Morgunblaðið - 10.01.1971, Side 22
22
MÖRGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971
Einar Ingimundarson
verzlunarmaður
Minning
Fæddiir 24 júní 1906
Dáinn 4. janúar 1971
Hann kvaddi er þetta nýbyrj-
aða ár var aðeins fjögurra nátta
gamalt. Erfiðu og sársaukafullu
sjúkdómsstríði var lokið. Vanda
menn og vinir, sem höfðu séð
hvernig lífsorka þessa hrausta
manns fjaraði smátt og smátt út,
drúptu höfði — en létu huggast
af harmi í þeirri vissu, að dauð-
inn kom hér, eins og svo oft
endranær, sem líknandi engill.
Einar var fæddur í Reykjavík
24. júní 1906, sonur hjónanna
Ingimundar Einarssonar, verka-
manns og Jóhönnu Egilsdóttur.
Ingimundur var fæddur
t
Eigiramaður minin og faðir
okfcar,
Amar Jónsson,
lögregluþjónn,
sem andaðist 1. þ.m., verður
jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 13.
janúar kl. 3 e. h. —
Blóm afbeðin, en þeir, sem
viija minnasit hins látna er
beot á Mknarstofnanir.
Eva Júlíusdóttir
og börnin.
að Stöðlum í Arnarbælishverfi
í Ölfusi 7. febrúar 1874. Hann
lézt hér í Reykjavík 4. marz
1961. Ingimundur var hæggerð-
ur ljúflingsmaður, þéttur á velli
og svo jafnlyndur að fáir eða
engir munu hafa séð hann
skipta skapi. Jóhanna móðir
Einars, þjóðkunn heiðurskona,
er fædd 25. nóvember 1881 1
Hörgslandskoti í Vestur-Skafta-
fellssýslu. Hún lifir þennan
elzta son sinn, sem hún hefur
alltaf verið samvistum við, frá
þvi hann fæddist.
Þegar Einar var að slíta
barnsskónum hér í Reykjavík
voru erfiðir timar. Foreldrar
hans höfðu flutzt hingað austan
úr Árnessýslu árið 1904, og hef-
ur Jóhanna lýst eftirminnilega
í bókinni „Við, sem byggðum
þessa borg“ hve óvægin og erf-
ið Mfsbaráttan var þá hér í
t
Útför móðux mirmair,
Ólafíu ólafsdóttur,
frá Ctakkarhlíð, Suðurgötu 24,
fer fram mánudaigiinn 11. jain.
kl. 3 síðd. frá Fossvogskirkj u.
Fyrir hönd systíkina mixma
og amnarTa vandamanna,
Ingibjörg Stefánsdóttir.
t
SIGRÍÐUR HANSEN fædd Hannesdóttir
frá Stóru-Sandvík,
lézst í Kaupmannahöfn þann 7. janúar.
Fyrir hönd eiginmanns, barna og systkina hennar.
Magús Hannesson.
t
Útför mannsins míns
EINARS INGIMUNDARSONAR
verzlunarmanns Lynghaga 10,
fer fram frá Frikirkjunni mánudagínn 11. janúar kl. 13,30.
Fyrir hönd barna, tengdabarna, móður og annarra ættingja.
Guðný lllugadcttir.
Reykjavik fyrir fátækt verka-
fólk, sem átti að búa við stopula
atvinnu og stöðugt öryggisleysi.
Einar mun ekki hafa verið gam-
all er hann byrjaði að taka til
hendi, enda frá bamæsku
óvenju tápmikill og vinnusamur.
Eins og vænta mátti, voru mögu
leikar á skólagöngu af skornum
skammti. Þó var Einar eitthvað
í kvöldskóla og Samviimuskól-
anum að loknu bamaskólanámi.
Um fermingaraldur var Einar
orðinn sendisveinn hjá Kaup-
félagi Reykjavikur, og þar
starfaði hann síðaix við af-
greiðslustörf fram á árið 1927
að rekstri kaupfélagsins var
hætt. Þá stofnaði Einar eigin
verzlun að Hverfisgötu 82 hér í
bæ og rak hana af miklum dugn
aði og stórhug í nokkur ár.
Hann var þá eins og æ síðar með
afbriguðum vinsæll, enda heill i
öllum viðskiptum og svo fyrir-
greiðslusamur að oft var um of.
