Morgunblaðið - 10.01.1971, Page 31

Morgunblaðið - 10.01.1971, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 10. JANÚAR 1971 31 Tekst Val að sigra FH í kvöld? — þýðingarmikill leikur í íslandsmótinu ÞÝÐINGARMIKILL leikur fer fram í 1. deild íslandsmótsins í kvöld, en þá mætast FH og Valur. Bæði þessi lið eru tap- laus í mótinu, en hins vegar tapaði FII stigi í leik sínum við Fram á dögunum, sem lauk með jafntefli. Valsmenn hafa hins vegar sigrað bæði Hauka og Fram og eiga þar með tvo örð- uga hjalla að baki. Takist þeim að vinna leikinn í kvöld er staða þeirra í mótinu óneitan- lega mjög sterk. Leikir FH og Vals hafa jafnan verið hinir jöfn ustu, en FH-ingar hafa þó oftar unnið. Minna má þó á, að Vals menn sigruðu FH í úrslitaleik í Islandsmótinu utanhúss sl. sum ar. Annar leikur verður svo í 1. deildinni í kvöld. Eigast þar við Fram og ÍR og ættu Framarar að vinna þann leik, ef allt geng ur eðlilega fyrir sig. í dag verða ennfremur leiknir tveir leikir í 2. deild karia og hefjast þeir leikir kl. 1,30. Ár mann leikur við Þór frá Akur- eyri og KR leikur við KA. — Verða þetta fyrstu leikir Akur eyrarfélaganna hér syðra og fróðlegt að sjá til þeirra. Þrír leikir verða svo háðir í 1. deild kvenna. Fram leikur við Víking og verður sá leikur að teljast mjög tvísýnn. Ármann leikur við Njarðvíkur og KR við Val. Þessi mynd er úr leik KR og Fram í hraðkeppnismóti HKRR og hefur landsliðsþjálfaranum, Hilmari Björnssyni, tekizt að snúa á lærisvein sinn, Björgvin Björgvinsson, og skora mark. Killy flýr | skattana \ FRANSKI skíðam’aðuTÍnn 7 Jean Claiuide Killily, er hlautl þrenn gujl'lvterðliaiun í aJlpa-i greinuim á Ól’ympíulieiku'niuim i í Grenoble 1968, hefur nú á- / kveðið að flytjiast búferluim 1 ti'l Sviss, og 'gerasl svLssniesk- í Uir ríkisborgari. Ástæðiur til l þessa segir bamin vema hinia/ lágu skaitta sem emu í Sviss, \ ■ en íþrúttaimiaðiurmii beíur baift i góðar tekjur sí'ðan banm varði heimisÆrægiUT og lét sig t. d. / ekki muna um að kaiupa sér \ gilæsillegt eiinibýlishúis í Gemf, i sem kostaði um 15 milllj. ísl. t kr. 7 Gott frjálsíþróttaár hjá Dönum Tilboð til Geirs - umræðuefni í dönskum blöðum MORGUNBLAÐINU barst í gær einkaskeyti frá Kaup- niannahöfn, þar sem sagt er að Ekstrablaðið hafi skýrt frá þvi, að HG hafi boðið Geir Hallsteinssyni pen- ingaupphæð og bónus, vilji Iiann koma til Kaupnianna- hafnar og leika með liðinu. Kemur þetta heim og saman við það, sem Geir hefiur sagt í viðtali við Morgunblaðið. 1 sikieytiniu segir, að blaðið 'lýsi Geir sem einum aif alllra beztu handknaittlleilkisimonnum á Norðuirlömdum, og segiir að bútet sé við þvi, að Geir taiki boði HG og leiki mieð því næsta kieppnistiim'abi'l. Blaðið birtir einnig viðtai við þjállfara HG, Egon Gun- dal, og stkýrir haran frá viö- talli sfau við Geitr í Tiíffliiis I Rúælaindi og segir að híunn hafi óisikað eftir þvl að Geir kæmi og léki með HG, em Geir hefði jaifnfraimit verið að huigsa um að reyna að auika á menmtun síraa sem íþrótta- kenraarb — Ég lofaði að hjálpa horvum, m.a. með því að útvega honium itoúð, segir þjállfarimn, en ber jafnÆrámit á móti þvi að hamn haifi boð- ið Geir pemmga. — Geir er lei'kmaður, sem myndi stra:; faMa inin í spilLið hjá HG, sagði svo þ jálfarinn að lokum. Dómarar fá kaup Dómarafélagið endurvakið — dómaranámskeið að hefjast Miklar og stöðugar framfarir liafa orðið Iijá dönskum frjáls- íþróttamönnum á undanförnum árum, og hvert metið af öðru fallið. Samtals voru sett 20 dönsk met sl. ár, og ungir og efnilegir íþróttamenn komu fram á sjón- arsviðið í flestum greinum. Ef litið er á dönsku afreka- skrána fyrir árið 1970 kemur í ljós að það er aðeins í f jórum greinum sem ísiendingar ná betri árangri á árinu — 100 og 200 metra hlaupum, kúluvarpi og kringlukasti, en í síðast nefndu greininni var danska met ið þó bætt verulega á árinu. Kinnig er athyglisvert við afreka skrána, hversu breiddin er orðin mikil lijá Dönum, en þeir eiga t.d. 6 stökkvara, er fara yfir 2 metra í hástökki og 4 menn yfir 4,50 metra í stangarstökki. Bezti árangur í einstökum greinum var sem hér segir: 100 metra hlaup: Sören Viggo Petersen 10,6 sek. 200 metra hlaup: Sören Viggo Petersen 21,8 sek. 400 metra hlaup: Jarl Fangel 48,3 sek. 800 metra hlaup: Tam B. Hansen 1:50,1 mín. 1500 metra hlaup: Tom B. Hansen 3:40,6 mín. Enska knattspyrnan: Moore og Best settir út EINS og Mbl. sikýrði frá I gær heflur West Ham siekitað fyrirliða sinn og enisika landsiiiðlsins, Bobby Moore, fyrir agatorot svo og þrjá leiikmienn aðra, þ.