Morgunblaðið - 03.12.1970, Síða 16
16
MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DBSBMBER 1979
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Rítstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Bjöin Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kiistinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði ínnanlands.
f lausasölu 12,00 kr. eintakið.
SAMSTARF ÍSLANDS OG
FÆREYJA UM FISKSÖLU
r|ótturfyrirtæki Sölumið-
stöðvar hraðfrystihús-
anna, Coldwater Seafood í
Bandaríkjunum, hefur tekið
að sér sölu á frystum fisk-
afurðum þar í landi fyrir
Föroya Fiskasöla, sem er
samband 17 frystihúsa í Fær-
eyjum og byggt upp með
svipuðum hætti og Sölumið-
stöðin hér. Færeysku frysti-
húsin framleiða árlega um
10 þúsund lestir af frystum
fiskafurðum og er gert ráð
fyrir, að á þessu ári selji þau
til Bandaríkjanna 5—6 þús-
und lestir, en talið er, að það
magn muni aukast með samn
ingum þeim, sem gerðir hafa
verið við Coldwater.
Coldwater Seafood hefur
vaxið mjög ört og er áætlað,
að heildarvelta fyrirtækisins
í ár muni nerna rúmlega 4
milljörðum íslenzkra króna.
Eftirspum eftir framleiðslu-
vörum fyrirtækisins er svo
mikil, að það á erfitt um vik
að anna henni og þess vegna
er samningur sá, sem gerður
hefur verið við Færeyinga
fyrirtækinu hagstæður. Einn-
ig má telja víst, að hann sé
Færeyingum mjög í hag, ella
hefðu þeir ekki rift 18 ára
gömlu viðskiptasambandi í
Bandaríkjunum til þess að fá
Coldwater til að annast sölu
afurða sinna.
Umsvif íslendinga í fram-
leiðslu og sölu frystra fiskaf-
Urða hafa aukizt stórlega á
þessu ári og eru að verulegu
leyti undirstaða batnandi lífs-
kjara almennings í landinu.
Að verðmæti til hefur út-
flutningur frystra fiskafurða
aukizt um 60% það sem af er
árinu, en framleiðslan hefur
að magni til aukizt um
30%. Mismunurinn stafar af
breyttri samsetningu fram-
leiðslunnar og hækkandi verð
lagi erlendis.
Með samningunum við För-
oya Fiskasöla hafa Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna og
Coldwater stigið nýtt skref í
fisksölumálum á Bandaríkja-
markaði, sem víkkar mjög
starfssvið þessara fyrirtækja.
Er það vissulega fagnaðar-
efni. að ísland hefur á að
skipa ungum og djörfum
mönnum, sem eru reiðubúnir
að ryðja nýjar brautir í við-
skiptum á alþjóðavettvangi.
Glæsilegustu dæmi um það
hverju dugnaður og áræði
geta fengið áorkað í þeim
efnum, eru athafnir okkar á
Bandaríkjamarkaði í fisksölu-
málum og flugrekstri.
Samningurinn, sem gerður
hefur verið við Færeyinga er
bezti vitnisburður, sem Cold-
water Seafood gat fengið um
það, að þetta fyrirtæki, sem
nýtur forystu Þorsteins
Gíslasonar, hefur staðið sig
mjög vel í því að ná hæsta
verði, sem unnt er, fyrir fisk-
afurðir. Ella hefðu Færeying-
ar ekki séð sér hag í því að
taka upp samstarf við Cold-
water.
Þá er það sérstakt ánægju-
efni, að íslendingar og Fær-
eyingar hafa nú tekið hönd-
um saman um sölu fiskafurða
vestan hafs. Samskipti þess-
ara þjóða, sem búa við svo
svipuð kjör og lífsskilyrði,
hafa ekki verið jafn mikil og
eðlilegt væri. En viðskipti
milli Færeyinga og íslend-
inga fara jafnt og þétt vax-
andi, og samstarfið á Banda-
ríkjamarkaði mun fremur
auka þau en minnka. For-
svarsmenn Coldwater og
Sölumiðstöðvarinnar hafa
sýnt lofsvert framtak í þess-
um efnurn og hafa' bersýni-
lega vakandi auga fyrir því,
sem verða má þessum þýð-
ingarmiklu fyrirtækjum til
framdráttar.
Hagstæð gjaldeyrisstaða
Otaða okkar í viðskiptum
^ við útlönd er mjög sterk
um þessar mundir og sýnir
glögglega, hve ríkulegan
ávöxt efnahagsaðgerðimar
haustið 1968 hafa borið. í lok
októbermánaðar nam gjald-
eyrisvarasjóðurinn nær 3500
milljónum króna og nálgast
nú óðum að verða jafn mik-
ill og þegar bezt lét á árinu
1966, áður en efnahagsáföllin
miklu hófust. Hefur gjaldeyr-
isstaðan batnað það sem af er
þessu ári um 1440 milljónir
króna.