Viðskiptin, bæði í bænum og við
bændur í nærsveitum, fóru ört
vaxandi, en hér var einn ljóður á,
sem Einar átti við að stríða, og
varð þess að lokum valdandi að
hann varð að hætta verzlunar-
rekstri sinum eftir ein þrjú eða
fjögur ár — en hann var sá, að
hann gat ekki neitað neinum um
úttekL Á þessum árum voru
mikMr erfiðleika- og atvinnu-
leysistímar og lánsviðskipti í
stórum stíl við févana fólk ekki
sá grundvöllur, sem hægt var að
byggja á haHalausan verzlunar-
rekstur. Einmitt hér komu fram
þeir þættir í eðH Einars og skap
gerð, sem voru honum svo í
blóð bomir, að hann fékk aldrei
við ráðið, en það voru takmarka
laus góðsemi og hjálpsemi
við þá, sem áttu við skarðan
híut að búa. Ég hefi margan
tnanninn fyrir hitt með við-
kvæma lund, en engan sem
Einar. Að geta ekki bætt böl
annarra eða leyst vandræði
litilmagnans snart Einar dýpra
en aðra. Þegar Einar hætti
verzlunarrekstri á árinu 1930,
réðst hann sem afgreiðslumað-
ur til þeirra félaga Silla &
Valda og vann þar sam-
Framh. á bls. 24
t
Þökkum inniiega öllum þeim sem sýndu okkar samúð og
vináttu við andlát og jarðarför
KRISTJÁNS EGILSSONAR
Skúlagötu 74.
Jóhanna Jakobsdóttir og böm.
t
Eiginimaður minn,
Ásgeir Þorsteinsson,
verkfraeðingur,
verður jarðsiuinginn frá Dóm-
kirkjunnA þriðjudaginn 12.
janúar n.k. M. 2 e.h.
I'.lín Hafstein.
t Þökkum inniiega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
föður okkar, tengdaföður og afá
JÓNS TÓMASSONAR
fyrrverandi skipstjóra.
Guðrún Mac Leod, John Mac Leod,
Arnar Ö. Jónsson, Elísabet Ingólfsdóttir,
Sigurður Jónsson, Lilja G. Guðjónsdóttir,
Jón Sigurðsson, Eydís G. Sigurðardóttir,
Þórir Sigurðsson. Lilja R. Sígurðardóttir.
Ingólfur Amarson,
t
Konan mín, móðir, tenigda-
móðir og amtna,
María Ingibjörg
Þórðardóttir,
Selvogsgötu 10,
verður jarðsungin írá Hafn-
arfjarðarkirkju þriðjudaginn
12. jan. M. 2.
Fyrir hönd dætra, tengda-
Sona og barmabama. /
Aíbert Erlendsson.
Starfsstúlka óskast
á opinbera skrifstofu til starfa við bókhald og uppgjör.
Tilboð sendíst til Morgunblaðsins merkt: „6535” með upp-
lýsingum um fyrri störf fyrir n.k. fimmtudag.
TIL SÖLU ERU ÖLL
óhöld og læki nuddstolunnar
í Bændahölíinni. Nuddbekkir, hvíldarbekki ,hvíldarstó!ar, hita-
lampi, háfjallasól, stólar, kollar, svefnsófi, púðar, hjólhestur,
þjálfunartæki, dýnur, ísskápur, hljóðbylgjutæki og borð, og
ýmislegt fleira. Til sýnis á stofunni í dag kl. 16—17, og á
morgun kl. 16—18.
Upplýsingar gefnar í síma 16 2 84. Rekstur nuddstofunnar
er mér nú óviðkomandi.
Jón Ásgeirsson.
Véltækniíræðingur
Óskum eftir að ráða véltæknifræðing til starfa á teiknistofu
vorri í Straumsvík.
Starfið er fólgið í: Hönnun vélbúnaðar.
Gerð kostnaðaráætlana og eftirlits-
störf með framkvæmdum.
Starfið krefst: Reynslu ! gerð vélteikninga.
Þekkingu á aðstæðum hjá íslenzkum
vélsmiðjum og enskukunnátta æskileg.
Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Framtíðarstarf.
Þeim sem eiga oldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að
hafa samband við starfsmannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, Austurstræti 18, Reykjavik og Bókabúð Olivers Steins
Hafnarfarði.
Umsóknir berizt eigi síðar en 15. janúar 1971 í pósthólf 244,
Hafnarfirði.
iSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVÍK.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á hluta í Efstasundi 6, þingl. eign Jóhanns Magnússonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtun-"' ! Reykjavík á eigninni sjálfri,
fimmtudaginn 14. janúar n k. k.. .4.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var ! 19., 21. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1968
á hluta í Faxaskjóli 24 þingl. eign Inga Þorsteinssonar, fer fram
eftir kröfu Ágústar Fjeldsted hrl., Þorvaldar Lúðvíkssonar
hrl., Gunnars M. Guðmundssonar hrl., Ragnars Jónssonar hrl.,
og Árna Guðjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn
14. janúar 1971 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á hluta ! Álfheimum 60, þingl. eign Ólafs Benonýssonar, f»r
fram eftir kröfu Guðmundar Skaftasonar hrl., á eigninni sj'^ri,
fimmtudaginn 14. janúar n.k. kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 56., 57. og 59. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970
á hluta húseignarinnar Norðurgata 14 á Siglufirði þ. e. efsta
hæð norðurendi þinglesinni eígn Sveins Þorsteinssonar, fer
fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs slands og hefst i dómsalnum
Gránugötu 18 Siglufirði fimmtudaginn 14. janúar 1971 kl. 15,30
og verðyr síðan fram haldið á eigninni sjálfri.
Bæjarfógetinn á Siglufirði 8. janúar 1971.