Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1971 17 Ragnhildur Helgadóttir: Heimilin eru beztu uppeldisstaðir barna Vandamál útivinnandi mæðra XI. grein. í GREIN mirani í gær um rétt korauninar og heknilið ræddi ég nauðsyn starfa koin- unraar á heimilinu og gildi lieiimilisuppeldis. En aðatæð- ur heimila eru ólíkar, stund- um er útistart húsmóður óhjákvæmileg nauðsyra, jafn- vel allan daginn, einraig þótt börn séu lítil. Stundum veld- ur nám konunnar, sératakur áhugi eða sérmennfun, því að hún vill starfa utara heim- ilis að meira eða minna leyti, Mi'kilvægt hagsmunamál kvenraa og heiimila er að finna leiðir, aem gefa konunni fjölbreytta möguleika til að velja sér starfsvettvang, sem samirýmiist hagsmunum heim- ilisimis, rétti barraanna, og þreki hermar sjálfirar. MEIRI SVEIG.TANLEIKI ATVINNULÍFS Raurahæf leið væri að gefa mæðrum fjölhreyttari tæki- færi til að skipta vinnutíma sínum milli heimilisstarfa og anraars starfs, á þann veg að þær þyrftu ekki að hafa áhyggjur af því að þær van- ræktu anraað á meðan þær sinratu hiirau. Fjölbreyttara val um háll's dags störf er æski- legt. Það er mjög alvarlegt fyrir hústmóður, sem vill vinna úti eða stunda nám að þurfa eradilega að standa andspænis vali milli heimilisina og fullrar vinrau utan þess. Meiri sveigjanleiki í atviranulífinu, heíði ýmsa augljósa kosti fyrir konuna og heimilið. Mér virðist, að það geti einraig haft mikla kosti fyrir vinnuveitaradanra, því að með þessu byðust hon- um óþreyttari starfskraftar. Vinna hluta úr degi, hluta úr viku, eða aðra hvora viku gætu allt verið heppilegar lausnir. Tvær konur, eða hjón gætu skipt með sér fullu starfi. Aðskilnaður móður og barns væri ekki eims laragur, eða hjón gætu skipzt á að sinna börnunum. Það er sjaldan á það minrazt, hvers feður fara á mis, sem vegna vinnuálags hafa engan tíma né krafta aflögu til að njóta samvista við lítil börn sín og finna þá fullnægingu, sem í því felst að sinraa þörfum þeirra. Því fer fjarri, að við konurmar höfum einkarétt á ást til lítilla barraa og um- byggju fyrir þeim. Börn eiga líka rétt til feðra sirana. f sambandi við hluta úr fullu starfi, er nauðsynlegt að gæta þess, að löggjöf sé hagað þannig, að réttindi þess sem störfin vinraur, séu að öllu leyti í samræmi við þá vinnu, sem lögð er fram. Hef ég hér í huga t. d. lög um réttindi og skyldur opira- berra starfsmanna. Ýmsar konur, sem hafa verið heimamæður um árabil, vilja fara út í atvinnulífið, þegar börn þeirra eru af við- kvæmasta skeiði. Vandi þesis- ara kvenna getur verið mik- ill, vegna þess, að þær eru komnar úr æfiragu í öðrum störfum en heimilisstörfum og hafa oft og tíðum ekki átt þesa kost, að fylgjast með nýjungum í sérmenratun, sem þær hafa ef til vill aflað sér mörgum árum áður með ær- inni fyriirhöfn. Þegar svo stendur á, þurfa þessar koraur að eiga aðgarag að tvenns konar leiðbeiraingum — aran- ars vegar endurþjálfun í starfimu og hinis vegar ábend- iragum um möguleika sem byðust — leiðbeiningum um starfsval við hennar hæfi. Þetta tvennt mundi hjálpa konunum að verða samkeppra- isfærir starfskraftar á virarau- markaðnum á raý. Koraa, sem hefur hug á sérstöku starfi utan heimilis, gæti af eran meira öryggi gefið sig algjör- lega að heimilis- og uppeld- isstarfi um árabil, ef hún vissi, að hún myndi eiga kost á slíkri leiðbeiningu og þjálf- un síðar. ★ Nú kem ég að hinu eilífa varadamáli, útivinnandi hús- móður. Hver á að sirana heimilinu í fjarveru heraraar? Barnagæzlan er þarna þyragst á xnetuim. Era heimilisstörí eru fleira en gæzla smábama. Stór börra og unglingar þurfa einnig aðhlynningu og ýmis ailmenn stönf fal'la til á heim- ilinu. í umræðum seinustu vikraa um þessi mál hefur aehyglin talsvert beinzt að dagheimil- um sem lausn þessa vanda. Saniraleikurinn er þó sá, að hvorki eru þau eiraa lausnira né fullnægjandi lausn í mörg- um tilvikum. Segja má, að