Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNf 1971
21
Frá sc^'iingii BkniriMæknaþingsins í J»,jó<M«ikhásihu.
Skurðlæknaþinginu að ljúka
ÞINGI norrænna skurölækna,
sem hófs.t í Reykjavik s.l. mið
vikudag lýkur á hádegi í dag.
Um 300 skurölæknar, þar af 30
íslenzkiir, sitja þingið og alls
hafa veirið fltuttir og verða flutt-
ir í dag yfir 60 fyrirlestrar. Eink
— Fiskimál
Framh. af bls. 1
verugrundvelli íbúa sjávar-
plássa.
Ekki er búizt við því að
Rippon muni segja nofekuð um
það á ráðherrafundinuim í
Brússel hve lengi harnn vilji að
sérsamningar þeir, sem hann
beitir séy fyrir, skuli gilda, en
staðfest er samkvæmt brezkum
heimildum að Bretar vilja tals-
vert lengra aðlögunartímiabil en
þau fimim ár sem almennt er
gert ráð fyrir.
Bretar taka einnig fram að
þótt fiskveíðar séu ek'ki veru-
iega stór þáttur í brezku efna-
hagslífi þá hafi fiakimálin
mikla pólitíska þýðingu. Tals-
vert margir þingmenn íhalds-
fiokksins og Venkaimanma-
flokksins munu greiða atkvæði
gegn aðild Breta að EBE ef við-
unandi lausn fæst ekki á ágreim-
ingnum í fiskimálunum jafnvel
þóft afstaða þeirra til aðildar sé
að öðru leyti jákvæð.
Tillögur Rippons ganga í ber-
högg við hina sameiginlegu
fiskimálastefnu EBE, en þar
segir að fiskimenn aðildarrílcja
skuli hafa jafnan rétt tii veiða
í landhelgi annarra aðildarlanda.
Hiims vegar eru möguleikar á
takmörkuðum sérsammingum og
undanþágum, í mesta lagi til
fimim ára, og gildir það um
stramdhéruð þar sem jafn rétt-
ur til fiskveiða mundi valda
arfiðleikum. Slíka lausn telja
Bretar etlcki viðunandi.
- Afgreiðslutími
Framh. af bls. 32
helztu aðila, er máJið snertiir sér
staklega. Verzlunarmannafétag
Reykjavikur og Kaupmannasam-
tök íslands væru i höfuðatriðum
sammála þeirri tiilögu, sem nú
heffti verift lögð fram. Hins veg
ar hefði komið fram, að Neyt-
endasamtökunum fyndust þess-
ar reglur ekki nægilega vífttæk-
ar.
Síðan gerði borgarstjóri grein
fyrir helzitu breytiiiguim, sem tiH-
Högiurnar fela i sér. Hann sagði
ennfremur, að ætlunin væri að
kanma máiliið aMt frekar á miWi
umræðna í borgarstjórn. Útbýtt
hefði verið tiMögu að samþykkt
um afgreiðis'l'Utíma rakarastofa i
Reykjaviik að beiðni félags rak-
ara. Hugsantegt væri, að báðar
þessar tillögur ytftu felldar í
eima samþykkt á miWii umirseöna.
- Rorgarstjórn samþykkiti siðan
samhljóða að vísa báðum tillöig-
umum til annarrar umræðu.
um hefur verið fjiailað um á-
veika á þvagfærum, æxli í skjald
kirtli og kviðslit, en einnig hef-
ur verið greint frá árangri
lungnaskurðaSgerða o. fl.
Yfirvinnu-
bannið
vel haldið
„YFIRVINNUBANNIÐ hefur
reynzt auðvelt í framkvæmd",
sag'ðti Magmús L. Sveinsson, vara
formaður V.R., þegar Morgun-
blaðið hafði samhand við hamn
í gær. Sagði Magnús, að engir
árekstrar hefðu orðið. Þau til-
felli, sem rannsökuð hafa verið,
hafa Ieit't í lj'ós, að þar sem op-
ið er efitir kliukkan 18, standa
eingöngu eigendur og skyldulið
þeirra að afgreiiðslustörfum.
Bklci kvaðst Magnús geta sagt
nákvæma tölu þeirra verzlana,
siem hefðu opið eftir klukkan 18
með framangreindum hætti, en
þær væru ekki margar. Eru þar
aðallega um nýtenduvöruverzl-
anir að ræða.
Vegir
Framh. af bis. 32
nýju brúna, í Eyjafjörð um
Hólafjall, sem reyndar hefur
stundum aldrei opnazt yfir
sumarið, í Bárðardal og svo
er síðsumarsleið austur Gæsa
vatnaleið, um Öskju og
Herðubreiðarlindir til Mý-
vatns. Má nú segja, að vegix-
liggi til allra átta, þegar á
Sprengisand er komið.
Ný ferð á vegum Ferðafé-
lagsins er 12 daga ferð í ág-
úst inn að Snæfelli á Vestur
Öræfum, en þar er nýr veg
ur upp í Hrafnkelsdal og lang
leiðina að fjailinu. Þar hefur
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
byggt skála. í þessari ferð
verður einnig farið í Borgar-
fjörð eystri og þaðan í Vopna
fjörð og út á Langanesfont,
sem er nýr viðkomustaður
Ferðafélagsins.
Loks kvaðst Einar vilja
nefna Hornstrandaferðir, sem
yrðu þrjár í sumar, hver með
sínu móti og verður nú gisr á
einum og sama staðnum í
hverri ferð og þaðan farnar
léttar ferðir.
Einar sagði, að nokkui' á-
sókn væri í ferðir félagsins,
en sagði það mikinn galla,
hve seinir íslendingar sem
eru níu af hverjum tíu ferða-
mönnum, eru að ákveða sig
og getur það valdið erfiðleik-
um við útvegun farkosta á
mesta annatímanum.
Fyrir hádegi hafa skurðlækn
arniir setið einn samelgintegan
fund í Þjóðllieikhúsinu, en eftir
hádegi hafa funöir verið haldnir
á þremur sföðum, á Hótel Loft
ieiðum og læknarnir skipzt í
hópa eftir sérgreinum sínum. í
gærkvöMi sáitu læknarnir hóf á
Hótel Sögu, en að löknum er-
indafliutningi og hádegisverði í
dag fer hópuriinn austur fyrir
fjall og snæðir kvöldverð á Laug
arvatni. í fyigd með mörgum
læknanna eru konur þeirra og
börn, þannig að alls er hópurinn
um 450 manns.
klœddur
i fotum frá
ANDERSEN S EAUTH H F
___ Laugavegi 39 og Vesturgötu 17
MMHI?
JÁ. — Þeir sem ekki liafa tækifæri til
að koma sjálfir, geta fengið sendan
pakka, því að POP-HIjSIÐ sendir tízk-
una gegn póstkröfu hvert á land sem er.
T. d. þetta var að koma:
Stuttbuxur — stuttbuxnadragtir —
peysur — blússur — kjólar — kápur
— rúskinns midi pils — síðbuxui
(margir litir) — úrval sólgleraugna.
Opiö tii kl. 4
laugardag
POP HXJSIÐ