Morgunblaðið - 10.01.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 10.01.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971 DAGBOK t 1 dag- er sunniidagur 10. janúar og er það 10. dagur ársins 1971. Eftir lifa 355 dagar. 1. sunnudagur eftir þrettánda. Árdeg- Isháflaeði kl. 5.42. (Úr íslands almanakinu). i Kristur hefur bundið enda á lögmálið, svo að nú réttlætist sérhver sá sem trúir. (Róm 10. 4). Ráðgjafaþjönusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavík 10.1. Arnbjöm Ólafsson. 11.1. Guðjón Klemenzson. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er i Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. Lýðhvöt Þú unga þjóð, sem elskar lífið þitt um ekkert framar verður talin sek, fylkið ykkur, undir merkið mitt, manndóm, frelsi, óbilandi þrek. Við vi'ljun engvar öfgar hér á storð, en óhlutdrægni í skiptum náungams, til sigurs róum jafnt á bæði borð þá blessast hagur okkar föðurlands. Vort takmark er, að hefja markið hátt til heiðurs minni frægu Snorra ætt. Um sorta í austri segjum aðeins fátt, en sjáum röðul hverfa í vesturgætt. Til dáða varstu kvödd, er kólgan beit og klafi helsis nisti hverja mund. Vor feðraskari hélt í landaleit, þeim lýsti sól, og trú á Islandsfund. Gunnar Magnússon frá Reynisdal. SÁ NÆST BEZTI „Mamma, er hann pabbi verkfræðingur?" spurði litill snáði, er hafði oft verið hjá pabba sínum, sem var að byggja lítinn kartöflukofa. „Ertu svona stoltur af honum pabba þínum, Lilli minn?“ „Nei, hann pabbi er alltaf að rífa kofann aftur og aftur, þegar hann er að verða búinn að byggja hann. Svo situr hann svo lengi og er að hugsa.“ „Nei Lilli minn, hann er bara svona mikill klaufi.“ Á gamlársdag oplnberuðu trfi lofun sína, Sólfriður Guðmimds- dóttir, Hrauntungu 53, Kópa- vogi og Guðmundur Ingason, Skólagerði 15, Kópavogi. Á annan dag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét K. Hólmsteinsdóttir Blönduósi og Benedikt B. Lárusson Brúsastöð um Vatnsdal. Um áramótin opinberuðu trú- lofun sina Emelaa Kofoed-Hansen og Konstantin Lyheropoulos. PENNAVINIR Fabio Pistelli, Via Pnaruggia 17/c, Quarto, 16148 Genova, ITALY. 22 ára gamall. Skrifar ensku. ARNAÐ HÉILLA VISUKORN Hrynja vonir. Hrynja vonir, hrynja tár heims í miklu stríði. Oft og tiðum sviða sár, sést það oft hjá lýði. Eysteinn Eymundsson. FRETTIR Pb-sii ta rakon ur Spilafundur verður að Hverfis- götu 21, mánudaginn 11. janúar kl. 8.30. Takið með ykkur gesti. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða eftirfarandi starfsfólk: 1. Karlmann vanan kjötafgreiðslu. 2. 2—3 stúlkur vanar afgreiðslustörfum. Upplýsingar í síma 50684 næstu daga. Sérverzlun óskast Sérverzlun óskast til kaups. Staðfesting ekki bundin við Miðborg, en þó æskileg. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Sérverzlun fyrir 15. þ.m. 6529' Laugardaginn 28. nóv. voru gefin saman í hjónaband i Ár- bæjarkirkju af sr. Bjarna Sig- urðssyni frá Mosfelli ungfrú Gunnjóna Guðmundsdóttir bankamær og Jóhann Bjarnason stud. polyt. Heimili þeirra verð- ur að Lokastíg 20a Reykjavík. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri Skriistolustúlka óskust Iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki, staðsett á einum bezta stað í Reykjavík, óskar að ráða stúlku til skrifstofu- og gjald- kerastarfa. Umsækjandi þarf að hafa: • góða menntun • vélritunarkunnáttu og leikni í meðferð skrifstofuvéla • einhverja bókhaldsþekkingu • tungumálakunnáttu. Umsækjendur tilgreini aldur, menntun og fyrri störf. Meðmæli fylgi, ef fyrir hendi eru. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 18. janúar n.k. merkt: „6910". MOREPLAST - NETAHRINGIR ■vJ v RETT STÆRÐ. LÁGT VERÐ. Þola 220 faðma dýpi. Hafa reynzt óvenjn vel. MARLIN og MOVLON - BEZTA FÁANLEGA EFNIÐ I BOLFÆRI NETATEINA LANDFESTAR Sterkt, létt, lipurt og fúnar ekki. TREVÍRA-lóðir, uppsettar, litaðar ÁBÓT, 6xxl., 7 xxl., 8 xxl.. 9 xxl. BAMBUSSTENGUR Sísal- og nælontóg. Sísal-, terlín- og nælonlínur. Baujubelgir. Baujuflögg. Lóðarbelgir. Lóðadrekar. Önglar. Taumar. Netadrekar. Netabelgir. Netaflögg. Netalásar. Netakóssar. Netanálar. Netabætigarn. Fiskstingir. Goggar. Fisk- og lifrarkörfur. Lóðabalar, galv. KOLANET RAUÐMACANET ASLÖNCUR PLAST-NET AFLÁR STÁLVÍR Snurpuvír. Trollvír. Kranavír. Vírmanilla. Benslavír. Vantavír. Buujuluktir „AURORA“ með rafauga, blikka, slökkva sjálfkrafa er birtir, 3 stærðir. „AUTRONICA“, blikka. „NEFA“ baujuljós. Allir varahlutir. Flatningshnífar. Flökunarhnífar. Beituhnífar. Gotuhnífar. Hausingasveðjur. Stálbrýni. ísskólfur. Saltskóflur. Gotupokar. Hverfisteinar í kassa og lausir. Q.aajiQa(3SBa ca?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.