Morgunblaðið - 30.06.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MBÐVIKUDAGUR 30. JÚNl 1971 KEFLAVlK — MJARÐVlK Fullorðin hjón óska eftir tveggja tif þriggja herbergja íbúð. Uppl. f síma 2600. VEL MEÐ FARINN barnavagn óskast til kaups. Upplýsingar í sfma 22601. FJÖGURRA MANNA TJALD með himni tH solu. Verð 5000,00 kr. Upplýsingar í síma 19251. IBÚÐ ÓSKAST Sjúkraliðanemi óskar eftir tveggja berbergja íbúð, tvennt í heimiti. Upplýsingar í sima 34663. ÓSKA EFTIR AÐ FA LEIGÐAN góðan fótksbíl yfir ágúst- mánuð. Fullkomin kaskó- trykking fyrir bifreiðinni. Sími 99-3129. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ óskast tif leigu sem fyrst, þrennt fullorðið. Eða iítið hús til kaups, má þarfnast við- gerðar. Upplýsingar í síma 82625 í dag og næstu kvöld. SUMARBÚSTAÐALÖND í Grímsnesi, með aðstöðu til silungsveiða, til söl-u. Tilboð eða fyrirspurnir merkt „7849" sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudaginn 6. júlí. REGLUSÖM erlend flugíreyja óskar eftir herbergi með húsgögnum og aðgang að síma í tvo mán- uði sem fyrst. Uppl. í síma 13421 í dag milli 1—6. VIL KAUPA 3—4 HERB. IBÚÐ í blokk eða steinbúsi, miWi- liðalaust. Upplýsingar í síma 12982. ATVINNA ÓSKAST Duglegur og reglusamur mað- ur óskar eftir starfi. Vanur sölumennsku, enskum bréfa- skriftum og viðskiptalífinu yfirleitt. Góð meðmæli. Uppl. í síma 16678. KEFLAVÍK íbúð 3ja—4ra herbergja ósk- ast til leigu strax. Upplýs- ingar í sma 2479. KEFLAViK — SUÐURNES Einlit og mynstruð buxna- efni. Rósótt efni í Wússur og kjóla. Verzlunin Femína. TIL SÖLU TRABANT 1966 Hycomat (sjálfvirk kúpling), vel útlftandi, í góðu standi, nýskoðaður. Sími 40470. HÓPFERBIR 12—21 farþega Benz '71 til leigu í lengri og skemmri ferðir. Kristján Guðleifsson, sími 33791. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúmn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. Sagt eir að erlent hundaiyimafélaig haifi mótmaelt þessari sikrýtlti. Af hjarta þrái ég þig á nætumar, já, með andanum í brjósti mínu skima ég eftir þér. (Jes. 26.9). 1 diaig er miðvikiudiagurinn 30. júná. Er það 181. daigur ársdns 1971. Árdegishátliæði er í Reyikjavíik kl. 11.41. Fymsta kvartii 18.1. Efitir Ma 184 dagar. Orð lífsins svara í sima 10000. Naeturlæknir í Keflavík 29.6. og 30.6. Kjartan Ólafsson. 1.7. Ambjörn Ólafsson. 2., 3. og 4.7. Guðjón Klemenzs. 5.7. Kjartan Ólafsson. AA-aamtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. AsgTimsnafn, BergstaðcKtræti 75 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. N áttiirugTÍpasaf nið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjaflarþjónusta Geðvomdarfélagsins þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. SÁ NÆST BEZTI Danny Kay sagði einu sinni frá loðdýraræktarmanini, sem ein- göngu ræktaði bLsamrottur, en tók sig til ag kynbætti þær einiu sinnd með kenigúrum til að fá pellsa mieð tiilíbúnium vösum á. ::... SPEKI..::: Sagt er, að í hverri kaniu séu þrjár koraur: Grátandi unnustan, andvarpandi eiiginkona ag ekkjan, siem lifir í voninmii. 