á.m. Jimmy Greaves. Bæði Moone og Greaives hafa að aufeá verið settir út úr iliði West Ham og miumu því efefei leilka gegn Arsenal í dag. Þá tiflkynmfci Siir Maibt Bustoy, framikværáiidaisitjóri Man. Utd., að haran hefði sett Geongie Best út úr Mði ssínra vegna agatonoita og virðilst hann þar með Æara að dæmii West Ham. Þessi ákvöið- un Sir M'afcfcs vefeiuir mi'kla ait- hygffli, þair sem tveir aðrir aÆ mátfcarstólpum Maxu Utd., þeir Daviri Sadffler og Brian Kidd, geta ekki leilkið í dag gegn Chelisea vegna meiðsla. grindahlaupari Dana. 5000 metra hlaup: Flemming Kempel 14:02,4 mrn. 10.000 metra hlaup: Flemming Kempel 29:51,2 mín. 110 metra grindahlaup: Steen Petersen 14,2 sek. 400 metra grindahlaup: Erife Jarlnæs 51,4 sek. 3000 metra hindrunarhlaup: Wigmar Petersen 8:45,5 mín. Langstökk: Jesper Törring 7,69 metr. Hástökk: Sven Breum 2,08 metr. Þrístökk: John Andersen 15,12 metr. Stangarstökk: Flemming Johansen 4,80 metr. Kúluvaip: Ole Lindskjold 17,61 metr. Kringlukast: Kaj Andersen 59,13 mefcr. Spjótkast: Sören Jochumsen 74,77 metr. Sleggjukast: Erik Fisker 61,36 metr. Fimmtarþraut: S. Jörgensen 3492 stig. Tugþraut: Steen Smidt Jensen 7134 stig. SEM tounmuigt er heflur könfu- knatfcleitouirinn á ísfflandi áfct við mitoið dómaravandamál að etja undarafarið. Aldrei heifur þó ásitandið verið jaifln sfflæmit eins og í nýbyrjuðu ísiamdsmóti, og heÆ- ur ofit horft tii hreiin.raa vand- ræða. Einar Bolilaison, varaÆorm. Körtfiu'knatflleitossamibandsins, kom fyrir sfeömmu Iram með tiilllög'U, sem miðaði að því að reyna að tooma þessium málium i viðiun- andi horf, því oft var ástandið svo sflæmit, að við llá að afflýsa yrði leifejum vegna dómaraleys- ils. Tillllöigur Einans haifa nú náð fram að ganga og hefur hann flenigið 10 menn tiil að taka að sér að dæma aifla leiki í 1. deillid í vetur. Einar lagði til, að þessium mönn'um yrði greiifct fyrir dóm- arasfcörí sfin og hefur verið átoveð ið að KKl greiði hverjum dóm- ara hundrað fcróniur fyrir hvem Leilk. Þetta er merkiflegur atburð- ur, því aJrirei hefiur dómurum verið greiiöt fyrir störf Sin hér- lendis fyrr, þófct oft hatfi það toomið tili tafls. Dómarar þessir eru: Guiðmundur Þorsteinsson Marinó Sveinsson Jón O. ÓMsson Kristlbjöm Alllbertsson Rafn Haraffldsson Erlendur Eýsrtieinstson Hi’Imar Iragólifsson Jón Eysteinsson Ólaflur Geirsson Hörður TfcAiníius. TVeir þeir siiðaistitöfldiu murau dasma allla leiki, sem fram faia á Atouireyri, og ef tifl vislll fleiri ieifei. Það er ániægjulegrt að sjá 1 þesisum hópi nöfn manna, sem etoki hatfa dæmt í nofctourn tirraa, en voru góðir dámanar meðan þeir störfuðu að því. Þessir menn haifa áfeveðið að endur- vefcja Körfufcnafctíleitosdómara- félagið, og hafa þeir Eriendur, Guðmundiur og Marinó verið kosndr í stjóm þess. Þ4 heflur verið áfeveðið að etfna till dómaranámfeeiðs, og mun það höfjast nfe. þriðjudag í KR-herán- iliníu. Alflit þetta eru gleðiJlieg tiðindi fyrir þá, sem unna þessari fögru íþrótt, þvi ástaradið var orðið slliæmt. Vonandi er þetfca aðeins byrjiunin á miikiiu og farseetu starfi, sem mun lyfta körfutonafct leitomim upp úr þeirri mitoJiu lognmoflflu, sem hann hefiur dvai- ið í undanifarið, mikið til vegna stoorts á hæflum dómu'rum. — g.k. ÍA ræður sér þjálfara 1. DEILDAR lið Akraness í knattspyrnu hefur nú ráðið sér nýjan þjálfara. Er það Magnús Kristjánsson, góðkunnur knatt- spyrnukappi er áður var mark vörður Fram. Starfar Magnús I nú sem tollvörður á Akranesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.