Morgunblaðið - 13.07.1971, Page 4

Morgunblaðið - 13.07.1971, Page 4
4 MORGUNBLABIÐ, MtlÐJUDAGUR. 13. JÓLÍ 1971 > > » ® 22*0-22* I RAUÐftRÁRSTÍG 3lj -=^—25555 1^14444 wmim BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW SendKerðtfaifreið-YW 5 m»nni-VW svefnvagn VW 9manna-Landfover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavik — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. bilaleigan AKBBATJT car rental service r 8-23-4.7 mukan LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Símar 11422. 26422. 0 Eiga reglustiku- og reiknistokksmenn að ráða? Þannig spyr Pétur Óiafur Óliafsson og skrifar síðan: „SkelfiBegur gauragangur er þetta að verða vegina húsbygg- ingarinnar á horni Skólavörðu stigs og Bankastrætis. Hann er nokkuð síðbútan; þegar alilt er komið í gang með bygginguna, sem vitanlega var aldrei hald- ið leyndri, -— eins og sumir virð ast jafnvel halda nú, — þá er rokið upp til handa og fóta. ÓliiMegustu menn slá sér á lœr, stórlega hneykslaðir, og ótrú- legustu blöð sliást í hóp „um- hverfis"—• vandlætaranna. Mega götur ekiki vera krók- óttar, kengbognar, hornskakk- ar og þversnúnar tani í miðju gamalia borga? Þykir það ekki einmitt auka á töfra gamalda bæja, að þar hefur ekki verið byggt eftir snúrumældri húsa- röð? Og þeir, sem eru að tala um að varðveita göimlu Reykja- vík, hvernig mega þeir þá til þess hugsa, að þetta gamla og vinsæla horn verði lagt niður Hópierðir TH leigu i tengri og skemmri terðir 10—20 farþega biiar. sími 32716. RAÐHÚS HÁALEITISHVERFI Uppl. um þessa eign aðeins veittar á skrifstofunni. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Silli og Valdi). Þeim fjölgar stöðugt sem fá sér áklæði og mottur í bílinn. Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — Ný mynstur. Stuttur afgreiðslutími. nLTiKnBúflin FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 og það glennt út eftir mætti? Á beta llína nútíimans að sigr- ast á tiilvilj unarkenndn götu- iinu fiortiðarinnar ? 0 Skólavörðustígur og Hallgrímskirkja Talað er um, að ekki megi „sikiyggja“ á Skólávörðustig. Heyr á endemi! Hver hefiur kvartað undan þeirri yfir- skyggingu fram að þessu? Það er liíka skrítið, að sama fólkið og ævinlega talar illa um HaH- grímskirkju og turnbáknið mikla, það vi-11 nú endilega opna neðsta hluta Skólavörðu- stígs upp á gátt, svo að betur sé hægt að sjá turninn blasa við fyrir enda götunnar. 0 A hús að víkja fyrir bíl? Það er líka sama fóllkið, sem talar um „etak,abílisma“ og „blikkbeljur" með glampa í augum og af móðursýkislegu orðbragði, sem nú vill láta ryðja tiil á gömlum bygginga- lóðum til þess að bílarnir eigi greiðari umiferð. Hvers konar tvískinnungur er þetta eigin- lega? Er ekki ástæðan bara sú, að fóltk hefur þörf fyrir að vera á móti öliluim skrambanum, ekki sízt framkvæmdum, sem eiga að stríða gegn tízkukjaftæðinu um umhverfisverndun og alt það. 0 Ósmekkleg skrif í Vísi Einhver nafnlaus kona fær að ráðast fram með offorsi í Vísi á föstudaginn, þar sem hún kvartar undan .andþrengslum í Reykjavík vegna of margra bygginga, að manni skilst! Hví ffliybur konuvesailinigurLnn þS. ekki burtu úr bænium? Enginn biður hana um að kæfa sig hér í Reykjavik, þar sem andirúms loft hefur þó verið talið sæmi- legt fram að þessu. Hún ræðst ennfremur með dyigjum og hálifkveðnum visum að eigend- um lóðartanar, sem ailir ganat- ir Reykvíkingar þekkja þó að góðu etaiu (í marga ættliði). Það er fróðHegt að fylgjast með því, hvemig svona delilia getur gripið um sig. Enguim fannst neitt atihugavert við hornið hér áður annað en það, að betra væri að gæta sín vel í akstri þarna, enda var það gert.“ 0 Ófærufoss í Eldgjá. Háð eða heimska? Kunn.ta.gi Velvakanda færði honum að gjöf eitt af vikuiblöð- um borgarinnar (Nýtt land — frjáls þjóð) og benti honum jafnframt á geysistóran mynd- hlemm, sem nær yfir ríflega fjórðung forsiðunnar, og er myndta af fossi. Undir mynd- inni er þessi texti: „1 tilefni af góðviðrinu s.L mánuð birtum við hér fall ega mynd af Ófærufossi í Eld- gjá. Nú eru menn bjartsýnir þessa dagana, og vonandi get- ur þessi mynd orðið táknræn fyrir fossaföU og sumar í þjóð- lífinu næstu misserin." Ritstjórtan vonar þvi, að Ófærufoss í Eldgjá veröi táknrænn fyrir blessað þjóðMfssumarið hans undir vinstristjórnarvæng. Er þetta háð eða heimska, spyr kiunn- ingi Velivakanda, og er þeirri spurningu hér með varpað áleiðis tii lesenda. Utgerðormenn - skipstjórnr Höfum fyrirliggjandi 32 volta gírmótora, ð keðjustýri, einnig sjálfstýringar, stýrismæla og stýrisrofa. Gústaf Ágústsson hf„ Sími 26787. Box 7034. Miðstöðvarkefill 5J fm miðstöðvarketill og brennari ásamt reykrofa til sölu. GRENSÁSKJÖR, simi 36746 TIL ALLRA ÁTTA Alladaga REYKJAVÍK Mánudaga LOFTLEWm Bílaleigan TVD-JI. SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.