Morgunblaðið - 10.01.1971, Side 25
armann rrlBn lifa á-fcam með
þeim, sem þekktu hann bezt.
Útfðr Einars verður gerð frá
Fríkirkjunni máuiudaginn 11.
janúar n.k. kl. 1.30 e.h.
Hallgrímur Dalberg
Á MORGUN verður kvaddur
vinur, félagi og einn af eldri
forustumön'num verzlunarfólks í
Reykjavík, Einar Ingimundarson
verzlunarmaður, sem lézt 4. jan
úar sl. eftir erfitt og langvar-
andi sjúkdómsistríð.
Einar tilheyrði kynslóð morg
undagsins í sjálfstæðissögu ís-
lenzku þjóðarinnar. Kynslóð,
sem ásamt traustu foreldri tókst
að vinna íslenzku þjóðina upp
úr fátækt fyrstu áratuga aldar-
innar til bjargálna og efnalegs
sjálfstæðis. Elja, dugnaður og
samvizkusemi var aðalsmerki
þessa fólks, sem stefndi hátt og
skilur eftir sig mikinn arf. Þjóð
félag almenn.rar velmegunar og
hagsældar.
Einar Ingimundarson var fædd
ur í Reykjavík 24. júní 1906,
sonur sæmdarhjónanna Ingi-
mundar Einarssonar verka-
manns og Jóhönnu Egilsdóttur.
Komu þau mjög við sögu Reykja
víkur vegna afskipta sinna af
félags- og verkalýðsmálum fyrr
á árum. Jóhanna, móðir Einars,
sem enn er á lífi við háan ald
ur, var um áratugaskeið í for
ustusveit verkakvenna og Al-
þýðuflokksdns í Reykjavík. Þeim
varð sex barna auðið og eru
fjögur á lífi.
Að Einari stóðu því traustir
stofnar alþýðufólks, sem hefur
komið mjög við sögu íslenzku
verkalýðshreyfingarininar. Fólk,
sem barðist af eldmóði við erfið
ar aðstæður hugsjónabaráttu fyr
ir fjöldann, fórnaði miklu og
krafðist einskis í staðinn, sjálf
um sér og sínum til handa.
Með gott veganesti úr föður
húsum og meðfæddan dreng-
skap í hjarta, gekk Einar til
starfs og baráttu. Veitti jafnan
góðum málstað lið. Var traust-
ur, einlægur og hreinskiptinn í
ölium viðskiptum. Sliks manns
er gott að minnast.
Lífsstarf Einars varð á vett-
vangi viðskipta, en við verzlun
arstörf var hann frá fermingar
aldri til æviloka eða í rúmiega
hálfa öld. Fyrst hjá Kaupfélagi
Reykjavíkur, en frá 1930—1966
við verzlun Silla & Valda í Að
alstræti og síðustu árin hjá
Hei'ldverzlun Halldórs Jónsson
ar.
Einar var meðal beztu verzl
unarmanna borgarinnar. Með
glaðværð, lipurð og skemmti-
legu viðmóti laðaði hann við
skiptavini að og er Einar mörg
um eidri Reykvíkingum minn-
isstæður vegna verzlunarstarfa
í elzta og virðulegasta verzlun
arhúsi landsins — Silla & Valda
verzluninni í húsi Skúla Magn
ússönar við Aðalstræti 10. Einar
var húsbóndahollur og rækti
störf sín af samvizkusemi.
Félagsmál verzlunarfólks lét
Einar sig miklu varða. Kom
hann þar víða við sögu og átti
drjúgan þátt í framgangi mikils
verðra mála. Kaus hann að
vinna í kyrrþey. f stjórn Verzl
unarmannafélags Reykjavíkur
átti hann sæti 1952—1963 og í
trúnaðarmannaráði frá 1955 til
dánardægurs. Einar var sæmdur
gullmerki félagsins árið 1961 fyr
ir velunnin störf í þágu verzl-
unarfólks. Hann var fulltrúi
V.R. á L.Í.V.-þingum og þingum
A.S.Í. frá aðild verzlunarfólks
að þeim samtökum árið 19§2.
Hann var einn helzti baráttu
maður þess, að verzlunarfólk
gerðist aðili að A.S.Í.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971
25
Einar var kvæntur Guðnýju
Illugadóttur, Hjartarsonar, skip
stjóra í Vestmannaeyjum og
konu hana Margrétar Eyjólfs-
dóttur. Lifir Guðný mann sinn
ásamt tveimur börnum, Jóhanni
verzlunarmanni, kvæntum Önnu
Agnarsdóttur og Erlu giftri Hana
Indriðasyni, er starfar á skrif-
stofu Loftleiða h.f. í New Yörk.
