Morgunblaðið - 03.12.1970, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 03.12.1970, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1970 Systkinaminning: Ingólfur Einarsson og Ingibjörg Einarsdóttir í DAG verður til moldar borinn Ingólfur Einarsson, Vesturgötu 30. Hann andaðist á Landakots- spítala 27. nóvember, eftir erfiða sjúkdómslegu. I>að var tæpur hálfur mánuður á milli hans og Ingibjargar systur hans. Ingólfur var fæddur 11. maí 1908 að Vesturgötu 30 og átti þar Móðir min, Aðalheiður ólafsdóttir, Mávahlíð 9, andaðist að morgnd 2. desem- ber. Fyrir hönd aðstandenda, Kósa Jónsdóttir. heimili og athvarf alla tíð.. Eftir dauða föður síns bjó hann hjá móður sinni, síðan hjá Ingi- björgu systur sinn og mági, Steinari Gíslasyni jáxnsmíða- meistara. Ingólfur stundaði lengi framan af sjóinn, lengst af á tog- urum. Þegar Steinar og synir hans, Einar og Hallgrímur, stofnsettu Kolsýruhleðsluna gerðíst Ingólf- ur starfsmaður hjá þeim og vann þar meðan heilsan leyfðL Stein- ar sagði mér að vart væri fund- inn dagfarsbetri né duglegri verkmaður, enda var dugnaður- inn hans aðalsmerki ásamt prúð- mennsku. Hann lét lítið yfir sér, en þeir sem gerst þekktu hann vissu að hann var vel gefkm og hrókur alls fagnaðar í sínum hópi, og munu margir minnast hans með hlýhug og söknuði. Ingólfur var sonur sæmdar- hjónanna Sigurjónu Jónsdóttur og Einars Jónssonar skósmiðs á Vestungötu 30. Þar áttu flestir Vesturbæingar leið um með sbóna sína og munu minnast eins og fleiri sem gengnir eru. Þeim hjónum varð átta barna auðið, 3 börnin dóu ung, síðar miastu þau 2 syni í blóma lífs- ins; elzta sominn Óskar, sem fórst með togaranum Róbertsson, þar sem mágur Steinara var skip- stj óri, en togarinn fórst með allri áhöfn. Valdimar, yngsti sonur- inn, andaðist á sóttarsæng aðeins 16 ára gamall. Er nú eftir aðeins ein systir, Sigríður, sem búsett er í Svíþjóð. Þegar frændur Ingólfs til- kynntu honum nú fyrir hálfum mánuði, þar sem hann lá hel- sjúkur, að mamma þeirra væri látin, varð honum að orði: „Það var gott að hún þurfti ekki að kvelj ast.“ Hann vissi hvað það var, svona var hans hugarfar og stilling, því áreiðanlega hefur honum aldrei þótt eins vænt um nokkra manneakju og hana og hennar fjölskyldu utan foreldra, enda var þessi fjölskylda honum aEt. Hann myndi ábyggilega vilja láta flytja Steinari, sonum og fjölskyldum þedrra þakkir, og fyrir hans hönd bið ég þeim Bjarnveig Guðmundsdóttir, Fagurhóli, Blesugróf, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkj u föstudagurinn 4. desember kl. 10.30. Vandamenn. Eiginmáður miinin, Sveinn Ólafur Halldór Árnason, andaðist 1. desember i sjúkra- húsánu á Selfossi. Kveðjuat- höfn fer fram í Selfosskirkju 5. desember kl. 1. Jarðsett verður sarna dag frá Skarði i Landssveit. Júlía Árnadóttir. Kveðjuathöfn fósturmóður miimmar, Ingibjargar Björnsdóttur frá Gottorp, fer framri í Fossvogskirkju laugardagimm 5. þ.m. kl. 10.30. Jarðarför í heimagrafreit aug- lýst síðar. Þorgerður Þórarinsdóttir. Utför eiginkonu mimmar, móð- ur okkar og temgdamóður, Áslaugar Jónsdóttur, Hringbraut 76, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. desember 1970 kl. 13.30. Blóm afþökkuð. Jakob Loftsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Slgurjón