Morgunblaðið - 10.01.1971, Side 29
MÖRGUNBLAÖÍB, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1971
29
Sunnvtdagur
10. janúar
8,30 Létt morgunlög.
Hljómsveitin Pro Arte leikiuír lög
úr söngleikjum eftir Gilbert og
Sullivan., Sir Malcolm Sargent stj.
9,00 Fréttir
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna.
9,15 Morguntónieikar
a. Frá 19. alþjóðlegu orgelvikunni
í Nurnberg. Franz Lehmdorfer frá
Munchen leikur á orgel St. Lorenz-
kirkjunnar.
1. Tríósónötu í D-dúr ©ftir Tele-
mann.
2. „Við Babýlonsfljót", sálmaforleðk
og
3. Prelúdíu og fúgu í e-moll eftir
Bach.
b. Sálmasinfónían eftir Stravinsky.
Hátíðarsöngsveitin í Toronto og Sin
fóníuhljómsveit' kanadáska útvarps-
ins flytja, Elmer Iseler stj.
10,10 Veðurfregnir
10,25 1 sjónhending.
Sveinn Sæmundsson ræðinr við Jón
Samúelsson á Akureyri.
11,00 Messa í Odda-kirkju
(hljóðrituð 6. des. sl.)
Prestur: Séra Stefán Lárusson.
Organleikari: Anna Magnúsdóttir
firá Hvammi.
12,15 Dagskráin. Tónleikar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,15 Úr heimildahandraða frá 17. og
18. öld. Lúðvík Kristjánsson rithöf
undur flytur fyrsta erindi sitt:
Sjóslysaárin miklu.
14,00 Miðdegistónleikar
a. Hljómsveit franska útvarpsins
leikur tvo þætti úr „Tónafórninni“
eftir Bach, Igor Markevitsch stj.
b. André Segovia leikur á gítar
verk eftiir Mendelssohn, Heitor
Villa-Lobos og Joquin Rodrigo.
c. Augusti Anievas leikur á píanó
tilbrigði og fúgu eftir Brahms um
stef eftir Hándel.
d. Gerard Souzay syngur lög eftir
Gabriel Fauré við undirleik Daltons
Baldwins og Christian Larde, Col-
ette Lequiem og Marie Clarie Jam
et leika Sónötu fyrir flautu, víólu
og hörpu eftir Debussy. —
Hljóðritun frá tónlistarhátíð 1 Div
onne sl. sumar.
15,40 Kaffitíminn
Katy Bödtger og Peter Sörensen
syngja sívinsæl lög með hljómsveit
Kais Mortensens.
16,00 Endurtekið efni
„Svo lítil frétt var fæðing hans“
Dagskrá í samantekt Jörkuls Jakobs
sonar. Meðal þeirrra sem leggja fram
efni eru: Sverrir Kristjánsson, dr.
Þorsteinn Sæmundsson og Sveinn
Einarsson — (Áður útv. 25. des. sl.)
16,55 Veðurfregnir
17,00 Barnatími
a. Merkur íslendingur.
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri tal
ar um Jón Þorláksson skáld á Bæg
isá.
b. Úr sunnudagabók barnanna
eftir Johan Lunde biskup.
Benedikt Arnkelsson flytur.
c. Káti förusveinninn
Barnakórinn í Oberkirchen syngur.
Edith Möller stjórnar.
d. Sigurvegarar
Saga eftir Guðjón Sveinsson kenn
ara. Höf. les.
18,00 Stundarkorn með spænska píanó
leikaranum Aliciu de Larrocha,
sem leiikur lög eftir Grieg
18,25 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Veiztu svarið?
Jónas Jónasson stjómar spurninga-
þætti.
19,55 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur í útvarpssal
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
a. „Saga-Dröm“ eftir Carl Nielsen.
b. „Opus Sonorum“ eftir Joonas
Kokkonen.
c. „Muisic for Orchestra" eftir
W allingford-Rieggea:.
