Morgunblaðið - 10.01.1971, Side 12

Morgunblaðið - 10.01.1971, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971 Vill láta hætta vindlingafram- leiðslu og stórdraga úr neyzlu dýrafitu og kolesterols 1 læknisfræðiþætti banda- ríska tímaritsins Newsweek nú fyrir skömmu birtist útdráttur úr skýrslu stjórnskipaðrar hjartasérfræðinganefndar um hjartasjúkdóma í Bandaríkjun- um. Þar sem m. a. eru lagðar fram tillögur um hvernig draga megi úr tiðni dauðsfalla af völdum hjartasjúkdóma. Mbl. finnst ástæða til að birta þessa grein í heild og fer hún hér á eftir. Fátt hefur valdið jafnmiikl- um deiilum á sviði læknisfræði og staðið jafn lengi og sam- band mataræðis við hjartasjúk- dóma. Upphafið að deilum þessum á rætur sínar að rekja til ársins 1913, þegar sov- ézki meinafræðinguriinai Nikol- ai Anchikov skýrði frá því að 'herzli hefðu myndast í slag- æðaveggjum á kaníimuim, sem nærzt hefðu á miklu kolester- oli og dýrafitu. Á síðustu tveimur áratugum hafa stöðug- air rannsóknir aukið mjög vitn- eskju vísimdamanna um þessi atriði og m. a. hafa athuganir leitt í ljós að mimnia er um hjartaisjúkdóma eftir því sem fituneyzla er minmi. 1 Bandaríkjuinfum er krans- æðasjúkdómur alvarlegt vanda- mál og árlega deyja 600.000 Bandaríkjamenin af völdum hans og 200.000 að auki af völd- um sjúkdóma í öðrum slagæð- um. Með þetta vandamál í huga skipaði bandaríska heilbrigðis- málaráðuneytið nefnd sérfræð- inga, sem sæti áttu í 100 hjartaséæfræðimigar og fulltrúar 29 helztu heilsugæzlufélaga í Bandaríkjunum. Nefnd þessi hefur nú skilað skýrslu, sem líklega er sú gagnmerkaista um þesai mál. Nefndin leggur að- aláherzlu á samband fæðu og hjartasjúkdóma og ráðleggur Bandaríkjamönmum að draga úr neyzlu dýrafitu og kolester- ols, til þess að draga úr tíðni þess sjúkdóms, sem veldur flestum dauðsföllum meðal þjóðarinnar. Nefndin viðurkemnir í skýrsl- unni, að eon sem komið er liggi ekki fyrir endanlegar sanmanir þess að fita og kolesterol valdi hjartasjúkdómum hjá fólki en Niður- stöður skýrslu stjórn- skipaðrar banda- rískrar hjarta- sér- fræðinga- nefndar bætir við „Stundum verður að taka mikilvægar heilsufarsleg- ar ákvarðamir með almenmimgs- hei/lll f huga á grundvelli ónógra sanmamma.“ f skýrsilunmi kemur fram, að um 165.000 kransæðadauðsföll voru meðal fólks imnan 65 ára aldurs, aðahega karlmamma. Það kemur fram í skýrslunni að líkur eru á því að fimmti hver Bandaríkjamaður fái kranisæðasjúkdóm áður en hanm nær 60 ára aldri. Fjórði hver kramsæðasjúklimgur deyr innan þriggja klukkustunda og oft áður en hamn hefur komizt undir læknishendur. Bnda þótt sjúklimgur nái sér eftir fyrsta kastið getur vel farið svo, að hanm deyi úr næsta kasti. Þess vegna leggur nefndin áherzlu á eftirfarandi. „Aðeins með því að beita vörmium frá byrjun er unmt að má verulegum áramgri í að fyrirbyggja æðaköilkumar- sjúkdóma." Nefndin tók fram í skýrslu sinni að auðvitað hefði ýmiis- legt ammað verið sett í sam- band við hjartasjúkdóma, en mataræði og hvatti Bandaríkja- memn til að hafa eftirfarandi að leiðarljósi. 