Morgunblaðið - 03.12.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.12.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESiEMBER 1970 25 Þýddar skáldsögur og sannar frásagnir BÓKAÚTGÁFAN Prenrtrún hef- wir senit frá sér fjóraæ þýddar bækuir. Eru þær þessar: „Rauða tjaldið" eftiir Umiberto Nobílie, sikýrir frá leiðamgrum Nobiflies á loftskipunum „Norge“ og „Itaffla“. Ferð Norges gekk að ósikum, en „Italia" fórst. Þess- ar ferðir voru einstæðar og vöktu mdkla abhyglli og umtal á sdmum tímia — og ekká bætiti úr skák, að norski heimisskauta- könnuðurinn Roald Amundsen itýndiist við a/ð lieita að Nobile og félögum hans. Nobile rekur hér söguna eins. Og húin gerðist í vitund hanis, og er þar nokkuð amnað upp á ten- imignum, en almemmit var talið í þamm tfið. Bókin er 292 blis. að sitærð auk nokkurra myndasíðna. Þýðing- una gerði Jóhann Bjar.nason. „Flugvé!arránið“ eftir David> Harper. Segir þar frá mjög frumliegu flugvélarránii, en slík rán gerast nú mjög tið. Bókim barst himgað sem ljósprentað haaidrit, en er nú nýkomiin út í Bandairikjunum og væntanileg í flestum Evrópuillöndum. Er með- al anmiars lýst, hvermdg fóllki, sem flækást um háloftim umdlir stjóm f luigvé la rræninigja, er innam- brjósts. „Farðu ekki, ástiu mín“ efitár Deniiise Robins. Þetta er skáld- saga um umiga konu, Chnistinu, sem giftriist drauimaprimsinum og gæfam brosir við. En á skammiri stumd verður mitoil breyting. Húm lemdir i bíLsllysi, lamast og berst hetjuliegri baráttu við óblíð örllög og áieitnar spum.ingar: Verður hún öryrki? Glatar hún ást rmanmsimis, sem hún tillbiður? Bókim er 228 bls. að stærð. Þýðanidii er Vatgerður B. Guð- rruumidsdóbtír. Bókim er 198 hlls. að stærð. Þýðandí er Ingi'björg Jónsdóttir. VSj álf s tæðisiélögin í Hafnarfirði Spilað í kvöld 3. desember kl, 8:30 stundvíslega. Kaffiveitingar, — Góð kvöldverðlaun. Nefndin, CEYMSLUPLÁSS óskasf Viljum leigja í nokkra mánuði ca. 200 ferm. þurrt geymslupláss. undir laust kom. Aðkeyrsla þarf að vera greið. Mjólkurfélag Reykjavíkur Bótagreiðslur almannatrygglnganna í Reykjavík Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: Ellilífeyrir föstudaginn 4. desember. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur þriðjudaginn 8. desember. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Fimmtudaginn 10. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og fleiri í fjölskyldu. Laugardaginn 12. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 börnum í fjölskyldu verður þann dag opið til kl. 5 síðdegis. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. „Hersveit hinna fordæmdu" eítir Sven Hazel. Þetta ©r styrj- atdarsaga, firásögm af stríðimu í Rússlamdii séðu firá vígltnu Þjóð- verja. Höfumduirimn var damskur ríkiisborgari, en þaæ sem fatðir hams var þýzkuir var hamn tek- imm í herinm og sebtur í skrið- drekaherfýSkL Hann strauk úr hemuim, en var gripinm ásamlt stúlku, sem hjátpaiðK honiu.m twl þess aið filýja. Bókim lýsir b;ef*i lífiinu á vígstöðvunum og að baiki þeiirra. Húm er 294 bts. að stæmð. Þýðinguim gerði Baldur Hótiu- geiirsson. Skagfirðingafélagið i Reykjavík hefur félagsvist í Domus Medica laugardag- inn 5. desember kl. 20.30. stundvíslega. Stjórnandi Kári Jónasson. Kátir félag ar sjá um fjörið. Stjórnin. