Morgunblaðið - 10.01.1971, Síða 13
MORGUNBLAÐJÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971
13
Gísli Eiríksson frá
Naustakoti - Minning
F. 22. apríj 1875. D. 2. jan. 1971.
Á MORGUN, mármdag, verður
til m'oldar borinin frá Kálífa'tjam-
ai'kirkju Gísili Eiríksson frá
Nauistakoti. Hann var fæddur
22. apríl 1878 og lézt 2. jan. sl.
að Sólvangi.
Forðldrar Gísia voru hjónim
Elin Zoega og Eiríkuir ívansson
frá Skjaidaricoti. Eirikiur var
einn af himutm kumnu sjó- og
aflamönniuim þeirra tkna, sem
orð fór af og fóru ungir að sækja
sjóinn, voru aflasaeknir og gerðu
dóamsifóilik. Fj ölsk yi dute ngs) in eru
sterk og traust. Kom það eklki
Sízt í ijós er heilsu Gísla hnafcaSi,
en kona hanis og böm önnuðiustt
hanm heima eirns lengi og uamt
var. Siðuetu misserin er hamm
varð að dvelja á sjúkrahúsi mium
enginn daigur hafa liðið svo að
ekki kærni einlhver af hans nlám-
ustu aið heimsækja hann.
Að leiðadlokum er óihætt að
segja að Gísli hafi verið gæfu-
maðuT. Harun átti gofct heimili og
konu er reyndist honum trauBtur
líflstföirunautur til hinztu stund-
ar. Hainm átti létfca lund og þótt
stundum blési á móti gat hainn
ávallt glaðzt og brosað. Þamnig
nmrnu vinir Gísla og sveitungar
ætíð muna hanm.
Erlendur Magnússon
Kálfatjörn.
Hestamenn athugið
Getum ennþá bætt við okku hestum fyrir vetrarfóðrun
í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 66179. Heestamannafélagíð NEISTI.
T œknifrœðingur
Sölumiðstöð hraðrfystihúsanna óskar eftir að ráða tækni-
fræðing, eða mann með hliðstæða menntun eða starfsreynslu.
Upplýsingar á skrifstofunni. simi 22280.
Takið eftir
Þa'r sem fyrirtækið flytur í annað húsnæði og hættir um
leið viðgerðum á radíótækjum, eru þetr sem eiga tæki í við-
gerð hjá okkur vinsamlega beðnir að sækja þau sem
fyrst og í síðasta lagi föstudaginn 15. janúar.
HLJÓÐBORG
Suðurlandsbraut 6, sími 83585.
Látið okkurbera áhyggjurnar
ALMENNAR
TRYGGINGARíl
gott af og það stundium svo að
sagt var að þeir hetfðiu getfið
dagsaflann og sótt var eftir að
koma til hanis óvaningum til
að „læra sjó“ eins og það var
fkallað. Það þunfti að lœra nöfn
á öillu sem tilheyrði einu skipi
og þá einmig að læra að seitja
út segl, festa k'ló og fcaka sam-
an.
Gísli tók strax sem umglingur
jþártt í hinum al'miennu störtftum
þeirra tirna, bæði á sjó og lamdi.
Hanm var strax mjög starfs-
samur og vedklaginn svo að
hann var eftirsóttur til aiíLna
verka. Hann var vel virkur og
vainidvidfeur. Grjótgarðar sem
hamn hfláð, voru svo vel gerðir
að prýðli var að og entusit iengi.
Gísii vair möirg ár verfcstjóri við
vegaframkvæmdir í Vatnsleysu-
st r a n dahhr epp i.
Gísla þótti vænt um kirfcju
sína og var kirfcjursekmn, Sagit
var að ekki kætmi svo vorut
veðu.r að hann væri ekki við
kirkju á gaimíl'árdkvöid. Hainn
söng í Kálfatjarnarlkirfcju um
árabil og á samfcomum hreppsins
lók han,n á harmoniku á símum
yngri áirum.
