Morgunblaðið - 13.07.1971, Side 2
MÖRGUNBr,Af>Œ>, WiIÐ.IUDAGUR 13. .TÚUf 1971
Frá vinstri: Ásgeir Magnússon, Stefán G. Bjömsson, F. Lövdal,
hunen, A. Aminoff, N. E. Andersen, K. Esscher, M. Molén og
Norrænir trygginga-
menn þinga í Rvik
P. Qvale, H. Sovijárvi, K. Kar-
G. Wahlström.
P. Qvale, frá Svíþjóð K. Esscher
og M. Molén og frá Islamdi Ás-
geir Magmússon og Stefán G.
Bjömraasan.
Hæstu vinningar HHÍ
MÁNUDAGINN 12. júlí var
dregið í 7. flokki Happdrættís
Háskóla íslands. Dregndr voru
4,400 vinningar að fjárhæð
15.200,0000 krónur.
Hæsti vi'nmingurinn, fjórir
500,000 króna vinniingar, komu á
númer 6728. Allir þessir fjórir
miðar voru seldir í umhoði Frí-
manns Frímanrassoniar í Hafraar-
húsirau í Reykjavík.
100,000 krónur komu á númer
19095. Voru eiranig allir fjórir
miðamir af þessu lukkunúmeri
seldir hjá Frimarani Frimarans-
syni í Hafnarhúsinu.
10.000 krónur:
193 1960 3146 3202 3578
5149 5361 6411 6525 6727
6729 7167 7796 8798 10176
10381 10768 11629 12258 1259«
12993 13222 13879 16062 17022
17294 17916 20254 20407 24260
24916 25145 25767 26216 28589
30396 31454 33215 33246 34579
35022 35435 38144 38272 38634
38728 39834 40089 40293 41955
42308 42444 42758 47192 48022
48343 48534 50302 51317 51535
52019 52103 55306 55366 56245
56405 57276.
DAGANA 10. og 11. júní sl. hélt
samstarfsnefnd líftryggingafé-
laganna á Norðurlöndum stjóm-
arfund í Reykjavík, þar sem m.a.
var rætt um undirbúning að
15. norræna líftryggingaþinginu,
sem haldið verður í Helsingfors
i júní 1973.
Slfk þirag eru haldin til skiptis
á Norðurlöradumim 4. til 5. hvert
ár. í lok hvers þings er kosira
samstarfsnefrad líftryggingafé-
laganna, sem m. 'a. undirbýr
næsta þing. í nefndirani eiga sæti
tveir fulltrúar frá hverju Norð-
urlaradanna. Er þetta f anraað
stran, sem slikur fundur er hald-
inin hér á landi, era fynsti fundur-
tran var haldinra í júná 1967.
Á fundinum var rætt um þau
víðfangsefni, sem verða til um-
ræðu á þingirau í Helsinigfors.
Ekki var endanleg ákvörðun
tekin um efnin, en værafarailega
verður rætt um vanda félagararaa
vegna hækkunar á rekstrarkostn
aði, ný tryggingaform, nýtt
áhættumat, menntun líftrygg-
ingaimanna, áhrif almanraatrygg-
ingakerfisins á „frjáls“ líftrygg-
ingafélög, stöðu norræruna líf-
tryggiragafélaga með tilliti til
EfnahagsbandaJags Evrópu og
alþjóðlega líftryggingarraarkaðs
o. fl.
Á fundiraum voru mættir
þessir fulltrúar: Frá Firaralandi K.
Karhunera, formaður nefndarinra-
ar, A. Aminoff, og G. Wahlström
og H. Sovijarvi, ritarar nefndar-
inmar, frá Daramörku N. E. And-
erwen, frá Noregi F. Lövdal og
Náttúruverndarráð varar við;
Náttúruspjöllum við Stórugjá
og áhrifum hitaveituvatns
* ■
VÍÐIDALSÁ
Gunnlaug Hannesdóttir,
ráðskona í veiðihúsinu við
Víðidalsá veitti þættinum þær
upplýsingar í gær, að veiði
gengi nú ágætlega í Víðidalsá.
