Morgunblaðið - 03.12.1970, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.12.1970, Qupperneq 6
6 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DBSBMBER 1970 LAMBAKJÖT heiíir iaimbaskrokikar, kótetett- ur, teeri, bryggir, súpukjöt. Stórteakkað verð. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s, 35020. ÓDÝRT HANGIKJÖT Stórlækkað verð á barugi- kjötstœrum og frampörtum, útbeinað, stórteekkað verð. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. UNGHÆNUR — KJÚKLINGAR Uogibærvur og unghaoar 125 kr. kg. Orva'ts kjúkhngar, kjúklirvgetaeri, fcjúkiingabr. Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. Kjötb. Laugav. 32. s. 12222. SVlNAKJÖT (ALIGRlSIR) Hryggir, bógsteik, læristeik, kótelettur, hamfcorgarah rygg - ir, kambar, bacon. Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, ÚRVALS NAUTAKJÖT Nýtt nautakjöt, snitchel, buff, gúllas, hakk, bógstei'k, grilisteik. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. PRESTOLITE rafgeymar, aller stærðir í all- ar tegundir bíta, ódýrastir. Nóatún 27, simi 2-58-91. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar. Mitt viður- kennda hangikjöt tii jólanna. Li-fur og svið. Ungihæniuir. — Sláturhús Hafnarfjarðar, símar 50791 og 50199. SNlÐ OG MATA Get bætt við nokikrum kjól- um fyrir jól, Símii 42140. KEFLAVlK Til teigu forstofuherbergi. Uppl. í síma 2695. KEFLAVlK — NJARÐVlK Loftbor tapaðist frá K irkju- vegi að Eylandi, Ytri-Njarð- vík. Skiivís finnandi vinsam- tega brmgið í sima 1142 milli kl. 7—8. Fundarfaun. WILLY'S 1963 Til sölu Willy's jeppi, tengd- ur. Skipti æsikileg á 4ra—5 manma fól'ksbíl. Sími 1142, Kefiar/ík miHi kl. 7—8. REGLUSÖM HJÓN barnteus, óska eftir 2ja—3ja heib. ibúð til leigu í Reykja- vik. Uppl. í símum 30673 og 92-1493 TIL SÖLU 50 vatta Marshafl magnari og Gto-son gítar. Uppl. í síma 92-1458 eftir M. 7 e. h. ANNA FRÁ MOLDNÚPI Þeir keupendur sem ég hef farið á mis við með bókiina „Tvennar tíðir" komi á Sjafn ergötu 12. Ekfri bækumar enn til. SÓFASETT Sófasett með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum. Hábaksstólar með ruggu og lágbaika. Úr- vatl áklasða. Gre iðsioskrknál - ar. Nýja Bólsturgerðin ,Lauga vegi 134, sfmii 16541. Múmínálfarnir byrja eftir helgi 1 fyrra birtust hér i blaðinu myndasögur um Múmínálfana. Og nú er afráðið, að birta nýja myndasögrn um þetta ágæta fólk og fjallar hún um það, þegar Múminálfarnir snúa sér að land búnaði. Landbúnaður er ekki siðtir erfiður i Múmtndal, en í öllum öðrum dölum hér á landi, og verður sjálfsagt gaman, bæði fyrir börn og fullorðna, að fylgj ast með, livemig þessti fólki tekst að ráða fram úr vandamál- tim síntini varðandi smjörf jöll og þessháttar. En þvi er hér talað um böm og íuRorðna, að sagt hefur ver- ið, að ævintýri Múmínálfanna séu ekki síður fjrrir fullorðið fólk. Þeir eru ákaflega mannleg ir i háttum sínum, eigin- lega sanrnnarmlegir, og má af þeim margan lærdóminn draga. Finnska skáldkonan, Tove Jansson er höfundur sagn anna um Múmínálfana, og nokkrar heilar sögur hafa kom- i8 ðt á islenzku um þá, eftir hana. Hins vegar teiknar bróð- ir hennar Lars þessar myndasög ur. Stundum lætur hann gamm- inn geysa einn, og lætur systur sína Tove eftir með srnar bæk- ur. Þannig hefur Tove systir hans gefið honum hugmyndina, og það er Lars, sem einn er hðf- undur flestra myndasagnanna um Múmínálfana. Lars er fædd- ur 1926, kvæntist 1961 og á eina dóttur. Sagt er, að hann eigi eng in áhugamál, einfaldlega vegna þess, að til þess skortir hann tima. Núna I haust fór hann með fjölskylduna til Ibiza á Spáni, þama rétt hjá Mallorca, og ætl- ar að búa þar um hrið. Máski mega menn þá værrta þess, að sjá Múminálfana við salt- vinnslu á þessari frægu ey, sem saltið var fengið frá, sem á sán- um tima gerði islenzkan saltfisk heimsfrægan? Hver veit? En, sem sagt, eftir helgi, byrja Múm ínálfamir að sinna landbúnaði hér í blaðinu. Góða skemmtun. ÁRNAÐ HEILLA Nýlega voru gefin saman i hjónaband i kirkjunni í Penne- dephie í Frakklandi, ungfrú Steinunn Kristtn Pilippusdóttir, lic. lettr., Heimavisít M.A., Ak- ureyri og Jacques Le Breton, kennari í náttúruvísindum við háskólann í Oaen í Frakklandi. Heimilisfang þeirra fyrst um sinn er: Laboratoire Maritime (Rue de Dr. Charcot), 14 — Luc-sur-Mer, Frakklandi. Ljósmyndari ókunnur. 