Morgunblaðið - 08.01.1971, Side 28

Morgunblaðið - 08.01.1971, Side 28
IESIÐ DDCLECn Ptor^uwWaliítlK FÖSTUDAGUR 8. JANUAR 1971 nUGLVSHICRR #*~*22480 Gufumekkir úr Surtsey 1 GÆR tilkynnti togarinn Marz Veðurstofunni að miklir gufu- mekkir virtust stiga upp af Surts ey og væru þeir nokkuð dökkir. Dr. Sigurði Þórarinssyni var gert viðvart. 1 Vestmannaeyjum fékk hann þær upplýsingar að þetta mundu bara vera óvana- lega miklar gufur. En þó flaug hann ásamt Guðmundi Sigvalda- syni og Þórólfi Magnússyni flug- manni yfir eyna. Þeir voru yfir Surtsey um ld. 2 siðdegis og eins og þeir bjugg- ust við, voru þar miklar gufur, en ekkert sem benti til goss, að þvi er Sigurður sagði Mbl. Loft- ið var alveg mettað, svo að ó- venjumikið rauk úr svseðinu, þar sem rúældur hefur verið hiti sein ustu tvö árin. Einnig hefur mælzt taisverður hiti í eldri gjall gignum i sumar og fyrravetur og þar rauk úr nú. Sagði Sig- urður að eyjan hefði lítið breytzt í vetur, enda ekki mikil veður. Friðrik á sterku skákmóti í Hollandi FRIÐRIK Ólafsson tekur þátt alþjóðlegu skákmóti, sem hefst í Beverwijk í Hollandi n.k. þríðjudag. Mót þetta er haldið ár hvert og hefur svo verið allt frá stríðslokum. Fríðrik tók síðast þátt í þessu móti í hitteð- fyrra. Margir sterkir skákmenn verða meðal þátttakenda á móti þessu, að því er Friðrik tjáði Pilts saknað — af ísl. skipi í Banda- ríkjunum UNGS pilts er saknað af ís- lenzku skipi, sem var í höfn í Bandaríkjunum um áramótin. Vegna aðstandenda er ekki hægt að greina frá nafni hans. Pilturinn var léttadrengur á íslenzku flutmngaskipi, sem iosaði vörur í Cambridge í Maryland um áramótin. Hann íór þar í land á gamlárakvöld ásamt skipsfélögum sínum til að skemmta sér, og komu þeir allir saman um borð aftur um nóttina. Næsta morgun fannst pilturinn hins vegar ekki og ekkert hefur til hans spurzt síð- an, þrátt fyrir að lýst hafi verið eftir honum vestan hafs. Vakt- maður um borð í skipinu kveðst ekki hafa orðið var við neinar mannaferðir frá skipinu á nýárs nótt eftir að mennirnir voru komnir um borð aftur. Morgunblaðinu í gærkvöldi. Má þar nefna m.a. Petrosjan, Kors- chnoj, Smyrslov, allir frá Sov- étríkjunum, Gligoric og Ivkov frá Júgóslavíu; Hort frá Tékkó- slóvakíu, Hiibner frá V-Þýzka- landi, Naidorf frá Argentinu, Mecking frá Ðrasilíu og Uhl- mann frá A-Þýzkalandi. Margir þessarra skákmanna voru meðal keppenda á mótinu á Mallorka nú nýlega. Friðrik hefur ekki teflt er- lendis frá þvi í marzmánuði í fyrra, og aðeins einu sinni hér heima síðan — á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur. í við tali við Morgunblaðið i gær kvaðst hann vita, að æfinga- leysið hjálpaði ekki á S’ sterku móti sem þessu, en kvaðst þó hafa gert sér far um að fylgjast með, eins og kostur væri. „Ég stefni þó að því að verða í efri hópnum,“ sagtij Friðrik. Þátttakendur á mótinu verða alls 16. Sem fyrr segir hefst það á þriðjudag n.k. og stendur til mánaðarloka. Meira smyglgóss — í Lagarfossi VIÐ rannsókn smyglmálsins í Hafnarfirði, er skipverji á Lag- arfossi var tekinn með nokkurt magn áfengis, svo sem skýrt var frá í Mbl. í gær, hefur komið i ljós að annar skipverji átti að auki 11 flöskur af sterku áfengi og 154 vindlingalengjur. Báðir hafa viðurkennt brot sitt. Lögreglubifreið þessi valt og skemmdist mikið, er hún lenti í árekstri við vörvibifreið á mótum Kalkofnsvegar og Hverfisgötu um kl. 1.30 í fyrrinótt. Lögreglubifreiðin var nýfarin frá Lög- reglustöðinni á leið í útkall, og lentá vörubifreiðin aftarlega á henni með fyrrgreindum afleið- ingum. Engan lögreglumannann a í bifreiðinni sakaði svo teljandi sé. (Ljósm. Mbl. Sv. Þonm.) Yfirmenn felldu bátak j arasamningana Samningaviðræður á ný í dag YFIRMENN á bátaflotamim, sem eru aðilar að Farmanna- og fiskimannasambandi Islands, felldu í gær bátakjarasamning- ana, sem gerðir voru fyrir jól- in með fyrirvara. Lauk talningu í gær og féllu atkvæði þannig, að 145 sögðu nei, 137 sögðu já, 1 seðill var ógildur og 3 auðir. Afikvæði greiddu skipstjórar, stýrimenn og vélisitjórar í öilikim aðiMartfélögum sambandsins, nema á Isaifirði, þar sem samn- ingair eru ek)ki lausir, og í Vest- maimiaeyjuim, þar sem ekki hef- ur enn náðst samkomuDag