Morgunblaðið - 20.02.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.02.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1971 Annað kvöld: Enn spennandi leikir Fram og ÍR, Haukar og Víkingur TVEIR leikir verða leiknir í 1 deild íslandsmótsins í handknatt leik annað kvöld (sunnudag) Eigast þar við fyrst Fram og ÍR og síðan Haukar og Víking ur. Það sama gildir um þessa leiki og alla aðra i mótinu, að þeir eru hinir tvísýnustu, og úr Úr leik Ármanns og Vals um sl. helgi. slit þeirra geta haft mikla þýð ingu, sérstaklega þó fyrir ÍR og Víkinga. í fyrri leik Fram og ÍR í ís- landsmótinu urðu þau óvæntu úrslit, að IR-ingar unnn mikinn yfirburðasigur, skoruðu 23 mörk gegn 14. Ólíklegt er að sama sagan endurtaki sig núna, en alla vega ætti þessi leikur að verða mjög jafn. Takist lR- ingum að sigra, ættu þeir að vera úr fallhættu í deildinni. í fyrri leik Hauka og Víkings vann fyrmefnda liðið nauman sigur 19:17, en þá lék Jón Hjalta lín ekki með Víkingunum. Þeir ættu því að eiga góða mögu- leika á að vinna Haukana í þessum leik, þótt óvarlegt sé að spá um úrslitin. Þá verða á sunnudaginn þrír leikir í meistaraflokki kvenna. Fyrst leika Fram og Víkingur, þá Ármann og Njarðvík og loljs KR og Valur. Ef að líkum læt ur sigra Fram, Ármann og Val ur í þessum leikjum, en þessi félög virðast hafa á að skipa sterkustu liðunum í kvenna- flokki. Þó eru Víkingsstúlkum ar óútreiknanlegar og skemmst að minnast þess að þær sigruðu Fram-stúlkurnar í Reykjavík urmeistaramótinu. Að afloknum kvennaleikjun- um fara svo fram þrír leikir i 1. flokki karla og eins og skýrt var frá í blaðinu í gær verða fimm leikir í II. deild karla nú um helgina, þar af fjórir á Ak- ureyri. Úr leik iR og Víkings á miðviku dagskvöldið. Bæði liðin leika í kvöld og berjast fyrir tilverurétti sínum í 1. deild. Sjónvarpsleikurinn í dag: Everton - Derby Körfuknattleikur; Fjórir leikir í 1. deild og allir tvísýnir KÖRFTJKNATTLEIKSMENN em enn á ferðinni um þessa helgi, og leika m.a. f jóra leiki í 1. deild, sem allir hafa mjög mikla þýðingu. Um þessa helgi, og þá næstu fara línurnar mjög að skýrast í 1. deild sem aldrei fyrr hefur verið jafn jöfn og spennandi og einmitt nú. Fyrsti leikurinn af þessum f jómm er leikur HSK og UMFN. Hann verður háður austur á Laugarvatni í dag, á heimavelli HSK. Leikurinn hefst kl. 16. 1 kvöld verða leiknir tveir leik- ir i íþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi og hefjast þeir kl. 19. Fyrst er leikur í 1. deild milli iR og Þórs. ÍR er nú eina liðið sem ekki hefur tapað stigi í mótinu, og sigri þeir í kvöld, reikna ég með að fátt stöðvi þá í leið þeirra að ÍSlandsmeistaratitiinum í ár. Þórsarar hafa tapað fæstum stig um allra iiðanna utan ÍR, eða aðeins fjórum. Þórsarar gætu þid með sigri í kvöld, hleypt mik illi hörku í keppnina að nýju, og fullvíst er, að þeir ætla sér það. Síðari leikurinn í kvöld, er leikur í 2. deild milli UMFS og iBH. Þessi lið léku um síðustu helgi, og þá sigraði UMFS með ailmiklum yfirburðum. Á morgun hefst keppnin kl. 16 í Iþróttahúsinu í Njarðvík- um. Þá eru það Þórsarar sem koma og leika við heimamenn IJMFN. UMFN hefur aðeins hlot ið tvö stig í