Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DBSBMBER 1970 13 Hlíðarhverfi Opið í dag sunnudag 1-6 Urvol leikfnngo og búsóhnlda Kynnið yhknr verð og gæði Verzlunin VALBÆR GENERAL ....mwmimnmmimi . ELECTRIC DE LUXE ,TO AST-R-O VEN# FuUkomtn þægindi, útlit og fjölhæfni til að framkvæma það bezta í bökun, ristun og hitun. Glæsilegt útlit. Auðvelt að fylgjast með ristun og bökun gegnum glerhurðina. — AUÐ- VELD I NOTKUN, ÓMISSANDI A HVERJU HEIMILI. — Hagstætt verð. ÚTSÖLUST AÐIR: Heimilistæki s.f., Hafnarstr. 3, Lampinn, Laugavegi 87. KRON, Laugavegi 91, Liverpool, Laugavegi 18A, Rafiðjan hf., Vesturgötu 11, Rafmagn hf., Vesturgötu 10, Fönix sf., Suðurgötu 10. Rafröst sf., Ingólfsstræti 8, Raftækjaverzl. Júl. Björnss., Austurstræti 12, Rafbúð, Domus Medica, Ljós hf„ Laugavegi 20. Raftorg hf„ Kirkjustræti, Raftækjaverksmiðjan hf„ Óðinstorgi 7, Dráttarvélar hf„ Hafnarstr. 2, Raforka hf„ Austurstræti 8, Raforka, Akureyri, Haraldur Eiríksson, Vestmannaeyjum, KEA, Akureyri, Grímur og Ámi, Húsavik, Valfel, Akranesi, Stapafell, Keflavík. Haraldur Böðvarsson & Co, Akranesi, ELECTRIC hf. Túngata 6, simi 15355. GENERAL ELECTRIC jnovpmblobtb morgfaldnr markað yðar 1 Villi - Valli - yt* -- - # Þessi fyrsta bók um sögu- * .í. JSm* W.f£,i»*4v &'í p hetjuna VILLr-VALLI, sem { ® gefin er út á íslenzku, segir p frá geysispennandi og æv- H intýralegri ferð hans til Suð- % ur-Ameriku, þar sem hann verður skipreka yfir Kyrra-r §| hafið: Allir muna eftir mynd- Í inni VILLI-VALLI 1 SUÐUR- :r- > f ; • • - ® HÖFUM, sem sýnd var í H bamatíma sjónvarpsins - við g fádæma vinsældir. m SPYRJIÐ BÖRNIN, ÞAU p MUNA EFTIR VILLA-VALLA. GULLKORN. Og ekki er Melka frakkinn síðri... SfMI 1BOOB Skyrtu eða poka? Valið er auðvelt. — Það ólíkt skemmtilegra, að geta sýnt sig i fallegri MELKA skyrtu, en þurfa að fara í felur vegna klæðaburðar. MELKA skyrta eykur sjálfstraust yðar og velliðan. Hún er úr efni, sem yður liður vel i, t. d. 50% bóm- ull og 50% terylene, eða 50% bómull og 50% dacron. Þér getið valið um mismunandi ermalengdir, ef þér óskið, líka flibbagerðir, eða ákveðið að hafa tvö- faldar manchettur á jólaskyrtunni. Vidd skyrtu á auðvitað að hæfa þeim, sem ber hana. Þess vegna biðjið þér um innsniðna skyrtu, eða án innsniðs, eftir þvi hvað yður fer bezt Þér ættuð bara að sjá litaúrvalið. Nú ganga ekki atlir. í hvítum skyrtum lengur — ekki einu sinni við hátiðtegustu tækifæri. Þeir, sem eiga MELKA skyrtu, velja sér réttan lit við hvert tækifæri: Gulan, gulbrúnan, appelsiougulan, lilla, bláan — eða ein- hvern annan lit. Yðar er valið, notið tækifærið. Verið ekki upp á pokann kominn. — Aukið sjálfstraust yðar og velliðan, klæðist góðri skyrtu og glæsilegri. Verðið er heldur engin hindrun. MELKA skyrtur kosta flestar vel undir 1000 krónum. Það er óvenju- legt um skyrtur í bezta gæðaflokki. Klæðist því MELKA skyrtu og njótið þess. ftk'AAi melka melka melka melka PATTONS GARNIÐ KOMIÐ - LONDON - DOMUDEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.