Morgunblaðið - 13.12.1970, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.12.1970, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESHMBER 1970 Q Afkastamiklir ritdómarar „Einn, sem hefur engan áhnga á hundamálum, kynlífs- kvikmyndamálum og Laxár- virkjunarmálum“ skrifar: „Heiðraði Velvakamidi! Éinu sinni var það ákaflega gagnrýnt í blöðum og aninars sfcaðar, að gamalgrótnn og þeitiktur ritíhöfundur skrifaði meatailla bókagagmrýni í eitt ReykjavíkuTdagblaðanna. Fuii- yrt vaa-, að þótt maðurinn væri vel að sér og fljótvirkur, gæti hann vairla með góðu móti skrifað fuillikomna gagnrýni uim avo margar bækur á stuttum tíma (seinustu vikunium fyrir jól). Rithöifundurinin svaraði þvj til, að gera yxði greinar- mun á umsögn og ritdómi, og minnir mig, að harm segðist líta á mikinn hliuta skrifa siinna um bækur sem kynningu og umsögn. Man ég, að ég gat fallizt á þetta sjónarmið á sín- um tíma. Nú er það hins vegar svo, að við sum önnur blöð hafa ein- Fa L ^ BÍIlALEIGAX LURf 25555 wuiim BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabif reið-VW 5 manna-VWsKfwapi VW 9 manna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. stakir menn lagt undir siig al)la gagnrýnd, og feir það ek&i á milli mál'a, að á þau skrif ber að Mta sem gagnrýni, ritdóm, en éloki umsögn eða kynniragu. Upp á síðkastið hefur sérstak- iega borið á þessu í tvemmur og jafnvel þrermrr dagblöðum. Þar eru mervn (þó aðalleiga einin) að verki, sem hika efcki við að leggj-a fiiMkominn dóm á ritverk, sem útilokað er, að þeir hafi getað kynnt sér netna á hundavaði. í einu þessara bl'aða birtast aillt upp í sex rit- dómar á dag eftir sama marm um bækur, sem fjalla um hin ólíkustu efni. Það kiemur ekki til máia, að þessi „ritdómari“ haifi getað kynint sér allar þess- ar bækur neroa með hraðlestri, hvað þá að hann hafi kainnað þær ofan í kjölinn, en saimf treystist harvn til þess að teggja nafn sitt við skrif, er eiga að ganga sem ritdómar. Slík vinniubrögð eru ekki réttmæt, hvorki gagmvart les- endum né höfundum. Sé mað- urinn vel verki farinn og hatfi ékki anmað að gera en lesa bækuir alla daga, má vera, að harvn geti rubbað upp fjórum til fimm umsögnum á kivöldin. En það vérða ervgir ritdómar, þótt reynit sé að láta Mta svo út.“ 0 Hundar eru ekki Ieikföng Guðjón Ólafsson á Stóra- Hofj í Gnúpverjahreppi skrrfar: „Velvakandi góður! 5. des. Skrifar Norma Norð- dahl um humdahald í Reykja- vrkurborg. Ekki ætla ég að skipta mér af því, hvort hunda- hal'd verður leyft í borginni eða ekki, en skrif henmar gefa mér tilefni til þess að minmta hana og annað líkt hugsandi fóllk á, að hurvdar eru engin leikforvg, sínt í þéttbýli. • Dýr kveljast í helsi Húm hiéldur því fraim, að þerr, sem vilja hundahald í borginmi, séu dýravimir, em ég held, að þessu sé öÆugt farið. Eniginn sannur dýravinuir mundi vilja eiga hund í Reýkjavík. Það gerir pyndingin, sem dýrin verða fyrir, þegar þau fá aldrei að fara frjáls ferðá sinna, Dýr eru alltaf pynduð í bandi. Þetta skiija þeir bezt, sem hafa haft hund fyrir dyggan þjón og fé- laga um áratugi. Það getur vel verið rétt, að ihumdar ofckar bæmda séu sfcít- ugustu hunidar, sem hún hefuir séð. Það er oft blaultt og sl'abb- samt vor og hauist hj'á okkuir seppa, þegar við erum að sinna hjörðinni, en seppi fær sér lífca afit bað. Hvað óþrifnaði í hund- um oflfikar bænda viðvífcuir, þá hef ég ekki heyrt um hann fyrr og er ég búinn að eiga hunda í 45 ár, alltaf í sama sveitarfé- lagL Hreinsum hefur alltaf verið framfcvænvd á hundum sam- fcvæmft lögum. Annars held ég, að sá sveitamaður sé ekki til, sem fier illa með humda sima. M-eð þöklk fyrir bixitinguna. Párað á Landspítalanum í Reyfcjavík. Guðjón á Stóra-Hofi.