Morgunblaðið - 10.01.1971, Page 16

Morgunblaðið - 10.01.1971, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Eréttastjóri Bjötn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kiistinssort. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræli 6, sími 22-4-80. Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 12,00 kr. eintakið. GAGNGER ENDURSKOÐUN Á HLUT HINS OPINBERA ITm langt skeið hefur það ^ verið svo, þegar fjárlaga- frumvarpið er lagt fyrir Al- þingi á hausti hverju, að menn fárasit yfir því, hversu mjög það hafi hækkað frá fyrra ári. Raunar kemur þessi gagnrýni ekki aðeins fram á fjárlagafrumvarpið heldur einnig fjárhagsáætlanir hinna stærri sveitarfélaga, sem að jafnaði eru lagðar fram til afgreiðslu í desembermán- uði. Þeir, sem gagnrýna hækk- un á útgjöldum hins opin- bera gæta þess ekki, að lang- mestur hluti af þessum hækk- unum er lögboðinn. Á Alþingi hafa verið samþykkt lög, sem gera ráð fyrir, að ríkisssjóður og sveitarsjóðir leggi fram svo og svo mikið fjármagn til tiltekinna þarfa og raunin er sú, að bæði Alþingi og sveitarstjómir hafa ákaflega lítið svigrúm utan þessara lögboðnu útgjalda til þess að skipta skattfé borgaranna nið ur milli framkvæmda og út- gjalda, sem ekki eru lög- boðin. Vaxandi afskiptum ríkis- valdsins á öllum hugsanleg- um sviðum þjóðfélagsins fylgja aukin útgjöld. Hjá því verður ekki komizt. En þá vaknar sú spuming, hvort tímabært sé að taka þátt rík- is og sveitarfélaga í þjóðar- búinu til gagngerðrar og rót- tækrar endurskoðunar með það fyrir augum að fella nið- utr allar þær athafnir opin- berra aðila, ríkis og sveitar- félaga, sem ekki er beinlínis brýnt, að þessir aðilar hafi með höndum. Það er öllum ljóst, að mikil hætta er á, að ofvöxtur hlaupi í stofn- anir á vegum ríkis og hinna stærri sveitarfélaga og að Park i nsonsl ö g má 1 i ð fari að segja til sín í starfsemi þeirra. Á undanfömum árum hef- ur nokkuð verið gert af því að draga úr afskiptum ríkis- ins af ýmis konar atvinnu- rekstri. Þannig hefur t.d. það úrelta og fráleita kerfi verið lagt niður, að ríkið hafi einka sölu á útvarpsviðtækjum og ilmvötnum, en hins vegar á ríkið enn í nokkurri sam- keppni við vélsmiðjur í land- inu, þótt mjög hafi dregið úr þeim atvinnurekstri ríkis- valdsins. En áreiðanlega má felia niður ýmis konar starf- semi, sem ríkið og hin stærri sveitarfélög hafa með hönd- um, ef vel er að gáð, og sýn- ist fuil ástæða til að með regiubundnum hætti fari fram róttæk og gagnger út- tekt á starfrækslu þessara aðila. Að öðmm kosti getur þessi yfirbygging vaxið þjóð- félagsþegnumun yfir höfuð. Á hverju hausti og fram að jólum leggur Alþingi mikla vinnu í það að skipta niður fjármagni til skóla- bygginga í landinu, vega- framkvæmda og annarra framkvæmda. Hvers vegna er ekki ákveðnum upphæð- um úthlutað til einstakra landshluta en heimamönn- um síðan falið að skipta fénu niður? Með því yrði sjálf- stæði landshlutanna og byggðanna aukið mjög svo og ábyrgð sveitarstjórnanna heima fyrir. Sumir segja kannski, að þetta fyrirkomu- lag mundi einungis leiða til rifrildis og innbyrðis deilna heima í héruðunum. Ekki er ástæða til að ætia, að sú tog- streita verði meiri en milli alþingismanna úr hinum ýmsu byggðarlögum. Hins vegar mundi slík skipan mála draga mjög úr því miðstjórn- arvaldi á höfuðborgarsvæð- inu, sem angrar svo mjög fólk út um landsbyggðina. Það hefur lengi verið lenzka í þessu landi að gera miklar kröfur til hins opin- bera og óhjákvæmilega hefur það leitt til þess, að orðið hefur verið ■ við þeim kröf- um að einhverju leyti. En þeir, sem slíkar kröfur gera, gæta þess kannski ekki alltaf, að um leið er verið að auka þátt hins opinbera í þjóðar- búskapnum, stundum á kostnað einstaklinganna, hins alme-nna