Morgunblaðið - 03.12.1970, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 03.12.1970, Qupperneq 11
MORGUNBI-AÐIÐ, FlMMTUDAOUR 3. DESEMBER 1970 11 Paul Marttin: Hjartablóð Eftirsóttasta lœknaskáldsaga síSari ára, skrifuS af þekktum amerískum skurðlœkni, sem vel kann til verka bceði á sviði hjartasjúkdáma og á ritvelli. — Bókin er öðruvísi en allar lœknaskáldsögur, sem hérhafa komiS út. Hún er trúverðug lýsing á lœkna- og sjúkrahúslífi, eins og það gerist á stóru amerísku sjúkrahúsi og lýsing höfundar á hjartasjúkdóma- frceðingnum Matthew Kraft er með miklum snilld- :arbrag. Ferill hins snjalla og einþykka lœknis er rakinn frá | fyrstu skrefum hans á lasknis- og þar til hann stend- ur á hátindi frœgðar sinnar, — þar til hann sjálfur fcer hjartatilfelli og gerir aðstoðar- lcekni sínum fáheyrt tilboð. — Hjartablóð er óvenjuleg bók, öðruvísi en venjulegar lœkna- skáldsögur og geysilega spenn- Majc'ttin. HÉR ER BÓKIN ★ SKUGGSJ A Sími 50045 Strandgötu 31 — Hafnarfirði Jakob Kristinsson: Vaxtarvonir Áhrif Jakobs Kristinssonar fyrrum frœðslumála- stjóra og skólastjóra alþýðuskólans að Eiðum, sem rceðumanns og fyrirlesara, voru svo sterk, að hann mun á stundum hafa unnið meira gagn með ein- um fyrirlestri en aðrir með tíu. Bók þessi, sem hefur að geyma úrval úr rœðum hans og ritgerðum, er lítið sýnishorn af því margþœtta efni, sem hann fjallaði um í rœðu og riti og gerði hann að einum eftirminnilegasta rceðu- og ritsnillingi samtíðar sinnar. Þorsfeinn Antonsson: Innflyfjandinn Á hótelherbergi í Reykjavík fer fram leynileg samn- ingagerð milli háttsetts embœttismanns og fulltrúa erlends rtkis. Hvorugum er Ijóst, að fylgzt er með gerðum þeirra utan úr náttmyrkrinu, og þar með er hafin spennandi atburðarás þessarar óvenju- legu skáldsögu. — Spurningin er: Geta þeir atburðir, sem hér er lýst, raunverulega gerzt? Hér er bók, sem vekja mun verðskuldaða athygli allra góðra bókamanna. Hún ber öll beztu einkenni höf- undarins; rt'ka frásagnar- gleði, glöggskyggni á mannlegar veilur og raun- ar kosti líka. 1 augum Jakobínu er allt betra en hrœsnin og lífslygin. Sögur eins og Elías Elías- son og Mammon t gœttinni spegla þetta við- horf hennar og munu báðar þessar sögur verða lesendum œrið minnisstœðar. Jóhannes Helgi: Svipir sækja þing Mergjaðar svipmyndir úr ís- lenzku mannlífi og atvik úr lífi höfundar hér heima og erlendis. Einnig skemmtilegar mannlýs- ingar, svo sem svipmyndir af Jónasi frá Hriflu, Ragnari í Smára, þjóðkunnum listmálara, nóbelsskáldi og mörgum fleiri kunnum mönnum, sem ekki eru nafngreindir, en lesendur munu strax kannast við. — Það er til- breytni að því, þegar höfundar koma glaðbeittir til dyranna ó morgunskóm, eins og hér hefur gerzt. Jón Helgason: Maðkar í mysunni Fagur og mikilúðlegur skáldskapur og svo lífs- trúr, að á hann slaer oft svipmóti sögu, sem gerzt hefur i raun og veru. Lesendur og aðdáendur mannlífsþátta Jóns Helga- sonar vita, að hann skrif- ar fagurt mál og snjallan stíl og frásagnarlist hans bregzt ekki, hann segir aldrei leiðinlega sögu. Þessar sögur hans munu verða taldar til bókmenntavið- burða þessa árs. Oscar Clausen: Afiur í aldir í þessu nýja sagnabindi eru m. a. þessir þcettir: Gullsmiðurinn í Æðey, Frásagnir af Thor Jensen, Galdramál í Arnarfirði, Tveir sýslumenn Skagfirð- inga drukkna, Hrakningar hvalveiðimanna í Norð- urhöfum, Yfirgangur útlendra sjómanna á Langa- nesi, Um Einarslón, Natan trúlofast undir Jökli, Ing- unn skyggna á Skeggjastöðum, Ferð séra Friðriks Eggerz í skóla, Setjalandsfeðgar berjast við Dani — og margir fleiri fróðlegir og skemmtilegir þœttir víðsvegar að af landinu. Theresa Charles: Draumahöllin hennar Fögur og spennandi