Morgunblaðið - 03.12.1970, Side 32

Morgunblaðið - 03.12.1970, Side 32
Heimilistrygging sem svarar kröíum tímans ) ALMENNAR TRYGGINGAR P PÓSTHÚSSTRÆTI » SlMI 17700 ^hremol FUÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1970 Erlendar skuld- ir lækkuðu — um 885 milljónir á fyrstu 9 mánuðum ársins FÖST lán íslendinga erlendis lækkuðu urn 885 milljónir króna á fyrstu 9 mánuðum ársins 1970, en til samanburð- ar skal þess getið, að á sama tima í fyrra jukust þau um 575 milljónir króna. Þetta * 100 tonn af uf sa i roðn Mokafli í net við Suðurland I GÆRKVÖLDI kom Vest- mainnaeyjabábufrinn Hfuigmm II mieð 100 tonrr af ufsa efttir tvær lagnir í sama róðri. Blá- tinidiur VE kom með 30 tanm eftir eina lögn og Kristbjörg feom mieð 50 tonn til Eyja í gærfcvöldi, en eftir að lokið var við að taka netin upp úr Krdstíbjörgu átti hún að aigla tl Þýzkailamds með ufsanm, em þar hefur kílóið af ufsa verið seflt á uma 30 kr. að undam- förnu. Flieiri Eyjabátar eru að búa sig á niet. Einnig hefur frétzt af mokafla hjá Grindavíkur- bátuim í net á Selvogsbanika- tánmi. Fyrir nokkrum döguim fyllti Geirfuiglinm sig svo af ufsa að hann gat ekki tekið netin með sér og varð að leggja þau aftur, en hamn var Framh. á bls. 31 kemur fram í fréttatilkynn- ingu, sem Morgunblaðinu hef ur borizt frá Seðlabanka Is- lands. Á 3. ársfjórðungi 1970 námu innkomin lán 225 mililjónum kr. og eru það að mesibu leyti lám vjgna skipakaupa, en afborgandr af lömgum lámum námu 455 m®jómum króna og var þvi lœkkun fasitra láma á 3. ársfjórð- umgi í ár 230 málljónár króna. Vegna þessarar imklu lækkunar eriiemdra skulda varð fjármaigms- jöfnuðurdnm óhagsitæður um 476 málljónár á 3. ánsfjórðumgi í ár en var hagstæður um 70 málijónár á sama tímabili í fyrra. margir, nutui Skemmdarverk hjá Laxár vir k j un Hundruð þúsunda kr. tjón á bifreiðum Norðurverks? Maurasýra sett í olíu tveggja vörubifreiða Akureyri, 2. desember. SKEMMDAEVERK var framið við Laxárvirkjun um s.l. helgi á tveimur vörubílum í eigu Norð- urverks hf. Einhvers konar sýru sennilega maurasýru, var helt á olíugeyma bilanna, þann- ig að a.m.k. annar þeirra er ó- gangfær. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni á Húsavík. Strætisvagn yfir lítinn dreng — en hann slasaðist furðu lítið ALVARLEGT umferðarslys varð árla í gærmorgun, er 9 ára dreng ur varð undir afturhjóli strætis vagns á Háaleitisbraut, á móts við hús fatlaðra og lamaðra, eða hús nr. 13. Slysið varð um kl. 8,30 og varð drengurinn undir hægra afturhjóli vagnsins. Hann var fiuttur í slysadeild Borgar- spítalans og síðan í handlækning ardeildina. Slysið varð með þeim hætti, að dremgurinn var aðeins of seinn til þess að ná vagninum. Var hann nýfarinn af stað og hljóp drengurinn með fram hlið vagnsins og bamkaði í hlið hans í því augnamáði að stöðva hann. Rétt í þann mund, er drengurinn var kominn fram fyrir annað aft urhjól vagnsins, skrikaði honum fótur og féll hann í götuna. Fór vagninn, að því er farþegi ber, yfir mjaðmir drengsins. — Mun hann mákið slasaður. Framh. á bis. 31 Norðurverk hefur farið fram á lögregiuvernd til að tryggja vinnuöryggi á virkjnnarsvæðinu. Verki við Laxá 3 er þannig hagað, að unnið er á vöktum frá mánudagsmorgni til aðfárarnæt- ur laugardags í viku hverri, en hins vegar er algjört hlé um helg ar, og standa þá tæki og vinnu- vélar óhreyfðar. Tveir vörubílar voru um þessa helgi skildír eft- ir á hæð við þjóðveginn, sem iiggur í gegnum athafnasvæðið, en önnur vinnutæki voru færð heim að vinnuskálanum, eins og venja er. Bíiarnir voru teknir í notkun á mánudagsmorgun. Annar var notaður til að flytja sprengt grjót úr jarðgöngum, en hinn var sendur upp í Mývatnssveit, þaðan til Akureyrar með hell- ur, en frá Akureyri áleiðis að Lavárvirkjun með steypumöl