um verð á uiflsa. Fundur var i Eyjum i gærkvöSidi um þessi mál, en Flateyri: Bátur slitnar frá — og olli skemmdum á öðrum bát Flateyri, 7. janúar. HÉR HVESSTI skyndilega upp úr hádeginu í gær með norðaust- an stormi. Þá slitnaði mb. Bragi frá bryggju og rakst á mb. Ás- geir Torfason. Við áreksturinn skemmdist síðarnefndi báturinn allmikið, og eru allar horfur á, að hann verði að fara í slipp á ísafirði. Þrír bátar eru hér að hefja Nýtt verkstæði Glits: Af köstin tuttuguf aldast — getur framleitt 5-600 þús. stykki á ári UM ÞESSAR mundir er unnið að því að setja niður vélar í nýju verkstæði Gliti h.f. Fyrirtækið hefur tekið á leigu rúmlega 2000 fermetra húsnæði í byggingu fs- lenzkra aðalverktaka að Höfða- bakka 9. Þrír menn eru þegar komnir frá Tékkóslóvakíu til að ajmast niðursetningu vélanna, og von er á öðrum þremur. Verk- smiðjan er að öllu leyti skipulögð í Tékkóslóvakíu, en náin sam- vinna hefur lengi verið milli tékkneskra keramíkmanna og Glits. Að því er Einar Elíasson, fram kvæmdastjóri Glits tjáði Mbl. í gærkvöidi, má gera ráð fyrir því að afköst Glits h.f. tuttuigufaldist með tilkomu nýja verikstæðisiins og árstframleiðslan geti orðið millli 5—600 þús. stykki. Gífurleg eftirspuxn hefur verið eftir kera miikvörum Glits, og gamila verk- stæðið hefur aðeins getað annað litlum hliU'ta þess. er beðið hetfur verið uim. Að því er Einair tjáði Morgunblaðinu kosta vélarn,ar um 5 þúsund doiilara, komnar tiil Hamborgar, en við þa.ð bætist síðan fliutninlgur til íslands og niðursetning. Ljóst er, að í fyrstu veirður að fá tailsvert af þjálfuðu startfstfóliki erlendis frá, en þó áformað að einn íslendinigur muni staría með hverjum útliendingi. Eamitals er gart ráð fyrir aö 40—50 manms starfi í nýja verkstæðimu, þegar fullum afköstum er máð. Einar kvaðst vonast tii, að nýja verk- stæðið gæti tekíð að nokkru til starfa með vorirnu, en treysti sér ektki til að spá um hvenær fufll- um afköstum yrði náð. róðra með línu, og einn fer á togveiðar. Þeir munu allir leggja upp hér í frystihúsinu. Ennfrem- ur er von á nýjum báti sem nú er í smíðum í Skipasmíðastöð Marselíusar Bernharðssonar. Bát urinn er 115 lestir og væntan- legur í marz eða apríl. Árið, sem var að líða, hefur verið íbúum Önundarfjarðar mjög hagstætt hvað atvinnu snertir. Rekstur frystihússins gekk mjög vel á árinu, og horfa menn hér björtum augum til nýja ársins. — Kristján. homuim var ótokið, er síðast frétit- ist. Að því er Imgóltfuir Stefánsson hjá Fammanina- og fislkiimainina- sambandinu tjáði Mongumblaðiniu i gærtovöldi, miumu samninga- nefndir Fanmamna- og fistoá- mannasamibandsins og LÍU vænf anleiga tooma samian táfl. fundar 1 dag til fretoairi viðræðna uan samminigana. Aðrar átovarðanir hafa eklki verið teknar á þessiu st'igL Allmörg innbrot — í fyrrinótt ALLMÖRG intnbrot voru framiin í Reykjavík í fynriniótt og altla staðair stolið eimhverju smáræði af skiptimymt. Á eiimum stað viair stolið um 20 til 30 vindlinga- lengj'uim. Var það í Bæjamesti Hinir ininbrotsstaðiimir voni': Maddakatffi að Háal'eiltiisvegi 109, Kexverksmiðjan Esja, Sláturfé- lag Suðurlands við Skúlagötu og Tjam'anbæir, en þaðan hvarf eiitt hvað af sælgætí.. Úir Imgólfs apóteki var stoilið einhverju atf töfflum. Ekið á roskinn mann á Hringbraut KKIl) var á roskinn mann & Hringbraut um miðjan dag i gær á móts við Smáragötn. Mað- urinn, Einar Pálsson, 72ja ára til heimilis að Leifsgötu 3, fór úr lið og brákaðist á axlarlið og blant ennfremur heilahristing. Bíllinn, sem maðurinn varð fyr- ir var á mjög hægri ferð að sögn rannsóknarlögreglunnar. Ökumaður bílsins, sem lenti á manninum ber að hann hafi ver- ið á vinstri akrein, ekið hægt og hafi hann ætiað yfir á hægri ak- rein. Þar var annar bíll og er maðurinn var að flytja sig yfir á hægri akreinina leit hann fyrst í baksýnisspegilinn, þvi næst til hægri, en loks beint fram, en þá varð maðurinn fyrir bílnum. Hemlaför voru nánast engin, enda mun billinn ekki hafa ver- ið á hraðri ferð. Hins vegar var bíll, sem var næstur á eftir nærri kominn aftan á hinn fyrri og voru hemlaför hans nokkuð skörp. Maðurinn var fluttur í slysa- deild Borgarspítalans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.