Þá 9kal þess getið er eif til vill
var miest og bezt í fari Gísil'a,
hininar prúðu fraimfciomu í dag-
legri önn. Forefldrum sínum og
systrum var hann aflila tíð stoð
og stytta, svo lengi, sem þau
þurfu með og sérstafclega systur
sinni Björgu er var sjúfclingur
í möi'g ár.
Gísli var þéttur á vedi og
þéttur ílun/d og með sanni máltti
um hamn segja „þraiutgóður á
raonastiund." Hanm var góöur
íulltrúi sinnar samtíðar, sprotot-
inn í garði gömllu kynislóðarimn-
ar en veittist þó auðvelt að
samliagast háttum og viðhorfum
nýrra kynSlóða, emda var hann
SÍfeTOt ungiur í anda, Hann iifði
meeta breytingatímabil í sögu
þjóðarinniair, em alla tíð helgaði
hann fæðingarsveit sinni stanfls-
krafta sína.
G-íslá kvæntist 12. janúar 1918
eftirMfandi konu sinnii Guðnýju
Jónasdóttur frá Skramtási í
Hrunamaninaíh.reppi. Þau bjuggu
ail-a tíð í Naiustakoti og stunduðu
landbúnað. Einnig rak Gísli sjáv-
arútveg meðan gert var út á
opnum bátum af Vatnisleysu-
Strönd.
Þau GísM og Guðný eignuðusit
6 börn, fjórar dætur og tvo
syni, en urðu fyrir þeirri sáru
sorg að missa annan so-ninn,
Ódkair 8 ára igamilan. Hin börnta.
eru: Elín Björg, Eiríkur Jóniais,
Guðríður, Hrefna og Lóa. Þé
ótust einnig upp á heimifli þei-rra
að milkííu Iieyti tvær dótturdætiur.
Bam,abörnin eru mörg svo og
barnabarnabörn. Allt er þetta
hið mesta myndar- og marun-
Sjúkra-
n
II
II
II
II
11
11
11
ii
il
II
ii
11
n
>i
11
11
II
II
II
II
II
II
II
II
M
il
II
li
ni> slysatrygging
-Algjör njjung
Líftryg'ging-lækkuð iðg'jöld
NÝ SJÚKRA- OG SLYSATRYGGING greiðir
veikindadaga í allt að þrjú ár og bætur vegna
meiri eða minni örorku, jafnt af völdum slysa
og sjúkdóma. Hlutverk hennar er að bæta
tekjumissi hins tryggða.
Þessi nýja, sameinaða trygging er nauðsyn-
leg bæði þeim sem reka sjálfstæðan atvinnU-
rekstur og ölium þeim, sem vilja veita fjöl-
skyidu sinni fuilt öryggi.valdi sjúkdómar eða
slys starfsorkumissi eða örorku.
Framtíðaröryggi fjöiskyldunnar er ekki full-
komlega tryggt, nema þér hafið einnig líf-
tryggingu.
Leitið nánari upplýsinga
hjá okkur.
Áhættulíftrygging er óháð verðbólgu og
iðgjöldin hafa nú verið lækkuð verulega
þannig, að vér getum boðið yður mjög ódýra
líftryggingarvernd. Iðgjaidið er einnig frá-
dráttarbært á skattskýrslu.
HÓPTRYGGING FYRIR FÉLAGSSAMTÖK,
STARFSMANNAHÓPA OG LÍFEYRISSJÓÐI
Líf- sjúkra- og slysatrygging
Vér höfum nú á boðstóium mjög hagstæða
hóptryggingu fyrir félagssamtök, starfsfólk
fyrirtækja, Hfeyrissjóði og hvers konar hags-
munasamtök. Hóptryggingin veitir mjög full-
komna líf- sjúkra- og slysatryggingarvernd
valdi sjúkdómar eða siys fjarverú félags-
manns eða starfsmanns frá starfi eða falli
fyrirvinna frá.
Varpið áhyggjum yðar á breiðu bökin.
ALMENNAR TRYGGINGAR”
PÓSTHÚSSTRÆTI S SÍWIl 17700
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
I I
II
II
I I
I I
I I
II
I I
II
I I
I I
I I
I I
II