Á fyrstu 9 mánuðum árs-
ins var viðskiptajöfnuðurinn
hagstæður um 1770 milljónir
króna. Til samanburðar skal
þess getið, að á sama tíma-
bili 1969 var hann hagstæður
um 125 milljónir króna, en
hafði árin áður verið mjög
óhagstæður. Vegna þessa
hagstæða árangurs hafa Is-
lendingar nú endurgreitt Al-
þjóðagjaldeyrissjóðnum lán
að upphæð 660 milljónir
króna, sem tekið var á eríið-
leikatímum til þess að styrkja
gjaldeyrisstöðu landsins.
Fyrir land sem ísland er
mjög mikilvægt að sýna hag-
IStúdentar
haskólinn
I!
EFTIR
PÉTUR KR. HAFSTEIN, STUD. JUR.
ENGUM getiur bllanidazt hu'gutr um, að
iániakjör stúdeínta eru nú og haifa um
langan aldur veæið meðat hinma alltra
brýnostu hagsmunamála þeirra. Enda
þótt því fari fjanri, að stúdentar vilji
njóta fj ánha'gsllegra forréttinda urnfram
aðra þegnia þjóðtfélagsinis, þá er sú
skoðun jafn fjarstæð og raiuinar lönigu
úrelt, að þeim sé sízt of gott að búa við
suilit og seytrn, þar til lokamarki sé n'áð.
Þair breytir engu, þótt áar og afar hafi
þur.ft að sníða sér svo þrömigan stakk á
niámstím.a sem frekaist var feostur og oft
um of, en mairgir uirðu á þeim tíma að
hverfa frá niámi vegma féleysis, og færri
komust til mennita en vi’ldu. Nútíminn
þairf á m'enntuðu fóllki að hallda og fram-
taksfúsu, en silíkt fóllk stelkkuir ek'ki al-
vopnað út úr höfðum feðra sinna, eins
og Patlas Aþena forðum úr höfði Seifs.
Á u'ndanföímium árum hefur æ meiri
fjármunum v-erið veitt, til styrktair
námsfól'ki, þótt þörtfin hafi seninilega
aukizt tiil rnuin'a 'hraðair en sem nernur
aukningu fjárins. Þar veldur vissulega
margt, framíæirslufcostnaður hefur mjög
farið hæklkandi, og breytingar á gengi
íslenzku brómuinnar þyngjia róður þeirra,
sem stunda nám við erlenda háskó'la. En
nú er þess að vænta, að hækki hagur
Strymipu. Á næsta ári er gert ráð fyrir
því, að varið verði 135 millj. kr. í l'án
og styirki til þeirra, sam stunda háskóla-
nám eða bliðstætt nám. Hér mun um
að ræða margfailda þá upphæð, sem
varið var í þessu Skyni fyrir aðeins
fóeinum áruim, að því er menntamál'a-
ráðhenra gneinir frá í AlþM. þamn 23.
nóvembeir s.l. SlHkri þróun ber vissulega
að fagna. Stúdentar meta það, sem vel
er gert, en þeir vilja jaiflnifram mega
vænita þess, að hveirgi verði slakað á í
framtiðinmi.
Námslán eru nú veitt sem ákveðinn
humdraiðShluti af uimframfjárþörf um-
M’ækja'nda. En umtframfjárþörf er niáms-
kostmaður samlbvæmit könnuin stjórnar
Lánasjóðs ísienzkra námsmanma, að frá-
dregínmi tekjuöfluin til námsnota og
styrkjum frá opirnberum aðilum. —
Hagsmunanefnd Stúdentaráðs stefnir að
því nú, ,,-að tryggð verði áframhaldandi
lánahækkun á umiframfjádþörf, þanmig
að við úthluitum Skólaárið 1971—72
verði emigum veitt lægra lám en sem
mermur 70% af umframifj árþörf.“ Þá
segir hagsmuinanf;ifind ennfremur í
starfsáætlum sinni fyrir komiamdi vetur:
„Þó að íslienzkir stúdentar hafi va'lið þá
leið að knýja fram auikin lan, þá er SHÍ
það ljóst, að lián fyrir 100% af umtfram-
fjárþörf er ekki lokatakmark. í Slíku
lámafcerfi verðuir greiðslubyrðin svo
þung, að mikil hætta er á því, að það
hræði efmalítið fólk frá því lamgskóla-
námi, sem það kýs helzt og er hæfast
til. Þess veginia mun SHÍ vinna að at-
hugum á öðrum leiðum við fjármöginum
náms.“ Hverjar þær „aðrar leiðir"
verða, er of smiemmt að segja fyrir um,
en hi'tt er Ijóst, að halda verður vel
á spöðum, svo að stöðugt þokist í fram-
fpiraátt en etoki miði aftur á við.
