Morgunblaðið - 03.12.1970, Síða 24

Morgunblaðið - 03.12.1970, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1970 ® Notaðir bílar til sölu Volkswagen 1200 árg. 1960 — ’61 — ’62 — ’63 — ’64 — ’65 og ’70. Volkswagen 1300 árg. 1968. Volkswagen 1500 árg. 1967—1968. Volkswagen 1600 Variant árg. 1965. Volkswagen 1600 A árg. 1967. Volkswagen TL Fastback árg. 1968. Volkswagen sendiferða árg. 1966 og 1968. Land/Rover diesel árg. 1962. Land/Rover benzín árg. 1963 og 1965. Vauxhall Victor árg. 1970. Opel Reckord árg. 1969, nýinnfluttur. Bronco árg. 1966. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240. „í ljósmálinu“ Ný Ijóðabók eftir Einar Braga KOMIN er út ný ljóðafoók ©ftir Einar Braiga, „í ljósméliniu“. Fyrsta ljóðabók Einaxs Brnga koim út árið 1950. „Þá þegar hlaiut foann sæti á beíkk mieð per- söruufleigustu ljóðsíkáld!Uim, sem fram kiomu hérienidis um miðfoik aldarinmar“, siegir m.a. á kápu- síðu. Og ennifreimur: „Eiinar Braigi hefur á þeim 20 árum, sem síðan eru liðin, vetrið sí- viricur höfundur, giefið út all- mangar ijóðafoækur, þýtt á ís- lenzka tungu þekkft verk nú- tímaskáida, sógur, leikrit og ijóð, stýrt bókmenntariti og verið ferskur þátttakandi í íslenzkum menniniganumræðum . . .“ í eftirmála segir höifUnduT: „Ég heí jaínan verið verkasmár við Ijóðagerð: tafoð vel, ef takast mætti að ljúka einu boðlegu Ijóði fyrir hvert ár ævimnar. Segja má, ég hafi afldtaf verið að yrkja sömu bókina eins og gamlln Walt Whitman, sem mér Sfúlkur — desember Vanar afgreiðslustúlkur óskast i bókaverzlun 12.—31. des. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Bækur — 6149". Pantið húsgögnin í eldhúsið tímanlega fyrir jól. Betra fyrir yður, betra fyrir okkur. K RÓMHÚ SGÖGN Hverfisgötu 82 Sími 21175. Leikföng í miklu úrvali Bílabrautir — Föndurvörur — Módel Scalextric Matchbox Hot Wheels Aðalstrœti 8 Revell Pyro Frog Airfix — Bílar - Spacex Balsaviður Meccano — Flugvélar — Skútur Geimskip — Hús — Járnbrautir Lampagrindur Einar Bragi þykir væmna um en önour skáld. Hver hefur sitt verklaig, en litið við þvi að gera: þetta esr nú einu sinni mitit. Ég hlýt þvi að biðja grandvana lesendur að taka aldrei mark á öðrum Ijóðabókum minum en þeirri síðustu og reyna að týna hinium, séu þeir ek'ki búnir að því.“ „Hver er hræddur“ Eftir Yael Dayan INGÓLFSPRENT hf. hefir nú sent á markaðinn nýja bók eftir Yael Dayan, helzta rithöfund yngri kyns'lóðarimnar í ísraeL Saga þesisi gerist í Isa'ael á vorum dögum og f jallar um ung- am mann, sem vex upp með hirand nýju þjóð, sem hefir tekið sér ból'festu í fornu landi Gyðinga. Hann hefir tamið sér að bægja óttanum írá brjósti sér og hon- um tekst það svo, að alla hrylJdr við tilfinniingaleysi hans. En brynja hans reynást ekkd eins skotheld og hann hafði ætJað. Brezkt blað hefitr fyrir skemimstu sagt um Dayan-feðg- inin, að Moshe Dayan þekkd all- ir, sem fylgást með í hedmd stjóm málamna, og brátt verði svo kom- ið, að ailMr, er beri skyn á góðar bókmenntiir, muni þekkja og meta kosti Yael dóttur hans. „Satt og ýkt“ — eftir Gunnar M. Magnúss KOMIÐ er út rúmlega 100 blis. kver eftir Gunnar M. Magnúss. Nefnást það „Saitt og ýkt" og hef- ur að geyma frásagnir um sex þjóðkunna menn. Eru það þeir Einar Benediktsison, Jón Pálma- son, Bjoimi Ásgeirsson, Karl Krifítjái.sson, Guðmundur G. Hagaliin og Haraidur Á. Sdgurðs- son. 1 immiganigsorðum segiir höfund- ur, að hann hafi árið 1951 gefið út rit með þessu efmá. Voru það sagndr af ýmsum þjóðkunmum mönnum og tdlisvör þeirra, eimk- um 1 himum léttari tóni. Var þá sitrax ætlundn að útgáfunmd yirðd haldið áfram, en af því varð ekki fyrr en nú, að 2. bimdið sér dags- ins ljós. — Otgefamdi er Premt- rún.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.