1. Gæta líkams- þyngdar sinmar. 2. Hætta rey'k- inigum. 3. Fylgjast með blóð-. þrýstingnum. Nefndim gekk meira að segja svo 1-amgt, að hún mælti með því að allri vindlimgafnamileiðstbu yrði smám saman hætt. Þó að mefndim kvæði svo hart að orði með vindTiimgama fja'llar skýrslam þó að mestu um ráðleggingar varð- andi kolesterol og mettaðar fitur í fæðummi og þær ráð- leggingar gætu haft hvað mest áhrif á lifmaðarhætti og efnia- hag bamdaríis'ku þjóðarinnar. KOLESTEROL Kolesterol er hvítt efni, sem líkamimn fnamleiðitr og sem er mauðsynlegt fyrir frumuir lík- amams og til framieiðölu ýmiss konar hormóna. Það er eirnmig eitt helzta efnið í himum vax- kenndu æ ða k öi kumaæú tfelOiing - um sem loka eða stífia krans- æðagreiiniar hjá þeim sjúklimg- um. Mettaðar fitur eru smjör og tólg, þ. e. a. s. dýrafita og sem harðnar eða stífnar við stofuhita. Flestar jurtaiolíur, hvort heldur fjölómettaðar, syo sam sólblómaolía og komolía, eða eimómettaðar, svo sem ólífuolía, eru fljótamdi við stofuhita. HÆTTUR Ranmsóknir hafa leitt í Ijós að fólk með hátt gildi kolester- ols í blóði er hættara við að fá hjartasjúkdóma. Ranmsóknirnar hafa eimmig leitt í ljós að fæð-a með miikið kolesterol og fitu- innihald hefur tilhneigingu til að hækka gildi kolesterols í blóðiniu, en fæða með liltílu immi- haldi of am'greiindra tveggj a efna (kolesterol og mettaða fitu) lækkar kolesterol í blóð- inu. Það sem á vantar, er sönm- un þess, að með því að mimmka það magn dýrafitu og kolest- erols, sem maður neytir, muni mirnnka möguleilkamia á þvi að hanin fái hj'artasjúkdóm. Þar sem nefndim hafði ekki fulilkomnar saninandr til að byggja ráðleggingair sínar á, Studdist hún mest við nýlega rannsókn á tíðni kransæða- sjúkdóms meðal miðaldra karla í 7 lönduim yfir tíu ára tímia- Einnig ber að forðast smjör, feitt nautakjöt og svínakjöt, bakaðam mat, sem immiheldur hertar fitusýrur, eggj arauður, rjóma, rjómaís, mjólk og allan mat, sem er djúpsteiktur. í stað þessa mælir nefndin með mögru kjöti, svo sem kálfakjöti, fuglakjöti og fiski. Súrosti, „mjúku smjörlíki" úr komi eða sólblómaolíu, urndarn- renmu og aukiinini neyzlu af ferskum ávöxtum og grænmeti. í skýrslunmi höfðair nefndin til matarfraimleiðenda, að þeir auðveldi B andaríkj amönnum að skipta yfir í fituminni fæðu, t. d. með því að ala grennri nautpening, framleiða mjólkur- afurðir með lágu fituinmihiaildi og búa tiil eggjahvítuefni úr nýjum jurtategundum. Jafn- framt leggur nefndin til við ríkisstjómina að breyta sum- um gildandi reglum varðamdi matvælasölu, t. d. er ekki hægt skv. núgiildandi lögum að bæta jurtaolíum í pylsur eða aninað tilbúið kjötmeti. LEIÐIR TIL ÚRBÓTA Kjöt- og mjólkurframleið- endur hafa ekkert látið frá sér Þessa matseðla birti Newsweek sem dæmi. MATSEÐILL, sem kann að stuðla að hjartasjúkdómi MATSEÐILL, sem kann að