keppninni til þessa, það var einmitt á þeirra eigin heimavelli, gegn Ármanni. Ég held að Þórsarar reynist UMFN of sterkir og sigri í leiknum, þó að vafasamt sé að spá fyrir um það með nokkurri vissu. Það hefur margsýnt sig í þessu móti, að ólíklegustu hlutir geta gerzt. Seltjarnarnes annað kvöld kl. 19 Fyrsti leikurinn þetta kvöld, verður leikur UMFS og KR í m. fl. kvenna. UMFS lék gegn lR um síðustu helgi, og töpuðu þá með aðeins eins stigs mun eftir æsispennandi leik. KR leikurnú hins vegar sinn fyrsta leik í mót inu til þessa. — Næst er það leikur ÍS og UMFS, „risanna" i 2. deild. Hér verður um hreint uppgjör að ræða varðandi það hvort liðið tekur nú forystuna í deildinni, en hvorugt liðið hef- ur enn tapað stigi. Siðasti leik- ur kvöldsins er svo leikur Vals og KR í 1. deild. Ég ætla ekki að hætta mér út á þann hála ís að spá nokkru um úrslit í þess- um leik. KR hefur nú hlotið 6 stig í mótinu, en Valur 4 stig. Valur gæti því jafnað metin ann að kvöld. — gk. EVERTON — DERBV Knattspyrnuleikur sjónvarps- ins að þessu sinni er leikur Ev- erton og Derby í 5. umferð ensku bikarkeppninnar, sem leikinn var á heimavelli Everton, Good- ison Park, á laugardaginn var að viðstöddum 54000 áhorfend- um. Leikir bikarkeppninnar hafa ætið sinn sérstaka svip, enda er keppnin útsláttarkeppni, og á- horfendur fylla flesta knatt- spymuvelli. Þess má geta, að leikvöllur Liverpool, Anfield, er aðeins rúman kilómetra frá Good ison Park og á laugardaginn voru áhorfendur á Anfield einn- Skólamótið SEX leikir verða í skólamótinu í knattspyrnu í dag og fara leik- imir fram á Valsvellinum og Háskólavellinum og hefjast kl. 2. Leikirnir verða eftirtaldir: Valsvöllur: Háskólinn — Iðnskólinn Tækniskólinn — Kennaraskólinn Menntask. Laugarv. — Iðnskólinn HáskólavöIIur: Verzlunarskólinn —- Menntaskólinn við Tjörnina Menntaskólinn i Rvík Lindargötuskólinn Gagnfræðaskóli Austurbæjar — Stýrimannaskólinn Grýlupottahlaup á Selfossi SUNNUDAGINN 7. febrúar sl. fór 1. Grýlupottahlaup Umf. Sel foss, á þessu ári, fram. Alls tóku þátt í hlaupinu 56 hlauparar á aldrinum 7—14 ára. Vegalengd hlaupsins er sú sama og áður, u.þ.b. 950 m. Keppnin var skemmtileg í sumum aldurs flokkunum, svo jöfn að sumir hlauparanna fengu sama tíma. Hlaupið var einnig auglýst fyrir fullorðna, en enginn mætti til leiks eldri en 14 ára. Næstkomandi sunnudag kl. 14 fer hlaupið fram í 2. sinn. Þeir, sem hug hafa á þátttöku eru beðnir að mæta tímanlega til skráningar og númeraúthlutun- ar. Núna verður einnig keppt í flokki fullorðinna, mæti ein- hver til leiks. Ekki er úr vegi að benda fólki á að hér er um mjög skemmti lega keppni að ræða, sem er vel þess virði ða fylgzt sé með henni. Punkta- móti frestað PUNKTA-MÓT í svigi og stór- svigi átti að fara fram núna um helgina á vegum Skíðaráðs Reykjavikur, en því hefur verið frestað vegna snjóleysis. ig rúm 50 þús. Það voru því á annað hundrað þúsund knatt- spyrnuá'horfendur í Liverpool á laugardaginn. Everton var stofnað árið 1878 og hefur leikið í deildakeppn- inni frá upphafi. Félagið hefur lengst af átt sæti í 1. deild, en félagið hefur aðeins tvisvar fall- ið í 2, deild. Everton hefur verið eitt sigursælasta