Morgunblaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 26
26
MORGUNT3LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970
fiimi 11475
Þar sem keitir
vindar blása
GlNA LOLLOBRIGIDA
V<es MONTAND
Pierre BRASSEUR
Melina MERCOURI
Marcello MASTROIANNI
Where The Not Wind Blows !
Spennandi frönak-ítö'sk kvik-
mynd, tekin á Sikiley og leikin
af úrvalsleikurum. — Enskt tal.
Leikstjóri: Jules Dasstn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bö'mum innan 14 ára.
Táknmál ástarinnar
(Kártekens Sprák)
Athyglisverð og hispurslaus ný,
saensk litmynd, þar sem á mjög
frjélslegan hátt er fjallað um eðli-
tegt samband karls og konu, og
hina mjög svo umdeildu fræðslu
um kynferðismál. Myndin er
gerð af læknum og . þjóðfélags-
fræðingum sem kryfja þetta við-
kvæma mál tfl mergjar. Myndin
er nú sýnd víðsvegar um heim,
og alls staðar við metaðsókn.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum 'tnnan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Frú Robinson
THE GRADUATE
ACADEMY AWARD WINNER
BE8T DIRECTOR-MIKE NICHOLS
Heimsfræg og snflldár vel gerð
og leikin, ný, amerísk stórmynd
í litum og Panavision. Myndin
er gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra Mike Nichols og fékk
hann Oscars-verðlaunin fyrir
stjónn sína á myndinni. Sagan
hefur verið framhaldssaga í Vik-
unni.
Dustin Hoffman - Anne Bancroft
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð bömum.
Njósnarinn í víti
(The spy who went into hell)
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný frönsk-amerísk njósnamynd
í sérflokki í litum og Cinema-
Scope. Aðalhlutverk: Ray Dant-
on, Pascale Petit, Roger Hanin,
Charles Reigner. Myndin er með
ensku tal'i og dönskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
ALIZE-garn
Nýkomið mikið litaúrval. Kostar aðeins kr. 40/— pr. 50 gr. Þolir þvottavélaþvott. Verzlunin DALUR,
Framnesvegi 2.
Ódýrar skólabuxur
úr TERYLENE. Stærðir 6—18, útsniðnar f. belti,
útsniðnar með streng, margir litir.
Póstsendum. Sendið mittismál, mjaðmamél og hliðarsídd í gólf.
KÚRLAND 6
Sími 30138. — Opið kl. 2—7.
Handknattleihdeild kvenna í fram
heldur dansleik í Sigtúni í kvöld kl. 9 til styrktar Israels-
förum félagsins.
HAUKAR og HELGA leika fyrir dansi.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Handknattleiksdeild kvenna.
Daglinnui
dýialæknir
H in heimsfræga
ameríska stór-
mynd. Tekin í
litum og 4 rása
segultón. Mynd-
in er gerð eftir
samnefndri metsölubók, sem
komið hefur út á ístenzku.
Þetta er mynd fyrir unga jafnt
sem atdna. — íslenzkur texti.
Aða'l'hlutverk:
Rex Harrison.
Sýnd kl. 5 og 9.
gmMM
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Piltur og stúlka
Sýning í kvöld ki. 20.
30. sýning
Malcolm litli
sýning föstudag kl. 20.
Eftirlitsmaðurinn
Sýning laugairdag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
ÍSLENZKtTR TEXTI
Grænhúiurnar
THE
Green Berets
Geysispennandi og mjög við-
bruðarík, ný, amerísk kvikmynd
í Htum og CinemaScope, er
fjallar um hina umtöluðu her-
sveit, sem barizt hefur í Víetnam.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 5 og 9.
^LEIKFÉLAG^fe
BfREYKIAVÍKUyB
KRISTNIHALD í kvöld. Uppselt.
KRISTNIHALD föstud- Uppselt.
JÖRUNDUR laugardag.
KRISTNIHALD sunnudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. — Sími 13191.
Sköfum útihurðir
og utanhússklæðninga.
HURÐIR 8t PÓSTAR
Sími 23347.
Múlfundnriélngið
Óðinn
Fundur verður haldinn í trúnaðarmannaráði félagsins í ValhöF
í kvöld kl. 20,30.
A dagskrá m.a.:
Kosning 2ja manna í uppstillingarnefnd.
Trúnaðarmenn eru beðnir að mæta vel og stundvíslega.
STJÓRNIN.
MLACAHÁTÍDDI1970
í TÓNABÆ í kvöld FIMMTUDAG, kl. 20.00.
Allir helztu þjóðlaga- og vísnasöngvarar landsins auk gesta:
Ami Johnsen
Bill Drislane
Drus-bræður
Fiðrildi
Hörður Torfason
Kristín Ólafsdóttir
Lrtið eitt
Mary McDowell
Þrjú á palli.
Allir í Tónabæ til að hlusta, taka þátt i og njóta!
Miðar seldir við innganginn, á kr. 200,00 og gildir það jafn-
framt sem afsláttarskírteini á þjóðlagakvöldin I vetur.
KOMIÐ TlMANLEGA!
Þjóðlaga- og visnaklúbburinn
VIKIVAKI.
ISLENZKUR TEXTI
Stúlkan í
Steinsteypunni
Mjög spenina'ndi og g'læsi'leg
aimerísk mynd í Irtum og Pama-
vision. Um ný ævintýri og hetju-
dáðir ein'kaspæjarans Tony
Rome.
Frank Sinatra
Raquel Welch
Dan Blocker
(Hoss úr Bonanza)
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HUDSON • PEPPARD
GUY NIGEL
STOCKWELL-GREEN
TOBRUK
TECHNICOLOR®
Sérsta'klega spen'niandi ný amer-
ísk stríðsmynd í litum og Cin-
ema-scope með ístenzkum texta,
gerð eftir samnefndri sögu Pet-
er’s Rabe.
Myndin er um eyóHeggingu elds-
neytisbirgða Rommel's við To-
bruk árið 1942 og urðu þá þátta-
skil í heimsstyrjöldinni síðari.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Allra síðasta sinn
gnovöimT>M>ÍÍ>
margfaldnr
marhoð yönr
<o>