Morgunblaðið - 03.12.1970, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMRER 1970
Handknattleikur;
Reyk j avíkurmótinu
senn lokið
Hörð barátta
í meistaraflokki kvenna
A LAUGARDAGINN var Reykja
víkurmótinu í handknattleik
fram haldið, en nú fer að síga á
síðari hluta mótsins, í flestum
flokkum. Meðal leikjanna á laug
ardaginn voru tveir leikir í meist
araflokki kvenna og urðu þar
þau athyglisverðu úrslit að Vík-
ingsstúlkumar unnu Fram með
3 mörkum gegn 2, og standa þær
eftir það hezt í baráttunni um
Reykjavíkurmeistaratitilinn.
Ljós eru úrslit í flestum flokk
um, þótt keppniruni sé ekki loKið.
í 1. flokki karla hafa KR-ingar
orðið Reykjavikurmeistarar með
10 stig, en Ármenningar hlutu
jafnmörg stig, en markahlutfall
þeirrta var aðeins verra. í 3. fl.
karla er öllum leikjum lokið og
sigruðu Víkingar þar með 12 stig
um. Fram hlaut jafmmörg stig,
en hafði verra markahlutfall. í
fjórða flokki karla hafa Víkingar
þegar sigrað með 9 stigum. í
fyrsta flokki kvenna kepptu að
eirns tvö lið og urðu Valsstúlk-
umar Reykjavíkurmeistarar. í
öðrum flokki kvenna sigruðu svo
Víkinggstúlkurnar.
Næsti leikdagur Reykjavíkur
mótsins verður n.k. laugardag, 5.
des. og fara þá m.a. fram tveir
leikir í meistaraflokki kvenna,
milli Víkings og KR og Vals og
Ármanns.
Úrslit leikja 28. nóv. sl.:
4. fl. karla:
Valur — Víkingur 4:4
KR — Þróttur 5:1
3. fL kverana:
KR — Víkingur 7:3
Fram — Valur 4:3
Fylkir — ÍR 7:2
M.fl. kvemna:
KR — Valur 2:8
Víkingux — Fram 3:2
1. fl. kvenna:
Fram — Valur 6:7
1. fl. karla:
Ármann — ÍR 8:7
Staðan í flokkunum er nú
þessi:
1. flokkur karla:
KR 6501 30:21 :
Ármann 6 5 0 1 33:26 10
Valur 6 4 0 2 33:28 8
Fram 6 3 0 3 39:30 6
Víkingur 5 2 0 3 27:26 4
ÍR 6 0 1 5 38:42 1
Þróttur 5 0 1 4 24:40 1
2. flokkur karla:
Valur 4 3 0 1 25:22 6
Vikingur 5 2 2 1 32:31 6
Fram 4 2 1 1 34:27 5
KR 4 2 1 1 42:35 5
Þróttur 5 1 0 4 30:36 2
ÍR 4 1 0 3 26:38 2
3. flokkur karla:
Víkinigur 7 6 0 1 58:33 12
Fram 7 6 0 1 50:34 12
Ármann 7 4 0 3 52:50 8
KR 7 3 0 4 53:50 6
ÍR 7 3 0 4 61:62 6
Fylkir 7 2 0 5 50:60 4
Valur 7 2 0 5 38:51 4
Þróttur 7 2 0 5 49:71 4
4. flokkur karla:
Vikingur 5 4 1 0 25:15 9
Fram 5 3 1 1 22:15 7
Ármann 4 2 1 1 16:14 5
KR 4 1 0 3 15:13 2
Valur 4 0 2 2 11:18 2
Þróttur 4 0 1 3 7:15 1
M.fl. kvenna:
Fram 4 3 0 1 24:12 6
Víkingur 3 2 1 0 11:6 5
Valur 3 1 1 1 16:12 3
Ármann 3 1 0 2 11:16 2
KR 3 0 0 3 8:24 0
1. flokkur kvenna:
Valur 1 1 0 0 7:6 2
Fram 1 0 0 1 6:7 0
2. flokkur kvenna:
Víkinguir 6 5 0 1 30:17 10
Ármann 6 4 1 1 35:21 9
Fram 6 3 1 2 34:18 7
Valur 6 3 1 2 47:38 7
KR 6 3 1 2 27:31 7
Fylkir 6 1 0 5 12:39 2
ÍR 6 0 0 6 11:34 0
3. flokkur kvenna:
Fram 5 5 0 0 28:8 10
KR 5 4 1 0 24:9 9
Valur 5 2 1 2 13:12 5
Fylkir 5 2 0 3 13:13 4
Víkingur 5 1 1 3 12:20 3
ÍR 6 1 1 4 9:27 3
Þróttur 5 1 0 4 7:17 2
Palle Nielsen er einn markhæsti leikmaðurinn í dönsku 1. deild-
ar keppninni, en þykir ekki eins sterkur í vöminni og þegar þessi
mynd var tekin hafði hann misst Klaus Kaae frá sér, og átti
hann auðvelt með að skora hjá HG.
