Morgunblaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 14
14 MOROUNBt.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESBMBER 1970 Örnólfur Valdemarsson, fyrr- verandi útgerðarmaður-Minning ÖRNÓLFUR Valdemarsson var fæddur á ísafirði 5. jan. 1893, og Ijest hjer í Reykjavík 3. des., tæplega 78 ára að aldri. Þar er fall'inn í valinn drengur góður, vinsæil, áhugamaður um góð mál efni, framkvæmdamaður á mörg- um sviðum — valmenni í einu orði sagt. Örnólfur bjó mestan sinn ald- ur á Suðureyri í Súgandafirði. Hann lauk unglLnganámi frá Núpsskóla í Dýrafirði árið 1909, settist síðan í Verzlunarskóla ís- lands, en varð frá að hverfa sök- um vanheilsu. Við Ásgeiirssonar- verzlun í Súgandafirði starfaði hann síðan frá 1912 til 1918. En stofnaði þá til eigin útgerðar og verzlunar á samia stað, er hann rak óslitið til 1945. í Súganda- firði var hann einn af stofnend- um íshúss og Hraðfrystihúss. Þeir voru lengi fjelagar um fram kvæmdir, Örnólfur og Kristján Albert Knstjánsson, samhentir um atvinnu- og þjóðþrifastörf. Þeir fjelagar Örnólfur og Krist ján, Sturla Jónsson, Friðrik Hjart ar, skólastjóri, og fleiri en hjer er unn/t upp að telja, ljetu sjer engin menningar- og framfara- mál óviðkomandi. Þeir höfðu for ustu um slysavarnir, búnaðarfje- lag, leikfjelag, iþróttafjelag, stúku, sönfjelag, kirkjumál o. fl. enda voru Suðureyrarbúar yfir- leitt mjög sa-mrýmdir og samtaka um flest það, sem til vaxandi menningar og þroska horfði. Örn ólfur dró hvergi af sjer. Hann var oddviti um langt skeið, sýslu nefndarmaður, í Núpsskólanefnd og formaður kirkjubyggingar- ráðs. Örnólfur var eindreginn og nokkuð ákaflyndur um öll sin éihugamál. Þó ljettlyndur að eðl- isfari og eignaðist hvergi óvini, hvorki þar vestra nje syðra, i Reykjavík, þegar þangað kom. Og þó voru ekki allir sammála í nefnda- og fjelagsmálum þar frekar enn annarsstaðar. Jeg minnist m.a. eins atviks í sambandi við kirkjubyggingar- málið. Sóknarkirkjan var frá fornu fari úti í Staðardal á prests setrinu. Leiðin úr þorpinu var alllöng fyrir gangandr fólk. Hún lá undir fjallinu Spilli, sem gengur allt að því í sjó fram, ekki hættulaust vegn-a grjótflugs úr fjallinu og sjávargangs á hihn veginn í aftökum. Kirkjan á-tti myndarlegan sjóð, og tóku einhverjir sig saman um í ver’ka lýðsfjelagi, að skora á safnaðar- nefnd að verja heldur sjóðnum til hafnarbóta í þorpinu, enda var það líka nauðsynjamál. Þeirri áskorun var e-kiki sinnt. Vildi þá svo til, að einn af að- alhvatamönnum hafnartillögunn- ar kom á fund sóknarprests síns, og óskaði auð-mjúklega leyfis til að mega sækja messur jafnt eft ir sem áð-ur, þrátt fyrir þessa árás á kirkjusjóðinn, og var það að sjálfsögðu auðsótt mál. Jeg segi þes-sa sögu til dærnis um hugarfar Súgfirðinga. Þeir eru kárkjuræknir í bezta lagi, og hafa löngum átt ágæta presta. Kirkj- an var reist á erfiðum timum á fegursita stað í þorpinu, glæsi- leg bygging, með einni af beztu altaristöflum á okkar landi, en hún er gjöf afkomenda síra Þor- varðs heitins Staðarprest-s, sem lj-est árið 1925. Þorpáð Suðu.reyri í Súganda- firði hefir mjer alltaf, frá því jeg fyrst kom þangað haustið 1923, virzt nokkuð sjersakt í sinjni röð. Það hefir vaxið upp á yfirstandandi öld