** Q Umferð á Kringlu- mýrarbraut „Skattgreiðandi“ skrifar: „Kæri VeHvalka'ndi! Kringlumýrarbrautin frá Miklubraut og suður úr er nú orðin ein mesta unvferðargafa landsimis, og finnist mér það al- gertega ófært hjá Reykjavítour- lögreghmni að hatfa ékfci stöð- uga gæzlu á brau'tinmi, a.mjk. frá ljósurvum við Miklu'braut og suðuT úr. Þaima er hraðbnaiut með tveimur til þnemur afc- reinum, og það, sam veldur mestri hættu, er akstur manna á vimStri akrein, en þar vilja filestir aka alla leiðima. Þegar komið er yfir bæja- mvörkin og inn í umdæmi Kópa- vogslögregluinnar, sjást enigar akreimar lemgur. Þær eru atf- máðar og h-afa efcki verið end- urnýjaðar. Vegurirun breytist við brýnnar í þrjár afcreimar, sem eru mú ómerktar. Yzita brautin til hægri á suðurleið er fyrir útatfajkstu-r inn í vest- urhlu/ta Kópavogsfcaupstaðar. Þar liggur við stórSlysum dag- lega vegna þesa, að mangir, sem ætla áfnam suður úr, a‘ka á þeinri akrein, átta sig á síðustu stundu, að þeir enu á leið imn í Kópavog, og snarbeygja þá tii vinstri iinn á miðakreinima, sem er bein afcbraut suður úr. 0 Á leið um Kópavog Lögreglan í Kópaivogi hefur komið sér upp fcveimur varð- skýlum á -gatnaimiótum Digra- nesvegar og beggja afcreina Hafniarfjarðarvegarims. Skýlin hljóta að vera mjög vistleg, því að þaðan koma lögregluþjón- arnir helzt aldrei út, mema í stökkum og þá til að stöðva um- fierð fyrirvaTa'laust til þess að hleypa gangandi vegfarcndum yfir, sem þó er þakkarvert, hvað þá gamgamdi áhrærir. Samfcvæimit fraimiansiögðu er ekki ástæðulaiust, að lögreglan hafi vörð niðri við brýrnar til þess að leiðbeima og tryggja mönmum öruggan akstur á hinni svoköllluðu hnaðbrauit. Skattgreiðandi.“ Kristniboðsfélag karla fimmtugt KRISTNIBOÐSHRE YFIN GIN á íslandi er ung að árum. Næst efcsta fiélagið hér á lamdi, Kristni- boðsfélag fcarla í Reykja-vík, var stofnað 13. desemiber 1920 og er því fitanrmtíu ára í dag. Félaigið mtmnást þessara tímamóta með hátíðarsamkomu í húsi K.F.U.M. og K. í kvöld og með afmæös- fiuncM fyrir fiéiaga og gesti þeirra í Knistmiboð&húsinu Bet- anru á mámuda'gskvöld. Félagið hefur al'la tið einbeitt sér að því að vinna fynkr krisfcniboðið. Fyrst styrköi það starf Ólafs Ólafssonar í Kína. Það hafði forystuna um stofnuin Sam- bamds ísl. krkstmkboðsfólaga árið 1929 og hefur æ síðan unnið fyrir islenzka krisbniiboðið, fyrst í Kina og sí'ðar í Komsó og Gidole í Eþíópíu. Árið 1931 eiignaðiist félaig’ið Krksitndboðshúsið Betaníu, Lauf- ásvegi 13, og er það sameign með „Kristn'iboðsfélagá kveinna". Félaigið hefur haldið þar fundi sína. Aulk þess sfcofnuðu félögin fffl ailmenn'ra samkomiuhalda í húsinu, einu sin-ni i vdku, og eru þær samkomur nú á vegum nefindar, sem K r iistni'b oð.ssam - bandið skipar. Þá hefur félagið haft sunnudagaskóla, elmnig í samstarfi við KristTiiiboð.sfélag kvenna. Félagið gaf út nokkur riit og bækur fcil þess að kynna krisfcniboðið. Meginstarf þess hetfur sarnt ávallt verið að safna fé tiil styrktar krisitniboðsstarf- iimu. Mestan hluta tekna sinna fær það mieð samskotum á fié- kagisfiuinduim, en þeir eru haJdnk' hálfsmánaðarlega, amnan hvem mánudag, og hefur svo verið frá upphafi og allf fcil þeosa. Þá hafa félagsmenn almenna kabffk- sölu einu simnd á ári, og sjá þá sjáifiir um framreiðislu alAa. Almenna samfcoman í tiiefní 50 ára afimækiisáns er í kvöld kL 8,30 í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmanmss'tíg, og eru allfir vei- kommr á samkomuina. (Frétta-tjirkyrmiiing). Jóhannes Björn Lúðvíksson. Ljóðabókin Blástjörnur ÚT ER komin ljóðabókin „Blá- stjörnur" eftir Jóhannes Björn. 