferð í Færeyjum og stóð framan við búðarglugga, þar sem auglýst var verð á nýju lambakjöti, bæði í heilum skrokkum og niðurbrytjuðu, og rak upp stór augu, því að verð- ið var kr. 7.25 og kr. 8.50, og þótt þetta megi margfalda með rúmum 10, þá varð Ólafi á orði: „Ja, allan andsk . . . geta Fær- eyingar,“ og voru þá loksins frændþjóðirnar kvittar. PRESTOLITE brotamAlmur rafgieym'ar, a'Miar stærðir í ai- ar tegutn'dir bila. Lamg ódýrastir. NÓATÚN 27, sími 2-58-91. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiösla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. Sendisveinn óskast Viljum ráða röskan sendisvein, pilt eða stúlku á skrifstofu vora. Upplýsingar á skrifstofunni. HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Þverholti 20. BÍLASTÆÐI Nokkur bílastæði til leigu við Laugaveg, neðarlega. Þeir sem vilja fá stæði á leigu Jeggi nafn, heimilisfang og símanúmer á afgr. Mbl. með upplýsingum um hve mikið viðkomandi vill borga í mánaðarleigu fyrir 26. þ.m. merkt: „Bílastæð' — 8381". H afnarfjöröur 3ja—4ra herb. 93 ferm. íbúð til sölu í Norðurbæ. íbúðin er á 3. hæð og er tilbúin undir tréverk til afhendingar nú þegar. Sérgeymsla i kjallara. Lóð verður frágengin. Veðdeildarlán fengið. Otborgun eftir samkomulagi. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON HRL., Linnetsstíg 3, sími 52760. Málmar Ég kaupi ekki bara eir og kopar, heldur Al Krómstál Nimonium Blý og spæni Plett Brons Kvikasilfur Ónýta rafgeyma Eir Mangan Silfur Gull Magnesium Stanleystál Hvitagull Monel Tin Hvítmálm Messing Zamak og spæni Nikkel Zink Kopar og Nikkelkróm Vatnskassa koparspæni afklippur og Króm spæni Mikið hækkað verð fyrir ónýta rafgeyma Langhæsta verð — staðgreiðsla. NÓATÚN 27 — Sími 2-58-91 Simnefni Masjomet. íþróttafólk! íþróttaunnendur! NÝKOMIÐ ★ Fyrir skólann: Leikfimibolir (stúlkna), — leikfimiskýlur og strigaskór. Einnig húfur og treflar i félagslitum. Á Innlendir og erlendir félagsbúningar i miklu úrvali. ★ Æfingatöskur með og án félagsmerkja. ■Á Blakboltar, fótboltar, handboltar, körfuboltar. ★ Útvegum skólum, félögum og starfsmannahópum bún- inga. — Póstsendum. — Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar Klapparstíg 44. — Sími 11783.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.