Morgunblaðið - 20.02.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.02.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAEDAGUR 20. FEBEÚAR 1971 25 Laugardagiir 20. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfiregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun stund barnanna: Einar Logi Einars son heldur áfram sögu sinni um Palla litla (3). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 í vikulok in: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd als Magnússonar cand. mag. — Tónleikar. 15,00 Fréttir. 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög. 16,15 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Danski útvarpskórinn syngur gaml ar vísur og söngva; Svend Saaby stjórnar. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Dagskrárstjóri í eina klukku stund Katrín Ólafsdóttir Hjaltested ræður dagskránni. 20,30 Lagaval í léttum anda Blásarar úr hollenzka sjóhernum og Swing College hljómsveitin leika. 20,55 Smásaga vikunnar: „örugg eðl isávísun“ eftir Heimito von Doder er. l>orvarður Helgason íslenzkaði. Gísli Alfreðsson leikari les. 21,10 Æskan syngur Kór unglingaskólans í Wernigerode syngur lög eftir Siegfried Bimberg og Hans Leo Hassler. Söngstjóri: Friedrich Kroll. 21,30 í dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (12). 22,25 Útvarpsdans á mörkum þorra og góu Auk danslagaflutnings af hljómplöt um leikur hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar í hálfa klukkustund. (23,55 Fréttir í stuttu máli). 01,00 Dagskrárlok Laugardagur 20. febrúar 15,30 En Francais 3. þáttur frönsku-kennslu í sjón- varpi. Kennsluna, sem byggð er á frönskum kennslukvikmyndum og bókinni „En francais", annast Vig- dís Finnbogadóttir, en henni til aðstoðar er Frakkinn Gérard Vautey. 16,00 Endurtekið efni öryggi á togvciðum Brezk fræðslumynd, sýnd að til- hlutan Slysavarnafélags íslands. í myndinni felast leiðbeiningar til sjómanna o g verðandi sjómanna um hættur þær, sem starfinu fyigja. Þýðandi Þórarinn Jónsson. Þulur Magnús Bjarnfreðsson. Áður sýnd 9. febrúar síðastliðinn. Samstæður Jazz-tónverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Flytjendur auk höfund- ar: Jósef Magnússon, Reynir Sig- urðsson, örn Ármannsson, Jón Sig- urðsson, Guðmundur Steingríms- son og Gunnar Ormslev. Áður flutt 3. janúar síðastliðinn. Glóðarsteiking. Húsmæðraþáttur í umsjá Margrét- ar Kristinsdóttur. Áður sýnt 29. nóvember 1969. 17,30 Enska knattspyrnan Everton — Derby. Bikarkeppnin. 18,20 íþróttir M.a. landsleikur í handknattleik milli Finna og Svía. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Dísa Snjór í júlí Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20,55 Evrópukeppni í suður-amerísk- um dönsum Þýðandi Kristmann Eiðsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21,50 Níu dagar úr einu ári Rússnesk bíómynd frá árinu 1962 Leikstjóri Mihajl Romm. Aðalhlut- verk Alexej Batalov, Tatjana Lavrova og Innokentij Smoktun- ovskij. Þýðandi Reynir Bjarnason. Vísindamaður, sem orðið hefur fyrir geislun við störf sín í kjarn- orkustöð, er sendur til Moskvu til lækninga. Þar hittir hann fyrir kunningjakonu sína frá fyrri tíð. 23,35 Dagskrárlok. Leikhúskj allari nn /opíox Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. *] Vandaður matseðill. 21 \{u/ö\sy Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Si Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. C| Hvar verðo þessi númer? 85840 - 85841 SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG fSLANDS Félagsiundur — vélosýning Skýrslutæknifélag íslands vill minna félagsmenn og aðra áhugamenn um skýrslutæknimál á fundinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 24. febrúar kl. 13,15. Fundarefni: Bókhaldsvélar í samvinnu við rafreikna. Sýndar verða bókhaldsvélar með samvinnu- og tengimöguleika við rafreikna. Þátttaka óskast tilkynnt sem fyrst til Guttorms Einarssonar, Búnaðarbankanum, Austurstræti 5, og mun hann einnig taka á móti inntökubeiðnum í félagið. STJÓRNIN. Blómahúsið Álftamýri 7 — Sími 83070 Munið blómin á konudaginn NÝ SENDING AF ÞÝZKUM LOFTLÖMPUM Landsins mesta lampaúrval LJÓS & ORKA Sudurlandsbraut 1Z sími 84488 Hið isl. Bibliufélag Biblínn í Auslur-Evrópu \ Sr. Sverre Smaadahl, erindreki Sameinuðu Biblíufélaganna, talar á almennri samkomu á vegum Hins ísl. Biblíufélags í húsi KFUM & K, Amtmannsstíg 2 B, sunnudaginn 21. febrúar kl. 20,30 um starfsemi biblíufélaganna að útbreiðslu Biblíunnar í Austur-Evrópulöndunum. Allir veikomnir. — Nýir félagar H.Í.B. (ársgjald 100/—) eða ævifélagar kr. 1000/—) geta látið skrásetja sig í lok sam- komunnar og þar verður fáanleg ókeypis nýprentuð ársskýrsla Biblíufélagsins fyrir 1970. Stjóm Hins isl. Biblíufélags. Sólapfri i f shammdeginu KANARÍEYJAR Kynningarhpöld Vegna mikillar aðsóknar verða Kanaríeyjar kynntar í Skiphól Hafnarfirði sunnudaginn 21. febrúar kl. 21. Dans til kl. 1 að lokinni kynningu. Kvöldverður framreiddur frá kl. 19. Með myndum, hljómlist og frásögnum, kynnum við eyjar hins eilífa vors í Suður-Atlantshafi. Kynnir Markús Öm Antonsson. FLUCFÉLAG ÍSLAJVDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.