Morgunblaðið - 13.07.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.07.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1971. Þýzik kvikmynd, er fjalllar djarf- lega og oprnskátt um ýmrs vandamál í samtífi karls og konu. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kt. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. DHCIECn FÆST UM LAND ALLT Snyrti- ^ vörur fyrir ungu stúlkurna pWORNY ffcMtlffath Snyrtivörusamstæða, vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um baðsnyrtivörur. aK Sápa, baðolía, lotion,'r"'' deodorant og eau de cologne. Vandlega valíð af Morny til að vernda húð yðar. Notið Morny og gerið yöur þannig dagamun daglega. Q JOHNSON & KAABERV 7/ \OR\YÍ m II ÖSI í 1 K 1 ; 1] É /rtiORvrl 11 'Zm, n P JL A 1 .V/iVHÍW IP- PkARýJJgéhS&gJ Siml 50 2 49 FANTAMEÐFERÐ A KONUM Afburðavel teikin og æsispenn- andi litmynd með isl. texta. Rod Steiger, Lee Remick. Sýnd kl. 9 — siðasta sinn. Bezta auglýsingablaðið WS ÞBR ER EIITHUflfl FVRIR RLLfl íbúð - Vesturbœr 5 herbergi ca. 145 fermetrar. Sér-ibúð í tvíbýtishúsi í Vesturbænum til sölu. Ibúðin er 6 ára gömul í fyrsta flokks standi og teppi á öllum herbergjum. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir laugardag merkt: „íbúð — Vesturbær — 7983". Frá Þjóðdansa- íélagí Rvíkur Fjölbreytt sýning í Háskólabíói í kvöld kl. 7. Dansarar, söngvarar og hljómfæraleikarar frá Austurríki skemmta ásamt glímuflokki frá K.R. og danshópi frá félaginu. Miðvikudagskvöld kl. 21 verða Austurrikismenn með sýningu í Húnaveri og á fimmtudag í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVlKUR. u OPia I KVÖLD HBSCJUt ROÐULL Hljómsveitin Haukar leikur og syngur. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11,30. — Sími 15327. Hafnarfjörður - Norðurbœr Til sölu nokkrar 3ja herb. íbúðir sem verið er að hefja byggingu á í Norðurbænum, á góðum stað við Hjallabraut. Seljast tilbúnar undir tréverk með allri sameign fullfrágeng- inni. Reyndir og traustir byggjendur. Teikningar á skrifstofunni. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764. ATHAFN MENN N Nýjung í sniðum, valin efni og ekki sízt NOBELT mittis- strengurinn, fóðr- aður, mjúkur við- komu og alltaf jafn- strengdur, gera Activity nærföt að sérstakri gæða vöru. Ásamt milljónum manna um allan heim, hljótið þér aukna vellíðan þeg- ar þér notið Activity naerföt. f r a • J í kvöld LINDARBÆR - SIGTÚN - BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. FÉLAG ÍSLEi\ZKRA HLJÖMLISTARMAWA útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tcekifæri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 FRÚARSTÆRÐIR Sumarfatnaður í stórum númerum. Síðbuxur upp í stærð 50. Blússur upp í stærð 48. Sundbolir upp í stærð 46. Einnig sundhettur, sólkrem, sólgleraugu. Laugavegi 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.