koma í veg fyrir hjartasjúkdóm Morgunverður Steikt egg, beikon eða pylsur, ristað brauð með miklu smjöri, eða víniarbrauð. Rjómakaffi. Ávaxta- eða grænmetissafi. Eitt soðið egg (ekki fll. en 3 á viku). Kormimatur (maísflöguir o.s.frv.) með filtulí'eilli mjólk. Ristabrauð eða kruður með jurtasmjörlfki. Kaffi, svairt eða méð undain- renmu. Hádegisverður Einn eða fl. kokkteilar. Feitar nautasteikur eða Roast Beef með sósu og frönsikum kartöfl- um. Matarkaka (,,Pie“) eða heitt brauð, rúnstykkí eða kex með smjöri. Vermouth eða þurrt hvítvím. Tómatasafi eða kjötseyði. Mag- urt kjöt, eða kjúklingur, kalk- ún eða fiskur, sem má baka, steikja eða glóðsteikja. Græn- meti, og bökuð kartafla með sólblómasmjörlíki. Kruður. Á- vextir eða vatnsávaxtaísiair. Kvöldverður Einn eða fl. kokkteilar. Vímar- pylsur, pömnusteiktar svínaíkót- ilettur. Kartöflur með súrrjómia eða smjöri. Grænimetissalat með ostas'altsósu (Roquefort cheese dressing). Súkkuiaðiía. Nautakjöt, magurt svímelæiri, svínakjöt eða lambakjöt (ekki oftar en 5 sinmium í viku). Eða stei'ktur. bakaður eða gflóðar- steiktur fiskuir, fuiglakjöt eða kálfakjöt (ekki steikt í feiti). Grænimetissalat með salaitsósiu úr olíu og ediki. Grænmeti og ávextir. 148 þúsund bindi í Háskólabókasafni í ÁRSLOK 1969 voru í Háskóla- bókasafninu 148 þús. bindi og var safnauki á árinu rúm 3500 bindi. Erlend tímarit og ritrað- ir, sem eru í áskrift eða koma reglulega, voru við árslok 729 og hefur fjölgað um 48 á árinu, og ritaskipti voru við 220 er- lenda háskóla og vísindastofnan- ir. Þetta kemur m.a. fram í árs- skýrslu safnsins fyrir 1969. Til kaupa á bókum og tíma- ritum var varið kr. 838,285,00 á árinu, en Raunvísindastofnun og nokkrar aðrar háskólastofn- anir keyptu einnig dálítið af rit- um fyrir eigið fé. Auk þess hef- ur safninu borizt allmikið af bókum og tímaritum við gjafir og ritaskipti. Frá einstaklingum bárust ekki svo stórar bókagjaf ir nú sem þær, er getið var í skýrslunni 1968. Þakkaðar eru gjafir frú Láru Kolbeins og frú Svövu Fells á bókum, sem eig- inmenn þeirra höfðu átt. Af gjöfum stofnana og forlaga bar hæst tillag Háskólaforlagsina í Os'lo, sem gaf sem fyrri ár öll útgáfurit sín og ' Volkswagen- stofnunarinnar í Hannover. Einn ig gáfu bækur Juristforbundet í Kaupmannahöfn, vísindaforlag CIBA, Deutsche Forschungs- gemeinschaft, Háskólabókasafn- ið í Reading, safn bandarísku upplýsingaþjónustunnar, bóka- safn Norræna hússins og Veður- stofa íslands. Helztu rit, sem safnið sendi út á árinu 1969 voru: Árbók Há skóla íslands 1962-63, Kennslu- skrá Háskóla íslands, Studia Is- landica 28, Ivar Orgland: Stefán frá Hvítadal og Noregur. Fastráðnir starfsmerm safnsins voru dr. Björn Sigfússon, Einar Sigurðsson, cand. mag. og Fríða Á. Sigurðardóttir. í lestrarhús- næði á vegum Háskólans í árs- lok 1969 var 451 sæt í mörg- um lestrarsölum, þ.e. aðalsal á 1. hæð, sérlestrarstofu á 1. hæð, hátíðarsal, lögfræði- og við- skiptafræðinemar