sem verstöð í landi höfuðbólsins, og sívax- anA mannfjöldi tekið þar ból- festu fram yfir miðja öld. Við ströndina er fiskisælt, en örð- ug sjósókn, ekki sízt í skamm- deginu, frostum og tvíisýnu veðri, einikum áður en vjelbátar fóru að istækka. Þar hafa jafnan verið af Wrða sjómenn, formenn og há- setar, enda landlítið og erfitt um skepnufaöld. Allur þorpsbragur ber þess vott, að þar hefir aldrei verið dön-sk einiokun, og ekki embættismenn heldur. Og þó -að þar sje flo-kksrígur nokku-r, þá gætir þess lítið á milli kosninga. Þar verður vart talað um sjetta- skiftin-g. Ágætir forustumenn og fjelagsmenn-ing eiga þar um skrn ríka þátt, euis og jeg hefi áður getið. En í þvi efni áttu þau Örn ólfur Valdemarsson og hans ágæta kona, RagnJhildur, dóttir síra Þorvarás á Stað, sinn góða hlut, og öll þeirra stór-a fjöl- skylda. Þau hjónin fluttu til Reykja- víkur éuið 1945 og hafa búið hjer síðan. Örnólfur rak hjer fyrst útgerð, og var einn af stofn endum Sjóklæðagerðarinniar. En síðustu fimmtán árin var hann starfsmaður Sj ávarútvegsdeildar Útyegs-banka íslamds, sóknar- nefndarmaður Langholts- og Áa sóknar o. fl. Er þar sömu sögu að segja og frá Suðureyri, sívak- andi áhugi á menningar- o-g þjóð þrifamá-lum, Ijettlyndur og vin- margur. í öllu því hafa þau hjón- in átt sammerirt. Börn þeirra eru tíu að tölu, barnabönn og bamabamabörn fjölmörg. Þau eiga mikið barnalán, og má það vera öllurn ljóst, að ekki hefir alltaf verið næðisamt fyrir hús- móðurina. Örnólfur átti því láni að fagna, að hafa við hlið sjer mikla konu og ágæta húsmóður. Jeg sendi frú Ragnhildi og all-ri fjölskyldunni hj-artanlega samúðarkveðju og þa-kklæti. Ásg. Ásgeirsson. KVEÐJUORÐ frá starfsfólki Útvegsbankans í DAG kveðjum við starfsfólk Útvegsbanka-ns, látinn góðvi-n okkar, broshýran og glaðan sam- ferðarman-n um mörg ár, sem 1 síðustu vi'ku 1-agði í langferðin-a miklu, er allra bíður að loknu dagsverki. Ömólfur Valdem-arBson fædd- ist á ísafirði 5. janúar 1893, and- aðist í Reykjavík árla morguns 3. desember sl., nærri 78 ára gamall. Ör.nólfur Valdemarsson átti sögu í samtíð sinni, gagnmerka og minnisstæða. í athiafnalífi þjóðarinnar og einikum á Vest- fjörðum gat han-n sér orðstirs, sem gleymist ei. Þar voru hans megin ævistörf, jarðvegur fram f-ara og athafnasvæði. Örnólfur átti þó í æsku við van heilsu að berjast, og ungur sveinn varð hann að yfirgefa nám í Verzlunarskóla í-slands án þess að ljúka brottfararprófi, er hugur hans beindist að, og góðar gáfur hefðu.opnað greiðan náms- veg, fyrir jafn vel gefinn unigl- ing og Ömólfur var af guði gerð ur. Hann lét þó aldrei bugast. Við hverja raun óx þrek Örnólfs. Hanm hóf þróttmikin-n, traustan og vel uppbyggðan atvinnurekst ur í heimasveit sirani á Suðureyri í Súgandafirði, ungur að árum, í fyrstu í félagi m-eð mági sín- um, Kristjáni Albert Kriistjáns- syni árið 1918. Nokkrum árum síðar einn og sjálfstæður, þar vestra allt til ársins 1945. Þá futtist hann til Reykj-avikur og hélt útgerð sinni áfram um ára skeið í höfuðborginni. Árið 1955 dró Örnólfur út- gerðarfley sitt í n-aust og gerðist starfsmaður Útvegsbanka Is- lands og vann vel og dyggilega að útvegsmálum í þágu þeirra stofnun.ar m-eðan heilsa og þrek leyfði. Þar kom