Morgunblaðið - 10.01.1971, Side 5
MORGHJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10, JANÚAR 1971
5
VIÐSKIPTAMENIM OKKAR ERU VINSAMLEGAST BEÐIMIR AÐ ATHUGA AÐ FRA OG MEÐ 10. JANÚAR 1971 VERÐUR TEKIÐ VIÐ TlMAPÖNTUNUM 1 SlMA 21144.
Rakarastofan Hóte/ Sögu
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN
RÍKISINS Mœifm
Íbbiwii..... ............. ...........
Nýr eindogi: 1. febrúar 1971
vegnn nýrrn lánsumsókno
Húsnæðismálastofnunin vekur athygCi hlutaðeigandi aðila á
neðangreindum atriðum:
I. Einstaklingar, er hyggjast hefjast byggingu íbúða eða
festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíðum) á næsta
ári, 1971 og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða
á því ári, skulu senda lánsumsóknir sínar með tilgreind-
um veðstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofn-
unarinnar fyrir 1. febrúar 1971.
Auglýsingastofan
Argus
hefur flutt i nýtt og
rúmgott húsnæði:
Bolholt 6
(suðausturhlið)
Nýtt simanúmer:
85566
Nýtt pösthólf: 5133
II. Framkvæmdaaðilar i byggingariðnaðinum, er hyggjast
sækja um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast
byggja á næsta ári, 1971, skulu gera það með sérstakri
umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar
1971, enda hafi þeir ekki áður sótt um slíkt lán til sömu
íbúða.
argus<o
Auglýsingateiknun, Kvikmyndagcrð
Auglýsingaþjónusta
III. Sveitarfélög, félagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er
hyggjast sækja um lán til byggingar leiguíbúða á næsta
ári í kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulags-
bundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1971.
Blaðburöarfólk óskast
IV. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofn-
uninni. þurfa ekki að endurnýja þær.
V. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar
1971, veröa ekki teknar til meðferðar við veitingu láns-
loforða á næsta ári.
Reykjavík, 5. november 1970.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEGI77, SIMI22453
í eftir-
talin
hverfi:
TaliS við afgreiðs/una
í síma 10100
Suðurlandsbraut — Laugarásveg
Hverfisgötu frá 63-125 — Meðalholt
Vesturgötu 1. — Baldursgötu
Laufásveg I — Laufásveg II
Hjarðarhaga
Til hátíðannnar
heiur verið
sérstaklega
til vandað.
Komið, sjáið
og sannfærist.
Undirtektirnar sanna að þetta verður
Hátíð ársins!
í DAG kl. 2—6 fer fram í anddyri Súlnasals
Hótel Sögu afgreiðsla pantana og miða-
sala. Miðapantanir er enn hægt að afgreiða
1 síma 33222, til kL 2.
Á HÁTÍÐINNI koma fram stúlkurnar 12,
sem til greina koma í keppni um titilinn
„Miss International ‘71“ og „Fulltrúi ungu
kvnslóðarinnar ‘71“ verður einnig valinn
Karnabær tízkuverzl. unga fólksins
Snyrti- og tízkuskólinn.
Skemmtiatriði:
Gunnar og Bessi — Ríó-Tríó
Kynnir: Svavar Gests
Hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar
SVAVAR
GUIMNAR
BESSI
Hljómsveit Ragnars Bjamasonar