Morgunblaðið - 13.07.1971, Side 20

Morgunblaðið - 13.07.1971, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLl 1971 Geioge Harmon. Coxe: Græna Venus- myndin 10 hæða, gamalt steinhús með Ijóta bogaglugga og klunnaleg- ar steintröppur upp að bogadyr um. Það var handan við götuna, og hann var næstum kominn á móts við það, þegar dyrnar opn- uðust og ofurlitill ljós- geisli skein út um þær. Fyrst varð hann feginn að vera nógu snemma á ferðinni til þess að ná i Damon á fótum, en svo datt honum annað snögglega í hug. Það stóð bíl'l rétt hjá hon um og þegEur hann sá dyrnar opn ast og manninn ganga niður tröppurnar færði hann sig bak við bílinn og beið, og hann fékk hjartslátt af nýju hugmyndinni, sem greip hann. En sú von dó út þegar maður- inn stanzaði úti á gangstéttinni til þess að hneppa að sér frakk- anum. 1 myrkrinu gat hann ekki þekkt þennan gest Damons en hitt sá hann, að maðurinn var of hár tii þess að geta verið Erloff og of gildur til þess að vera Leo. Hann stóð kyrr meðan mað urinn gekk hratt upp eftir göt- unni og kannaðist alis ekk- ert við manninn fyrr en hann gekk yfir götuna og lenti í ská- höllum ljósgeislanum við götu- ljósið á hominu. Þá kannaðist Murdoek við hann. Digra háJs- inn, sterkiegu herðarnar undir frakkanum. Hann sá, að þetta var Carl Wattrous. Murdoek stóð þarna í dimm- unni og hleypti brúnum þangað til Wattrous var horfinn, en gekk þá yfir götuna og upp steintröppurnar. Það var þarna bjöliuhnappur í dyrastafnum. Hann þrýsti lengi á hann og æti- aði að fara að þrýsta aftur, þeg- ar hann heyrði smella í lásnum. Ljósið innan úr forsalnum skein á hann og grannur ofurlítið lot- inn maður í stuttum svörtum frakka og með þverslaufu, leit á hann. —- Ég er hræddur um, að hr. Damon sé genginn til náða, herra minn, svaraði hann spum ingu Murdocks. — Viljið þér ekki athuga það? Segið honum, að það sé áríðandi. Segið honum, að það sé Murdock höfuðsmaður. Brytinn hikaði en sneri þó ioksins við. - Ef þér viljið biða hérna, herra, sagði hann, er þeir voru komnir inn í forsalinn. Hann lokaði innri dyrunum og gekk upp stigann, gekk í miðj- um tröppunum, háleitur og án þess að nokkuð heyrðist til hans. Murdock leit i kring um sig. Eitt ljós í móðugleri hékk niður úr loftinu á digurri málmkeðju, en bjarminn frá ljósinu náði ekki út i horn neins staðar. Vegg irnir voru með dökkum tréþilj- um. Til hægri voru tvö olíumál- verk í gylltum römmum og til vinstri, þar sem stiginn lá upp, voru þrjú önnur, sem héngu mis hátt, eftir brattanum á stigan- um. Brytinn var kominn miðja vegu niður aftur þegar Murdock sá hann. Hann gekk enn á miðjum tröppunum, leit beint fram fyrir sig og sagði ekkert fyrr en hann var kom- inn alveg að Murdock. Þá sagði EGSTA DEL S0L i*5UMARLEYFtSPARAÐÍS EVR0PU Verð frá kr. 12.500. k k Þotuflug -— aðeins t. flókks gisting. ; 1, 2. 3 eða 4 vfcur — vikulega í ág„ sept. , Úruggt. ódýrt, 1. flokks. ð DEKORAT útimálning tryggir endingarbetri áferÖ Sami góði árangurinn, hvort sem málað er yfir gamla málaða veggi eða nýft múrverk. Fæst í helztu mólningor- og byggingavöruverzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF. I m ■.v.v. Éll Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Árangur af starfi þínu er að koma í Ijós. Þér er alveg óhætt að fara út á ótroðnar brautir. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Vertu friðsamur, og reyndu að fá aðra til að vera það líka. Fjármálin eru í góðu lagi. Tviburarnir, 21. maí — 20. júni. I»að er kominn tími til að þú gerir athugasemdir og samanburð. l*ú ert yfirmáta duglegur í dag. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Það, sem þér þykir ofurvenjulegt, þykir öðrum mjög athyglis vert og frumlegt. Vertu með á nótunum. IJónið, 23. júli — 22. ág;úst. Allt niikilvægt skaltu skrifa niður. Varaðu þig á loforðum. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Sannleikurinn kemur í ljós á dálítið óþægilegan hátt, en brostu við erfiðleikunum og þá gengur allt vel. Vogin, 23. september — 22. október. Gríptu hvert tækifæri um leið og það kemur í ljós, og eyddu ekki of miklum tíma í að hugsa þig um. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Gættu tungu þinnar. Mundu að þögn er gulls ígildi. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú koma endarnir saman í fjármálum þínum, og þú stórgræðir á því. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Vinna þín og kringumstæður hafa breytzt. Þú lendir í löngum og flóknum samræðum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Það þýðir ekkert annað en að vera heiðarlegur. Hið rétta kem- ur alltaf í Ijós. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Margir hlusta á þig og margir deila á þig, en nmndu, að auð- ugt ímyndunarafl opnar margar leiðir. hann: — Þessa leið, herra, sneri yið og lagði aítúr upþ stiigann. Bókastofan var næstum eins skuggaleg og forsalurinn. Lampi með pergamentskermi stóð á langa, bogadregna skrifborð- inu, en að öðru leyti var stof- an í skugga, svo að ekki mátti greina það, sem þar var inni, nema bækur og málverk. Georg Damon stóð við skrifborðið, og sneri baki í ljósið, svo að and- litið var i skugga og ekki hægt að greina svipinn á því. Hann var í innisloppi úr silki og með inniskó úr leðri og þefjaði ofur- litið af ilmvatni. — Murdock höfuðsmaður? Damon talaði hægt og röddin var mjúk og íhugul. Mér finnst ég kannast við yður, en . . . — Ég var áður hjá Courier- Herald, sagði Murdock. — Já, einmi.tt. Þér eruð ljós- myndarinn. Kenit Murdock, er ekki svo? Fáið yður sæti. Hann benti á leðurstól skáhalit við borðið. — Hvað er yður á hönd- um, svona áríðandi, hr. Mur- dock? Murdock fór sér að en.gu óðs- lega. Hann seildist eftir vind- lingnum, en Damon varð fyrri tii og réttl að honum öskju úr iben viði. Murdock tók ein.n vindling og þáði eld úr borðkveikjara, en jafnvei nú lýsti ljósið ekkert andiiitið á Damon. — Það er viðvikjandi þessu málverkasafni, sem Andrada prófessor fékk sent u.m daginn. Mér skiist, að þér hafið litið á það. — Já, o.g það er gott siafn, sagði Damon. Sérlega áhuga- vert. Fjölbreyt.tara en ég hafði haldið. Nokkrai' heLg.iimyndir frá endurreisnartímanum, en svo lika nokkrar eftir impressjónista. Þarna var til dæmis eim eftit Degas, sem ég hefði gjarnan vilj að eiga, og tvær efitir Mon- et. Líka ein eftir Renoir, enda þót.t ég sé nú hrifnari af þeim tveimur, sem ég á. Og af þeim eldri er ein eftir Titoretto — indælis mynd. Vitanlega málaðí hann hundruð mynda og ýmis- leg.t eftir hann er mjög misjafmt — hanm var kalilaður II Furioso vegna þess hvað hann hamaðist, en þessi í Andrada safninu er . . . Murdock lofaði hon.um að rnasa. Þessu hélt enn áfram í e.in ar fiimm minútur o.g hann þekkti ensk~ spönsk ekki heliminginn af nöfnunum, sem Damon romsaði upp, en hon um skyldist samt, að nokkuð af ræðunni væri til þess gert að sýna þekkin.gu hans, svo að hann hlustaði með þolinmæði þangað til Damon þagnaði. — Mér datt í huig, þegar ég fór þangað, að Andrada mu-ndi kannski vilja selja ei.tt eða tvö verk. Damon skrikiti ofurlítið. — En það var nú mestd misskiln- ingur. Andiada ætlar að gefa LLstasafnimu það, eins og það Ieggur sig. En ekíki hefur það verið erindið yðar hingað? Murdock kvaðst haía verið á ítaLiu o.g þekkja nokkuð til Ánd radasafnsins. Hann kvaðst hafa komið til Wástiington tid að idta eftir einu og öðru. — Það fyligdu þrjár aðrar m.yndir þessu safni, sagði hamn. — Nýtízkuim.yndir. Eitthvað í átt ina til súrrealisma. Sáuð þér þær? —- Það sem ég sá, var aLlt ekta. — Þekkið þér mann að nafni Erloff? Murdock viar að reyna að athuga Damon, en getok ilia vegna þess, hve skuiggsýnt var. Hann sá bara au.gum og að þau voru dökk, en þá var ldka upp tal.ið. Hiann lýs’ti síðan Erlöff. — Nei, ekki það ég vei.t, sagði Damon. Hvers vegna spyrjið þér? -— Hann tók á móti mér á stöð- inni, ásamt u,n.guim manni að nafni Leo. Og svo sagði hann frá þvi, sem gerzt hafði. Damon hallaði sér nú upp að skrifborðinu. Hann krossdagði armana og virtist athu.ga andlit Murdoeks náikvæmle.ga. Þegar hann svo tailaði var einhver blær á röddinni, sem ekki bafði verið þar áður. Að minnsta kosti vildd Murdock halda það og nú hlustaði hann vandlega á hvert orð. — Hvað kemur þetta mér við? sagði Damon. — Erlofí kom heim til And- rada og barði hann, þegar gamli maðurinn gerðist tortrygginn, og hljóp svo burt með myndina, sem köLLuð er „Græna Venus- myndin“. Mér var bara að detta í huig . . . - - Hvað diatt yður í hug, Mur- doek. — Mér var að detta í hug hvern- iig á þvi gæti staðið, að maður eins og Brlöff, sem hafði aldrei komiið heim til Andrada, gæti verið að sækjast eftir svona Allar tegundlr i útvarpstaski, vasaljte eg lelk- föng alltaf fyrirliggjandi. Aðeins i helldsölu til vsrzlsna. Fljót afgreiðsls. HNITBERG HF. Öldugötu 15, Rvlk. — Slmi 2 2B 11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.