góður maður heill í höfn, Örnólfur Valdem-arsson kom víða við og heilshugar í sögu fé lagsmál* og framfara á Suður- eyri í Súgand-afirði. Munu fá þroskandi og heilla- vænleg félagssamtök haf-a komizt á legg og náð rótfestu án aðhlyn-n inigar og stuðnings Örnólfs Valde marssoraar. Skiptir hér eigi m-áli hvort um vár að ræða atvinnutæki til vel megun-ar fólkinu í hans byggðar lagi, slysavarnasamtök, ung- -mennaihreyfiniguna, 1-eikstarf- semi, búnaðarfélag sveitariiraraar, eða öflug störf í þágu góðtempi arareglunn-ar. Öll voru þessi störf Örnólfi hjartfólgin og í kær leika unnin. Þá má eigi gleyma störfum hans í þágu kir-kju og kristinnar trúar. Hann var á því sviði bæði fyrir vestan og hér í höfuðborgiinni jafan í forystu- sveit sinnar sókraar. í fjöld-amörg ár var ha-nn for- maður skólanefndar Núpsskóla og sýslunefndarmaður í Vestur- ísafj arðarsýslu ár-atugum saman. Mér verða ávallt minnisstæð kynni mín af Örnólfi Vald-emars syni. Hanra var mér hlýr og ein- lægur vinur. Handtak hans var þétt og innilegt. í raávist hans leið mér ætíð vel. Svo hygg ég að fleiri hugisi. Eiginkon-u, börnium, barraabörn um og öllum ástviraum Ömólfs Valdemarssonar sendi ég í n-afni fél-aga mirana í Útvegsbanka ís- lands, á minningarstund um góð an dreng, hjartanlegar samúðar- kveðjur. Adolf Björnsson. ÖRNÓLFUR Vald-emarsson, var fæddur á ísafirði 5. janúar 1893. Var hann því orðinn nær 78 ára er hann lézt á Landspítalaraum 3. þ.m. Verzlun-armaöur var hann við Ásgeinsverzlun á Suðureyri, Súgandafirði, 1912—1918. Var h-aran framúrskarandi virasæll í því starfi vegraa lipurð-ar og prúð manralegrar framkomu, sem hon um var í blóð borin. Ör-nólfuir rak verzlun og út- gerðarfyrirtæki á Suðureyri 1918 —1945, en flutti-s.t þá mieð fjöl- Skyldu sirani til Reykjavíkur. Á Suðuireyri hafði haran mjög umfaragsmikinn atvinniurekstur. Korrau þar vel fram rraannkostir hams og stjórraun-arfhæfileikar. Má segj-a að á tímabiili hafi af koma flestra þeirra, sem heima áttu á Suðureyri hvílt á hans herðum, og m-uinu þeir ótaldir, sem nutu góðs af sérstakri hjálp semi, viiraáttu og mainniko-stum hans. Og alltaf naut hann fu’lls trau-sts og trúnaðar hjá öllum al- menningL Það er aranars stórfurðulegt, með önnur eins umsvitf og Örn- ólfur bafði í sambandi við sinn atvinnurekstuir, hvað haran gat helgað miklum tírna og kröftum á þessum tíma ævinnar til að siran-a alls konar félagsmálum. Hann var ýmist í stjóm eða virkur félagsmaður í svo til öllu um félöigum eða fraimÆaramál-um Súgfirðiraga, sem til voru, eða til var s-tofraað um hans da-ga í han-s byggðarlagi. Ho-num var einnig falinn trúnaður opinberra mála, hvort sem það snerti mál efni Súgfirðinga sem sveitarfé la-gs, sýslunnar eða Núpsskóla og fl-eira. Örnólfur gekk h-eill að hverju starfi sem honum vaæ trúað fyrir, vann af áhuga og. samviz-kusemi svo sem honu-m var svo ei-gin- legt. Ég hield að af öllum þeim mál- um, sem ha-nn starfaði meira og minnia að, hafi hann haift me»t- an áh-u-ga fyrir templ-arareglunni. Munum við íslendingar hafa átt fáa betri og einlægari góðtempl ara en Örnólf Valdemairsson. — Sýndi hann oft í orði og verki, hve reglan var honum mikið hjartans mál. Örnólfur kvæntist 24. sept. 1917 Finnborgu Kristjánsdóttur