20,20 Austfirzkur fræðimaður
Ármann Halldórsson kennari á Eið
um flytur fyrsta kafla frásögu sinn
ar um ævi Sigmundar M. Longs,
sem byggð er á dagbókum Sig-
mundar.
20,50 Óperusöngur
Montserrat Caballi og Mario del
Monaco syngja aríur úr óperum eft
ir Donizetti og Verdi.
21,30 „Svipir sækja þing“
Erlingur Gíslason leikari les úr
nýrri bók Jóhannesar Helga.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir. Létt lög.
22,30 íslandsmótið í handknattleik
Jón Ásgeirsson lýsir úr Laugardals
höll.
23,00 Danslög.
23,55 Fréttir í stuttu máll.
Dagskrárlok.
Mánudagur
11. janúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleiikar. 7,30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Séra Gísli
Brynjólfsson 8,00 Morgunleikfimi:
Valdimar örnólfsson íþróttakennari
og Magnús Pétursson píanóleikari.
Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfr.
Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og út-
dráttur úr forustugreinum ýmissa
landsmálablaða. 9,15 Morgunstnnd
barnanna: Rósa Sigurðardóttir les
söguna „Litli læknissonurinn“ eftir
Jennu og Hreiðar Stefánsson (2).
9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00
Fréttir. Tónleikar 10,10 Veðurfregn
ir Tónleikar. 11,00 Fréttir. Á nót
um æskunnar (endurt. þáttur Dóru
og Péturs) Tónleikar.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleiikar.
13,15 Búnaðarþáttur.
Jónas Jónsson ráðunautur talar um
ræktun.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan „Kosningatöfrar“
eftir Óskar Aðalstein.
Höf les.
15,00 Fréttir.
Tilkynningar. Klassísk tónlist:
Bernwald-tríóið leikur Tríó nr. 3 í
d-moll eftir Franz Bernwald.
Ingvar Wixel syngur lög etftir Birg
er Sjöberg úr „Vísnabók Fríðu“.
Eyvind Möller leikur á píanó „Stef
og tilbrigði“ op. 40 eftir Carl Niel
sen.
16,15 Veðurfregnir
Endurtekið efni: Það herrans ár
1930.
Fyrsti þáttur Stefáns Jónssonar og
Davíðs Oddssonar.
Viðtöl við Ásgeir Ásgeirsson, fyrr-
verandi forseta, Aðalbjörgu Sigurð
ardóttur o.fl.
(Áður útv. 5. des. sl.)
17,00 Fréttir Aö tafli Ingvar Ásmundsson þátt. flytur skáik-
17,40 Börnin skrifa Arni Þórðarson les um. bréf frá böm-
18,00 Tónleikar. Tillcynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar
19,30 Um daginn og veginn
Sigurður Blöndal, skógarvörðúr
á Hallormsstað talar.
ílHDi
LÁTBRAG ÐS SKÓLIIMIM
Innritun nýrra 7—12 ára nemenda í síma 21931 kl. 14—17
mánudag og þriðjudag. Kennsla hefst 14. janúar.
Get aðeins bætt við ekium flokki.
Teng Gee Sigurðsson.
19,50 Stundarbil
Freyr Þórarinsson kynnir popptón
list.
20,20 Ríkar þjóðir og snauðar
Björn Þorsteinsson og Ólafur Ein-
arsson sjá um þáttinn.
20,45 Samleikur í Landakotskirkju
Leif Thybo og Paul Birkelutid
leika sónötu fyrir flautu og orgel
eftir Leif Thybo (frunnflutningur).
21,15 Dásamiegt fræði
Þorsteinn Guðjónsson les úr kvið-
um Dantes í „Gleðileiknum guð-
dómlega“ í þýðingu Málfríðar Ein
arsdóttur.
