Morgunblaðið - 10.01.1971, Page 3

Morgunblaðið - 10.01.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971 3 Sr. Árni Pálsson, Söðulsholti; Týnt bam og f undið Lúk.: 2. 41—52. AÐEINS þessi eina saga er i aMri heii- aigrá rtaánigiu um Jesú sem bam. Bara a0 þær væm tffl íleiri, þvi þá gaatuim viö þeiklkit hainin einnlþá betiur og átt íyrir sjómum oldcar i'jósa mynd aí fyrirmynd- arbaminiu og sú mynd gæti hjálipað okk- ur aö lifa otg stanfa fyrdr bömin. En viitíO það, að þær voru flleird sög- aimar um Jesú en þeim var hafnað af höfundum bibflliiunnar vegna þess hve þjóðsagnakenndar þær voru. Þessi edna lliflir veigna þess að hún segir okkur aliit, sem við þurfum að vita um hann. Frá- eagan er þrungin sipennu. Hann var týndur foreidrum sínum og samferða- föfflm, en þegar hann fannst þá var hamn í heigidómánum. Sagan geflur okkur því vísbendingu um það, að Jesús hafi aiílit frá bams adidni fundið tii sinnar himnestou köíffl- unar. Nú skffljum við því enm betur em éður orð hams um móður sána sáðar, er hann spurði: „Hver er móðir mán?" (Mank. 3. 33). Hér er eklki um að ræða kaödranaáegt samband bams við forefldra heldiur biés keerleiJtí guðs hon- um því i brjóst að frammi fyrir guði föður vænu allliir bræður og systur og að þar stæði eniginn öðrum nær þrátt fyrir Wóðtengsa. Mangt er okkiur tonskiQið í fari Jesú Knists. Þess vegna er bamæska hans svo forviitnffleg. Spumingar sækja á hugann, ekki sdzt i sambandi við svar hans till foreltíranna efltir að hann hafði verið týndur um næbur og kviðinn um öriög hans hafði kvaflið þau. „Hvers vegna voruð þið að 'leita að mér? Vissuð þið ekfltí að mér ber að vera i húsi föður miíns?“ Hvar er iðrunina að ffinna i svariniu hjá fyrirmyndarbaminu eítir að það hafði vaddið foreldnunum þessum áhyggjum ? Sagan bætir þar reyndar um þar sem segir að hann haffi verið þeim hlýðinn soniur síðar. Oktour sem erum Æljót að tovarta þegar bömin eru óhlýðin er etklki sagt frá nednni hirtingiu eða ofaniigjöf, sem hann hflaut fyrir það að skffljast frá hópnum. Jafnivell miðað við okkar sjálfræðistíma hefur hann sarat sýnit óbærilegt agabrot. En frásögnin leiðir í llijás að þrátt fyr- ir æskiufrumlhlaupið þá var réfiurinn hans, það fer ekfltí milfflS málla. Því hver var hann og hvar fannst hann? Einnig er þaö tekið fram að þau hafi eikltí sfldfl- ið það. sem hann taflaði við þau eífiir endurfundinn. En hugsium til ókkar tima nú. Fjöid- inn fer á undan og bömin eru allltof oft skfflin eftir. Aildrei haía þau upp tdfl hópa verið fjær sínum námusitu í sögu þjóðarinnar áður. Bömin eru þó í sjón- máii, fædd og kflœdd. En við hvað dveflj- ast þau og hvað þrá þau? Getur hiugs- azt að við höfum glieymt þeim á vegdn- um, á okflcar hröðu ferð írá timum fá- tækfar till aflflsnæigta? Hann dvaflldist i musterinu og kaus návist þeirra, sem lifltíiegastir voru tdl að vedta uppflýsingu um handflieiðslltu guðs. Trúhneigð og öryggisiþrá hins venjulega bams krefst hins sama nú. Enginn getur gefið bamdnu sœlu með ytri aiflisniægbum og ofgnótt hellJdur með ræktarsemi og andlegri næringu sem þjónar rfflcri réttlætisflcennd þess. Hún er orðin útþvæíltí igamlla sagan um kert- ið og spiflin sem gáflu baminu þafltídát- ari jólagieði þá en mergð jólapakflca nú- támans. En þá var illiíka támi heimiflds- kyrrðarinnar, sagnanna og hefflræð- anna. Nú hefur útvarp og sjónvarp befldO við þessari þjónustu uppettdisdns, svo við getium átt meiri tliima fyrir ofltícur. Þar með eru bömin okflcar gleymd og týnd unz þau koma sitjörf af angist frá viötækjunium ytfir þvi efnd sem þedm er fflubt Þar er fátt sagnahæft nú án þess þvi fyttgi dauði, skedfling og angist túfflk- að i tatti og tónum. Siðan töikum við að bugga með þvi að sannfæra bömin um að þetita sé nú aflllt saman marttdaus flieiflcur. En hvenær hetfst þá alvaran og hvar er hana að finna? Aflvaran hóflst við sfltímarsáinn. Þar fengum við að heyra annað guðspjaill þessa heflgidags (Mark.: 10. 