frá Suðureyri, en missti hana í spönsku veikinni í desember 1918, frá eírani dóttur. Örraólfur kvæntist aftur, elztu systur mirani, Ragnhildi Kristbjörgu 3. október 1926. Eign-uðust þau 10 börn, og eru 9 þeirra á lífi. Þeg ar h-anin lézt höfðu þau verið gift í 46 ár og rétta 2 miánuði. Svo eirakenni-lega vildi til, að móður-afi Örnólfs, Sigfús Páls- son og föðurafi Ragrahildar, Bryn jóltfur Oddsson, höfðu verið í hópi þeirra 20 ísfirðinga, sem höfðu kosningarrétt og kjör- gengi, er kosið var í.fyrsita sinn um bæjarfull-trúa fyrir ísafjarð- arka-upstað 16. júlí 1866. Með Örnólfi er geraginn einn af þas-su-m ágætu og at-hyglis- verðu mönn-um eldri kynslóðar- inraaæ, sem sumir mienn nefna aldamó-tamenn í virðiwgarskyni. Hann var maður starfs og at- hafna. Maður, sem gerði miklar kröfur til sjálfs sín. M-aður rraeð mikiran og lifandi álhuga fyrir öllu, sem tii beilla mátti verða. Haran var ákatlega gestirisinn hieim að sækja, og hieimili hans stórglæsilegt. Börnin ÖU einkar elsku-leg og ve-1 af Guði gerð og konan samhent m-arani smurn i ei-nu og öllu. Má með sanni segja að fjölskyldan öll, hafi ver ið óvenj-ulega .samstillt og sam- -herat. Örnólfuir var glaðvær, skemmtinn, söragmaður góður, og ræðiran og var alls staðar hiran miesti aufúsugestuir. H-anin var vinmiargur og vinfastur. Spila- maður var hann ágætur, og allt- af gleði og hlýja í nærveru hans. Nú, á þessari kveðjustund, er hugur minn fullur trega, saknað ar og þakklætiis. Xrega, þegar ég hugsa til hims mikla og góða lífs starfs haras, sem svo margir minn ast með þak-klæti og virðingu. Saknaðar, að eiga þess ekki kost, að sjá hann framar, þetta glaða og elskulega viðmót, sem maður átti alltaf von á, og aldrei brást, þegar litið var inn á Langholts- vegi 20. Og þá kemur fram í hugaran kveðjustundin á Land- spítalan-uim, rúmlega viku áður en hann sofn-aði svefninum lan-ga. Hainn sendi mér hlýtt bros, og veifaði hressilega til mín, þegar ég gekk út úr sjúkrastofunni. Þakklætis fyrir alla vimsemd, allan hlýhug, og alla hjálpsemi, frá því ég fyrst fór að virana hjá fyrirtæki haras á Suðureyri vorið 1918. Elskulegri systur minni, systk inurauim 10, sem öll geta mætt við g.rö-f föður síns, mökum þ-eirr-a, og stórum hópi yndislegr-a barna barraa, sendi ég og kona mín inrailegEir samúðarkveðjur í til- efni fráfalls hjartkærs ástvinar. Brynjólfur Þorvarðsson. KVEÐJA FRÁ DÓTTUR Þö-kk fyrir allt: Mér gleyma-st ei gjafir þíraar, en geymi þær stöðugt in-nst mér þitt hlýja og bjarta, Tryggð þin og ástúð, og brosið þiitt hlýja og bjanta, __ beztu og h-reinustu perlum-ar eru þær míraar. VIÐ andlát Örnólfs Valdemars- soraar, sem lézt 3. desemiber, tæp lega 78 ára að aldri, er mér efst í huga þakklæti fyrir að fá að kyran-ast og viragast við ein-stak- an sómaima-n-n. í afmæliisdagabók míraa með stjörnuspá yfir dagiran 5. janúar hafði Ömólfur Skrifað raafn sitt fagurri hendi, en þar stendur: „Heiðarlei-ki, góðmenniska og iirani leg ást á börnum eru aðaleink- unnir þessa d-ags. Þú ert mjög heiimi-li/elskur og heimilislífið er þýðinigarimiestur þáttur í lífi þírau“. Allir sem þekktu Örnólf hljóta að undr-ast hversu vel þau orð eiga við manninn, sem kvadd ur er i dag. Engu er líkara en að þau