Morgunblaðið - 10.01.1971, Qupperneq 2
4
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971
Norðurlandaráð æsk
unnar þingar
Svo virðist nú sem skriður sé að komast á friðarviðræður Araba og ísraela á ný undir stjórn
Gunnars Jarring sáttasemjara Sameinuðu þjóðanna. Hér sést Jarring á fundi með Yosef Tekoab
sendiherra Israeis hjá S.Þ.
Ikveikja algengasta
orsök eldsvoða
FYRSTA þing Norðurlandaráðs
æskunnar liófst í Stokkhólmi á
fimmtudag. Sjötíu og átta full-
trúar sitja þingið og eru þeir
hlutfallslega valdir úr stjóm-
málasamtökum ungs fólks á
Norðurlöndunum. Sex fslending-
ar sitja þing þetta; tveir frá
• Sambandi ungra sjálfstæðis-
manna, tveir frá Sambandi ungra
framsóknarmanna, einn frá
Sambandi ungra jafnaðarmanna
og einn frá Æskulýðsfylkingunni.
Morgunblaðið hafði í gær sam-
band við Sigurð Hafstein, annan
fulltrúa Sambands ungra sjálf-
stæðismanna á þinginu, og sagði
hann, að til pólitískra átaka
hefði komið strax fyrsta daginn,
þegar forsætisnefnd þingsins var
kosin.
Undirb úningsnef n d að kosn-
ingunini hiaifði orðið áséitt um að
í forsæitísnefndinja skyidi kjósa
einn kommúnista, tvo jaínaðar-
menn, einin miðifl'okikaímiainn og
einn hægri mann. Þegar til kom
buðu j'aifnaðairmierun fram á móti
hægri mianninum og fel'ldu hanin
* með einu atkvæði. Töldu hægri
menn að mieð þessu hecfðu jafn-
aðarmenn rofið samstarfsgrund-
vötl þinigsins og lýstiu því yfir,
að þeir myndu ekki sitja þingið
að svo komcnu málli. Gengu
ihægri menn frá Danmörku,
Noregi, Finnllandi og Svíiþjóð af
þinigi. Sigurður Haifstein siaigði,
að fulBtrúar SUS hefðu ekki
'gengið af þingi, fréttir hefðu
borizt af miálamiðlun ag hefðu
þeir viljað sjá með hverjum
hætti hún yrði en ekki hlaupast
á brott í fl'jótræði. Samteomu'lag
nláðist svo um, að bæta tveimuir
mönnium við forsaetisniefndina;
einium hæ.gri mamnii og einum
j afin aðanmanni.
Á föisituidiaig sitörfuiðu srvo
niefndir að tiiUögum, sem fyrir
þinginiu lágu, og í gær átti að
ræða nieflndarálit. Þiniginu áfcti
að Ijúka síðdiegis í gær.
KONUR á íslandi mega til jafn-
aðar reikna með að verða 76,2
ára gamlar. Það er þó ekki
hæsti meðalaldur í heiminum
heldur naesthæsti. Örlitlu eldri
verða konur í Svíþjóð og Hol-
landi, en þar er meðalaldur
764» ár. í Noregi, Frakklandi og
Úkraínu er meðalaldur kvenna
75 ár. Þetta kemur fram i ár-
legri manntalsskýrslu Samein-
uðu þjóðanna fyrir árið 1969.
í 41 atf þeim 125 löndum, sem
upplýsimgar liggja fyrir um, eir
meðalalldur fyrir konur 70 ár og
þar yfiir. En í einuingis fimm
lönrium eir meðalaldiur karla yfir
70 ár, þ. e. í Svíþjóð, Noregi,
HolilaTidi, íslandi og Dammörku
og lilggur meðailaldurinin: þar
m.illli 71,8 og 70,1 árs. Á Íslandi
er meðalaldur kairla 70,2 ár. En
í löndum eina og Tsjad, Guineu
og Gabon er meðaialdur karia
undir 30 ár og kvenma 35 ár.
í aðeins fimm iöndium, þ. e.