ARs væru komnir á land uim
200 laxar, þar af 71 síðustu
viku. Yfirleitt væru þetta
mjög vænir laxar, og taldi
hún, að meðalvikt þeirra væri
um 11 pund, en sá stærsti
sem enn hefur veiðzt var 21
pund. Veður sagði hún að
hefði verið leiðinlegt að und-
anfömu, fremur kalt og rign-
ing£isamt. Áin hefði verið lít-
il framan af sumri, en á laug
ardaginn hefði hún tekið að
vaxa og væri yfirborð nú mun
hærra en veriS hefði.
LAXÁ í AÐALDAL
Samkvæmt upplýsingum
sem þátturinn fékk hjá Sigr-
íði, ráðskonu i veiðihúsinu að
Laxamýri, hefur veiði verið
fremur dræm í neðanverðri
Laxá að undanfömu. Ágæt
veiði hefur verið í byrjun
veiðitímabilsins, en hún dott-
ið niður um tíima. Nú væri
aftur farið að Mfna yfir ánni
Og væru alls 276 laxar komn-
ir á land, en þeir væru flest-
ir veiddir á 1. veiðisvæðinu.
Allt væru þetta vænir laxar,
meðalvikt um 15 pund, en sá
stærsti 23 pund. Ennfremur
sagði Sigriður, að mest veidd-
ist á maðk, en auk þess veidd
ist nokkuð á spún og flugu.
SOGIÐ
. Þátturinn hafði í gær sam-
band við Hall Árnason í Þrast ■
arlundi og spurðist fyrir um H
veiði í Soginu. Sagði Hallur,
að lax hefði grengið óvenjra “
snemma í ána, og væru nú ■
komnir 8 laxar á land, en raun m
verulega ganga hæfist ekki
fjrnr en upp úr miðjum mán- m
uðinum. Bteikjuveiði hefði ■
gengið mjög vel og væru g
50—60 bleikjur komraar á
land, en þær væru ftestar um
3 purad. ■
ELDVATN
Samikvæmt upplýsingum
Jóns Finnssonar, formanns ■
Stangveiðifélags Hafnarfjarð- j
ar, hefur verið drjúg bleikj.u-
veiði í Melalæk við Eldvatn.
Einn lax væri kominn úr Eld- ®
vatninu, en ekki væri að bú- ■
ast við neinni laxveiði svona m
snemma sumars. Ennfremiur
sagði Jón, að sjóbirtingsveiði ■
hæfist síðast í júM. ■
HAUKADALSÁ
Veiði hefur verið mjög góð “
í Haukadalsá að undanförnu. ■
T.d. fengrast 64 laxar úr ánni g
á tveimur döguim nú fyrir
helgi, en leyfð er veiði á 4 ®
stengur í ánni. ■
FÁSKRÚÐ I DÖLUM
Veiði var með ágætum síð-
ustu viku í Fáskrúð, enda ■
hækkaði verulega í ánni við ■
rigningarnar. Má nefna að —
dagveiði á eina stöng var í
byrjun vikunnar 30 laxar, en ■
alls munu vera komnir á land ■
um 180 laxar. Er laxinn frem- g
ur smár, meðalvikt um 6
pund, og Mtið um stærri en ■
11 pund. Leyfð er veiði á 3 ■
stengur í ánni. Á sunnudag p
var vatnsborð aftur tekið að
laekka og veiðin að minnka í ■
réttu hlutfalli við það. ■
NÁTTÚRUVERNDARRÁD hef-
ur varað við náttúruspjöllum við
Mývatn og sent frá sér greinar-
gerð vegna frásagna I dagblöð-
uniim 8. júU siðastliðinn og blrt-
ist greinargerðin hér á eftir. MM.
reyndi i gær að fá umsögn Mý-
vetninga um máHð. Sigurður
Þórisson, oddvitl á Grænavatni,
kvað Mývetninga ekki hafa feng
ið netna tUkynningu um viðbrögð
Náttúruvemdarráðs og væri hér
urn að ræða fyrir þá aðeins skot-
spónafrétt. Sigurður sagðist ekki
skilja i þvi að bréf ráðsins beind
ist gegn bændum í Mývatnssveit,
þvi að það væri ríkið sem stæði
fyrir framkvæmdunum við hita-
veituna. Orkustofnun og iðnaðar
ráðuneytið hefðu samið við land-
eigendur um að fá að nýta jarð-
hitann, gegn því að þessir aðllar
iegðu tU landeigenda i Reykja-
hhð og Vogum leiðslu fyrir tæp-
lega 25 sekúnduHtra vatns. Land
eigendur hefðu svo teldð að sér
verkið og væru eins konar verk-
takar. 1 samningum við landeig-
endur hefur ríkið skuldbundið
sig til að skila vatninu 1. októ-
ber tU landeigenda.
