Morgunblaðið - 03.12.1970, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÐESEMBER 1979
29
Fimmtudagur
3. desember
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unieikfimi. 8,10 Þáttur um uppeldis
mál (endurtekinn): Stefán Júlíus-
son bókafulltrúi ríkisins talar um
barnabækur. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr Jforustu
greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun-
stund barnanna: Sigrún Guðjóns-
dóttir heldur áfram sögunni um
„Hörð og Helgu“ eftir Ragnheiði
Jónsdóttur (15). 9,30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00
Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn
ir. 10,25 Við sjóinn: Ingólfur Stef-
ánsson ræðir við Pál Guðmundsson
skipstjóra um síldveiðar í Norður-
sjó. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleik
ar.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
. ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13,00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Fjarskynjun rannsökuð í draum
ra nnsók narsto f u
Karl Sigurðsson kennari flytur er-
irtdi.
Í5.00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk
tónlist:
Fílharmoníusveitin í Osló leikur
' Karnival í París op. 9 eftir Johan
. Svendsen; övin Fjeldstad stj.
Nilla Pierrou og sinfóníuhljómsveit
sænska útvarpsins leika Fiðlukon-
sert eftir Wilhelm Peterson-Berger;
Stig Westerberg stj. Jan Peerce,
Zinka Milanov, Leonard Warren
ö. fl. listamenn Metropölitanóperu-
hússins í New York flytja atriði úr
„Grímudansleiknum“ eftir Verdi:
Dimitri Mitropoulos stj.
10,15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýj-
um bókum.
17,00 Fréttir. Létt lög.
17,15 Framburðarkennsla í frönsku og
spænsku.
17.40 Tónlistartími barnanna
Jón Stefánsson sér um tímann.
18,00 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Mál til meðferðar
Árni Gunnarsson stýrir umræðum.
20,15 Tónleikar í útvarpssal
Blásarasveit Sinfóníuhljómsveitar
íslands leikur Serenötu op. 7 eftir
Richard Strauss; Ragnar Björnsson
stjórnar.
20,30 Leikrit: „Vængstýfðir engla*r“,
gamanleikur eftir Albert Husson
Þýðing: Bjarni Guðmundsson.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Persónur og leikendur:
Felix Ducotel, kaupmaður
Jón Aðils
Emilia Ducotel, kona hans ......
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
María Lovísa, dóttir þeirra ....
Helga Jónsdóttir
Frú Parole ..... Bríet Héðinsdóttir
Jósep .... Þorsteinn ö. Stephensen
Alfreð .... ..... Gísli Alfreðsson
Henri Trochard .... Helgi Skúlason
Páll, frændi hans ............—
Slgurður Skúlason
Liðsforingi .... Guðmundur Magnúss.
22y00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Lundúnapistill
Páll Heiðar Jónsson segir frá.
22,35 Létt músik á síðkvöldi
Flytjendur: Hljómsveitin Fílharmon
ía hin nýja Heinz Hoppe, Ingeborg
Hallstein, Lucia Popp, Willy Hof-
mann, Giinther Kalman-kórinn
o.fl
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fftstudagur
4. desember
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55
Spjallað við bændur. 9,00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund
barnanna: Sigrún Guðjónsdóttir
endar lestur sögunnar um „Hörð og
Helgu“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur
<1*0. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón-
leikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleilk-
ar. 11,00 Fréttir. Tónleikar.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
12J2S Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13,15 Húsmæðraþáttur
Sigríður Ingimarsdóttir tatar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Förumenn" eft-
ir Elínborgu Lárusdóttur
Margrét Helga Jóhannsdóttir endar
lestur sinn úr bókinni (10).
15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesiti dag-
skrá næstu viku.
Norræn tónlist
Melos-septettinn leikur Septett £ B-
dúr eftir Berwald.
Kirsten Flagstad syngur lög eftir
Sinding.
John Ogdon leikur á píanó Sinfón-
íska svítu op. 8 eftir Grieg.