Efra Volta, Ceýkm, Indliandi,
Jórdamíu og Pakistan lifa karl-
menn að jafnaði len.gur en kon-
ur. Oreökim er hin háa fæðingar-
taila og hin háa dánartála af
j völldum bamsf'ara í þessum lönd-
um.
Fæðimgarta'ia er há á Ísílandi
miðað við önmuir Norðurlönd.
Stúlkan
komin fram
STÚLKAN, sem auglýst var eft
ir i blaðinu í gær er komin
fram heil á húfi. Hafði hún
dvalizt hjá kunningjafólki sínu
í Reykjavík.
Sigunður saigði vinstri menn í
knöppum mieirihluta á þiniginu
o@ bænu allar samlþytoktir þeise
miedki t. d. hefði raetfnd sú er
hann á sæti í og fjailllar um
öryggismiál Evrópu, samþyik'kt
m. a. áskorun itill ríkisstjórna
ÍSlands, Dahmerlkur og Noregs
um, að löndin segðu sig úr
NATO.
Þá kvað Sigurð'ur íslenzku
fulltrúana hafa tekið upp mál
Loftleiða á þinginu.
Auik Sigurðar sitja þingið frá
íslandi; Jón Steinatr GuninlauigB-
son, frá Samlbandi umigra fram-
sókriiairmiam'nia, Baldur Oskarsson
ag Elías Jónsson, frá Sambamdi
ungra jaifin.aðarmanna, Guðríður
Jónisdóttir og frá Æskulýðsfylik-
ingunni Guðmundur Jónsson,
sem kosinn var í forsætisnefnd
þingsinis.
—O—
í frétt frá norsku fréttastotf-
unnd NTB frá Sfcokkhóiiimi
segir, að þingi Norðurlandaróðs
æskunniar hafi lokið í dag, með
ályktun, þar sem mófimællt er
hugsanlSegri aðiid Norðúrlanda
að Eímahaigsbamdaliagi Evrópu
(EEC). Urðu mikl'ar og ákafar
umræður og deilur um þeesa
álýkfcun að sögn NTB, og vaæ
það sænski íhaíldsþinigmaðurinn
Asnidens Björdk, sem harðla«t mófc-
m.æilfci ályktuninni. Með-al þeiirra,
sem studdu hana, voru formaðúr
Æskuilýðesaimtaka sæniskæa jatfn-
aðarmanna, Bosse Ringholm og
formaður Ungra vimsfcrimanmia,
Odd Eimiar Dörum.
í lokaáilykfcun Norðuriandaráðs
æskunin.ar er þess m. a. kratfizfc
að Norðurf andaráð sjálft skufli
veita fjárihagslegan og stjórn-
miáialiegain sfcuðning til sérstaks,
samieiginJiegis mótmaöladags á
Norðurlöndum gegn Efnahaigs-
banidiailaginiu. Þá er hvafct tifi.
aukinna viðskipta miM Norður-
llanda, og efinahagssanwinnu, sem
kamið gæti í stað aðildar að Efna-
hagsbainjdalaginiu.
Hér fæðast 20,9 börn á hverja
1000 íbúa, en í Færeyjum er
fæðimgar'ta'la hærri eða 25,2 böm
á hverja 1000 íbúa. í Noregi em
17,7 fæðingar á 1000 íbúa, Dan-
mörku 16,8, F'immlamdi 14,5 og
Svíþjóð 13,5.
Tvö
innbrot
BROTIZT var inn á tveimur
stöðum í fyrrinótt — í verzlun
ina Hverfitóna og Kennaraskól
ann. Úr Hverfitónum var stolið
tveimur hátölurum, ‘ segulbands
spólum og einhverju af hæg-
gengum hljómplötum- Úr Kenn
araskólanum var stolið nokkur
hundruð krónum. Mál þessi eru
í rannsókn.
í ÁRSLOK voru alls 1239 skráS-
ir atvinnulausir á landinu, þar
af 686 í kaupstöðum og 547 í
kauptúnum. Á sama tíma í fyrra
voru 1114 skráðir atvinnulausir.