voru á Aragötu 9, verkfræðinemar í Loftskeyta stöð, læknanemar í þremur her- bergjum á 2. hæð Tjarnargötu 44 og í 2 herbergjum á Land- spítala, tannlæknanemar á Ei- ríksgötu 31, náttúrufræðinemar í Lækjargötu 14A og í Ámagarði. Tekið er fram að hátíðarsalur var einungiis notaður til lestrar, þegar hann var ekki frátekinn vegna annarra þarfa. Fjöldi útlánaðra rita var 6327 og skiptust þau á 692 lánþega. Háskólabókasaf n hef ur síðan 1956 séð um kennslu í bóka- safnsfræði, sem að öðru leyti heyrir undir heimspekideild einis og aðrar BA-greinar. Kenn- arar voru dr. Bjöm Sigfússon, Ólafur F. Hjartar, Einar Sigurðs son og Kristín Pétursdóttir. í maí luku 13 nemendur prófi 1. stigs, 3 prófi 2. stigs og þriðja stigi og lokastigi lauk Jón Þ. Þór og var kjörverkefni hans: Upphaf prentlistar á Austur- landi. Jón Ólafsson og Skuldar- prentsmiðjan. bil. f Austur-Firun'landi, þar sem mettuð fita var 22% af hita- einiinigum fæðumnair voru 120 hjartasjúkdómati’lfelli á hverja 1000 karía. í Bamdaríkjunum, þar sem mettuð fiita var 17% af hitaeiniingum fæðuinmar var tíðnin 80 af hverjum 1000. í Japam var tíðmin hins vegar að- ein® 20 af hverjuim 1000, en þar er fiskur helzti eggjahvítu- gjafinm og mettuð fita aðeins 3% af hitaeininguim fæðunnar. Nefndin mælti með því sér- staklega, til að lækka gi'ldi kol- esterols meðal þjóðarinnar, að núverandi koesterol-n eyzla, s'em er um 600 millligrömm á dag, yrði minníkuð uim meira en helming eða niður fyrir 300 milligrömm á dag. Auk þess er lagt ti'l að fitumagn daglegrar fæðu verði ekki meira en 35% af hitaeiinimgumum og að af þessu fiitumagni verði mettuð fita eða dýriafita ininian við 10%. Ráðlegast sé að 10% af fiitiu- magninu komi frá fjölmettuð- um fitum eða jurtaolíum. Á leikmanmamáli þýðir þetta, að mælt er með því, að eggja- neyzla verði stórminmikuð, því að eiin eggjarauða imniiheldur 255 milligrömm af kolesteroli. heyra um tillögur nefndarinn- ar, en vitað er um eima ví»- bendimgu þess, að ríkisstjómiin kynini að hallast að ráðlegging- um nefndari'nniar. Að því er áreiðiaimlegar heimildir herma, hefur matvæla- og lyfjaráðu- neyti Bandaríkjanma í hyggju að afturkalla 11 ára gamla um- sögn, sem amdmælir þeirri stað- hæfimgu að fæða með lágu fituimmihialdi sé vöm gegn hjartasjúkdómum. Ráðuneyti þetta mun nú mæla með því við framleiðendur, að þeir láti þess getið á vörum sínum hvert fituinmihaldið í prósenrt- um sé og hlutfall fjölómettaðr- ar fitu gegn mettaðri fitu og hver sé heilldarfjöldi hitaein- inga. Breytingar á mataræði Bamda- ríkj amaminia hljóta endanlega að byggjast á niðuirstöðum vísimdailegra ranmsókn'a og í því skyni ráðlagði nefndiin stjónnimmi að hún léti fara fram 5—10 ára ranmsókn á um 100 þúsund manms, til að ganiga endanlega úr skugga um hvort lækkun fitumagns í fæðu gerti dregið úr himium geigvænllega mannskaða, sem þessi hjarta- sjúkdómiur veldur þjóðinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.