hafi verið skrifuð með Öm ólf í huga. Örnólfi kynntist ég ekki að ráði fyrr en hann var orðinn sjö tu-gur, er ég fór að starfa með honum i sjávarútvegslánadeild Útvegsbarakans. Þráitt fyrir all- mikinn aldursmun naut ég þó vinátt-u hans þau alltof fáu ár, sem við þekktutmst. Það sem mér fararast áberandi í fari haras var ljúfimenmska, góðvild og reglu- semi, en í lífi sínu var Ömólfur einstakur reglumaður og stakur bindindismaður. Sta-rf hans í bankaraum ein- kenindist af samvizkus-emi og vandvirknL þar sem ek’ki vár hlaupizt frá hálfunnu verki, held ur unnið fram yfir venjule-gan viranutíima, ef svo bar undir og þá oft til þess að létta sírau sam starfsfólki störf næsta dags. Við skiptamön-n-um bankans þótti gott að eiga Skipti við Örnólf, enda hann þaulkunnugur þvi, sem að útgerð og fiskverkun laut. Segja má, að hvert eiraasta blað, sem frá horaum fór, hiafi verið list-averk, því riithönd hans var fádæma fögur og alúð lögð í hvert verk, en þó vax han-n fljót virkur. Þá var honum einka-r sýnt um að hafa allt í röð og reglu og hvern hlut á sínum stað, enda Örnólfur einstakt snyrtimerani í hvívetraa. Var mér hvert skipti fagnaðar efni, sem ég sá Örnólf komi-nn til vinrau þau rúmlega fimm ár, sem við uranum samara, því ekki getur ánægjulegri saimstarfs- mann era þann, sem er heilshugar í starfi og leggur sig fram um að skila góðu dagsverki, og um líf hane má sannariega s-egja, að þar hafi góðu dagsverki verið skilað. Beztu ár ævi sinnar munu Örn ólfur og hans góða koraa, Ragn- hildur Þorvarðsdóttir, hafa átt á Suðureyri við Súgandafjörð, þar sem haran ra-k verzlun og út gerð uim laragt árabil. Þær sveifl ur, sem útgerð og fis'kverkun tíðum hafa á efnahag manna sáu fyrir því, að Ömólfur var ekki fjáður maður í venjulegri merkin-gu þess orðs, er hann fluttist búfexlum til Reykjavík- ur árið 1945. En forsjónin bætti honum það margfaldlega upp með eirastöku barnaláni þeirra hjóna, þaranig að auðlegð þeirra að því leyti var meiri en ílestra m-anna aranarra og gæfa þeirra milkil. Um leið og ég sendi eftirlif- andi eiginikon-u og börraum inni- legar sam úð-arkveðj ur, veit ég, að þeim er til huggunar að eiga um hann, eins og allir, sem hon um kynntust, ein-ungis góðar end urminnin-gar. Gunnar Svanberg. KYNNI okkar Örnólfs Valde- marsson-ar urð-u að visu ekki einis raáin og ég hefði kosið. En þa-u urð-u nóg til þess að fullvissa mig um, að Ömólfur var einn þeiirm alþýðlegu höfðingja eldri kynslóðariran-ar, sem mikill sökn uður er að, þá er þeir hverfa oss sjónum. Öll hi-n mörgu, björtu bros, er Örwólfur gaf mér o-g hin ógleym anlagu hlýju ha-ndtök, föst og einlæg, báru vitni urn allt í senn, hlýj-an huga, stórt hjarta, stað- fastan vilja og um leið manra, sem var dr-engur góður o-g mátti í eragu vamm sitt vita. Slíkir menra eru jafnan meiri veiitend- ur en þi-ggjendur og geta með san-ni borið höfuðið hátt. Synir han.-s, Va-ldimar íþrótta frömuður og Ingólfur banikarit- -ari og s-kri-fstofustjóri, sem mér hefur hlotnazt að bindast vin- áttu-böndum, og báðir eru kunn ir framámenn og hinir nýtustu þjóðfé-lagsþegnar, bera foreldr- um sinum og uppeldi fagurt vi'tni og svo mun ei-ranig vera Franihald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.