Danski handboltinn:
Efterslægten hefur
forystu í 1. deild
ÞEGAR danska 1. deildarlfceppn-
in í hamdikmattBeik er tæplega
háltfnuð, hefur Efterslægten for-
ysitu í mótinu með 13 stig, en
HG — mieistarailið undaníarinna
ára — fylgir fast á etftir með 12
stig. Er séð fram á mjög harða
og jafna keppnii í deildhmi milli
þessara liða, og því spáð, að jatfn
vel þrjú önmur ILið kurnni að
blainda sér í baráttuma. Neðst í
fyrstu deildinni er svo Stjernen,
en það lið var mjög otfarlega í
deildinni í fyrra og veitti þá HG
hvað miesta kieppni.
Um síðustu helgi fóru fram
þrír 1. deildar leikir. Þá signaði
Fredricia KUFM Skovbakken
23-20, HG vann Árhus KUFM
19-17 og Helsimgör vann Stadion
17-16 og var það hinn þekkti
leifcmaður, Jörgen Petersen, sem
ákoraði sigurmarkið, eftir að
l'eiktímainum var iokið. Greindi
hainn örlitla smugu á vöm
Stadions og skaiult hörkuskoti
gegraum haraa og dkoraði.
Fram
sigraði
í GÆRKVÖLDI fór fram fyrri
leikur fslandsmeistara Fram og
israels'ku stúlknanna í Maccabi-
meistairaMðinu. Lauk lediknum
með sigri Framstúlikna, 19:11.
Staðain i hálfl'edik var 10:5.
Nánar verður sagt frá leiknum
í blaðinu á morgun. Síðari leik
ur liðanna fer fram á föstudags-
kvöldið.
Arsenal
og Leeds
unnu glæsilega
ENSKU iliðin, Arsenal og Leeds
unnu sitóra siigra yfir amdstæð-
ingum sinum í borgakeppni Evr-
ópu í gærkvöldi.
Arsenal siigraðd belgíska Mðið,
Beveren Waas, með fjórum
mörkum gegn enigu og var leik-
urimn háður á Highbury. Ray
Kemnedy skoraði tvö af mörk-
um Ansemal, en George Graham
og Jon Sammelis sitit rnarkið
hvor. Arsenai hafði algjöra yfiir-
burði í leiiknum og mdsnotaði
m.a. vítaspyrmu.
Leeds siigraði tékkneska liiðið,
Sparta Prag, með sex mörkum
gegn emgu og fór leikurimm fram
í Leeds. Mörk Leeds skoruðu
Gray (tvö mörk), Clarke, Bremn
er og Charlton, en eitt markið
v:.r sjálfsmark. í fynrd hálfledk
skoraði Leeds fimm mörk, en að-
eims eitt í síðari hálfleik, en
mörkin hefðu hæglega orðið
n -n fieird, ef Leeds hefðd nýtit
yfirburði sína i ledknum.
Arsenal og Leeds ledkia siðari
leiikd sína við þessi sömu Mð á
útivelild í næstu viku.
Dregið hjá Fram
1. DESEMBER var dregið í happ
drætti körfuknattieiksdeildar
Fram og hlutu eftirtalin númer
vinning: 144 — 479 — 854 og
1458. Ber að vitja vinninga inn
an tveggja mánaða að Laugarnea
vegi 72.
Efnilegir unglingar
í lengri hlaupunum
í 5000 metra hlaupi Bikarkeppni FRÍ voru flestir beztu Ianghlaup-
ararnir saman komnir. Það er Sigfús Jónsson, ÍR, sem hefur þama
forystu, en síðan koma Halldór Guðbjömsson, KR, Jóhann Garð-
arsson, Á, Jón II. Sigurðsson, HSK, og Ragnar Sigurjónsson, UMSK.
