Morgunblaðið - 10.12.1970, Page 5
MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMRER 1970
5
■ííiS&a
TOB^coS
Rannsóknir
á sviði mengunar
Hexecíd í nokkrum smjörsýnum
MBL. hefur borizt eftirfarandi
fréttatilkynning frá Rannsókna-
ráði ríkisins um skýrslu, sem sér-
fræðingar unnu um rannsóknir á
sviði mengunar. Fréttatilkynning
in hljóðar svo:
„í Allþýðublaðinu þriðjudag-
inn 8. desember sl. birtist frétt á
forsíðu úr skýrslu um mengunar-
rannsóknir, sem gerð hafði verið
fyiriir Rannisóknaráð rí'ki'Sdns. Er
notuð feitletruð þriggja dálka
fyrirsögn „Eitur finnst í smjöri“.
Umrædd skýrsla, ásamt öðrum
upplýsingum, fylgir hér með.
Jafnframt er nauðsynlegt að taka
fram eftirfarandi:
Fnamkvæmdanefnd Rann-
sóknaráðs ríkisins leitaði i nóv-
ember 1969 til nokkurra sérfræð
inga og fór fram á álit þeirra og
tiillögur um samræmingu meng-
unai’rannsókna. Skýrsla sérfræð-
inganna lá fyrir nú í haust og
hefur síðan verið ítarlega rædd
í framkvæmdanefndinni. Skýrsl-
an va>r einnig send öllum með-
limum Ranosóknaráðs og rædd á
fundi ráðsins föstudaginn 5. des-
ember sl. Hins vegar hafði verið
ákveðið, að skýrsdan yrði ekki
birt fyrr en nánari athuganir
hefðu farið fram og að sjálfsögðu
ekki án leyfis þeirra sérfræðinga
sem skýrsluna gerðu.
Harma ber, að skýrslunni skuli
hafa verið dreift og atriði úr
henni birt án heimildar Rann-
sóknaráðs eða sérfiræðinganna.
Einnig er leitt til þess að vita, að
urarætt dagblað skuli hafa birt
glefsur úr skýrslunni á þann
rnáta, að verulegum misskilningi
getur valdið. Eðlilegra hefði
virzt að leita nánari upplýsiinga
áður en svo alvarlegum ásökun-
um, sem fram koma í fréttum
blaðsins, er slegið upp.
í skýrslunni er drepið á ýmiss
konar mengum, sem kanna verð-
ur betur en gert hefur verið hér
á landi. Eru í þessu sambandi
nefnd alimörg einstök og ein-
angruð dæmi. Meðal annairs er
þess getið „að í nokkrum sýnum
mjólkurfitu smjörs var það mik-
ið af efninu Hexecíd (Lindan),
sem notað er til sauðfjárböðun-
ar, að það nálgaðist það sem var-
hugavert er talið til mainneldis."
Setning þessi þarf að sjálfsögðu
langtum ítarlegri skýiringa við,
ef ræða á á opimberum vettvangi.
Eins og fram mun koma í
greimargerð, sem væntanleg er
frá sérfræðingum þeim, sem
skýrsluna gerðu, er rannsóknum
á þessu atriði hvergi nærri lokið.
Efnið fannst í örfáum og einangr
uðum sýnishornum, sem tekin
voru fyrir alllöngu, en seinni at-
huganir hafa ekki gefið neiniar
sií'kar niðurstöður. Virðist því
vægast sagt vafasamt að blása
svo út þessa frétt sem gert hefur
verið.
Nýtt póst-
og símahús
NESKAUPSTAÐ 7. desemiber.
Nýtt póst- og símstöðvarhús
hefur verið tekið í notkun hér
í Neskaupstað. Grunnflötur húss-
ins er 290,7 fermetrar en stærð
þess er 1890 rúmmetrar.
Á fyrstu hæð eru póst- og
símaafgr'eiðslia, skriifstofa stöðv-
airstjóra, kaffistofa starfsfóiiks
og flei'ra og á aninariri hæð íbúð
Btö'ðvarstjóira og loftsikeytastöð.
Tvílyft vélalhús fyrir sjálfvirk-
an síirnia er í séribyggimigu baka til
á lóðinnii en ©r tengt aðafflhúsiinu
með tenigilbyggiingiu. Upp úr
áramótum verður byrjaið sfS
setja 'niðuir vélar fyrir sjálfviirk-
an síma og er áætlað að ljúka
þvi veriki á miðju mæsta ári.
Stöðvarstjóri pósts og síma er
Reyrúr Sigurþórssom.
— Fréttaritari
Það skal að lokum tekið fram,
að framkvæmdanefnd Rann-
sóknaráðs ríkisins er með um-
rædda skýrslu í athugun með
tilliiti til þeirra umræðna, sem
fram fóru á fundi Ramnsókna-
ráðs. Mun nefndin einhvern
næstu daga senda ríkisstjóminni
tillögur 3Ínar um samxæmingu
rannsókna á sviði mengunar.
F. h. framkvæmdanefndar
Ramnsóknaráðs ríkisins,
Steingrímur Hermanusson.
RANNSÓKNIR Á MJÓLKUR-
VÖRUM
í skýrslu nefndarinnar, sem
vitnað er til í fréttatilkymning-
unni, segir um þetta mál:
„í>á hafa um lengri timia verið
gerðar rannsóknir á mjólk,
mjólikurvörum og ýmsum mat-
vælum, til að fylgjast með gerla
magni þeirra. Síðan 1967 hafa
verið gerðar skipulegar rannsókn
ir á meingun mjólkur af sýkla-
lyfjum (antibiotika) og skyldum
efnum á vegum Mjólkursamsöl-
uninar í Reykjavík, og nokkrar
sams konar rannsóknir að auki
við tvö til þrjú önnur
mijólkurbú á landinu. Nýver-
ið hafa verið gerðar nokkr-
ar rannsóknir á því hve
mikið fyndist í mjólkurvörum
hér af öðrum varasömum efnum,
sem notuð eru til að eyða ýms-
um lífverum, svo sem skordýr-
um, og hefur komið í ljós, að í
nokkrum sýnum mjólkurfitu
smjörs var það mikið af efnimu
Hexécíd (Lindan), sem notað er
til sauðfj árböðunar, að það nálg-
ast það sem varhugavert er talið
tid manneldis, samkvæmt upplýs
inguni frá Rannsóknarstofu í
lyfjafræði. DDT-rannsóknir hafa
verið framkvæmdar á fiski í
Ranrnsóknastofu fis'kiðnaðari-na,
sbr. ársskýrslu hennar.“
Síðar í skýrslunni segir: „Ann-
að hvert ár eru flutt inn um 12
tonn atf efni, Liindain (Hexecdd),
sem notað er til böðunar sauð-
fjár og er allsterkt eyðingarefei.
Fyllsta ástæða er að rannsakia,
hvað um þetta efni verður, þeg-
ar það hefur verið notað, hvort
því er t.d. einfaldlega veitt beint
út í næsta læk eða á, þar sem
það gæti gert skaða. Frekari
rannsókna er einnig þörf á meng
un mjólkur af sýklalyfjum, sem
áður er á miinnzt, þannig að sam
felldar rannsóknir á þessu sviði
verði geiðar um allt land.“
.nutnb°r6-n
Ve\kon«0 un'
tkor°\°'fr
'°e • „a\
toSmok'°ð
p\eas°te
• rtioaKómaV>°*9’