Jóhannesson, María Á. Guðmiuidsdóttir, Haraldur Þórðarson, Jón Guðmimdsson, Bósa Kristmundsdóttir. Eiginmaður mánm, Pétur Þorsteinsson, Mið-Fossum, verður jarðsumgtnn frá Hvanmeyrarkirkju laugadag- inm 5. desember kl. 14, Ferð verður frá Umferðar- miðstöðinm ká. 11 og Fólks- bitastöðinmi, Akramesá, kl. 12.45. Guðfinna Guðmundsdóttir, börn, tengdaböm og barnaböm. Eiginmaður minm, faðir okk- aæ, temgdafaðdr og afi, Karl O. Runólfsson, tónskáld, verður jarðsumgimm frá Dóm- kirkj ummi föstudaginn 4. des- ember kl. 1.30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minmast hims látna, er bent á Geð- vemdarfélag íslamds. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. allrar Guðs blessunar á þessum enfiðu tímamótum. Ingi minn, Ég og fjölskylda mín kveðjum þig og þökkum þér allt gott í gegnum öll árin. Ég trúi því að viinimir, sem horfnir em taki á móti þér á landinu helga. Guðs náð og friður veri með þér. S. H. Ingibjörg Einarsdóttir and- aðist 14. nóvember. Hún fæddist 14. desember árið 1900 og vant- aði einn mánuð til að verða sjötug. Hún fæddist að Vesturgötu 30 og bjó þar allan sinn aldur utan tæp 2 ár er hún byrjaðfi. búskap að Vesturgötu 57, en fluttist þá aftsur að Vesturgötu 30. Hún kvæntist 8. júní 1923 eft- irlifandi manni sínum Steinari Fr. Gíslasyni jámsmíðameistara. Þau eignuðust 3 syni og eina dóttur, sem andaðist í fæðingu, en synimir vom: Einar, Óskar og Hallgrimur. Óskar andaðist á fyrsta árL en þeir Einar og Hall- grímiur eru mestu efnismenn. Þeir stofhuðu með föður sínum fyrirtaekið Koisýruhleðsluna. Þeir eiga báðir sín heimili. Einar er kvænfur Arnþrúði Sigurðardótt- ur, þau eiga 2 syni. Hallgrímur er kvæntur Sigrúnu Gísladóttur og eiga þau 3 dætur. Ingibjörg og Steinar voru ham ingjusöm í lífi sínu. Ég sem þetta rita, var svo lánsöm að kynnast þessari indælu fjöl- skyldu fyrir 45 árum, er ég réðst til þeirra hjóna um tíma þeg- ar Ingibjörg var veik. Þá bjó á efri hæðinni móðir hennar með tveim sonum sínum, Valdimar 12 ára og Ingólfi, sem var uppkorn- inn, en þá var Eiinar látinn. Eftir fjögur ár missti hún Valdi- mar. í öllum þessum erfiðleik- um stóðu Ingibjörg og Steinar við hlið hennar og styrktu hana. Upp úr því voru sameinuð þessi tvö heimili og varð Ingólf- ur aldrei viðskila við heimilið, t JÓN GUÐMUNDSSON fyrrv. yfirtollvörður, lézt á Hrafnistu miðvikudaginn 2. desember. Guðrún Jónsdóttir, Helga Pétursdóttir, Pétur Pétursson. t Þökkum af alhug au0sýnda samúð og vtuáttu við fráfall Bínu Kristjánsson, Víðimel 70. Fyrir mána hönd, batma henn- ar, tengdabairna og systra, Sverrir Kristjánsson. t Þökkum inniiiega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jairðarför bróður okkar, Jóns Oddleifssonar, fyrrv. húsvarðar á Flúðum. Ásta Oddleifsdóttir, Sigríður Oddleifsdóttir, Elin Oddle if sdóttir, Skúli Oddleifsson, Gestur Oddleifsson og aðrir vandamenn. t Hjartkærar þakkir færum við öllum þeim sem á margvís- 1 I" legan hátt sýndu okkar samúð og vináttu við fráfall Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður KRISTBJARGAR HERMANNSDÓTTUR > Snorrabraut 69. ÓLAFlU S. EINARSDÓTTUR Sérstakar þakkir færum við Slysavarnarfé. Islands, Hjálpar- Gísli Hannesson, Komelíus