í kaupstöðum er tala atvinnu-
lausra hæst á Siglufirði eða 183,
en voru 235 í árslok í fyrra. 114
voru skráðir atvinnulausir í
Reykjavík á móti 102 í fyrra,
90 á Akureyri á móti 175 í fyrra,
80 á Ólafsfirði á móti 69 í fyrra
og 67 á Húsavík á móti 58 í
fyrra. Þetta eru kaupstaðimir
— í Reykjavík
SLÓKKVILIÐIÐ í Reykjavik var
kailað út ails 332 sininiuim á Sl.
ári og að aiuki 62 sinimuim án þess
að um eid reyndist vena að ræða.
í 6 skipti var tjóm mi'kið af
eldi, 30 siinmum talsvert, 138
siinnuim lítið, og 96 sinnium ekk-
ert. Qftast var um að ræða eld
í íbúðairhústuim eða í 77 skipti,
48 siniraum í bifreiðum, 42 sinn-
um í bröggum, 17 isiiraraum í verik-
stæðum, 10 siminium í skipuim og
3 simmuim í útihúsum.
Kvaðnimgainnjar eru ndkkuð
miisjatfn'ar eftir áratíma, fæsfcar í
júnlímánuði eða 16 fcaílsiim, en
flestar að haustirau, yfir 30 mán-
aðanlega fná júllí til nóvember.
Og flesfcar enu kvaðninigar vegina
eldavoða á tímamum kl. 18—21
að kvöldimu. Þá vonu 74 atf 332
kvaðniragum, en aminar slærniur
tími er kl. 12—15 á dagi.im. Þá
var slökikviliðið kafilað út 60
simmiuim og 50 sinnium frá kl.
N auðgunar málið
RANNSÓKN vegna kæru um
nauðgun er á að hafa verið
franain á nýársnótt í fjöl-
býlishúsi í Reykjavík er lokið
og hefur mönnunum tveimur,
sem kærðir voru, verið sleppt
úr gæzluvarðhaldi. Málið verður
sent saksóknara ríkisins til frek-
ari meðferðar.
AKUREYRI 9. jaruúar. —
Stór vörubíltt ó!k á bnumahiania við
gafcraamót Byggðavegar og Goða-
byggðar um klulkkan 19.15 í gær.
Brumahaninn kubbaðist sundur
með hæstu atvinnuleysisskrán-
inguna.
Af kauptúnum með meira en
1009 íbúa eru alls aitvinimilausLr
45, þar af 38 á Dalvík, en í mörg-
uim kauptúnum er engkm á
skrá. Og í mimmii kauptúnium
er atvimruleysilsskrán.iin/g hæst á
Vopnafirði með 69 atvinniulausa,
á móti 34 áramótin áður, 65 á
Skagagtrönd á móti 67 í fyrrta,
62 á Raufarhöfin á mótd 41 í
fyrra, 53 á Hofsósi á móti 39 í
fyrra og 40 á Þórshöfn á móti
41 í fyrra.
21—24. Minnst er útkall á tím-
anum 3—6 á nóttunni eða aðeins
15 'sininium á árinu.
Ókunnugt er um upptöik elds-
ims í 77 húsium, en af þekktum
orsökum er íkveikja algemgust
eða í 82 Skipti á sl. ári, Skv.
skýrialu slökkviliðins. Rafmaigns-
tæki hafa kveilkt í 31 sinni, raf-
lagrair 19 sinnutm, dliíu'kyiraditæki
22 siininum og eldfæri og ljós 17
simnum.
Lands-
liðið - UL
LEIKUR Laradsliðsinis og Ungl-
iragálanldsliðsins fer fram á
Meiavellliniuim í dag kl. 14.00.
Dómari verðúr Magnús Péturs-
son.
Eski-
fjörður
NÝR umboðsmaður fyrir
Morgunblaðið á Eskifirði er
Ævar Auðbjörnsson rafvirki.
horaum. bumia mikil senini'lega ná-
lægft sjö aekúmiduiMtruim að
vatmsmagni. Ökumaður hélt á-
fnam för sinmi og tilkynmti
óhappið ekki. Hianin hetfur ekki
fundizt ennþá en vilfcað er, hver
þaroa áfcti í Mút.
