Morgunblaðið - 03.12.1970, Síða 2

Morgunblaðið - 03.12.1970, Síða 2
2 MORGUNBLA-ÐIÐ, FIMMTUOAGUR 3. DB9EMBER 1970 Grechko varnarmálaráðherra. Grechko í Stokk- hólmi Stokkhólmi, 2. des. AP—NTB. ANDREI A. Grechko varnarmála ráðherra Sovétríkjanna kom S morgfun í opinbera heimsókn til Sviþjóðar í boði Sven Andersons, varnarmálaráðherra Svíþjóðar. Dvelst Grechko fimm dag-a í Sví þjóð, og ræðir meðal annars við Olof Palme forsætisráðherra og Torsten Nilsson utanríkisráð- herra. Þetta er fyrsta opinbera heim- sókn Grechkos til vestræns rik- is, og kom hann með fjölmennu föruneyti. Á Arlanda-flugvelli tóku á móti gestunum þeir And- erson varnarmálaráðherra og Stig Synnergren hershöfðingi, yf irmaður alls herafla Svíþjóðar. Síðdegis í dag heimsótti Grechko Olof Palme og Torsten Nilsson. Sitja ráðherrafund EMIL Jónsson utanríkisráðherra og Tómas Tómasson deildar- stjóri sitja um þessar mundir ár legan ráðherrafund Atlantshafs- bandalagsins í Brússel. Fundin- um mun ljúka um næstu helgi. Ekið á aldraðan mann EKIÐ var á aldraðan mann, Ein- ar Einarsson, Reykjavíkurvegi 21 í Hafnarfirði í gærmorgun um kl. 09.30. Einar slasaðist á höfði og blæddi töluvert. Hann var fluttur í slysadeild Borgarspítal- ans og síðan í handlækninga- deild. Líðan hans var eftir von- w * - - Sigurliði Kristjánsson og Valdimar Þórðarson í hinni glæsilegu stöðinni við Suðurlandsbraut, sem opnúð var í gær. Stærsta matvöruverzl- un landsins opnuð — Fyrsti áfangi verzlanamið- stöðvar Silla og Valda við Suðurlandsbraut tekin í notkun SILLI og Valdi opnuðu í morgun fyrsta áfanga að mikilli verzlana miðstöð á mótum Álfheima og Suðurlandsbrautar. Þessi áfangi er fyrir verzlanir Silla og Valda sjálfra, samtals um 1500 fermetr ar að stærð. Spannar nýlendu- vöruverzlun um 750 ferm, kjöt- búð um 250 ferm, snyrtivörubúð um 120 ferm, kjötvinnslu- og pökkunarrými um 100 ferm, kæli og frystirými urn 90 ferm og geymslurými um 190 ferm. Um 6.500 fermetra gólfflötur verður síðan leigður út hinum ýmsu verzlunarfyrirtækjum. Blaðamönnum voru sýnd hin glaesilegu verzhmarhúsakynni í gær og í tilefni opnunarinnar bauð S'iigurliði Kristj ánsison gesti velkomna. Meðal þeirra var borg arstjórinn í Reykj avík, Geir Hall grímisson, bor'garráðsmenn, for- maður Kaupman'na'samtakanna, Stórkaupmannaféiagsins og Verzlunarráðs, fulltrúá heilþrigð iseftirlits og hinir ýmisu arki- bektar byggingarinnar, verktak ar og verkfræðingar. Bauð Sig urliði al'l'a velkomna fyr.ir sína hönd og Valdemars Þórðansonar, félaga sinis. Sið-an gaf hann arki- tekt hússins, Bárði Daníelssyni orðið, en hann lýsti bygginga- framkvæ'mdum. Bárður sagði, að framikvæmdir við húisið hefðu hafizt fyrir um það bil 19 mánuðum, en rétt 3 ár væru láðin frá fyrstu uppdrátt um. Húsinu væri nú ekki að fullu lokið, hvorki að utan né iinnan, en það væri þó það vel á veg kcxmið, að ekki myndi taka marga mán'Uð'i að fulligeria húsið. Mlk’illl fjöldi i)ðinia<ðainm'aínin'a oig matvöruverzlun í verzlanamlð —- Ljósm.: H. H. verlkamamma lagði hönd að verki. Fraimíkvæimdir gemigu vel án tnm- tafl'Svarðrar eftir- eðá nætur- vinnu nema síðaistliðnar tvær vikur. Saigðist Bárðuir Ih'alda, að •hér væri uim að ræða latng- stærstiu matvötuverzflium á ís- lainid'i, oig að því eir sér væri tjáð sfærstu matvöruveirzliuin á Noirðuirlliöinid'uim. Við (hö.nm'uin va,r það grund- vall'a'raitráði, að koma mætti fyr- ir fiestuim verzlumar- og öðrum þjóniuistiufyrirtækjuim, sem geigmt væri í inmiam frá og my»ndiuðu samfelllda heild, þó þainimg, að hveir væri út af fyrir siig og gæti ilclkað að sér eftir þöinfum. Enm- fremur varð að sjá fyrir þörf- uim þe.irra fyrirtækja, seim starf- semi simm'ar vegma verða að h-afa sérkimigamg utam frá. Fyrrmef'nd- uim fyriirtaekjuim er ætlaður stað- ur í aðallhúsimiu meðfraim Suð- url and'sbraut, en himuim síðar- niefndu í noirðurálmu húsisiims, sam smýr að Gnioð'airvoigi. Á efri hæð marðurákniu verður kaffi- stofa, seim rúimia mum uim 120 mamms. Eimmiig verður þar uim Framh. á bls. 23 Flugvallagerð: Eyja- og Akureyrar- völlur stærstu verkin Unnið markvisst að f 1 ugvallaniá 1 uin, en f jár- magnsskortur