Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNl 1971
29
Föstudagur
4. Júu
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00 , 8,30 og 10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Spjallað við bændur kl. 8,25
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Heiðdís Norðfjörð heldur áfram
sögunni af „Línu langsokk í Suð-
urhöfum“ eftir Astrid Lindgren (4).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9 05 Tilkynningar kl.
9.30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10.25 Sígild tón-
list: Búdapestkvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 14 í cís-moll
op. 131 eftir Beethoven / Wilhelm
Backhaus leikur á píanó „Skógar-
myndir'* eftir Schumann / Leon
Goosens óbóleikari og Gerald
Moore píanóleikari leika þrjár
rómönsur eftir Schumann / Hans
Hotter syngur lög eftir Brahms og
Wagner / Saxneska ríkishljómsveit
in1 leikur „Meistarasöngvarana”,
óperuforleik eftir Wagner.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
íngar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan“
eftir Somerset Maugham
Ragnar Jóhannesson les <4).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
Klassísk tónlist:
David Oistrakh leikur fiðlulög eft-
ir Debussy, de Falla, Ysaye og
Tsjaíkovský.
Hljómsveitin Philharmonia í Lund-
únum leikur Sinfóníu nr. 34 í C-
dúr (K336) eftir Mozart; Otto
Klemperer stj.
16.15 Veðurfregnir. JLétt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónlelkar. Tilkynningar.
18.45 ins 19.00 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Sóknin í það, sem sízt skyldi Bjarni Bjarnason læknir flytur er- indi.
19.55 Gestur f útvarpssal: Nicola?
Constantinidis frá Grikklandi
leikur á píanó:
a) Sónötu nr. 2 1 d-moll op. 14
eftir Sergej Prokofjeff.
b) Svítu nr 1 eftir Georg Poniridy.
20.25 Lundúnapistill
Páll Heiðar Jónsson segir frá.
20.45 Tónlist frá rúmenska útvarpinu
Gewandhaushljómsveitin 1 Leipzig
leikur tónverk eftir Bach á Enescu-
tónlistarhátíðinni í Búkarest í sept.
sl.
a) Svíta nr. 2 í h-moll.
b) Konsert 1 d-moll fyrir fiðlu,
óbó og kammersveit.
c) Brandenborgarkonsert nr. 3 í
G-dúr.
21.30 Útvarpssagan: „Árni“ eftir
Björnstjerne Björnson
Arnheiður Sigurðardóttir les (3).
22.00 Fréttir.
22.25 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Barna-Salka“, þjóð-
lífsþættir eftir Þórunni Elfu Magn-
úsdóttur.
Höfundur flytur (3).
22.45 Undir lágnættið
Hljómsveitin Múller-Lamperts leik-
ur léttklassíska tónlist, Arthur
Balsam leikur píanótilbrigði eftir
Mozart um stef eftir Gluck, og
Irmgard Seefried syngur lög eftir
Schubert
23.30 Fréttir í stuttu máll.
Dagskrárlok.
Laugardagur
5. júnl
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10.10.
Fréttir kl 7,30, 8.30, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7,45 Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Heiðdis Norðfjörð heldur áfram
sögunni af „Línu langsokk í Suð-
urhöfum“ eftir Astrid Lindgren (5).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9 05 Tilkynningar kl.
9.30. Að öðru leyti leikin létt lög.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz
Björn Bergsson stjórnar þætti um
umferðarmál.
15.50 Harmonikulög
16.15 Veðurfregnir.
Þetta vil ég hcyra
Jón Stefánsson leikur lög sam-
kvæmt óskum hlustenda.
17.00 Fréttir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægurlög-
in.
17.40 Kenneth Spencer og barnakór- inn í Schöneberg syngja þýzk og austurrík þjóðlög.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar í léttum Milva syngur ítölsk tón lög.
18.25 Tiikynningar.
18.45 ins Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Mannlegt sambýli, — erinda-
flokkur eftir Jakobínu Sigurðar-
dóttur
Fyrri hluti fyrsta erindis, sem nefn-
ist: Hver elur upp börnin? fjall-
ar um trú og kirkju. Sigrún Þor-
grímsdóttir flytur.
19.55 Hljómplöturabb
Guðmundur Jónsson bregður plöt-
um á fóninn.
20.35 „Læknastúdentinn“, smásaga
eftir örn Bjarnason
Erlingur Gíslason leikari les.
21.05 Söngleikurinn „Bastien og Bast-
ienne“ eftir Mozart
Persónur og söngvarar:
Bastienne ............ Adele Stolte
Bastien ........... Peter Schreier
Colas ................ Theo Adam
Kammersveitin í Berlín leikur.
Stjórnandi Helmut Koch. Ámi
Kristjánsson, tónlistarstjóri, flytur
formálsorð.
22.00 Fréttir.
20.30 Hljómleikar unga fólksins
Tveir ballettfuglar
Fílharmóníuhljómsveit New York-
borgar leikur tvo balletta, Svana-
vatnið eftir Peter Tsjækovskí og
Eldfuglinn eftir Igor Stravinskí.
Leonard Bernstein stjórnar hljóm-
sveitinni og kynnir jafnframt verk
in og höfunda þeirra.
Þýðandi Halldór Haraldsson.
21,20 Mannix
Leikslok
Þýðandi Kristmann Eiðsson
22,10 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson.
22,40 Dagskrárlok.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
Leikhúskjallarinn
Kvöldverður framreiddur frá kl. 18,
Vandaður matseðill.
Njótið rólegs kvölds hjá okkur.
Borðpantanir í sima 19636 eftir kl. 3.
I
Ayöv-O.
«r i W £
1 nfli ^
Ljósostillingor - Hjólbarðn-
viðgerðir - Bíloviðgerðir
Siglufjörður
Bílaverkstæði Magnúsar Guðbrandssonar, Siglufirði, veitir fé-
lagsmönnum FÍB 33,3% afslátt á Ijósastillingum, 10% afslátt
á dekkjaviðgerðum svo og 8% afslátt á almennum bílavið-
gerðum.
Vík í Mýrdal
Bílaverkstæði Verzlunarfélags V-Skaftfellinga veitir félagsmönn-
um FÍB 8% afslátt á almennum bllaviðgerðum, 10% afslátt á
hjólbarðaviðgerðum, svo og 33,3% afslátt af Ijósastillingum.
BIFREIÐAEIGENDUR!
Eflið eigin hag. Styrkið samtakamátt bifreiðaeigenda og gerist
félagar í FÍB, Landssambandi bifreiðaeigenda.
Félag islenzkra bifreiðaeigenda,
Áimúla 27. Símar 33614, 38355.
F.Í.B. þjónusta