Morgunblaðið - 10.01.1971, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971
EFTIR FEITH BALDWIN
— Þú skajt fá það bráðum.
Stlgurinn að kofanum var all
ur klakaður og bíllinn rann til.
Elf hann nú vœri þarna alls
ekki? Það hafði henni ekki dott
ið í hug fyrr. Hún ætlaði varla
að ná andanum.
En þarna sá hún ljós, sem
hlaut að vera í kofanum. Hún
greip andann á lofti og stöðv-
aði bílinn. Það voru engin tjöld
fyrir gluggunum. Þama var for
skáli. Kofinn var litill og aðeins
ein hæð. Bíll Pauls stóð þama
og breitt yfir vélina. Hún sá
hann hreyfa sig eitthvað inni.
Þama var arinn og logaði glatt
á honum. Nú fann bún, að henni
var kalt og hún næstum skalf.
Hann kom til dyra. — Paul!
kallaði hún og bann svaraði —
Kate! Guð minn góður, hvað,
ert þú að . . .
— Segðu ekki neitt, en hjálp-
Nýtt námskeið hefst 11. janúar.
Innritun í síma 15962.
EMIL ADOLFSSON
Framnesvegi 36.
Nýtt skipulag
Fyrir alla, sem verða aS geyma skjöl og hafa greiðan aðgang að þeim.
SHANNON
lateral
með innfelldum rennihurðum.
SKJALASKÁPURINN
sem sparar:
RÝMI — TÍMA OG ÞVÍ EINNIG
PENINGA
Ekkert skúffuskrölt — aukin
hagræðing — meiri afköst.
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F., INGÓLFSSRÆTI 1A, REYKJAVÍK SÍMI 18370.
Þetta er sannkallaður veizlumatur
® ImboðSÍBS
/ í Reykjavik
Aðalumboð, Austurstræti 6, Reykjavík
Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, Reykjavík
Hreyfill, bensínsala, Fellsmúla 24, Reykjavik
Skrifstofa SÍBS, Bræðraborgarstíg 9, Reykjavík
L_____________________
Dregið ll.janúar
aðu mér að koma honum inn.
Þama voru fjögur herbergi.
Setustofa með arni, legubekkur
og nokkrir stólar. Eldhúsborð
og ritvél á því. Og svo lítið
svefnherbergi og baðherbergi.
Og hinum megin eldhús.
Haines var sofnaður aftur.
Þau drösluðu honum inn og
lögðu hann á legubekkinn.
— Hver er þetta?
— Jim Haines.
— Ég hélt það væri hann
Bell, sagði Paul. —- Hann er
svínfullur:
Paul var iklæddur grófum föt
um og flúnelsskyrtu. Hann var
magrari en hún gat munað hann.
Og alvarlegur á svipinn. —
Fáðu mér þessa kápu, þú hrið-
skelfur, sagði hanu. — Hefurðu
fengið nokkuð að borða?
— Nei. Hún settist'niður og
lo'faði honum að taka hattinn
sinn og kápuna. Hún tók af sér
hanzkana og teygði hendurnar
að eldinum.
— Þú verður að reyna að
skilja þetta, sagði hún. Og hann
kinkaði kolli og leit af henni og
á náfölt andlitið á hinum mann
inum.
— Ég hef nú ekkert leyfi til
að segja þér þetta allt saman,
hélt hún áfram, — enda get ég
ekki sagt þér alla söguna. Þessi
maður, hann Haines, vinnur í
skrifstofunni hjá Pat. Konan
hans er í geðveikrahæli.
Hún sagði honum í sem stytztu
máli ástæðuna til þess og sá, að
kippir komu í andlit hans. —
Hann drekkur — svo sem tvisv
ar á ári. Pat. . . henni svelgd-
ist á nafninu. . . Pat sleppir
honum með þetta og gefur hon-
um fri en tekur hann alltaf aft
ur Hann var mér fremur fjand
samlegur fyrst, en í seinni tið
höfum við verið beztu vinir. Ég
fór með honum í dag að heim-
sækja konuna hans. En svo kom
eitthvað, sem hún sagði, honum
úr jafnvægi. Hann vildi fá
að drekka og ég lét það undan
honum. Við fórum svo í vegar-
krá. . . og það fór svona. Ég
hringdi í Hönnu og spurði hana
hvar þú værir.
— Hvers vegna fórstu ekki
með hann heim til hans?
— Ég þorði það ekki. . . .ég
var hrædd, og þurfti hjálp.
-— Hvar á hann heima?
— Á eyjunni, ekki langt frá
borginni.
— Kate, þú ert. . . hann gat
ekki sagt „vitlaus", eftir það,
sem hún hafði sagt honum.
Hún sagði: — Hann hefur
fengið einhverja hugmynd við-
vikjandi Pat og vill drepa hann.
— Við erum þá tveir á sama
máli, sagði hann hörkulega.
— Segðu þetta ekki, Paul,
þetta er alvarlegt mál. Ég get
ekki sagt þér alla söguna, en þú
verður að hjálpa mér. Þú verð-
ur að loía hönum að vera hérna
þangað til runnið er af honum,
annars gæti hann sleppt sér
aftur.
— Og hvað svo ?
— Við hljótum að geta tekið
eitthvað til bragðs.
— Hvers vegna fórstu ekki
heldur til hans Pats? sagði Paul.
Hún svaraði lágt: — Trúlofun
in okkar er búin að vera.
Nú varð þögn. Svo sagði
hann: — Ég skil. Hann leit á
hana. — Ég ætla að ná í eitt
hvað handa þér að borða, sagði
hann. — Ég bý til vont kaffi og
svo á ég hamborgara og steikt-
ar kartöflur.
Hún sat kyrr, of þreytt til að
hreyfa sig. Jim steinsvaf eins
og dauður maður. Einu sinni af-
myndaðist andlit hans og hún
hljóp til og þreifaði á slagæð-
inni.
Eftir nokkra stund dróst hún
inn í baðherbergið. Þegar hún
koim aftur hafði Paul dregið
borðið yfir að arninum.
Hann hallaði sér aftur, reykj
andi og horfði á hana borða. Og
svo spurði hann: —- Hvað um
sjálfa þig?
— Mig?
Að komast aftur til borgarinn
Óskast til leigu strax
4-7 herb. ibúð eða einhýlishús
má vera í gamla bænum. Fámenn reglusöm fjöiskylda. .
Skilvís greíðsla.
Tilboð auðkennd: „Reglusemi — 6909" sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 15. þ m.
Laust starf
Verktaka samsteypa óskar eftir að ráða skrifstofustjóra með
staðgóða þekkingu á vélabókhaldi til að annast bókhald,
umsjón með innheimtu og útsrift reikninga.
Launakjör eftir samkomulagi.
Umsóknir þar sem tilgreint er aldur, fyrri störf og launakröfur
sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „HM—100 — 6521" fyrir
n.k. miðvikudag.
Allar upplýsingar verður farið með sem trúnaðarrpál.
NIÐUR
SOÐNIR
ÁVEXTIR
ÁSTRÖLSK ÚRVALS VARA
VOJOHWSON&KAABER JJ
ar.
— Það getur verið sama. Mér
datt bara i hug, að gæti ég kom
ið honum hingað. . .
— Hann lifnar við, sagði Paul,
— og þá vill hann sjálfsagt
myrða mig líka.
— Segðu þetta ekki, Paui.
Hún ýtti frá sér diskinum, og
það fór hrollur um hana.
— Nú er aftur farið að
snjóa, sagði hann og gekk út að
glugganum, — og nú meira en
áður.