hamlar í mörgum tilvikum Hin nýja pönnuþvottavél Sigmunds í notknn. Enn ein vélin frá Sigmund Pönnuþvottavél sem þvær 120 pönnur á klukkustund SIGMUND uppfinningamað- ur í Eyjum hefur nú lokið við að teikna og smíða enn eina nýja vél. Er það pönnnþvotta vél ætluð til þvotta á hinum ýmsu gerðum af frystipönn- um sem tilheyra hraðfrysti- iðnaðinum. Einn mann þarf til þess að mata vélina, en af- köst á klukkustund ern um 100—120 pönnur. Vélsmiðjan Þór, hf, í Vestmannaeyjum smíðar vélina. Vatnsnotkun vélarinnar er um 3200 lítrar á klukkustund og gólfrými er um 3,5 fermetrar. Fraim til þessa hafa alll-ar pönniuir í frystiilhúsum verið handkústaðar og þvegniar og er því uim imikla þarfavél að ræða. Tiliraiinir með vélinia hafa sýrut að hún þvær mjög vel, enda fer þvotturinin fraim með miMum háþrýstilkrafti vatnsins. Fyrsta vélin er nú fcoimiin í notkun í Vkmsluistöðininii í Vestimamna’eyj'um pg verið eir að smíða pönnuþvottavélar fyrir önnur frystihús í Eyj- um. Meðal véla sam Sigtmuind viimniu'r nú við eir vél seim imun kirma fisUdhanisa og ná kiinin- fiúkimium úr þorskhausium. Á FJÁRLÖGUM fyrir árið 1970 voru veittair tæpf. 22 xniliijónir króin.a tii fiugm'álla á vegum flugmiáílastjónnar. Þessi fjárupp- hæð skiptist til þriggj a deilda flugmáliastj órnair og fór þriðjiuing ur upph æ ðairinn/ar tlil Reykj aivílk- urfkngvalllar, þriðjuinigiur tii fki'g- valia úti á landi og þriðjuingiur til filiuigöryggislþjiónusbu'ninar. Næsta ár er áætlað að aðál- fnamlkvæmdLr í flugva 1 iamálum verði við stækkun flugstöðivar- byggin'garininiar á Alkureryri ag lengimgu flugbrauitarimnar í Vestm»anncaieyu,m, en eins ag sagt hefur verið frá í Morgun.bl aðinu, hafa íslenzkir fllugmenin bvartað yfir því að víða væri ábótavant í öryggiismiá'lium á íslenztoum fkj'gvöiliuim. Samkv. upplýsingum Hautos Claessens, flugval'l'arstjóra, fór uppihæðiin til RejHkjaivítourijllug- vallar til þess að mialbitoa hluta af austur-'vesiturflugbrautinini og einniig var girtur ihilulti alf fllug- brautimni fyrir ágan'gi fóflíks, en það ber oft við að fóílk glengur yflir fluigvöllinn. Uti á landi var uirunið á efttir- töldum stöðum: Á ísafirðd var lofcið við flugistöðvaribygginiguna að öiiliu ieyti og hún t'ekin í notk- un nieima flugturninn, en eftir er að feoima fyrir tæfejum í haun. Á Alfeureyri hófiUst byrjumarfram- fevæmdir við stæfefeun flu'gstöðv- arinnar, en hún verður stæfeikuð um 400 flm ’fcill þess að bæta nauð synileiga aðstöðu fyrir vörufluitini- inga mleð flugvéQiuim og einnig var farjþegaalfgreiðslain orðin of lítii. Lokið er við að steypa u;pp þeissa 400 fm viðbótarbygginigu. Nýlega enu hafinar fraimkivæmid ir við lenigiingu norður-suður- Framh. á bls. 31 Millisvæðamótið: Uhlmann tekur forystuna í mótinu Wolfgang Uhlmann frá Austur- Þýzkalandi tók forystuna á þriðjudag á millisvæðaskákmót- inu á Mallorca, en þá gerði hann jafntefli við Taimanov frá Sovétríkjunum í 16 leikjum. Skák Fischers og Ujtumen frá Mongólíu fór í bið. Staða efstu þriggja manna í mótinu er nú þannig, að Uhlmann hefur 10H vinning, Fischer hefur 10 vinn- inga og eina hiðskák og á eina óteflda skák. Geller er í þriðja sæti með 10 vinninga og eina biðskák. Úrislit í 16. umferð urðiu anin- ars þessi: Naranja vainin Reshevsky í 34 leiikjuim ('enskuT leilkuir), Lairtsen vainn Panno í 42 fedfcjium (iSikiíL- eyjarvöm), Poliugaievsky vamn Addison í 41 Iieik (Zulfefeertort- byrjun), Hoirt vanin Miindc í 27 leikjuim (Sálfei'leyjarvöm) og Jiim- irnez frá Kúbu ’hlaiult sinn fyrsta vimwing í mát'iiniu með þvl að sigra Pilip í 29 leikjum (Bogo- indversfe vörn). Jatfntefli varð 'hjá Rubdimetti og 'Suttles eftir 41 l»eik (Pirc- vöm). Stkálk'ir þeirra Meckiinigs og Maituloivics, Portiscih o,g Gligorics Géllers og Smyslovs, Ivkovs og Húbn'ers og Ujiutumen og Fisdhers fónu í bið og verða þær tefldar á föstudaig. Auk þedirra Ulhknaninis, Fischers og Geliers eru þrír eftirfairaindi þátttakend'ur oú eiruvig í hiinum eftirsóttiu sex efstu sœturn: Taimanov (10 vinin.in,gar), Gligoriic (9V2 og ein biðskák) og Larsen (9%).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.