Morgunblaðið - 10.01.1971, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 10.01.1971, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971 HÁDBGISVERÐARFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar W. 12 í Þjóðleikhúskjallaranum. Ræðumaður verður bankastjóri L.ands- bankáns, Jónas Haralz. Ræðuefni: Athuganir banka á fjár- rnálum og rekstrarfjárþörf íyrirtækja. Honum til aðstoðar verður forstjóri Hagdeildar: Helgi Bachmann. JUNIOR CHAMBER I REYKJAVlK SKIPHOLL 11 Gömlu- og nýju dansarnir. Hljómsveitin ÁSAR leikur. TmTfilTfi nimivííviiLiaiM 1 1 í í KVQLD í KVÖLI ÍKVÖLt 1 MVOL D ÍKVÖLD 1 — Minning Einar Framh. af bls. 22 fleytt I 35 ár. Öll þessi ár starf- aði hann í verzlun Silla & Valda í Aðalstræti, og eru það áreið- anlega ekki margir núlifandi grónir Reykvíkingar, komnir yfir miðjan aldur, sem ekki minnast Einars hjá Silla & Valda. Einar var sérlega lipur og heiðarlegur verzlunarmaður. Hollur húsbændum slnum og viðskiptavinum. Vinnusemi hans og vinnuhugur var slíkur, að hann næstum hljóp við fót við af- greiðsluna, að maður nú ekki tali um, ef mikið var að gera, þvi þá bókstaflega hljóp hann. Það var ekki nema i hléum að hann átti það til að teka upp neftóbaksdósirnar og bjóða við- skiptavini með sér upp á nokk- ur kom. Alitaf ságlaður og áhugasamur um allt og alla. Árið 1966 réðst Einar sem sölumaður til Halldórs Jónsson- ar, stórkaupmanns, hér í borg, og starfaði þar til dauðadags, og mun hann hafa unað hag sinum þar vel. Einar var félagslyndur maður, enda hefði honum verið illa úr ætt skotið, ef svo hefði ekki verið. Faðir hans var einn af stofnendum verkamanna- félagsins Dagsbrún og síðar heiðursfélagi í þvi félagi, og móðir hans þjóðkunn af afskipt- um sínum af féiagsmálum, bæði sem formaður verkakvenna- Bingó — Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag kl. 21. — Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. ^JO L_ A R - E F~ l\jf SKEMraVOLD IH1ÖT€IL5A^A SÚLNASALUR Ný atriði „HAU STREVIA HÓTEL SÖGU'*. „Gatan mín“ „Fegurðardrottningin“ „Spurningaþáttur“ og fleira. Flytjendur: Hrafn Pálsson, Karl Einarsson og og Hljómvseit Ragnars Bjarnasonar. Ath. Fjölbreyttir réttir á matseðli kvöldsins mat- reiddir af sviss- neskum mat- reiðslumeistara. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Karl Glæsilegl úrvul of fullegum kjóloefnum, einlit og munsf nið VEFNAÐARVORUDEILD. félagsins Framsóknar I áratugl, í Alþýðufiokknum, kvenréttinda- samtökunum og viðar. Einar starfaði mikið að málefnum verzlunarfóiks og sat lengi í stjóm og trúnaðarmannaráði Verzlunarmannafélags Reykja- víkur, sem sæmdi hann heið- urspeningi fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Ut- an hins daglega starfssviðs síns átti Einar sér mörg áhugamál. Fyrr á árum átti hann góða gæðinga og hafði yndi af út- reiðum. Siðar keypti hann sér trillu og reri I mörg ár í frí- stundum sínum til fiskjar skammt eða langt hér át á fló- ann. En þáð var ekki aðeins hin óvenjuiega sterka sjálfsbjargar- hvöt, sem einkenndi Einar, held- ur og ekki síður hinn ódrepandi jákvæði áhugi hans á allri af- komu manna til sjávar og sveita. Ófáar ferðimar mun hann t.d. hafa átt um ævina niður að höfn, einungis til að spyrja sjómennina, er þeir komu að landi, hvernig aflabrögðin hefðu verið. Hinn 30. september 1939 gekk Einar að eiga eftirlifandi konu sína, Guðnýju Ulugadóttur, ætt- aða úr Vestmannaeyjum. Einar var einstakur heimilisfaðir. Guðný kona hans bjó honum og börnum þeirra gott og friðsælt heimili. Þau hjón voru samhent í einu og öllu, enda var sam- búð þeirra bæði ástrik og far- sæl. Þau eignuðust tvö böm: Jóhann, verzlunarmann, kvænt- an Önnu Agnarsdóttur, en þau eru búsett hér í borg, og Erlu, gifta Hans Indriðasyni, bók- unarstjóra hjá Loftleiðum, en þau eru búsett í Ncav York. Mjög var kært alla tíð með Einari og börnum hans og tengdabömum. Til marks um það er, að Erla, dóttir hans, hef- ur hvað eftir annað komið heim frá Bandarikjunum gagngert til að vera við sjúkrabeð föður sins. Áður en Einar giftist átti hann tvö börn: Guðmund, sjó- mann, búsettan í Reykjavik og Haildóru Kristinu, búsetta í Bandaríkjunum. Einar var óhnýsin um annara hag og með afbrigðum umtals- góður. Ekki vissi ég til að Einar ætti neinn óvildarmann, enda gerði hann litið að þvi um ævina að gera á annarra hlut. Börn hændust að honum, og þurfti engan skyldleika til, því honum var svo sýnt um, með hinu hýra brosi sinu eða einni glettinni setningu, að vinna hug þeirra og hjarta. Einar var fríð- ur sýnum, vel meðalmaður á hæð og ljós yfirlitum. Hann var svo heilsuhraustur að segja má, að honum hafi vart orðið misdægurt, þar til fyrir um þremur árum síðan að hann veiktist, en eftir það var hann af og til á sjúkrahúsum. 1 sept embermánuði síðastliðnum var hann enn lagður inn á sjúkra- hús og varð vandamönnum hans brátt ljóst að hverju stefndi. Hann fékk að fara heim til sín í desembermánuði s.l. en var svo fluttur í Borgarspítalann rétt fyrir jólin, þar sem hann andaðist að morgni 4. janúar s.l. Ég kveð þennan kæra vin minn og frænda með þakklæti í huga fyrir margar og ánægju- rikar samverustundir. Fjölskylda min og ég sendum okkar inni- legustu samúðarkveðjur til ást- vina hans, sem sárast eiga um að binda. Minningin um þennan góða og vammlausa drengskap- Aðeins rúllugjald kr. 25 Dansað til kl. 1. IKVDLD I KVOLD 11 KVDLD i KVDLD ÍKVÖLD UTSALA HEFST MÁNUDAGSMORGUN. BLÚSSUR frá kr. 125.— PEYSUR frá kr. 195.— BUXUR frá kr. 195.— PILS frá kr.300. KÁPUR, BUXNADRESS, ÚLPUR O. M. FL. IÐA, Lougovegi 28

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.