En nú er von menn spyrji: Hvermig
á meta fjárþörf, svo að sem réttliátust
sikiptimig geti orðið? Ég leyfi mér emm
að vitna til haigsmumamefndar Stúdenta-
ráðs, em sú mietfnd mun ásamt ráðinu
marka stefnu stúdemta í þessum máium
nú í vetur. Þar segir m.a.: „Það er atf-
staða SHÍ að rneta eigi fjárþörf fjöl-
skyldu, þegar niámismaður er tfjö'lskyldu-
maðuir. Nú er niámsmaður alltatf met-
inn sem eiinistatolingur. Þegar byrjað er
að veita mönnum lán og/eða styrki,
sem miðað er við fjárþörf fjöliskyldu,
er ek'ki niema eðllilegt, að tekjur fjöl-
Skýldumniar séu metnar í heild. Stúd-
entar eru etolki að krefjast fiorrétt-
inda, en miairkimið okkar er, að öltium
sé gefinm mögutieiki til að læra það,
sem vilji og hætfileikar standa helzt til.
Þess vegna er óréttlátt, að námsmenm,
sem eiga hátekjulfðlk fyrir matoa, fái lán
eða styrki miðað við lágrruarksfekjur.
Það veirður svo aiftur á móti að meta,
að ekki er óeðtiliegt, að ákveðinn hluti
af tekjum mamina sé undamþegimn, eims
og um er að ræða við álaigniingu opin-
berria gjailda. f samræmi við þettia muin
SHÍ beita sér fyrir breyttum úth'lutum-
arreglum Lánasjóðs á þanm veg, að við
mat á f járþörf fjölákyldiumanms sé
metin fjárþörf fjöliskylduinnar. Tekjur
maka reilkniist méð að ákveðnum hluta.“
— Þá hefur þeirri Skoðum og verið
hreyft meðail stúdenta, þótt Stúdemtaráð
hafi ektoi gert hama að simmi, að meta
beri að einlhverju marki fjárhagsgetu
aðstandieinda, foreldra eða amnarra, með
það helzt fyrir auigum, að hluti stúd-
enta geti á þeim vettvamgi notið liána,
svo að enn betur væri unmit að gera við
þá, sem fretoast eru þurfi. En hér er
auðvitað um mjög vandmeðtfarið mál að
ræða og eimstafetinigsbumdið, og hæpið
er, að á því fimnist ndktour raunlhæf og
algild lauisn.
Þá langar mig að Iiokuim að víkja lítil-
lega að ©nduirgreiðslu námállána. í lög-
uim um námslón og námsstyrki segir
m.a. svo: „Lántakandi skial enga vexti
greiða, meðan á n/ámstíma stendur, en
er.duirgreiða lánin með jöfinun árs-
greiðsilum (annuitet) á allt að fkmrmtán
árum mieð 5% ánsvöxtum, og stoutu
endungreiðsilur hefjaist firnm árum eftir
að nlámi lýkur, en vextir reiknast frá
nómsliokum . . Sú tilihöguin, sem hér
er lýst, hefur etotoi þótt svo haglkvæm
sem stúdlentar teŒjia, að eðlileigt sé. Stúd-
en'taráð hyggst því hreyfa þessu máli
í vet-ur og sagir í áætlun sinni: „SHÍ
mun í vetur 'gera athugun á því, hvaða
leiðir eru bezt færar til að auðvelda
endurgreiðslu lánaima. Mismunur á
launum meimmtamiaimnia og annarra laun-
þega er í fliestum tiMelluim svo lltill, að
niámsmiaður með hundruð þúsunda
skuii'dabagga á bakinu að námi ldknu
er mun verr settur en aðrir þjóðtfélags-
þegruair. Á sama hátt og SHÍ álítur, að
námsmenn eigi elkki að vera fonrétt-
indastétt, þá telur SHÍ fráleitt að gera
nóimsmönnum erfiðara fyrir en öðru
ungu fóllki, sem er að toorna sér fyrir.
í þessu saimfbandi verður að hafia í huiga,
að nóm heldur áfram að vera fiorrétt-
indi hinna etfmaimieiri í þjóðlíélaginu, eí
niámslán með fullri greiðsíliuþyrði og
stuttum gredðslutíma eiga að vera eina
fyrirgreiðsla ríkisvaldsinis fyrir niáms-
fó!llk.“
Uz
Barnabók
- eftir Kára
Tryggvason
„BÖRN á ferð og flugi“ nefinist
ný baimabók, sem toomin er út
eftir Kára Tryggvason,
stæða útkomu á viðskiptum
við útlönd. Vaxandi gjaldeyr-
isforði og haigstæður við-
skiptajöfnuður eru til marks
um, að sæmilegt jafnvægi
ríkir í þjóðarbúskapnum. Ef
ríkisstjórn og Alþingi hefðu
ekki gert ráðstafanir til þess
að hamla gegn verðbólguþró-
Kári hefuir skriifað fjölda
barnabóka og í þessari bók eru
birtir valdir kaflar úr þeim.
Margar teiknimyndiir eru í bók-
inni af viðkomandi sögupersón-
uim. Bókim er 148 blaðsíður að
stærð. Útgefaindi er ísaifoldar-
prentsmiðja hf.
uninni er hætt við, að stað-
am í viðskiptum við út'lönd
hefði farið versnandi. Rekstr-
argrundvöllur útflutningsat-
vinnuveganna hefði raskast
og ininiflutninigur aukizt
hömlulítið. Með verðstöðvun-
arlögunium hefur sú þróun
verið hindruð.
Kári Tryggvasoo