Leiðir skilja um stund. Verzl
unarmannafélag Reykjavíkur
þakkar góðum dreng farsælt
samstarf og heilladrjúg störf.
Við vottum eiginkonu, bömum,
barnabömum, aldraðri móður
og öðrum aðstandendum iruiilega
samúð. Guðm. H. Garðarsson.
Kveðja frá tengdadóttur
Gustur elsku og giska
gleðin frá þér streymdi,
ást til allra, alls.
Góðs eins er að minnast
gæfa þér að kynnast,
þér, er aldrei áttir
öfund, fals.
Auna.
Laust starf
Athugull og vandvirkur maður óskast sem fyrst tit starfa
víð efnaiðnað.
Tilboð er greini menntun og fyrri störf. sendist Morgunbl.
merkt: „Framtíðarstarf — 6673".
Tíl New York
óskast stúlka til húsverka á íslenzkt bamláust heimili sem
fyrst. Séð verður um löglegt dvalar- og atvinnuleyfi. Ein-
hver enskukunnátta nauðsynleg. Maðmæli óskast.
Umsóknír sendist Morgunblaðinu fyrir 17. janúar merkt: „6915*.
FÉLACASAMTÖK
OC FYRIRTÆKI
FYRIR
ÁRSHÁTÍÐIR
FYRIR
ÞORRABLÓT
Tamningastöð
Félagið hyggst reka tamningastöð í vetur
frá 15. janúar — 1. marz ef næg þátttaka
fæst. Tamningarmaður verður Sigurjón
Gestsson.
Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins
milli kl. 14—17 dagiega.
Ath. Árshátíð félagsins verður 6. febrúar.
Stjórnin.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
□ Mímir 59711117 — 1 — atkv. Frl. I.O.O.F. 10 = 1521118% =
Kvenfélag Bústaðasóknar Spilakvöld verður í Réttar holtsskóla mánudaginn 11. janúar kl. 8.30. stundvís- lega. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.
I.O.O.F. 3 = 1521118 =
Bra-ðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h.
Hörgslilíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma kl. 8.00 i kvöld, sunnudag.
Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánudaginn 11. janúar kl. 8.30 í Safn- aðarheimilinu. Spiiuð félags vist.
Æskulýðsstarf Nesldrkju Fundir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldri. Mánu- dagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson.
Kristnilioðsfélagið i Keflavík heldur fund í Tjarnarlundi mánudagskvöldið 11. jan. kl. 8.30. Gunnar Sigurjóns- son, guðfræðingur hefur bibiíulestur. Allir hjartan- lega velkomnir. Stjórnin.
Hjálpræðisherbm Sunnudaginn kl. 11.00 Helg unarsamkoma. Kl. 14.00 Sunnudagaskóli. Kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma. Foringjár og hermenn taka þátt í samkomum sunnu- dagsins. Allir velkomnir. Mánud. kl. 16.00 Heimilasam band. Allar konur velkomn- ar.
Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þriðjudaginn 12. janúar hefst handavinna og föndur. Kl. 2 e.h. á mið- vikudag verður „Opið hús."
Dansk kvindekhib i Island afholder selskabswhist tirs dag 12. januar kl. 20.30. i Tjarnarbud. Bestyrelsen. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Ræðumaður Einar Gíslason. Söfnuðurinn er beðinn að minnast bæna- vikunnar. Komið verður saman til bæna kl. 4 og kl. 8.30 alla daga vikunnar.
Aðventukirk.jan, Reykjavík Samkoma í dag kl. 5.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
»THE CONSTRUCTION COMPANY LEE ROV
WORKED FOR LAST SUMMER HAS
OFFERED HIM A UOB...BUT I<M AFRAID
HE WON'T ACCEPT IT/»
Kaiuiski Lee Roy geti sætt sig við
Perrv eftir að þa.u liiiiin eru gift. Ég veit
ekki, Robin. Sti-áknrinn er virkilega æst-
ur yfir »ið eignast mág sem ber lögregiu-
Sicilti. (2. mynd). Og til að kóróna allt
saman útskrifast Lee Roy úr skólanum
í þessari viku og verður þá í liálfgerðu
reiðileysi fyrst I stað. (3. niynd). Itygg-
ingafélagið seni hann vann bjá síðast-
liðið sumar, hefur Iniðið honuni atvinöu,
en ég er liræddur um að iiann þiggi
iiana ekkL
HSl Laugardalshöll h.k.rr. íslandsmótið r m mm m m m • m I. DEILD
■k I KVÖLD VALUR FH Dómarar Jón Friðsteinsson. Sveinn Kristjánsson, Y KL. 20.00. FRAM - ÍR
i h an dkn attleik komið og sjáið spennandi keppni