borgara. Við hljót- um að vera á verði gegn þeirri þróun og standa vörð um sjálfstæði og athafnafrelsi einstaklingsins. Ekki stöðvun Að undanfömu hafa farið fram atkvæðagreiðslur um sjómannasamningana, sem tókust milli jóla og nýj- árs og er bersýnilegt, að þeir hafa hlotið misjafnar undir- tektir. Sums staðar hafa þeir verið samþykktir, annars staðar ekki, m.a. í Vestmanna eyjum, stærstu verstöð lands- ins, þar sem 25% aflans var landað á sl. ári. Aðiiar munu að sjálfsögðu hefja viðræður á ný til þess að ná samkomulagi og enn hefur ekki verið boðað verk- Hjálmarsson skoðan, NY VIÐHORF í BÓKAÚTGÁFU THE WORLD OF PAPERBACKS nefn- ist sýning, æim nýlega var opniuð í Ameríska bókasafninu við Hagatorg. I Ameríska bókasafninu er jafnan mikið úrval báka og eru þær lánaðar út án emdurgjalMs. Öðru hvoru eru haldmar sýninigar í bókasíatfnimu og er pappírs- kiljusýninigin farandsýninig, serni fara miun víða um heim. Upplýsiingaiþjóniusta Bandarílkjanna og 90 bandarisikir úfcgef- endiur hatfa efnt til sýniingarinnar. Um 1500 bækur eru á sýningunni, en á hverju ári koma út 10 þúsutnd pappírs'kiiljur í Bandaríikjumum. Áður fyrr voru svoka'liaðar pappírs- kiljur aðeins endurútigáfur bundinna bóka og þá var yfirleiitt um að ræða metisöiuibækiur. 1 Bandaríkj'unium eins og anmars staðar hefur þetta breytst og nú er algengt að bækur komi aðeins út í pappirskilj ubroti. Pappírskiijur hatfa m.a. þann kost að þær eru ódýrar, en þurfa alils ekki að vera óvandaðar. Þær eru aftur á móti sjalldan tii skrauits eða prýði í hiiium. Takmarkið með útgáfu þeirra er að 'láita þær ná tii íjöltíans. Utgetfendur, sem leggja áhersfflu á rit með tlímatoærum umræðuefnuim, batfa fliestir snúið sér að pappírsikiijuútgáfu. Auðvelt væri að nefna mörg forlög í Skandinavlu, sem gefa nær eingöngu út sliikar bækur, oftast með féiagsttegu eða fræðiiegu efni. Eininig fer vel á því að bækur um bókmennitir og menningarmái komi út í einföldu og ódýru fonmi, svo að flestir eigi þess kost að eignast þær og lesa. Sennilega koma hvergi út fleiri frum- útgáfur atf þessu tagi en í Skandinavíu, en ekki saikar að geta þess að fagurbók- menntir, einikum verk uingra ritíhöfiunda, koma nú aðailiega út sem þappirsikiiijur. Mönnium hefur skiiist að það er rrueira virði að bækur nái til stórs iesendahóps, heldur en viðhalda þeirri hefð liðins tima að bækur séu aðeins fyrir fáa út- valda, einkum þá sem eiga peninga. Ný tæknii í bókaútgáfu hefúr að sjáJltfsögðu orðið tiil þesis að ýta undir þessa þróun. Ljóst er að ódýrar útgáfur eins og papplrslkilljur verða að seljast vei til að fyrirtækið borgi sig. Þess vegna á papp- irsikiiljuútgáfa enn langt í land á íslandi, en virðingarverðar tilraunir hatfa þó verið gerðar hér. ísliensk pappírskilju- útgáfa hetfiur einkum verið bundin við reyfara og annað léttmeti. Helgafel'l hótf pappírs'kii'juú'tgáfu fyrir mokkrum árum og komiu þá m.a. út bækur eins og Ljóðmæli Jónasar Haili- grímssonar, Aðventa Gunnars Gunnars- sonar, Gerþla Haiitíórs Laxness og Sól- eyjarsaga efitir Eliias Mar. Bkki geri ég ráð fyrir að Heligafeild hafi grætt á þess- uim paippírsikiijum. 1 bökafliokki, sem nefnist Pappírskilj- ur Mális og menningar, hafa nú komið út fjórar bækur, allliar uim þjóðféiags- mál. Þrjár þeirra eru þýðingar á þekfct- um erl'enduim bókum, en ein er eftir ís- lemskan höfund: Þættir úr sögu sósíal- ismans, eftir Jóhann Pál Ámason. Almenna bókatfél'agið hefur einniig gefið út nokkrar pappírsikiljur, einfcum bækur um allþjóðamái, en ijóðabókaút- gátfa félagsins hetfur nú beinist inn á þá braut að gera bæfcumar ódýrar og hand- hægar. Ljóðalbæfcur Almienna bókafé- lagsins eru eklki í vemjutliegu paippírs- kiij ubroti, en útgáfa þeirna er tiil marks um nýja siði í bó'ka'útgáfu. Fleiri