félag Englands. Félagið hefur borið sigur úr být- um í 1. deild sjö sinnum og geta aðeins Arsenal, Liverpool og Man. Utd. státað af slíku afreki og þrisvar sinnum hefur Ever- ton sigrað i bikarkeppninni. Sig- urár Everton í 1. deild voru ár- in 1891, 1915, 1928, 1932, 1939, 1963 og 1970, en í bikarkeppninni árin 1906, 1933 og 1966. Félagið er nú fulltrúi Englands í Evrópu keppni meistaraliða og stefnirað sigri í þeirri keppni, en eins og kunnugt er urðu Keflvíkingar fyrsta bráð Everton í baráttunni um Evrópubikarinn. Fram- kvæmdastjóri Everton er Harry Catterick og er félagið óspart á fé honum til handa, enda er Ev- erton eitt ríkasta félag Eng- lands. Margir frægir knatt- spyrnumenn klæðast búningum Everton I dag og skal fyrstan telja Alan Ball, sem Everton keypti frá Blackpool árið 1966 fyrir 110 þús. pund. Ball er fyr- irliði Everton og einn af mátt- arstóipum enska landsliðsins. Þá má einnig nefna bakvörðinn Wright, framvörðinn Harvey og miðherjann Royie, sem allir hafa leikið í enska landsliðinu. Tveir enskir landsliðsmenn hjá Everton eru ekki i liðinu um þessar mundir, miðvörðurinn Labone, sem er meiddur, og bak vörðurinn Keit Newton, sem verður að sætta sig við að sitja á bekk varamanna. Þrátt fyrir allan þennan skara landsliðs- manna verður að telja framvörð inn Howard Kendall eftirtekt- arverðasta leikmann Everton, en hann hefur aldrei hlotið þá við- urkenningu, sem hann verðskuld ar. Að lokum er vert að geta ungs pilts, sem í dag leikur stöðu Framhald á bls. 20. Firmakeppni T.B.R. EFTIRTALIN fyrirtæki keppa til úrslita í firmakeppni T.B.R., laugardaginn 20. febrúar í íþróttahúsi Álftamýrarskóia og hefst keppnin kl. 16.50. 1. A. Johannsson & Smith h.f. 2. Belgjagerðin 3. Fönix s.f. 4. Harmonikuhurðin s.f. 5. L. H. MúUer 6. S. Ámason & Co. 7. Heimilistæki h.f. 8. Hanzkagerðin h.f. 9. Þjóðviljinn 10. Lárus Guðmundsson, við- gerðarverkstæði 11. Dósagerðin h.f. 12. Bólstrun Harðar Péturss. 13. Gufupressan Stjaman h.f. 14. Glaumbær 15. Sjóváh.f. 16. Múlakaffi 17. Radioverkstæðið Hljómur 18. Sportvörugerðin 19. Baldin Jónsson, hrl. 20. Radioverkstæði Ólafs Gúst- afssonar Skíðanámskeið SKÍÐANÁMSKEIÐ íalands ráð- gerir að haldia tvö fjögria daga æfiingam.áms(keið fyrir umglimigia til umdirbúmrags Norðurlanda- mótd í Alpagreimum, sem fram fer á Abureyri uan páskama. — Fyrra iniámskeiðiið fer firaim á Akureyri 11. til 14. miairz oig hið síðara á ísaifirði 25. til 28. miairz. Leiðbeiinieindiur á þeissuim æfimig um verð'a Ánni Sigurðsson og Viðair Garðarsson, Væntanlegir þátttakendur gefi siig fram við Skíðasambaindið hið fyrsta. Landsliðið til Eyja Knattspymiulandsliðið leikur sefingaleik í Vestmaminiaeyjuim á morgun og hefstt leikuriinin kl. 2. Hefur einvaldurimn valið eftir- talda leikmenm í laindsliðið: Þorbergur Atlasom, Fram Magnús Guðmundssom, KR Ólafur Sigurvimsson, ÍBV Haílldór Björnisson, Völsumigum Jóm Gunnlaugsson, ÍA Eimar Gunmarssom, ÍBK Haraldur Sturlaugsson, lA Ásgeir Elíassom, Fram Kriistimm Jörumdsison, Fram Jón ÓL Jónsson, ÍBK Sævar Tryggvaisom, ÍBV Guðm. Þórðarson, BreiðabiL Ingi Björn Alberitsisom, Val

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.