70 ára er í daig Gunnar Mjagraússon, I,a:nd9ímiahúsirau, Þarlákshöfn. Þaran 17. júraí opdraiberuðu trú iofun sína uragfrú Arana Lind Jónsdióttir, Njáisgötu 86 og Beraóraý B. Vigigósson Lauiga- liæk 40. Mark Hurd, 2206 San Arasel- ina, Long Beach, Oaiifomia 90815 USA óskar pennaVina hér. 35 ára kennari í sög>u, ferðast miikiiið ag hefur heimsótt 30 lönd. Oairlos G. Games Rivas, Los Cerifflas, Canelanes, Uruigtiay óskar bréfasikiipta við ísJendinig. Er 19 ára háskólastúdent. Safn ar frímerkjium. Ludita Serb, str. Gariibaidi 14, CLUJ, Ramania, óskar bréfa- og frimerkjiaskipta við Isliandiniga Lia Toiotti, Bemolákovo, Obilná 430, Bratisilava -—Vidi- ek, Czechoslovakia, 17 ára ósfcar eftir bréfaskiiptum við íslend- iniga. Ahuigamál: Hestamenraska, póstkort, frimerkjasöfiraun, idst- ir og bókmenntir, fomiieiifar og húsagerðarlist. Vytautas Muikas, P. O. Box, 232000 — Viinius, Lithuiainia, USSR. Óskar e.ftir pemmaviinum á Islandii Gariand Euige 800 N. Man Str. Duipo, II. 62239, USA ósk- ar bréfaskrif ta við Isiiendiinig. Júrgen Guhl., Postfach 346, D 68 Maranheim 41 óskar eftir firi- merkja- og bréfasikriftium vtið Is- iendiraga sem fyrst. Mrs. Margaret Henderson 9 Otterbum Ave, Weiifieiid, Whit- ley Baiy, Narthumiberland, Eng- land, 26 ára óskar eftir bréfa- sikiptum. Betsy Saliinen, East Friend- ship Road, Cushinig, Mairae, 04563, USA varatar penraaiviini á IsiamdL D. Nadoiski, Rue du Viel Houdain 62, Barlira, Frarace ósk ar bréfaskiipta viö Isiendiraga. Spakmæli dagsins — Fáið mér peminigania, sem só að hefur verið í styrjöiduraum, þá skal ég kkeða hvern einasta mann og korau í siik skartklæðli, að kómigar ag drottniragiar mundu verða hreykim af þeim. Storkurinn í lamasessi Þeða dýr er storkur. Storkurinn okkar hefur verið frá um tíma og er ástæðan augljós. Ekld er þó vitað, hvort það var Amor eða einhver annar, sem valdur varað þessmn skaða hans. Erfitt kvað vera að ná í storksa til að ná ör inni úr. Ég skail reiea sikólahús í hverj- um dad á jörðumrai, ag hverja bæð jarðarinnar skal ég krýna musteri, sem er heigað fagnaðar eriradi friðanins. — Ch. Sumner. GAMALT OG GOTT Stígðu ekki svona fast á tána á mér Maður nokkur viiidii biðja sér stúlku,, en var hvorki æfðiur raé sérlega greindur, og sraeri sér þvi tl sóknarprestsins. Prestur tók máiirau vei ag lofaði að fara sjállfur með honium. En það setti hann upp, að biðil- inn héldi sér í sikef j um og tak aði ekki rruikið, þvi honum væri mjög svo viits varat. Hann vildi alit tái vinna ag kxfaði þessu. Dagáran eftir lögðu þeir af stað. Tók faðir stúlkunnar þeim vel, og huigði prestur, að máium mundá iykta vel. Þeim var unra- inn bairai í úthýsi, ag töiuiðiu þeir um lamdsins gagn og raauð- synjar um kvöldið. Fyrst var biðiitónin hægur, en smárn saman fór hiann að verða óðamála. Tókst presti ienigi að sitja á horauim með hmippiragum og augraaráðL en þar kom, að hamn mat litiis ailar bendiragar. Tók prestuir þá þoð ráð að stúga á f ót inm á honium, svo 'aðrir sáu ekki. En þá hrópaðii biðiHiirm upp ag saigði: „Stigðu eikki svona fast á tána á mér, prest- ur minin,“ Þá var spi'iið búið. AMiir skellihlógu,, því þeir sáu, að prestur var að temja hamn. Fóru þeir fýiuför, sem raænri má geta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.