Hér birtist greinargerð Nátt-
úruvemdarráSs:
VEGNA frásagraa í dag’blöðum
þann 8. júlí vill Náttúruvenndar-
ráð taka fram eftirfarandl:
Á fundi gíraum þamn 28. júní sl.
fjallaði Náttúruverndarráð um
áætlun, sem gerð var af fyrir-
taekinu Fjarhitun h.f., um lagn-
imgu hitaveitu frá Bjamarflagi
til nokkurra húsa við Mývatn.
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt samhljóða, en tveir með-
limir ráðisins, Halldór Pálsson og
Sigurður Thoroddsen, voru
fjarverandi:
a) Þar eð raú eru að hefjast al-
hliða rannsókraÍT á vatraasviði
Mývatns og Laxár, verður að
teljast óforsvaranlegt að hefj-
ast handa um framkvæmdir
vegraa hitaveitu i Reykjahlíð-
ar- og Vogahverfi, þar eð ekki
er vitað um áhrif afrenraelis-
vatrasinis á lífsskilyrði í Mý-
vatni. Eðlilegt virðist, að at-
hugun á þessu máli falli undir
þá alhliða rammsókn, sem um
var getið.
Þorgeiri
í Gufunesi
hverfur
gæðingur
Á HESTAMANNAMÓTINU á
Skógarhólum sem haldið var,
, 3.—4 þ.m. tapaði Þorgeir
í Gufunesi bleikum 5 vetra
I hesti. Hesturinn er stór og
I fríður með stjörnu í enni og i
( /el markaður með f jöður aftan
? hægra. Þorgeir hefur leitað
' hestsins mikið en án árang-
| urs. Það eru vinsamleg til- t
| mæli til þeirra sem verða
hestsins varir að þeir iáti Þor
' geir vita.
b) Náttúruvemdarráð telur, að
ofanjarðarleiðsla meðfram
Stórugjá og yfir hraumið til
Voga valdi náttúrusp j öllum
og getur ekki samþykkt sína
fpamlrvawnví
c) Leiðsla frá Kísiliðju til Múla-
vegar ætti öll að grafast í
jörð.
Álytoturain flefliur í sér óek um
það annans vegar, að gróið,
kjarri vaxið hraun á vinsælli
férðaleið verði ekki tætlt í surnd-
ur rraeð jarðýtu, og hiras vegar
er bent á, að afreranslisvatra, sem
er mjög rikt af b rerara i steinsvet n i,
geti verið hættutegt lífsskilyrð-
um i Mývatni.
Náittúruvemdarráð er eftir
sem áður reiðubúið tifl að ræða
hvers kyraa breytinigar, sem
huigsanlega væri uranit að gera á
upphaiflegri áætiun, og endur-
skoða allstöðu síina í ljósi nýrra
gagna í málinu.
Á það Skal bent, að Néttúru-
vemdarráð hefur ekki vald til
að leggja höanlur á uimræfit verk.
1 29. greim nýrra laga um nátt-
úruverrad er fjallað um mál af
þessu tagi. Þar segir: „Valdi fyr-
irhuguð maninvirkjagerð eða
jarðraák hættu á því, að landið
breyti um svip, að merkium nátt-
úrumirajuim verði spillt eða
hæbfcu á meragun lofts eða lagar,
er skylt að leita álits Náttúru-
vemdarráðs áður en frtam-
kvæmdir hefjast. Ef það er van-
rækt, getur Náttúruvemdarráð
krafizt atbeina lögreglustjóra til
vamar þvi, að verkið verði hafið
eða því franra haldið."