1 bókinni eru 24 Ijóð og skiptist hún í kaflana „I dagrenningu", „Úr kallfæri", „Darraðardans" og „Handan hafsins", en þar er um að ræða þýdd ljóð. Jóhannes Bjöm er tvítugur Reykvíkingur. Hann hefur um nokkurra ára skeið lagt stund á yrkingar og ritstörf, en ekk- ert af ritverkum hans hefur kom ið fyrir almenningssjónir fyrren nú. Þetta er fyrsta ljóðabók höf- undar. • • Oryggisgrindur á dráttarvélar Samið um kaup á grindum SAMKVÆMT athugunum, sem Slysavamafélaig ísla-nds, S'tétt- arsaanband bænda og fleir'i aðilar Góði dátinn SVEJK eítir Tékkann Jaróslav Hasek í þyð- ingu Karls Isíelds, sem verið hefur uppseld árum saman, er komin út í nýrri og vandaðri útgáfu. Ævintýri góða dátans Svejk er eitthvert hið snjallasta skáldverk, sem nokkru 'sinni hefur verið ritað um styrjaldir. Um þýðingu Karls þarf ekki að fjölyrða. Það er vafamál að*aðrar þjóðir eigi snjallari þýðingu af góða dátanum Svejk. Fyndnin er svo leiftrandi, að það er dauður maður, sem ekki tárast við léstur bókarinnar. Verð í bandi kr. 450 + 'söluskattur. ~\r ANDERSEN FJÖLSKYLDAN eftir norska rithöfundinn Sigbjörn Hölmebakk, í þýðingu Alfheiðar Kjart- ansdóttxxr, er bráðskexhhitileg gam- ansaga. Hún er hnyttin og skemmti- leg lýsing á lxfsþægindakapphlaup- inu, sem lýsir sér á 'svipaðan hátt hvort heldur er í Noregi eða á íslandi. Sagan náði miklum vinsældum í Nor- egi og hefur verið kvikmynduð. — Skemmtilegar feikningar eftir Ólaf Torfason prýða bókina. Þetta er bók, sem öll fjölskyldan hefur skemmtun og ánægju af. Verð í bandi kr. 385 + söluskattur. ^yVIKURUTGAFAN^g hafa framkvæm-t, 'hafa orðilð 29 banasftys hér á larnidi í samnbaindi vió notbun dráttarvéla síðasta áraitug, segir í frétt frá Upplýs- irxgaþjóniust-u 1-amdbúinaðaTÍniS. Arið 1966 var lögboðið, a«ð efcki mætitii selja nýjar dráibtar- vélar án öryggisgrinda. Ekfci er kuinin'ugt uim, að banasly-s hafi orlðiilð á drátt-arvél með öryigigxs- gri-pid. Á aðalfundi Stéttarsaimibanids bærvda 1969 voru öryggismál í sambandi við dráttarvélanotkun til xwnræðu. Fól fumdiu'rinin stjóm sambandsinfl að vinna að því, að öryggisgri'nidiur yrð'U settar á all ar dráttarvélar, sem eru í dag- legri nofckun. Þá fól funduTÍtm stjómiixmi að reyina að fá verð öryggisigriinid-ainina lætókað með því að bjóða út smíði þeiiria innanlands og afch-uga uim haig- kvæm kaup á gri'ndum enlendis frá. Nú hefur Stéttairsaimíband bænda samiið uim kaup á öryggg- isgrinduim frá tveimiu-r kunlerxd- um smiðjum og eiiniuim ininiflytj- anda. Er verðið til mun hag- kvæm-ara ein veriið h-efuir á i-n.n- fluttum grind'uim. -Hefur ölluim bæmduim á l-andmu varið skrifaið, þekn veit-tar upplýsimgar um gerð og verð griinidainina og þeir hvatt- ir til aið n-otfæra sér þau hag- 'kvæmu kjör, sem nú bjóðast. — Pantanir þurfa að hafa boriv.t til Stéttarsaimbands bænda, Bætvda hötllinni, Reyfcjavik fyrir 31. des 1970. Gerð er náð fyrir, að aiflhend- inig aryggisgri'ndanma hefjist um rniðjan vetur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.