10.10. voru gefin saman i hjóna- band af séra Braga Friðriks- syni í Garðakirkju ungfrú Krist in Erla Sveinbjömsdóttir og Gylfi Kristinn Matthiasson. Heimili þeirra er að Hofstöðum Garðahreppi. Ljósm.st. Hafnarf jarðar íris. Hirm 24. október voru gefin saman í hjónaband af séra Sverri Haraldssyni ungfrú Kolbrún Þrastardóttir Borgarfirði Eystra og Magnús Pétursson rafvirki Eskifirði. Heimkli þeirra verður á Eskifirði. Ljósm: Vilberg Guðnason Eskif. 14. nóvember voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Margrét Sigr. Guðrmmdsdóttir og Þor- geir Sæmundsson. Heimili þeirra er að Öldugötu 22 Hf. Ljósmyndast. Hafnarf. Iris. DAGBOK Og hann sagði við þá: Farið út um allan heiminn og prédikið gleðiboðskapinn allri skepnu. Sá, sem trúir og verður skirður, mun hólpinn verða, en sá, sem ekki trúir, mirn fyrirdæmdtu* verða. (Mark. 16, 15 — 16). I dag er fimmtndagur 3. desember og er það 337. dagur ársins 1970. Kftir lifa 26 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.11. (Úr fslands almanakinu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavík 1.12 oð 2.12. Kjartan Ólafsson. 3.12. Ambjöm Ólafsson. 4., 5. og 6.12. Guðjón Klemenzs. 7.12. Kjartan Ólafsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þríðju- daga og fimmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jenný Jens- dóttir og Jón H. Elíasson, Mela völlum við Rauðagerði. Ljósm. Elías Hannesson, Flókagötu 45. Nýlega voru gefin saman í hjónaband I Keflavíkurkirkju af sr. Birni Jónssyni ungfrú EJLsabeth Ellerup Suðurgötu 14, Keflavík og Heimir Skarphéð- insson Vallartúni 6 Keflavík. Heimili ungu brúðhjónanna er að Hafnargötu 56 Keflavik. Ljósmyndastofa Suðumesja 3. október voru gefin saman í Innri-Njarðvikurkirkju af sr. Bimi Jónssyni ungfrú Þórumn Sveinsdóttir Holtsgötu 39 Ytri- Njarðvik og Tómas Jónsson Vatnsveg 11, Keflavik. Heimili ungu brúðhjónanna er að Njarð arsundi 35 Reykjavík. Ljósmyndastofa Suðumesja. Þann 8.11. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Ólafl Skúlaisyni ungfrú Rannveig Haf steinsdóttir og Haukur R. Haiuks son. Heimili þeirra er að Skeið- arvogi 117. Barna og f jölskylduljósmyndir Austurstræti 6. Spakmæli dagsins Viljir þú skapa eittfivað, verö ur þú að vera eitthvað Goethe. Hjásetan n var brekkan berja-rfk, blóm um stekkjar-grundir, skeljum flekkjuð Skjaldarvik Skriðu-befckjum undir. Ærnar sat þar, sumar langt. Sviðsins mat eg Ijóma. Vilja — latur, verkið strarugt. vildi hvata dróma. Vatnabúa veröld skyggð var i mynni dalsins. Hugur dróst að huldu-byggð, í hamrasölum f jallsins. Þar við söng var gleði gist, glöddust hjörtum ungu. Ljúflinganna ljóðalist, lá á hverri tungu. Blærinn strauk um brá og kinn, blíðu sólar alinn. Dásamaði dvöl um sinn, drauminn, — liitli smalinn. Ljósa — gulii Ijómar öll, lita — mvndin skýra. f báðurn heimum birtist höll, bjartra ævintýra. Út við Flóans yztu brún, ægis frjóar grundir, svifu jóar, segl við hún, Sindri sló þá undir. Oftast slítur æsku-þrá átthaganna bandið, flutti mig um fjöll og sjá í fyrir-heitna landið. Veruleikans vinir kunnir, völdin tóku i muna — garði. Drauma land, í djúpar unnir, dæmt var af mér, fyrr én varði. Stgr. Davíðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.