Morgunblaðið - 10.01.1971, Síða 15

Morgunblaðið - 10.01.1971, Síða 15
MORGUNBLASIÐ* SUNNUÐAGUR 10. JANÚAR 1971 15 Laghentur ungur maður getur komist i TANNSMÍÐANÁM nú þegar, þarf að hafa gagnfræðapróf. Stundvísi og reglu- semi áskilin. Umsóknir með uppiýsingum um fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. janúar n.k. merkt, „Tannsmíði — 4847". Skipstjórafélog íslands, Kveníélagið Hrönn og Stýrimonnafélog íslonds halda sameiginlega ÁRSHÁTÍÐ í Tjamar- búð laugardaginn 16. janúar n.k. Skemmtunin hefst með borðhaldi kl. 19. Skemmtiatriði. — Dans. Skemmtinefndin. Útgerðnrmenn - skipstjórar HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: Trevíralínur og uppsettar lóðir 5, 6 og 7 mm. Línubala galvaneseraða Fœraefni 7 og 8 mm. Þorskanetagarn 12, 32 möskva 7x/z4 möskva Netahringi PEV-teinatog, lœkkað verð Marlin-teinatog, lœkkað verð Belgi og flögg og annað tilheyrandi línu- og netaútgerð Þ. Skaftason hf. Grandagarði 9, Símar 15750 og 14575. NÝR MOSKVICH 80 HESTÖFL Ný vél: 80 hestöfl s.a.e. við 5800 snúninga Knastás er ofan á liggjandi og höfuðlegur eru 5. Strokkvídd 82 mm. Slaglengd 70 mm. Rúmtak 1,45 I Þjöppunarhlutfall 1:88. 12 V rafall af alternator gerð 300 W. Nýr gírkassl: sem er samhæfður í alla gíra. 4 gírar áfram og 1 aftur á bak. Gírskiptistöng í gólfi. Nýir hemlar: með hjálparátaki frá vél og sjálfvirkri útherzlu. ★ VERKSMIÐJUÚTSALAN - Dagana 11. jan. -27. jan. BREIÐFIRÐINGABÚÐ FYRIR BÖRN: Ungbarnafatnaður Buxur Peysur Vesti FATNAÐUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FYRIR DÖMUR: Buxur Peysur Undirfatnaður o. m. fl. FYRIR HERRA: Peysur Vesti o. m. fl. o. m. fl. HEIÐRUDU HÚSMÆÐUR - ANNAÐ INNKAUPAFÓLK ÞESSI ÚTSALA ER EINKUM ÆTLUD ÚTSALAN HEFST KLUKKAN 09 YÐUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.