13—16). Bamdö mitt og þitt það dvafldi í hellgi- dóminum. Eina situmd týnt mér og þér en þá var það lika næst guði föður. „Vissuð þið ekíki að mér ber að vera í húsi föður mins." Getur hugsazt að þetta sé oltíour aflflt igtteymt og týnt? Reynum að huigsa og muna þau floforð sem við gengumst umdir í samibandi við uppfræðsflu bams- dns um Jesú Krist og Jcenningu hans, þegar því var getffið rnafn. Hver, hvar og hvenœr hefur þetta starf verið ræflct? Munum þvi nú að móðirin íræga „geymdi öiffl þessi orð í hjarta sínu. Og Jesús þrosflcaðist að vizflou og vexti og náð hjá guði og mönnum." 18 nýir einkaflug- menn SUNNUDAGINN 21. des. el., lauk námskeiði fyrir eimkaflug- menn, hjá Flugskóla Helga Jóns sonar. í þetta sinn voru 18 nem- endur í skólanum og luku allir prófi. Mánudaginn 22. desember afhenti framkvæmdastjóri Loft- ferðaeftirlits ríkisinB, Sigurður Jónsson, nemendum einkunnir sinar, í húsakynnum skólans á Reykjavíkurflugvelli. Sigurður ræddi flugmálin og þróun þeirra hér á landi á fróðlegan og skemmtilegan hátt, enda hnút- unum kunnugur eft'ir að hafa verið einn aðal þátttakandi í flugmálum íslendinga frá því að farið var að hugsa um flug hér á landi. Skólastjóri bóklegu deildar Flugskólams, Marlinó Jóhanns- son, sleit síðan námskeiðinu og afhenti þremur efstu nemend- unum verðlaun. Marinó þakkaði nemendum og kennurum skól- ans þann árangur, sem náðst hefði, og sagði frá ýmsum nýj- ungum, sem teknar hefðu verið upp undanfarið á vegum skól- ans, svo sem að nú í fyrsta skipti geta menn hafið nám hve nær sem er á árinu, en þurfa ekki að binda sig við ákveðinn tíma að vetrinum, til þess að setjast í bóklegam skóla. Ný- breytni þessi eykur mjög mögu- leika manna til þess að hefja og Ijúka námi yfir sumartím- ann, enda veturinn oft á tíðum tafsamur fyrir marga, sem iðu- lega eru í öðru námi jöfnum höndum. Síðastliðið ár hefur verið annasamt hjá Flugskóla Helga Jónssonar, fjórar flugvél- ar hafa verið notaðar til kennsluflugs að staðaldr.i, en tvær stærri vélar til leigu- og sjúkraflugs auk þess að stöðugt hefur verið flogið til Bíldudafls, og Þingeyrar, en þangað er far- ið alla þá daga, sem fært er, veðuns vegna. Miklir vöruflutn- ingar hafa verið á vegum skól- ans vítt og breitt um landið, en mest þó til og frá Bíldudai og hafa Bíldælingar flutt mikið af afurðum sínum með flugi, svo sem rækju og niðursuðuvöru. Á síðastliðnu ári hefur Helgi Jónsson unmið að ýmsum breyt- ingum á húsnæði skólans og tækjakosti. Ný og mjög vistleg setustofa var tekin í notkun fyr ir nemendur og farþega, einnig batnaði aðstaða til viðhalds og viðgerða mikið við tilkomu upp hiitaðs verkstæðis. Skólinn lét einnig endur- byggja blimdflugsæfingartæki Framhald á bls. 21 LEIKFANCATEPPIN komin aftur, verð kr. 295.— LITLI-SKÓGUR á homi Hverfisgötu og Snorra- brautar. Sími 25644. F ramkvœmdastjóri Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir fra'mkvæmdastjóra. Háskóla- menntun eða veruleg starfsreynsla skilyrði. Lysthafar leggi nöfn og upplýsingar á afgr. Mbl. merkt: „Iðnaður — 6633" fyrir 15. janúar. Með allar upplýsingar verður farið sem trúnaðarmál. Sumarvinna og Til að lækka ferðakostnað verður leiguflug baka lí). september. nám erlendis Nútíminn gerir síauknar kröfur, og tungumála- kunnátta er nauðsynleg til að standast þær kröfur. ÚTSÝN útvcgar eins og undanfarin ár fjölbreytt sumarstörf erlendis, sem sameina skemmtilega sumardvöl og tækifæri til að ná valdi á erlendum tungumálum. Unnið er fyrir kaupi, uppihald í flestum tilfellum frítt, og ÚTSÝN sér fyrir mjög lágum fargjöldum milli landa. Ýmis störf eru í boði árið um kring, en auk þess standa til boða fjölbreytt sumarstörf í Englandi - Danmörku - Þýzkalandi þotu til London 13. júní og frá London til Nánari upplýsingar fást á prenti í SKRIFSTOFU ÚTSÝNAR, Austurstræti 17, II. hæð. Gangið frá umsókn snemma, meðan enn er hægt að velja um störf og dvalarstaði. Upplýsingar ekki veittar í síma. FERDASKRIFSTOFAN Austurstrœti 17 (Hús Silla & Valda)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.