Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 4. JUnI 1971 15 íbúð óskast 4ra til 6 herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í símum 22448 og 33450. Hestamóf og reiðskólar Hestamannafélagið GEYSIR auglýsin Reiðskjóli fyrir börn og unglinga, 8—15 ára, verður starfrækt- ur á vegum félagsins í eina viku eftir miðjan júni, á Þverár- bökkum og við Hellu. Þátttökugjald 300 krónur. Þátttaka til- kynnist stjórn eða deildarstjórum. Hlýðni- og fimiþjálfunarnámskeið hefjast 15. júní i Tamningargerði á Hellu. Þátttaka tilkynnist Sigurði Haralds- syni, Kirkjubæ. Þátttökugjald í 10 daga 2.000,00 krónur. Hið árlega hestamót Geysis verður háð 25. júlí á Rangárbökkum. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar skemmtir í Hvoli 24. júli og i Hellubíói 25. júlí. STJÓRNIN. Tilkynning Höfum fiutt bifreiðaverkstæði okkar frá Þverholti 15 að Skúlatúni 4. Munum við annast eins og áður almennar bifreiðaviðgerðir, réttingar og suðu. Þórður og Óskar, sími 15808. Allir þekkja hreinlœtistœkin Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt IIIJÓN LOFTSSON HF wbi Hringbraut 121 10-600 Þotukeppni Flugfélags íslands OPIÐ GOLFMOT verður haldið á Hvaleyrarvelli 5. og 6. júní næstkomandi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í dag í síma 41706 eða í klúbbhúsinu Hvaleyri. Golfklúbburinn KEILIR. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til starfa á skrifstofu í Miðborginni strax. Góð vélritunar- og máiakunnátta nauðsynleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf senriist Mbl„ merktar: „Nákvæmni — 7533". “,'lTv«irbíl->r-Þrírbílar • •• .ef heppnin ermeö DREGIÐ 5.JUNÍ LANDSHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS ATHUGIÐ: ið verður á morgun Opið til kl. 10 í kvöld Afgreiðslan er að Laufásvegi 46 — Sími 17100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.