Þessi lagagrein sýnir, að Nártt-
úruvemdarráð hefur eiraungis
tillögurétt í sMtoum mál'um. Náist
samkomulag ekki, getur Nártt-
úruvemdarráð að vísu gripið til
friðlýsiingar umdeildra svæða, en
þvi aðeins, að samþykki mennta-
máiaráðuneytisins toomi til. m
þess er þó ekki gripið raema í
örfiáum tilvikum, enda taka
framikvæimdaaðilar ofltast fuiit
tiHiit tiil ábendiinga Nártitúruvemd-
arráðs.
Mývaitrassveit er sérstæð að
náttúrufari og fegtwð. öidum
saman hafa íbúar Mývaitnssiveit-
ar búið I sáitt við sveit sína og
kunnað að nytja gæði hennar án
þess að skerða höfuðstóliimi. Nátt
úruvemdarráð mun því treysta
því, að fluffitt tillit verði tekið til
þeirra ábendinga, sem odtan-
greimd ályktura felur i sér.
(Frá Náttúruvemdarráði).
Fékk afmælis-
kveðju
frá páfanum
MIKILL fjöMi fólíks heim-
sótti séra SigurS Pálsson
vígslubiskup á sjötugsafmæM
hans hinn 8. þ.m. Komu allir
kirkjukórar prestakallsins í
móttökuna og prýddu sam-
kvæmið með söng sínum, auk
þess sem Samkórinn á Sel
fossi undir stjóm Jónaear Ingi
mundarsonar kom óvænt og
söng nokkur lög. Barst fjöldi
gjafa, blóma og heillaskeyta'
hvaðanæva að, m.a. frá for-
seta íslands, forsæti'sráðherra
og kirkjumálaráðherra, bi»k-
upi íslands og vígslubiskupi
Hólastiftis. Ennfremur barst
vigslubiskupi eftirfarandi
heillaskeyti frá Páli VI páfa:
„í tilefni sjötíu ára afmælis
yðar og að þér látið senn af
prestsþjónuatu í hinni ía-
lenzku lúthersku kirkju, vill
hinn heilagi faðir votta yður
virðingu sína og samfélag í
Drottni og fullvissa yður urai
fyrirbæn sína. Villot kardí-
náli." — Mun afmæliskveðja
páfans algjört einsdæmi hér-
lendis.
„Islenzk málrækt“
Ný bók eftir Halldór Halldórs-
son, prófessor
KOMIN er úit á vegum Hlaðbúð
ar bókin ÍSLENZK MÁLRÆKT
safn erinda og ritgerða eftir dr.
Halldór Halldórsson, prófessor í
íslenzkri málfræði. Allít eflni bók
arinnar varðar íslerazka málrækt
og íslenzkt mál frá hagnýtu sjón
armiði fremur en fræðilegu.
„MálræktarwtÖrf dr. Halldórs
eru mikil og margvisleg, eins og
þessi bók sýnir ljóslega, enda
hefur hann átt stærri hlut að
þeim málum undanfama tvo til
þrjá áratugi en nokkur maður
annar. Þannig átti hann t.d.
frumkvæði að stofnun íslenzkr
ar málnefndar 1964 og var fyrsti
formaður hennar," segir í frétta
tilkynningu frá útgáfunni, og
enn fremur:
„Bókin er gefin út í tilefrai af
sextugsafmæH höfundarins II
júlí 1971. En útgáfa hennar
«ér einnig annan og viðtækai
tilgang. Það er mikil þörf á þv
að ritgerðir dr. Halldórs ur
þessi efni séu tiltækar á einur
stað, því að margir þurfa þan
að hagnýtan fróðleik að sækj®
stúdentar í íslenzku, kennarai
kennimenra, blaðamenn, avo o
allir þeir, sem láta sig einhverj
varða islenzkt mál og meðfer
þess nú á dögum.“
Gamal'l nemandi Halldórs o
núverandi samverkamaður, Bal
ur Jónsson lektor, hefur safna
ritgerðunum saman og staði
fyrir útgáfu bókarinnar. Bókl
er prentuð 1 preratsmiðju Sei
bergs og bundin í Bókfelll h.