Morgunblaðið - 10.01.1971, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971
Skrifstofur vorar
verða lokaðar eftir hádegi á morgun vegna jarðarfara.
HALLOÖR JÓNSSON HF.
Iðnaðarhúsnœði
Til sölu er mjög gott iðnaðarhúsnæði við Ægisbraut
á Akranesi.
Upplýsingar í síma 2230 Akranesi á skrifstofutíma.
mnrgfnldar
mnrknð yðnr
CC»
lagar allt...
allsstaöar...
GÍSLI JÓNSSON & CO hf.
HEILDVERZLUN SIMI 1 1740
HÓPTRYGGING FYRIR
HAGSMUNASAMTÖK
OG STARFSHÓPA:
HÓPLÍFTRYGGING - Bætur greiðast við dauða.
HÓPSLYSATRYGGING - Bætur greiðast við örorku.
HÓPSJÚKRATRYGGING - Bætur greiðast, ef hinn
tryggði verður óvinnufær af völdum
sjúkdóms eða slyss.
3 ár eru nú lióin frá því aó HAGTRYGGING kynnti
fyrst á Islandi þessa tryggingu, en síóan hafa
þær stöóugt átt vaxandi vinsældum aó fagna
og um s.l. áramót nam líftryggingarstofninn
kr. 129,000.000, oo. Hóptrygging skapar aukna
vernd, hagstæó iógjöld oglægri skatta. Nánari
upplýsingar gefur aóalskrifstofa félagsins.
HAGTRYGGING H.F.
Sími 38589 - 5 línur
HAGTRYGGING
Á AÐALBRAUT TRYGGINGANNA
J
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Til sölu er stórt hesthús við Kaldárselsveg,
eirtnig eru til sölu tveir góðir hestar.
Upplýsingar f síma 50545.
Lokað
vegna jarðarfarar mánudaginn 11. janúar mili kf. 1 og 3.30
'JóAojmssoi1 & SmitA
Sími 7AQAA (3 Húuol)
HAFNARFJÖRÐUR HAFIMARFJÖROUR
Vön skrifstofustúlka
óskast strax. — Skriftegar umsóknir sendist skrifstofu
okkar fyrir 13. janúar.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN
ríkisins mmm
FB-íbúðir er komo til endursölu
Láglaunafólk í verkalýðsfélögum svo og kvæntir/giftir iðn-
nemar, er vilja koma tfi greina við kaup á íbúðum þeim. er
tii endursötu koma og byggðar voru á sínum tíma í 1. og 2.
byggingaráfanga Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar í
Breiðholti í Reykjavík og kunna að losna á næsta ári, getur
nú fengið afhentar kaupumsóknir i Húsnæðismálastofnuninni.
Þeim, sem áður hafa sótt um íbúðir í fyrrnefndum byggingar-
áfanga, skal sérstaklega á það bent, að allar eldri umsóknir
eru fallnar úr gildi.
Reykjavík, 7. janúar 1971.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RIKISINS
LAUGAVEGI77, SlMI 22453
MÍMIR
Aðeins þrír innritunardagar eftir.
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna hefjast
fimmtudaginn 14. janúar.
ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA,
SÆNSKA, NORSKA, ÍTALSKA, SPANSKA.
ÍLENZKA fyrir útlendinga.
Fjöibreytt og skemmtilegt nám
SÍMI 10004 og 11109
(kl. 1—7 e.h.)
Málaskólinn MÍMIR
Brautarholti 4.
V
J