útgefendur mætti nefna, sem stefma að látilausri bókagerð. Þó að mark'viss paippírskiijuútgáfa í venju- legri merlkingu þess orðs sé á frum- stigi á ísiandi, v'irðast útgefendur hafa fulilan huig á að laga siig eftdr háttum erl'endra sitéttarbræðra sinna. Pappírsikiíljuútgáfan getur ekki orðið einráð á bókamarkaði, en hún hefiur á margain hát't auðvelldað bðkaútigáfuna. Isiiendiingar eru atfturlhaids'siamir í þess- um eínium, ViTja að bæfcur séu till augna- yndis uim leið og þær eru tM sfcemmt- unar og fróðlieifcs. Sérhverri viðleitni út- gefenda til aö gera bækur emfaiMari og ódýrari ber engu ad síður að fagna. Það eru aðeins fbrdómar, að bæfcur sem hatfa menmimgarliegit eða listrænt gildi, verði að gefa út með viðhöfn. Lesendur muniu smám samam átta siig á þessu og hætta að gera þær bröfiur að frumút- gáfur þurfi endiiliega að vera falilega innibundnair með ldtriikum kjölium. Það er til dæm'i's æslkiilegt að heildarútgáfur á verkuim heiistiu skiálda séu fáanlegar á hóflegu verði. Etokert mældr gegn því að heildarútgáfur séu til í pappírs'killju- broti. Þad er ekkert ófint við þaö. Ungt fólik hefur ekki efmi á að kauipa heild- arútgáfur, sem hér eru á markaði, en til þess að útgefenduir getii komið til móbs viö föllk, sem kaupir bækur tid að lesa þær, þarf hiugarfarsbreytimg að eiga sér stað. Aukning á „Minitrek” ferðum yfir hálendið FERÐAFYRIRTÆKI í Bret- landi, sem nefrrisst Minitrek, efnir til ferða um óbyggðir ým- issa landa og fáfarnar slóðir, og fall á bátaflotanum, þótt hins vegar hafi komið fram ósk- ir um róðrabann frá útvegs- mönnum í Vestmannaeyjum. Morgunblaðið vill í þessu sambandi aðeins leggja á- herzlu á nauðsyn þess, að róðrar geti hafizt hindrunar- laust og án þess að til stöðv- unar komi. Nú ríkir velmeg- un til lands og sjávar og grózka í sjávarútvegi og ótrúlegt annað en að sam- komulag geti tekizt, þegar svo stendur á — nema eitt- hvað sé hæft í því, að við Íslendingar þolum ekki vel- megun og kunnum okkur ekki hóf, þegar vel árar eins og nú. byrjuðu þær í fyrra til ís- lands. Nú auglýsa þeir ferðir tiil Marocco, Persíu, Grikklands, Sahara, Lapplands, Tyrklands, Rússlands, Indlands og íslands, )g er miðað við fámennar ferðir jeppum. Guðmundur Jónasson hefur FINNSK stjórnvöld bjóða fnaim styrk handa íslendinigi till rváms eða rannsóknarstarfa í Fiinmlandi niámisárið 1971—’72. Styr'kuiriinn er veittur til átta mánaða dvallar frá 10. september 1971 að telja, og er styrkfjáxlhæðiin 750 mörk á mánuði. Umsóknum um styrk þemman skal koma til menmtamálaráð'U- neytisims, Hvertfisgötu 6, Reykja- vík, fyriir 10. febrúar nfc. Sér- stök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytimu. Umsókn fylgi stað- fest atfrit prófskírteina, meðmæli tveggja kernnara og vóttorð um séð um þessar ferðir hér, fór í fyrra með nokkra memn úr þe*s íra hópi á Vatnajökul, en síðan voru farnar tvisvar sinnum fjór ar ferðir, þ.e. tvær ferðir voru í gangi í einu, með alls 150 manns norður_yfir hálendið og á helztu staði þar. Korríu Minitrekmenn þá með eigin út- búnað og matreiðslumenn, enda liggja niðri ferðir þeirra yfir Sahara á þessum tíma, en Guð mundur ók þeim og sá um ferða lagið. Búast Minitrek-memn við aukningu í sumar frá í fyrra. kumnáttu í fiinimsku, sænisku, ernsku eða þýzbu. Vakim skail athygli á, að fiimmsfc stjórmvöld bjóða auk þess fram eftirgreimda styrki, sem mömn- uim af öMuim þjóðenmum er heim- ilt að sækja um: 1. Sex átta mámaða styrfci tiil miáms í finimskri tumgu eða öðrum fræðum, er varða finimska memniingu. 2. Nokkra eiims til tveggja mán- aða styrki hamida vísinda- mömmuim, listamömnum éða gagmrýnendum tiil sérfræði- starfa eða námsdvalar í Fim*ir landi. Finnskir námsstyrkir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.