Morgunblaðið - 03.12.1970, Síða 5

Morgunblaðið - 03.12.1970, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1970 5 . ' : §íg;lí|í;:i wv. ' ’• •• .... j s ' - ! Svcinn Kristinsson: Skákþáttur ER þeir Fischeir og Laraen mættust við Skákborðið í Mall- orca Tjrm heOigina, vair Fischer í efsta eða næsrtefsta sæti, en Larsen vair aHkniklu nieðar. — En þessuim tveirmur mönnum spá margir tveimur efstu sætumum á mótiinu. — Skák þeirra fór í bið eftir 46 leiki, og miuin Larsen vetna með unmið tafl í biðinu. Ef Larsen vinmur, þá er það lílklega önnur skákin, sem Fischer tapar á þessu ári — hin gegn Spassky á Óljrmpíuskákmótiinu í Siegen. þesffli dæmi sýna, að hinm umgi, bamdaríski meistari kamm þó enn að tapa skák, þótt það virðist að vísu kosta hamm mjög mikið átak — t. d. smöggtum meina em að vinna skák. Hér fer á eftir Skák þeirra Fischers og Larsens. Hvitt: Fischer Svart: Larsen Sikileyjarleikur I. c4, c5; 2. Rf3, d6; 3. d4, cxð4; 4. Rxd4, Rf6; 5. Rc3, Rc6; (5. — a6 væri hið svomefnda Najdorf-afbrigði.) 6. Bc4, (Þamg- að leikur Fischer kóngsbiskup sínum jafnam í Sikileyjartafli.) 6. — e6; 7. Bb3, Be7; 8. Be3, 0-0; 9. De2, a6; 10. 0-0-0, Dc7; 11. g4, (Fischer blæs til kóngssóknar.) II. — Rd7; 12. h4, Rc5; 13. g5, b5; (Þar sem keppemdur hafa hrók- að á and,stæðum örmurn, þá berj- awt þek- nú um frumkvæðið og kóngssókn.) 14. Í3, (Það leitkja- afbrigði Sikileyjarvarnar, sem við höfum nú fylgzt með vun íhiríð, er kennt við júgóslavneska meiffltaramm, Velimirovic. Larsem hafði búið sig sérstaklega vel umdir þetta afbrigði.) 14. — Bd7; 15. Dg2, b4; 16. Rc-e2, Rxb3; 17. axb3, a5; (Larsem hótar nú framrás a-peðisiins og verða fyrri til að ná sókn. Fiiseher vill ekki verða seirani til og fórmar nu peði í bili á kóngsainmii, í þágu au/kims sókniarhraða.) 18. g6, fxg6; (18 — hxg6 tjóir að sjálf- sögðu ekki, vegna h5.) 19. h5, Rxd4; 20. Rxd4, g5!; (Larscn læt- ur peðið strax aftur, enda 20 — gxh5 ökki glæsilegt, vegmia þess, að þá opmast bæði h- og g- línam, til hagsbóta fyrir Fischer.) 21. Bxg5, Bxg5; 22. Dxg5, h6; 23. Dg4, Hf7; (Auðvitað ekld 23. — e5, vegna 24. Re6 og svart- ur er neyddur í uppskipti. — Nú yrði 24. Rxe6 hins vegar svarað með — Dc8, og Fischer lemdir í vamda.) 24. Hh-gl, a4!; 25. bxa4, e5; (Nú verður Fischer ammað hvort að fórna marnni fyr- ir tvö peð eða leika Rf5, sem kanmski væri Skárra. Fischer tekur þó fyrri kostinm.) 26. Re6, Hjartans þakkir til bama, tengdabarna, bamabarna, frændfólks og vima, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 80 ára afmæli mímu 11. nóv- ember sl. Guð blessi ykkur. Slgrún Ólafsdóttlr, Mosgerði 1. Inndiegar þaikkir til allra, sem glöddu mig á 75 ára afmaald mínu 20. nóvember sl. með heimsóknum, blómum, skeyt- um og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Sveinn Böðvarsson, Blönduhlið 2. Dc4!; (Nú strandar 27. Hxd6 á — b3; 28. c3, Hxa4; 29. Dxg7t, Hxg7; 30. Hxg7f, Kh8; 31. Hgxd7 og hvítur hótar að vísu máti, em svartur mátar fyrr, með 31 — Dflf o. s. frv.) 27. b3, Dxe6; 28. Dxe6, Bxe6; 29. Hxd6, He8; 30. Hb6, (Fischer setur nú heizt vonir á peð sín á drottnimgar- airrni.) 30. — Hxf3; 31. Hxb4, Hc8; 32. Kb2, Hf2; 33. Hcl, BH; 34. a5, Ha8; 35. Hb5, Bxh5; 36. Hxe5, Be2; 37. Hc5, h5; (Flestir hefðu nú liklega gefizt upp gegn Larsem í þessari stöðu, nema Fischer, og kammsdd Friðrik Ólafssom! — Fischer gerir sitt bezta, en óliklegt að það nægi til að halda skákimnl Það miumdi nálgast kraftaverk.) 38. «5, Bf3; 39. Kc3, h4; 40. Kd3, He2; 41. Hfl, Hd8t; 42. Kc3, Be4; 43. Kb4, Hb8f, 44. Ka3, h3; 45. e6, Bxc2; 46. b4, (Og nú gerði Larsen biðleik. — Skákim sýnist ummirn, en þó virðist mér Larsen verða að viðhafa nokkra aðgát í framhaldinu, gegm svo hugvitssömum dkákmammi seim Fischer.). BRIDGE EINS og áður hefur verið skýrt frá sigraði Frakkland í opna flokknum á Evrópumótinu í bridge fyrir árið 1970,- sem fram fór í Portúgal síðari hluta októ bermánaðar. Er þetta í 5. sinn sem Frakldand sigrar á Evrópu mótum frá lokum síðari heims- styrj aldarinnar. Frönsku Evrópumeistararnir eru: Boulenger, Svarc, Jais, Tréz el, Stoppa og Roudinesco. Allir eru þeir kunnir bridgespilarar og er þetta t.d. í þriðja sinn, sem Jais og Trézel. sigra á Evrópu- móti, en auk þess voru þeir I sveitinni sem sigraði í Olympíu mótinu 1960 og árið 1962 urðu þeir heimsmeistarar í tvímenn ingskeppni. Þeir Svarc, Bouleng er og Roudinesco urðu nú Evr- ópumeistarar í annað simn, fyrsti sigur þeirra var árið 1966, en þá var Evrópumótið háð í Varsjá Stoppa er sá eini, sem hefur ekki áður hlotið alþjóðlegan titiL — Sveitin mun taka þátt í heims- meistarakeppninni, sem fram fer á Formósu næsta ár, og er reikn að með að hún verði bandarísku heimsimeisturunum skæður keppi nautur. Áður hefur verið skýrt frá úr- slitum í leikjum íslenzku sveitar innar á þessu Evrópumóti, í Stig um, en til gamans fer hér á eftir Framh. & bls. 23 .nUmborö-ve The úonal pleasu.e Dmin.o9Bón'ab°'9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.