umræður þessar séu raúnia, er athygli manna beinist að Al- þinglskosningum, örlítið utan dagskrár, vegna þess að dag- vistunarmál heyra borgar- stjónnarmálum til. Engu að síður langar mig þó til að skýra örlítið viðhorf mitt til þessara mála. DAGGÆZLA BARNA í grein mirani í gær lagði ég áherzlu á skýrain greiraar- mun á dagheimili, þar sem lítið barn dvelst allara daginn, og leikskóla, þar sem börn dveljast inokkrar stundir á dag. Leikskólinn er í mínum augum fremur merantastofn- un en gæzlustofraun. Leik- skólirara gefur börnum félags- lega þjóifun í hópi jafraaldra og ýmsan lærdóm við þeirra hæfi, án þess að ofbjóða gebu þeirra. Held óg, að leik- Skóli sé heppiiiegur alfflest- um börnum án tillits til þess, hvort móðirin viramur úti eða ekki. Eins og kunnugt er, er eftirspurn eftir leikskólapláss- um í borginni ekki fullnægt. Meiri sveigjanleiki, gæti að ég held, flýtt lausn þess máls. Hefur mér komið í hug hvort ekki væri hægt að leysa úr leikskólaþörf mun fleiri barna, að miransta kosti þeirra, sem eiga heimamæð- úr, með því að skipta vik- unni á eirahverjum deiíld- uim miMi tveggja hópa. Sum börai færu þá í leikskóla þrjá vissa daga í vi'ku og önnur börn aðra þrjá. Ég varpa þessu hér fram, ef hugsan- legt væri að athuga þetta og jafnvel að gera þessa tilraun. Við vitum að dagvistunar- stofnanir eru fjárfrekar. — Núna borga foreldrar helrn- Ragnhildur Helgadóttir ing rekstrarkostnaðar á dag- heimllum bongariraraar, krón- ur 2.500 á márauði fyrir hvert bam og % rekst ra rkostna öa r á leikskóla, 1.200 kr. á mán- uði fyrir hvert barra. Mis- muniran og stofnkostnað greiðir borgin. Spyrja má, hvort ástæða sé tiil þess, að hið opimbera kosti þannig þessa þjónustu við foreldra með háar tekjur. Ef þeir for- eldrar, sem óska eftir dag- vistarpl'ásisum fyrir böm sin og hafa háar tekjur, greiddu i srtað fyrrnefnds gjalds mun- verulegan kostraað, gæti það, að ég held, á tvennara hátt orðið til að auðvelda lausn þessara mála. Það flýtti fyrir fjölgun plássa og hægt yrði að lækka gjaldið fyrir þá, sem verst væru settir. Hægt væri að hafa t. d. þrenns kon- ar gjald eftir aðstæðum. Upp- Framh. á bls. 23 Matthías Bjarnason um kosningabaráttuna; Selárdalsbóndanum vöknaði um augu — er hann heyrði tifið í dreif býlishjarta Steingríms Hermannssonar MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær tal af Matthíasi Bjarliaisyn.i sem ákipar efsta sæti lista Sjálfstæð isHokksins í Vestfjarðak,jör- dæmi. Matthías var þá staddur í Reykjavík vegna þátttöku hans í litva r psu inræð i ín u m, sem fiiaim fóru í gærkvöldi. Við inratum Matthías eftir gangi máM í kosninigabaráttunrai í Vesitf jarðakj'ördæmi. — Sameiginlegir fundir hafa þegar verið haldnir á átta sböð- um á Vestfjörðum. Á morgun, föstudaig, verður svo níundi fund uriran haldiran á Isafirði og verð- ur útvanpað frá þeim fundi í gegnum lraftskeytasitöðina. Síð- ustu fundir verða svo haddnir á laugardag og sunraudag að Hólimavdk, Árnesi, Króksfjarðar- nesi og Reykjanesi við Isafjarðar djúp. Ennfremur höfum við Sjálf- stæði'smenn haMið nokkra fundi i kjördæminu, m.a. tvo almenna stjórramiálLaifundi þar sem Geir Halligrimsisoín var frummælandi ásamt Áisberg Sigurðssyrai og mér. Sjálfstæðiskonur i báðum Isafjarðarsýslum og á ísafirði héldu og sameiginlegan fund. Þar flutti frú Sigurlaug Bjarna- dótitir framsögueriindi, ásamt for miönraum kvenfélaganna. Einnig höfum við frambjóðendurrair mætt á flokksfundum og gert all víðreist uim kjördæmið á liðin- um vifeum. —- Hver eru helztu málin sem rædd eru á furadum þessum? — Stjörnmálaviðhorfið al- mennt er rætt. Við höfum skýrt afstöðu okkar til 1 andheligismáis ins og er það min skoðun, að sú stetna, sem stjórnarflokkarn- ir hafa markað í þvl miáli, eigi skilraing fódks almennt á Vest- fjörðum. Fá kjördæmi eiga jafn mikið undir því, að landhelgin verði færð út og Vestifirðir, og er eðlilega