Viðgerðamömiraum Vafcrasve.it-
uranar var fljófclega gert viðvart
um hvermi'g komið var en sein-
legt var að fLnma vatraálokiur í
sraævilþákinmd götummi titl að
stöðva rennolið svo líklega hefur
vatn streymt úr h'airaaraum í tæp-
an klulkkutíma.
Miki'll vatnsagi og krapaelgur
kom á næstu göfcur og jaifmvel
flóði vatn í stríðum straumum
niður endffiamgt Hrafraagiilsstræti
of-an í Laugangötu, en það er
raokíkur huiradruð mefcrta vega-
leragd. Veghetfill var fen.gimn
sfcnax í gærkvöldi til að hreinsa
göturnar áður en vatnið frysi
og hlypi í eiran kfiakasibokk og
svel'lbóilatjur.
Nýr brunahani kostar liðlega
20.000 króraur. — Sv. P.
Nýr bátur til
Þorlákshafnar
Þorlákshöfn, 9. janúar
NÝR 180 tonna bátur, Gullfaxi
NK, kom hingað í morgun. Eig
andi er hlutafélagið Drangur og
mun báturinn hljóta nafhið
Ingvar Einarsson. Þetta er 11.
báturinn í skipastól Þorlákshafn
ar, en í bígerð eru kaup á tveim
ur til þremur til viðbótar.
— FréttaritarL
22 sjúkra-
flutningar
Á SÓLARHRING eru tæplega 22
sjúkra- og slysaflutningar til
jafnaðar í Reykjavík, en alls
fluttu sjúkrabílarnir á Slökkvi-
stöðinni 7.977 sjúklinga á sl. ári.
Féll 5 m
SLYS varð í íþróttahúsi Hafn-
arfjarðar í fyrradag, en 10 ára
drengur, Ólafur Einarsson, Sel-
vogsgötu 26, hrapaði af annarri
hæð í stigahúsi hússins niður í
kjallara. Vegna lagfæringa á
stiganum hafði handrið verið
tekið niður og gekk drengurinn
fram af. Hann skaddaðist i and-.
liti og hlaut fleiri skrámur og,
heilahristing. Fallið er um 5
metrar.
— Blóðug átök
Framli. af bls. 1
sprengingu þessari, þar af tvö
böm.
Áður höfðu 12 ára stúlka og
maður einn slasazt er hand-
sprengja, sem varpað var að
ísraelskum hervagni, hæfði
hann ékki en sprakk rétt við
stúlknaskóla einn.
Á Gaza-svæðinu búa um 400,
þús. Arabar, fllesitir ílótfcairraeran.
eftir styrjöld’ina 1948. Svæði
þetta hefur verið mesti höfuð-
verkur Israielllsimainina frá því að
júnistyrjöMirmi 1967 laiuik.
Þeisisar siiöuistu óeirðir á Gaza-
svæðirau hótfust fyrir vilku, er
arabískir skæruliðar vörpuðu
spreragju að biil, sem i var í.sra-
elsk fjöl'skyldr, sem komið hatfði
til Gaza í verzJiunarferð. Tvö
Mtiil börn biðu bana og móðir
þeinra særðist hsettuileiga.
Israelar brugðuist hirnir verstu
við þessu og hóíu þegar mót-
aðgerðir. Þeir hatfa m.a. rekið
hinn arabíska borgarstjóra
Gaza og saikað hann um að hafa
bruigðizt í sfcarfi og að haía ekWi
sýnt sanwiranuivifl'ja. Hefur lóft
all't verið mjög lævi blandið í
Gazá síðustu daga.
Islenzkar konur ná
næsthæsta meðalaldri
Aðeins Færeyingar með
fleiri fæðingar
raiður við jörð, og sfcóð þegar ur
1239 atvinnulausir
um áramót
Flóð á Akureyri
Bíll braut brunahana
r