af ákveðinni kornastærð, sem fæst ekki fyrir austan. Á leiðinni aust ur tók að bera á gangerfiðleik- um I vél bilsins, hann missti kraft og stöðvaðist loks alveg, þegar komið var austur í Aðal- dal. Þar skildi bilstjórinn við bil- inn, og gekk að Laxárvirkjun, en bíllinn var sóttur og dreginn á verkstæði, sem þar er. Þegar gruggkúlan var losuð frá gaus upp svo rammur óþefur að nær- staddir menn hrökkluðust frá. Ljóst var að eitthvað var kom- ið saman við olíuna, sem þar átti ekki að vera. Samstundið voru öll vinnutæki Norðiuirfverlks tekin til skoð'uniar, Framh. á bis. 31 góða veðursins í gær og léku sér i snjónum. Myndina tók Sveinn Þor- móðsson í Skálinni á Mikla- túni í gær. Grindavík; Stór- þjófnaður BROTIZT var inn í Bókaverzlun Grindavikur aðfaramótt hins 1. desember. Þaðan var stolið miklu magni af reyktóbaki og skiptir verðmæti þess tugum þúsunda. Einnig var stolið all- mörgum Ronson-kveikjurum, tyggigúmmí. Teckmatic-rakvél- um og súkkulaðikexi. Raimi'SÓkn málsins er í hönd- um rannisókinaxilögregluninair I Haifin'arfirði og hefur hún þegiar handitekið og hneppt í gæzluvarð haild tvo menni. Heima hjá öðr- urn þeirra fanmst hlulti þýfisiinS, en þeir hafa þó eim ekki játað á siig innibrotið. Málið er enn 1 rannisókn. Kanna möguleika á basalts verksmið j u Senn hafizt handa uin markaðskönnun fyrir basaltrör, gólfflísar og fleira Á FUNDI Iðnþróunarsjóðsins í Reykjavík fyrir skömmu kom fram sú tillaga frá Einari Elías- syni í Glit hf., að halda áfram Kærur og kvartanir um ónæði og tjón af hundum Umsögn lögreglustjóra um hundahald Á ÞRIÐJUDAG var lögð fram í borgarráði umsögn lögreglustjór- ans í Reykjavík um bréf Hunda- vinafélagsins um leyfi til hunda- halds í borginni. Telur lög- reglustjóri óvarlegt að slaka á ákvæðum 161. gr. heilbrigðis- samþykktar fyrir Reykjavík, nema hvað snertir leiðsöguhunda blindra og leitarhunda fyrir lög- reglu og viðurkenndar björgun- arsveitir. Umsögn Sigurjóns Sig- urðssonar, lögreglustjóra fer hér á eftir: „Saimkvæmt bréfi yðar, herra borgarstjóri, dags. 31. f. m., hefir borgarráð óskað umsagwar minm- ar uim bréf Huind a vin a félagsi ns, dags. 21. s. m., um leyfi tií hundahalds. í tilefni þess skal eftirf arandi tekið fram. 1. Á undanfömiuim áruim hafa lögregluimni í Reykjavík bordzt fjölda margar kærur og kvart- anir út af ónæðí og tjóni af völdumn ólöglegs humdabailds í Framb. á bls. 31 rannsóknum á möguleika á því að koma hér upp verksmiðju, sem framleiddi vörur úr bræddu basalti, en þar er um að ræða basaltrör til notkunar í margs konar efnaiðnaði og þungaiðnaði, gólfhellur og margt fleira, en brætt basait er eitthvert sterk- asta efni, sem völ er á til slíkra nota. Einiar saigði í saimtali við Morg unblaðið í gær að aðdragandinn að þessari huigmynd væri sá, a@ árið 1967 hefði Glit leitað tæfcni- aiðlstoðar hjá Tékkuim og koim einn fremsti sérfræðinigiur Tékka í þessum efnum hinigað til lands og dvaldi á vegum Gliita í nokk- um tírna. Benti hann m. a. á möguledka á nýtingu ýmissa hrá- efmia og þar á meðal bræðsiu basailts tii þesa að framleiða rör, sem niotuð eru í samlbandi við miangs fconar efinaiðnað og þuniga iðnað og einnig til þess að gerla gólflfilísar fyrir byggingar seim miikið mæðir á. Einndig er um að ræða fleiri tegundir varninigs til’ fnaimieiðslu. Einar sagði að Tékk ar hefðu boðið tækmiaðstoð í þessu eifini, en þeir haifia náð kvað lenigst í iðnaði á þessu sviði. Glit féfck tékfcnieiskan jarð- fræðirag hinigað til lands fyrdr rúmilega eimu ári og gerði hann kanniandr á basalti tifl. bræðslu. Fór hann um Suðvesturland og safnaði sýnishornum í tive mán- uði. Niðurstaða þessara rann- sókna sýndi að hráefni er fyrir Framh. á bls. 31 21 DAGUR TIL JÖLA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.