Hannesson, sveit skáta og Flugbjörgunarsveitinni fyrir ómetanlegt starf Bryndís Sigurðardóttir, Ástbjörg Geirsdóttir, og fórnfýsi. Jóhann Hannesson, Stígur Hannesson, Páll Sigurðsson, Hermann Hermannsson, Anna Einarsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Kolbeinn Pálsson. Bryndis Stefánsdóttir, Vigdis Pálsdóttir, Sigurbjörg Pálsdóttir. Gunnar Þ. Hannesson, Gunnláugur Hannesson, og bamaböm. Guðrún Sigurðardóttir, Þrúður Óskarsdóttir. þó hann hefði herbergi úti í bæ; þá átti hann ávallt heimili að Vesturgötu 30. Foreldrar systkinanna voru fádæma gestrisin, enda oft þröng og marunmargt, en aldrei vantaði hjartarúm. Því til sönnunar langar mig að segja frá einu at- viki, sem vinkona mín sagði mér frá. Einar heátinn skósmiður hafði það fyrir vana að ganga niður að höfn á morgnana og kom þetta atvik fyrir í einná slíkri ferð. Hann sér hvar bátur leggst að bryggju og sýnist honum mað- ur liggja í skutnum. Hann geng- ur niður bryggjuna og kama þá tveir menn upp úr bátnum og kannast Einar við annan mann- inn og spyr hvort eitthvað sé að. Segir þá maðurinn, sem Einar kannaðost við, að það sé veik kona í bátnum. Þeir voru að koma ofan af Kjalarnesi og voru þetta hjón, sem höfðu verið í kaupavinnu, eins venja var oft á þeim árum. Maðurinn segir að þeir viti ekki hvert þeár eigi að fara með konuna. Einar snýr sér snöggt við og segir: „Komið þið með hana heim til mín.‘. Og var það gert. Tók Sigurjóna á móti hen-ni eins og hún væri henmar systir og hjúkraði henni þar til hún varð heil heilsu, og ekki var að tala um borgun í þá daga. Upp frá þessu var ávallt mikill vinskapur, enda sagði konan. mér að aidrei hefði hún kynnzt jafn indælu fólki. Svona vax gestrisndn og hjálpsemdn í þessu húsi. Mér hefur oft dottið í hug, að þetta hafi fylgit húsinu, því alveg var sama hjá Ingibjörgu og Steinari; þar var oft gestkvæmt og mörgum greiði gerður, enda bæði hjónin samvalin um að gera allt sem hægt var, tii að gera sem ánægjulegast fyrir allt og alla. 45 ár eru kannski ekki langur tími, en 45 ár af lífi míin.u að eiga vináttu og tryggð þessarar fjölskyldu, er mér ómetanlegt og af þessum árum áttum við hjón- in og sonur minn þeiss kost að vera leigjendur hjá þessum hjón- um að Vesturgötu 30, í 7% ár, — kannski segir það sína sögu. Elsku Imba mín. Þegar ég lit til baka og hugsa um hve indælt var að vera í návist þinni, og nú síðast eftir að þú varst orðin veik; aldrei heyrðist æðruorð af þínum vörum. Þú áttir því láni að fagna að eiga elskulegan edg- inmann, sem gerði allt til að létta þér byrðirnar. Þið voruð sam- hent í öllu, enda sýnir heimilið ykkar það, synirnir og fjöiskyld- ur þeirra, alit er þetta svo elsku- legt að fátítt mun vera ihnan einnar fjölskyldu. Þau hafa öll misst mikið, en rnestur er sökn- uðurinn hjá eiginmanni þínuim, en hann trúir því að þú munir vera hjá sér og vaka yfir sér. Þú varst búin að undirbúa þína nánustu. Guð styr/ki þá og styðji. Að síðustu flyt ég þér kveðju og hjartans þökk frá mér og fjölskyldu minnd, fyrir allt elsku- legt, sem þú lézt okkur í té. Ég bið algóðan Guð að halda sinni almáttugu verndarhendi jrfir öll- um ástvinum þínum. Guð blessi þig. Sigríður Hannesd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.