Morgunblaðið - 10.01.1971, Side 14

Morgunblaðið - 10.01.1971, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971 VÖRÐUR HVÖT HEIMDALLUR ÓÐINN VORÐUR HVOT ÓÐINN ÁRAMÓTASPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, verður fimmtudaginn 14. janúar kl. 20.30 að HÓTEL SÖGU. Spiluð félagsvist. Ávarp: Jóhann Hafstein, forsætisráðherra. Spilaverðlaun. Glæsilegur happdrættisvinningur. Skemmtiatriði: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Dansað til kl. 1.00. Húsið opnað kl. 20.00. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Varðar Suðurgötu 39, á venjulegum skrifstofutíma. Sími 15411. SKEMMTINEFNDIN. JÓHANN HAFSTEIN forsætisráðherra 111 Sjóstígvélin eru sérstaklega framleidd með tifliiti til veðurfans og aðstæðna á Islandi. Sótinn er vel einangr- aðtir, og í hamn er fetld stál- fjöður, sem hetdur rtinmi beinoi og varnar þanoig þreytu. Altur boliur stígvélanna fylgir l'ögun fótleggjan na og þrengir bvergii að, og ofaoálímdiur efri bol'ur er gerður úr mijúkiu, stininu gúmmfi og helzt því vel uppi. Fæst um land allt. Einkaumboð: Simi 20000. HnJpn G. GUoAon F Skóútsala ársins hefst í fyrra málið á Laugavegi 96 og Framnesvegi 2 KVENSKÓR, TELPNASKÓR, KVENKULDASÓKR, KARLMANNA- MANNASKÓR, DRENGJASKÓR og maigt fleira. Komið og kaupið góða og ódýra skó, til hvcrsdagsnota og sparið stórmikla peninga. SKÓÚTSALAN stendur aðeins í fáa daga. — Komið sem fyrst. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSSONAR Laugavegi 96 og Framnesvegi 2. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Dalalandi 14, talinni eign Ólafs H. Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Agnars Gústafssonar hrl., á eigninni sjáifri, fimmtudaginn 14. janúar n k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26,, 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Álftamýri 55, þingl. eign Friðfinns Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Barða Friðrikssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtu- daginn 14. janúar n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Stórkostlea útsala hefst á morgun Ullarkápur frá kr. 1495. Poplinkápur, regnkápur, leðurkápur, dragtir, buxnadragtir, síðbuxur pils, ullarkjólar, prjónakjólar terelynkjólar, skyrtublússukjólar, crimplenekjólar, orlonekjólar, jakkakjólar, kvöldkjólar, síðir og stuttir, tœkisfœriskjólar frá 190 kr. Komið og gerið góð kaup meðan úrvalið er mest. Kjólabúðin Mœr, Lœkjargöfu 2 FRÁ 335 ÞÚS. KR. FRÁ 354 ÞUS. KR. FRÁ 290 ÞUS. KR PEUGEOT PEUGEOT PEUGEOT FRÁ 419 ÞUS. KR. BILLINN FYRIR ISLENZKA STAÐHÆTTI STERKUR OG SPARNEYTINN BÍLLINN SEM GENGUR LENGUR EN HINIR UMBOÐ Á AKUREYRI VÍKINGUR S.F. FURUVÖLLUM 11 SÍMI 21670. HAFRAFELL H.F. GRETTISGÖTU 21 SlMI 23511.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.