Morgunblaðið - 13.12.1970, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 13.12.1970, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1970 Nýr sérréttur hafj'i LAUGAVEG 178 Skipastóll E.Í.: fMála- ] | miðlun j ! umSST? Was'hi.ngton, 11. des. — NTB SAMEIGINLEG þingmanna- tiefnd úr ÍHduntíadcild og Enlltrúadidld Kandurikja- þings komst að samkoinulagi í gærkvöldi um að bera fram málamiðlimartillögii varðandi smíði liljóðfrárrar Jiotu (SST- Jxitu) og gerir tillagan ráð fyrir að 21 milljón dollara verði veitt til Jiess að smíða reynsluflugvél af Jiessari gerð. Samþykkt tiUögunnar myndi gera kleift að halda áfram rmíði þotunnar, sem marga miilíljarða doLlara í er- smiða tiil að keppa við hina brezk-.frömsku Concorde-þotu. Búizt er þó við að hin nýja tiillaga miuind mæta harðri andspyrn'u í Öldungadeild- innli. Fjárveiitinigiin, sem tíillagan gerir ráð fyrir, er 80 miilljón iollLu.rum lægri en sú, sem Nixon forset.i fór upphaflega fram á við þingið tia smíði reynsluifliuigvélar af þesisari gerð, en það eru Boeing-verk- smiðjurnar, sem vinna að smíði hennar. Stjómarfrum- varpið um fjárveditinguina var felít í Öldungadeildiinni i sið- ustu viku. Á blaðamannafundi slnum í gærkvöldi beindi Nixon for- seti enn eindregnum tilmæl- um tál þingsims um að gera áframihaildandi vinnu við þot- una kteifa, og benti .forsetinn á, aö 150.000 manns ætitu at- vinnu sína uindiir mádi þessu, auk þess sem hi.n nýja þota mynd'i færa Bandaríkjunum marga milljarða dollara í er- lendum gjaildeyri er fram i sækti. PLÖTUSPILARAR 13 skip —40.672 tonn t*ar af Tonn: Lestarýnii frystirými Hraði i ten.fetmn: í ten.fetum: sjóm.: Bakikafoss 2358 99.390 ekkent 12.5 Brúarfoss 4065 194.654 100.819 14.0 Dettifoss 4400 178.200 8.900 14.0 Fjalilfosis 2600 160.327 ekkert 13.5 Goðafoss 4480 150.000 150.000 14.0 Gull'foss 1850 100.730 60.000 15.9 Lagarfoss 2675 139.950 78.990 14.0 Laxfoss 2574 110.853 ekkent 13.5 Ljósafoss 2170 75.310 75.310 14.0 Reykjafoss 3870 171.400 ekkert 13.5 Selfoss 4065 192.355 98.520 14.0 Skógafoss 3865 171.400 ekkert 13.5 Tuniguifoss 1700 108.950 ekkert 12.25 Minnkandi birgðir landbúnaðarvara SAMKVÆMT fréttum frá Land- brukets Priscentral í Oslo í byrj- un nóvember fara birgðir af land búnaðarvörum minnkandi í Vest- ur-Evrópu og verðlag er hækk- andi, segir í frétt, sem Mbl. hef- ur borizt frá Upplýsinigaþjónustu landbúnaðarins. í Noregi er sala landbúnaðarvara sögð greið og nokkrar verðhækkanir hafa orð- ið í haust, t.d. á lambakjöti, en samkvæmt verðskráningu 2. nóv ember er heildsöluverð á 1. fl. lambakjöti kr. 10,50 norskar eða kr. 130,20 íslenzkar. í löndum Efnahagsbandalags Ev.rópu hafa smjörbirgðir minnk að úr 420 þús. tonnum 1. ágúst 1969 í 320 þús. tonn 1. ágúst 1970 A sama tírma hafa þurrmjólkur- birgðir minnkað úr 387 þús. tonji um í 125 þús. tonn. Áætlað er, að á árinu 1971 minnki smjörbirgðirnar enn um 100 þús. tonn og þurrmjólkur- birgðimar hverfi. Samkvæmt þessum sömu heim ildum eru nú uppi háværar kröf- ur um verðhækkun landbúnaðar vara í Efnahagsbandalagslönd- unum. í Þýzkalandi krefjaat bændur að meðaltali 15% hæikrk unar á framleiðsluvörum sínum. Á fyrri helmingi ársins 1970 minn'kaði framleiðsla smjörs í heiminum um 4,3% eða 103 þús- und tonn miðað við sama tíma 1969. Mestur er samdrátturinm í Vestur-Evrópu, en í Austur-Evr- ópu, Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefur amjörframleiðslan einnig mi'nnikað. Á sama tíma er smjör- neyzlan talin bafa aukizt nokkuð, þrátt fyrir hækkandi verðlag, en ekki eru þó birtar tölur um neyzluaukningu í þessum frétt- urn frá Landbrukets Priscentral. SAMKOMUSALUR félaga og starfshópa. Ódýrara en margur hyggur. VEITIIMGASALUR — heimilishjálp húsfreyjunnar. TAKIÐ MATINN MEÐ YÐUR HEIM NEÐRI-BÆR Síðumúla 34 . 83150 RESTAURANT . GRILL-ROOM Yfir 20 gerðir af plötuspilurum BEZT ú auglýsa í Morgunblaðinu VEIZLUSALUR fyrir öll fjölskylduboð. NEÐRI-BÆR Síðumúla 34 . *ES 83150 RESTAURANT . GRILL-ROOM * CRILL-MATSTOFA á SMÁRÉTTIR VIÐ ALLRA SMEKK HÁDECISVERÐIR * SKYNDIRÉTTIR -K VEIZLUMATUR NJÓTIÐ OKKAR LJÚFFENGU SMÁRÉTTA í KYRRD OC RÓ, ÞÓ í ALFARALEIÐ MKÐ tilkonm nýja Dettifoss er samanlagður tonnafjöldi skipa- stóls Einiskipafélags íslands orðinn 40.672 tonn. Lestarými skipastólsins er sanitals 1.853.519 teningsfet; þar af er frystirými 563.539 teningsfet. Hraðskreið- asta skipið kemst 15,9 sjómílur á klukkustund — það hæggeng- asta 12,25. í skiipaistóli E.l. eru nú 13 skip Tvö þeirra eru frysitiiskdp eiin- göngu og sex þeirra hafa ekkert frys'tiiirými. 1 töl'um litur skipa- sitóllinin þaraniig út: MONO, verð frá kr. 3.595.oo STEREO, verð frá kr. 4.722.oo Ratsjá hff. Laugav. 47. Sími 11575.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.