16,15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýj-
um bókum.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,40 Útvarpssaga barnanaa: „Nonni“
eftir Jón Sveinsson
Hjalti Rögnvaldsson les (lí).
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagsfkrá kvöldsins.
10,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 ABC
Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Há-
konardóttir sjá um þátt úr daglega
lífinu.
19,55 Kvöldvaka
a) íslenzk einsöngslög
Nanna Egils Björnsson synguc íög
eftir Pál ísólfs9on við utndirleik
Guðrúnar Kristinsdóttur.
b) Oddi og Næfurholt
Ámt Be ned iktsson flytur erindi eft-
ir Benedikt Gíslason frá Hofteigi
c) Signýjarminning
Laufey Sigurðardóttir frá Torfu-
felli les ljóð eftir Signýju Hjáltnars
dóttur.
d) Andrasaga
Hjörtur Pálsson flytur frásögn Þwr-
steins M. Jónssonar.
e) Þjóðfræðaspjall
Árai Bjömsson cand. mag flrtur
f) tslenzk alþýðnlög
Liljukórinn syngur. Söngstjóri: Jón
Asgeirsson.
21,30 Útvarpssagan „Antonetta“ efttr
Romain Rolland
Stgfús Daðason tslenzteaði. Ingibjörg
Stephensen les (3).
22,00 Fréttír.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð-
ings
Gils Guðmundsson alþm. les úc
sögu Jóns Kr. Lárussonar (5).
22,35 Kvöldbijómleikar
Sinfónía nr. 8 í F-dúr op. 99 eftir
Ludwig van Beethoven.
Hljómsveitin Philharmonia leifcur;
Otto Klemperer stj.
Guðmundur Gilsson flytur formáls-
orð.
23,15 Fréttir x stuttu máli.
Dagskrárlok.
Símtöl til útlondo
Vegna mikílla anna við afgreiðslu símtala til útlanda um .
jól og nýár eru símnotendur beðnir að panta símtölin sem
fyrst. og taka fram dag og stund sem þau óskast helzt
afgreidd.
RITSÍMAST JÓRI.
Verzlunarstjora vontor
Kaupfélag í nágrenni Reykjavikur vill ráða verzlunarstjóra nú
þegar í matvörubúð.
Uriisóknareyðublöð fást hjá starfsmannastjóra S.f.S.
Starfsmannahald S.I.S.
Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa
sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn,
matargerðina, barnauppeldið. Mömmuieikurinn
alþekkti er fyrsta skrefið.
í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn ieikur.
Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja
það bezta fyrir fjölskyldu sína.
Hún velur Ljóma Vítamín
Smjörlíki í matargerð og
bakstur, því hún veit að
Ljóma Vítamín Smjörlíki
gerir ailan mat góðan og
góðan mat betri.
E smjörlíki hf.
LJOMA
VÍTAMÍN SMIÖRIÍKI
Trésmiðir
Panhans kantlímingarpressa.
Sparar verðmætan tíma.
G. ÞORSTEIIUSSQN & JOHM Hf.
Sími 24250.
Æðstu gæði
Fátt vekur yður yndi sem góð tónlist. Og nú orðið er
yður fátt auðveldara en að njóta hennar.
Philips-verksmiðjurnar eru stærsti framleiðandi hljóm-
tækja í Evrópu. Og frá Philips er hin fjölþætta Hi Fi-
hljómtækjasyrpa (High Fidelity International): plötu-
spiiarar, magnarar, hátalarakerfi — allt nákvæmlega
samhæft tii fuilkomins flútnings.
Hi Fi-syrpan er stílhrein og snotur, auðveld í upp-
setningu og verður yður til varanlegrar ánægju.
í verzluninni Heimilistæki sf., Hafnarstræti 3, getið þér
reynt gæði Hi Fi-hljómtækjanna. Þar eru tækin öll
uppsett. Komið og reyhið tóngæðin.
HEIMIUSTÆKISE
HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455
v__________________/