EF einungis er litið á tölurnar
verður að segja að árangur milli-
vegalengda- og langhlaupara hafi
verið heldur slakur sl. sumar,
með þeirri undantekningu þó, að
ungur Þingeyingur, Gunnar
Kristinsson, sem dvelst í Noregi,
náði ágætum árangri í 1500 m
hlaupi og 3000 m hlaupi, en í
síðamefndu greininni var hann
ekki langt frá íslandsmeti Krist-
leifs Guðbjömssonar.
Hálflidór Guðbjömsson náði
einnig sæmilegum áranigri í
fiesbuim þessaira greina sl. sum-
ar, en hanra varð fyrir því óbappi
að meiðast seinni hluta sumars,
og gat því efcki farið í Norður-
lamdaför frjálsdþróttamarananna,
þar sem honum hefði uigglaust
gefizt tækifæri til þess að bæta
árangur sirnn.
En mesta aithygfli við afreka-
töflu í þessum greinum vekja
uinigu menninnir, sem þar eru í
mdklum mieirihluta. Allir sem
eiran tófcu þeir miklum framför-
um sl. sumar, sumir ótrúiiega
mikflum, svo sem þeir Sigfús
Jónsson og Ágúst Ásgeiirssori, á-
samt Sigvaflda Júlíussyni, UMSE,
sem er sérlega efnilegur hlaup-
ari. Ef þessir uragu memn halda
áfram æfingium, svo sem vitað
er um marga þeirra, þarf enigu
að kvíða um framtíðina í þess-
um greinum.
Sigvaldi Júlíusson, UMSE, náði
athyglisverðum árangri í 800 og
1500 m hlaupum sl. sumar.
Hér á eftir fara svo 10 beztu
atfrefcim í hverri greiin. — ÓLafur
Umnsteinsson tók síkrána saman:
1500 m hlaup Mín.
Gunoar Kristinisson, HSÞ, 3:56,0
Hallldór Guðbjörrasson, KR, 4:03,4
Sigfús Jón'sson, ÍR, 4:06,9
Sigvaddi Júlíuisson, UMSE, 4:10,5
Ágúst Ásgeirsson, ÍR. 4:12,2
Eiríkur Þorsteixusson, KR, 4:17,0
Hauikuir Sveirasson, KR, 4:17,0
Mart. Sigurgeirss., HSK, 4:17,2
Jón H. Sigurðsson, HSK, 4:20,0
Kristján Maigtnússon, Á, 4:21,1
Þórir Snorrason, UMSE, 4:25,0
3000 m hlaup Mín.
Guranar Kristinsson, HSÞ, 8:30,0
Hailldór Guðbjörnsson, KR, 8:56,0
Sigfús Jónsson, ÍR, 8:56,6
Eirífcur Þorsteinsson, KR, 9:10,6
Jón H. Sigurðsson, HSK, 9:26,8
Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 9:30,2
Jóhanin Garðarsson, Á, 9:36,0
Sigváldi Júlíusson, UMSE, 9:37,6.
Jón Hermiannisson, Á, 9:40,2
Ragnar Siigurjónss., UMSK, 9:42,6
5000 m hlaup Mín.
Sigfús Jónsson, ÍR, 15:39,0
Halld. Guðbjörnss., KR, 15:48,4
Jón H. Sigurðsson, HSK, 15:53,2
Eiríkur Þorsteinsson, KR, 16:46,6
Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 16:52,4
Jóharan Gairðars®on, Á, 17:09,4
Gunnar Snionrais., UMSK, 17:11,8
Gunraar Kristjánisson, Á, 17:23,4
Kristjén Magnússon, Á, 17:38,8
Steinþ. Jóharaniess., UMSK, 17:45,2
10000 m hlaup Mín.
Sigfús Jónisson, ÍR, 33:34,6
Eiríkur Þomsiteinsson, KR, 34:40,0
Ágúst Ásgeirssom, ÍR, 35:35,4
Gunraar Sraomas., UMSK, 36:21,0
3000 m hindrunarhlaup Mín.
Halíldór Guðlbjörnss., KR, 9:38,2
Mart. Sigurtgedrss., HSK, 10:14,2
Siglfús Jónsson, ÍR, 10:17,8
Eiríkur Þorsteinsson KR, 10:25,4
Ágúst Ásgeirsisan, ÍR, 10:29,8