mjög mikill áhugi á þessu máli og harðar kröfur geriðar um að standa fast á hags munum Islendinga á alþjóðavett vangi. Á fundiunum er einraig rætt mikið um félagsmál. Sérstök á- herzla er nú lögð á aukningu raforkunnar og mun Iðnaðar- ráðuneytið næstu daga taka á- kvörðun um virkjiunarfram- kvætmdir en til a-thugunar er að fara í virkjunarframkvseimdir við Mjðlká í Arraarfirði og er þar um 2800 kw. stöð að ræða, eða að virkja S-Fossá á Rauða- sandi og verður þá um 2400 kw. stöð að ræða. Eranfremur er mjög rætt um rafvæðingiu sveit anraa, en þar eru tryggðar tölu- verðar framkvæmdir í sumar. Á næsta sumri murau á mil'li 40—50 býli á Vestfjörðum fá raforku frá samveitum. Þá er mikið rætt um samigöngumál, menntamál og þá sérstakliega um þann aðstöðumun sem er á menratiun u ng'menna i strjálbýli og þéttbýffli. — Hefur ekki verið rætt um verðstöðvunina ? — Við ,s jál fs t æði smenn höf- um giert hana að umræðuefni og ekki hikað við að halda því fram, að auðvelt sé að haMa verðstöðvuninni áfram, ef hóf- semi gætir i kaupkröf.um. Hins vegar hafa andstæðingarnir, þó eirakum framsóknarmenn, boð- að, að efnahagur landisiras væri að hrynja í rúst, en það er raun ar það sama og sá flokkur hef- ur haldið fram i tvennum kosra- ingum á undan. — Hafa Framsóknarmenn nokkuð komið inn á landbúnað- armáJ á þessram fundlum ? — Ég heM að mér sé óhætt að fulýrða að þeir hafi ekki minnzt á þau mái. Hins vegar firanst mér rétt að geta þess, að land- búnaður á Vesbfjörðum hefur átt við mikla erfiðleika að etja Mattliías Bjarnason vtegraa grasleysis og hefur viða orðið að m'inraka bústofn af þeim sökum. Nú horfir allt ólífct bet- ur, því vorið hefur verið gott og margt bendir til að heyfeng- ur verði góður. — Hvemig er staða stjórn- málaflokkanna í kjördæminu að þírau áliti ? — Samkvæmt fengimni reynslu á ferðalögum miiraum um kjör- dæmið er ég ekki i nokkrum vafa um, að Sjálfstæðisflokfeurinn muni virana á og sömuleiðis er það mat mitt, að Framsófenar- flokikurinn rrauni tapa atkvæðum, þótt fyrirgangur sé mikiliL, eink um i Steiragrímá Hermanrassyni, efsta marani listans. Hann lætur Hta út fyrir, að hann sé orðdnn hinn mesti dreifbýlismaður, enda varð gömlu kempunni, bóndan- um i Selárdal, Hannibal Valdi- marssyni, svo um þegar hann heyrði tifið í dreifbýfflishjarta Steiragríms, að honum vöfenaði um augu að því er hann sagði sjálfur á einum framboðsfund- anna. Ég held að það sé ekki áhorfs- mál, að Sjálfstæðisflokkurmn verði stærsti flokkurinn í kjör- dsemirau og fái tvo fullitrúa kjörna. Miklar líkur eru á, ef vel er unnið, að þriðji maðuriran á lista okkar, Ásberg Sigurðsson, verði uppbótarþingmaðiur. Fram- sóknarmienn ná líklega tveimur, en baráttan um 5. sætið er mjög óviss. Al'þýðuflökkurinn hefur þetta sæti nú, og þótt hann tap aði nokkru fylgi, þá eru í dag líkur fyrir því að hann haldi þiragsætinu. Hinu er ekki að leyraa, að framboð Hannibafs tek ur mikið fylgi frá Alþýðubanda- laginu og sömuleiðis nær hann nokkru fyligi frá öðrum flokk- um og þá seranilega miestu frá Framsókn. Þessi frambjóðandi kemur sumu fólki ennþá mjög á óvart. Fyrir síðustu kosniragar tiJkynnti hann framboð i Vest- fjarðakjördæmi, en á síðustu stundu hætti hann við það og fóir í framboð i Reykjavik. 1 vor hafði verið tilkynnt framboð hans í Reykjavik, en á síðustu stundu hvarf hann frá og hafn- aði á Vestfjörðum. Þrátt fyrir nær háilfrar aldar afskipti af stjórnmálum og yfir tvegigja áratuga setu á Alþimgi, virðist hann telja sig geta kom- ið með nýjan og hressandi blæ inn í stjórnmái okkar og það sem furðulegra er að honum tekst að fá saklaust og auðtrúa fólk tiffl að trúa þessu. — Ég skal ekki fullyrða neitt um hvernig þessari baráttu hans liyktar, en úrslit kosninganna á Vestíjönðum geta haft mjög ör- lagaríkar afleiðingar við mynd- un næstu rikisstjórraar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.