Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DBSBMBER 1970 19 Alltaf eitthvað nýtt Sérverzlun með sóiusett ÍT Rúmgóð bílastæði. VALHÚSGÖGN Ármúlu 14, SÍMI: 82275 ROMA er fyrir yður ROMA-sófasettið er sérstaklega þægilegt. Verð frá kr. 64.000,00. LÓT US-sófasettið er sláandi fallegt. Takið eftir hvernig bökin eru bólstruð. Verð kr. 39.400,00. RAMON II sófasettið er með lausum púðum í sæti, fæst með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum. Verð frá kr. 48.400,00. Við erum með eitt stærsta úrval borgarinnar af sófasettum. ★ Við bjóðum yður staðgreiðsluafslátt eða afborganir til tveggja ára. ★ Þér eruð ávallt velkomin í VALHÚSGÖGN. Freðfiskframleiðendur SIMFISK pönnuþvottavélar, SIMFISK bakkaþvottavélar, SIMFISK gelluvélar, SIMFISK pönnusfólar, SIMFISK T- hnífar í flestar gerðir roðflettivéla SIMFISK SÍMI (98) /553 VESTMANNAEYJUM Hafnarfjaröar! f Góð hugmynd. Verzlunin HAFNARBORG við Strandgötu. við hliðina á HAFNARFJARÐAR APÓTEKI, býður yður úrval úr ótrulega mörg- um vöruflokkum. í snyrtivörudeildinni létta snyrtisérfræðingar yður valið á snyrtivörum og ilmvötnum. Leikfangadeildin stendur yngstu viðskiptavinunum opin, vel byrg af varningi á viðráðanlegu verði. i búðinni fást gjafir handa mömmu og pabba og öllum hinum, búsáhöld og baðvörur, glervörur og skrautvörur, hand- töskur og handklæði, dýrindis dúkar og ótal- margt fleira. Úti eru næg bílastæði bak við verzlunina. Inni gefst gott næði til að meta verð og vörugæði og til að velja. Heimsækið okkur i Hafnarborg, það borgar sig. STRANOGÖTU 34. HAFNARFIROI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.