21,40 íslenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson flytur
þáttinn.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir *
Kvðtdsagan: Úr ævisögu Breið-
firðings. Gils Guðmundsson alþm
les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar
(1«)
22,40 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23,40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
Sjá næstu síðu
SEÐLABANKI ÍSLANDS VILL HÉR MEÐ
VEKJA ATHYGLI Á AUGLÝSINGU SINNI
15. JANÚAR 1970. SVOHLJÓÐANDI:
Samkvæmt reglugerð nr. 286 frá 24. nóvember 1969, sem sett er með heimild í
lögum nr. 22 frá 23. apríl 1968, hefur viðskiptaráðuneytið að tiilögu Seðlabanka
fslands ákveðið innköllun nokkurra eldri peningaseðla. Þessir peningaseðlar eru:
a. Allir 5, 10, 50, 100 og 500 krónu
seðlar Landsbanka fslands, sem gefn-
ir voru út samkvæmt heimild í lög-
um nr. 10 frá 15. apríl 1928, og
settir í umferð frá. ársbyrjun 1948.
Myndir (forhlið) og lýsing aðalein-
kenna seðlanna:
STÆRÐ: 121 X71 mm. MÝNDIR: Jón
Eiríksson (forhlið), Landsbankahúsið,
Reykjovík (bakhlið). AÐALLITUR:
Grænn.
STÆRÐ: 121 X71 mm. MYNDIR: Jón
Sigurðsson (forhlið), Gullfoss (bok-
hiið). AÐALLITÚR: Rauður, .
STÆRÐ: 136x85 mm. MYNDIR: Jón
Eiriksson (forhlið), Vestmannaeyja-
höfn (bakhlið). AÐALLITUR: Grænn.
STÆRÐ: 150x100 mm. MYNDIR:
Jón Sigurðsson (forhlið), Gaukshöfði í
Þjórsárdal (bokhlið). AÐALLITÚR:
Blár.
STÆRÐ: 151x100 mm. MYNDIR:
Jón Sigurðsson (forhlið), frá Þing-
völlum (bakhlið). AÐALLITUR: Ljós-
brúnn.
b.Allir 5 og 10 krónu seðlar Lands-
banka fslands, Seðlabankans, sem
gefnír voru út samkvæmt heimild í
lögum nr. 63 frá 21. júní 1957
Myndir (forhlið) og lýsing aðalein-
kenna seðTanna:
STÆRÐ: 110x70 mm. MYNDIR:
Stytta Ingólfs Arnarsonar (forhlið),
Bessastaðir (bakhlið). AÐALLITIR:
Rauðbrúnn (forhíið), grór (bakhlið),
fjöllitaívaf báðum megin.
STÆRÐ: 130x70 mm. MYNDIR: JÓn
Eirík.sson (forhlið), Réykjavíkurhöfn
(bakhlið). AÐALLITIR: Brúnn (for-
hlið), grá-grænn (bakhlið), fjöllitaívaf
bóðum megin.
c.lÖ krónu seðil! Seðlabanka fslands,
sem gefinn var út samkvæmt heimild
í lögum nr. 10 frá 29. marz 1961.
Mynd (forhlið) og iýsing aðalein-
kenna seðilsins:
STÆRÐ: 130x70 mm. MYNDIR: Jón
Eiriksson (forhlið), Reykjavíkurhöfn
(bakhlið). AÐALLITIR: Brúnn (for-
hlið), grá-grænn (bakhlið), fjöllitaívaf
báðum megin.
Frestur til að afhenda ofangreinda
pcningaseðta til innlausnar er 12 mán-
uðir frá birtingu auglýsingar þessarar.
Allir bankar og sparisjóðir eru skyld-
ugir að taka við peningaseðlunum og
lótá í staðinn peninga, sem ekki á að
innkalla, til loka frestsins, sem er hina
15. janúar 1971.
Peningaseðlarnir, sem innkalla á, eru
lögmætur gjaldmiðill í lögskiptum manna
til loka innköllunarfrestsins, en hætta að
vera f>að hinn 15. janúar 1971.
Seðlabanka fslands er þó skylt að inn
leysa ofangreinda peningaseðla eigi
skcmur en í 12 mánuði eftir lok frestsins.
Reykjavík, 15. janúar 1970.
SEÐLABANKI fSLANDS