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í húsi félagsins við Amtmannsstig í kvöld kl. 8,30. Dr. phil. Robert A. Ottósson, söng- málastjóri kirkjunnar, flyt ur erindi: „Tónar kirkj- unnar.“ Fyrirspurnum svarað að lóknum fyrir- lestri. — Hugleiðing: Val- geir Ástráðsson, stud. theol. — Allir karlmenn vel- komnir. Óháði söfnuðurinn Félagskonur safnaðarfólk og aðrir velunnarar safnað arins, eru góðfúslega minnt ir á basarinn n.k. sunnu- dag 6. desember kl. 2. Tek- ið á móti gjöfum laugardag kl. 1—7 og sunnudag kl. kl. 10—12 i KirkjUbæ. Kvenfélag Óháða safnaðarins Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld RI. 8.30. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Willy Hansen, Garðar Loftsson, Irene Hultmyr. Heimatrúboðið Almenn samkoma kvöld að Óðinsgötu 6A kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélagið Valkyrjur fundur verður haldinn fimmtudaginn 3. desember kL 8.30 e.h. að Óðinsgötu 7. Sýndar verða blóma- og pakkaskreytingar. Kaffiveitingar. Stjórnin. H jál præðisherin n Almenn samkoma I kvöld kl. 8.30 að Kirkjustræti 2. Allir velkomnir. Farfuglar Myndakvöld verður föstu- daginn 4. desember að Laufásvegi 41. kl. 2vL30. Sýndar verða skuggamynd ir og myndagetraun eftir sýningu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Styrktarfélag lamaðra og fatl ’aðra Kvennadeild Jólafundur fimmtud. 3 des- ember að Háaleitisbraut 13 kl. 8.30. Mæ.tið allar og tak ið egiinmennina með. Verkakvennafélagið Framsókn biður félagskonur sínar áð koma gjöfum á basarinn sem allra fyrst á skrifstofu félagsins. Basarinn er laugardaginn 5. desember í Alþýðuhús- inu. Basarnefndin. K.F.U.K. Reykjavik held- ur basar laugardaginn 5. desember kl. 4. Basarmun- um sé vinsamlega skilað í síðasta lagi föstudaginn 4. desember að Amtmanns- stíg 2. Stjórnin. Borgfirðingafélagið Beykjavík Spilum og dönsum að Skip holti 70, laugardaginn 5. desember kl. 20.30. Fljóða- tríó leikur, mætiö öll, takið gesti með. Nefndin. Fríkirkjufólk Hafnarfirði Kvöldskemmtun verður haldin í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8.30. Dagskrá: Félagsvist, söng- ur. (þjóðlagatrióið Lítið eitt.) Kvikmyndasýning. Kaffiveitingar. Stjórnir félaganna. Sveinbjöm Dagfinnsson, hri. og Einar Viðar, hrl, Hafnarstræti 11. - Sími 19406. HAFSTEINN HAFSTEINSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Bankastræli 11 Slmar 25325 og 25425 VIÐTALSTlMI ‘2-4 Fái ég aö veíja tek ég BLáNDAÐ GRÆNMETX 06 GRÆNAR BAUNIR FRÁ KEA Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. h.f. KjötiSnaðarstöS KEA. KJÓTIÐIMAÐARSlOO PALL S. PÁLSSON, HRL. Mátflutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur, innheimtustörf og fleira. MálUutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar ..Péturssonar, Axels Einarssonar, A'ðaistræti 6,- IIJ. hæð. Simi 26200 ( 3 línur) LÖGFRÆWSKRIÍSTWA TÓMAS ÁRNASON VILHJÁLMUR ÁRNASON hæstréttarlögmenn lðnaðarbankahúsinu, Laekiarg. 12 Stmar 24635 og 16307

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.