ástarsaga. Dena var alltaf heilluð af hinum rómantísku sögum, sem frcendi hennar sagði henni frá d'Arvanehöllinni. Og nú höfðu örlögin hagað því svo, að hún var gest- ur í þessari draumahöll. En gat hún treyst hjarta sinu, þegar hún þiftfti að velja á milli brœðranna, sem bjuggu þar? Hún var á báðum áttum, — en þá tóku örlögin í taumana og áhrifamiklir atburðir gerðust, — og hún varð að taka ákvörðun. Kenneth Cooke: Hetjur í hafsnauð Hrikaleg og spennandi hrakningasaga. Þetta er hreinskilnisleg frásögn af þrautseigju og þolgœði, sjálfsaga og viljastyrk. — Tveir úttaugaðir, skinhoraðir sjómenn bjargast eftir að hafa háð ofurmann- lega baráttu við ógnir og óblíð öfl og hrakizt fimmtíu sólarhringa á timburfleka um úfið haf og undir brennandi geisl- um hitabeltissólar. Þetta er hrikaleg og spennandi hrakningasaga, þýdd af Jónasi St. Lúðvíkssyni. Elínborg Lérusdóttir: Hveri liggur leiðin! Nýtt og áSur óprentaS efni um fjóra landskunna miðla og samstarf höfundar við þá. Elínborg Lárusdóttir segir hér nýjar sögur af samstarfi og kynnum við miðlana Hafstein Björnsson, Mar- grétu frá Öxnafelli, Kristínu Kristjáns- son og Andrés Böðvarsson. Auk þess eru frásagnir fjölda nafngreindra og kunnra manna, þar sem þeir geta eigin reynslu í dulrœnum efnum, og eru þœr margar hverjar vottfestar. Islendingasögur með nútíma stafsetningu Hin sigilda og rammislenzka hetjusaga. „Heildaráhrif þessarar sögu eru mikil og sterk; hver einasta persóna er Ijóslifandi og sérstakleg; eðli þeirra, kjör og örlög í sterku og föstu sam- rœmi." — Helgi Hjörvar rithöfundur. „Sturla í Vogum er þróttmikið verk, sem unun er að kynnast. Bókin kemur með sólskin og vorblœ upp í fangið á lesandanum." — Sveinn Sigurðsson ritstjóri. „Þetta er ótvirœtt bezta rit, sem fram að þessu liggur eftir Hagalin, það rit, sem stenzt venjulega bókmenntaalin frábœrlega og þarf ekki að spanna til þess að standist mál." — Guðbrandur Jónsson prófessor. Sigurðardóftir: vindur gréar Sigurður Hreiðar: Géfan ráðin Hér eru rakin nokkur dómsmól, sakamál, sem öll vöktu á sinum tima heimsathygli, og hvernig þessi mál voru leyst á visindalegan hátt. Þetta er fróð- leg og spennandi bók, umfram allt spennandi, því óhœtt er að fullyrða, að enginn höfundur hefur enn náð að flétta saman efni á svo spennandi eða dularfullan hátt, að það taki fram þeim örlögum, sem lífið sjálft hefur búið sumum mönnum. mmm Það er 25% ódýrara að vera áskrifandi að þessari heildarútgáfu. Það finna allir, hve miklu auðveld- ara er að lesa og njóta íslendinga- sagna með þeirri stafsetningu, sem menn eru vanastir. Árlega koma út tvö bindi af þessari vönduðu heild- arútgáfu. I ár koma út 4. og 5. bindið, en alls verður þessi útgáfa niu bindi. íslendingasögur með nútíma stafsetn- ingu eru öndvegisrit, sem skipa eiga heiðurssess í bókaskáp hvers einasta ■slendings. f >4 í NÝ.K 'K J: v>HXn0í ’ Guðmundur Gíslason Hagalín: Sturla í Vogum Gunnar M. Magnúss: Það voraði vel 1904 Gengið gegnum eitt ár íslandssögunnar og atburðir þess raktir frá degi til dags. Árið 1904 er stjórnarfarslegt tímamótaár. En það markar einnig tímamót á fleiri sviðum. Hér er sagt frá ýmsu, smáu og stóru, sem e: ' ennir þetta ár öðru fremur. M. a. er fjallað um: Landshöfðingja- timabili lýkur — ísland fœr innlendan ráðherra — símamálið — varð- skip og erlenda veiðiþjófa — leynilegar kosningar í fyrsta sinn — mennt- unarástand þjóðarinnar — iðnskóli tekur til starfa — samþykkt laga- skóla — fyrstu raflýsingu kaupstaðar — upphaf togaraútgerðar — fyrsta skipbrotsmannaskýlið — sundnám kvenna — róstur í Lœrða skólanum — listir og listamenn, sem þá koma fram, og margt fleira.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.